Morgunblaðið - 18.08.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.08.1940, Blaðsíða 1
GAMLA BlO BEAU GESTE Amerísk stórmynd af hinni víðlesnu skáldsögu eftir P. C. WREN. — Aðalhlutverkin leika: GARY COOPER — RAY MILLAND ROBERT PRESTON. Börn fá ekki aðgang. — Sýnd kl. 7 og 9, Allir pantaðir aðgöngum. sækist fyrir kl. 6y2. — Áhorfendum er ráðlagt að kaupa ísl. efnisskrána, þar sem hina venjulegu dönsku skýringartexta vantar í myndina. Æfintýrið á Hawaii, með BING CROSBY og MARTHA RAYE sýnd kl. 5 í síðasta sinn. í. S. í. U. M. F. í. iþrðttamót Kjósarsýslu verður haldið að TJALDANESI í Mosfellsdal í dag, 18. ágúst og hefst kl. 2 e. h. — Kept verður í frjálsum íþrótt- um, íslenskri glímu og sundi. FJÖLBREYTTAR VEITINGAR. --- DANS Á PALLI. Ferðir frá B. S. R. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. U. M. F. „Afturelding' og „Drengur“. Sími 1380. LITLA 8ILSTÖÐIN & UPPHITAÐIR BÍLAR. RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA LAUCAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐCERÐIR SÆKJUM SENDUM fyrirliggjandi og eftir pöntun. Komið og skoðið.. Teppagerðin Túngötu 6. Nf JA BtÖ Frúin, bóndinn og vinkonan. (Wife, Husband and Friond) Fyrsta flokks amerísk tal- og söngva skemtimynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: LORETTA YOUNG, WARNER BAXTER og BINNIE BARNES. AUKAMYND: Fiðlusnilling- urinn RUBINOFF og hljóm- sveit hans leika nokkur vin- sæl lög. Sýnd hlubkan 5, 7 og 9, ATHS. í kvöld verður í fyrsta skifti sýnt með hinum nýju- tal- •og' tónfilmuvjelum (Western Electric Mirrophonic Sound System). Ennfremur er tónninn í myndinni, sem sýnd er, tek- inn með sömu aðferð. Kominn heim. PÁLL SIGURÐSSON læknir. Saumastofa mín tekur aftur til starfa á morgun. DÝRLEIF ÁRMANN. Falleg föl. Falleg ensk fataefni fyrirliggj- andi. Þjer fáið hvergi fallegri föt. — Ábyrgð tekin á, að fötin fari vel. Gunnar A. Magnússon klæðskeri. Laugaveg 12. Sími 5561. Hús i til sölu í Miðbænum. Uppl. í síma 1794. BETAMON er besta rot- varnarefnið. »%♦%. Vi*. A ♦% .•* A 2-3 heibergja ibúð óskast. Steingrímur Guðmundsson. Sími 5861. WTTrr1 * iwwiiaipffg?* A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE [|a ÍSLANDSMÓTIÐ. MEISTARAFLOKKUR Fram og Valiir keppa i kvold kl. 8 ALLIR SUÐUR Á VÖLL! Húseign á góðum stað í Hafnarfirði, ireð mikilli ræktaðri lóð, matjurta- garðar, fasteignamatsverð kr. 12.400, er til sölu fyrir 9500 kr. AHar uppl. gefur JÖN MATHIESEN kaupm. Hafnarfirðil EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER? EHOL TOILET SOAP % » **« I Framköllun. Kopioring. Stækkenir. P Amatördeildin — Vignir Framkötlun Kopiering Stækkun Fljótt og vel af hendi leyst. THIELG H.F. Austurstræti 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.