Morgunblaðið - 18.08.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.08.1940, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. ágúst 1940, B Út*af.: H.f. Árvskor, H*FkJ»nk. Rltvtjórar: Jón Kjartanaacn, Valtýr Stefó.na«n (ttTtgtlstm.). Aoglýsingar: Árnl Óla. Rltatjórn, auvlýslncnr o* afcratOaia: Austuratrœtl 8. — Slntl 1460. Irtrlftargjslð': kr. 1,60 á ntnoOl lnnanlands, kr. 4,00 utaxdonða. t Inusaaölu: 20 aura elntakttS, 26 aura maB Hssbðk. Reykiauíkurbrjef 17. ágúst JW ™ ™ JttlllltltlNIMIIflMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllllllllllllll Styrjöldin. I aður ógagnsærri lijúp en áðnr hef- ýr þáttur er hafinn í styrj- ir verið. Leynistöðvarnar Þ ^AÐ hefir enn ekkert verið látið uppi opinberlega um, hvað þeim er gefið að sök hinum tveim ungu Islendingum, er hafðir eru í haldi hjá breska setuliðinu. Annar, Sigurður Finnbogason, hefir setið í varð- haldi síðan á mánudag, en hinn, Þórhallur Pálsson, síðan á miðvikudag. Um ástæðuna fyrir handtöku ESgtirðar var þess getið, að „tekið hefði verið upp“ skeyti til Þýskalands, er sent var með ■kallmerki Sigurðar, en ekkert yar látið uppi um innihald skeytisins, eða hvort Sigurður hafi sent skeytið. Einnig var tilkynt, að fundist hefði stutt- hylgjustöð í fórum Sigurðar. En yiðvíkjandi handtöku Þórhalls er það eitt látið uppi, að hún standií í sambandi við stutt- bylgjustöð. Það vekur að sjálfsögðu ugg og kvíða aðstandenda hinna ungu mantia og alls almenn- Jins, að mál þeirra er enn sem komið er algerlega í höndum hins breska setuliðs. Þó mun íslenska stjórnin hafa fylgst meg gangi málsins. Sem kunnugt er, er það brot á ísl. lögum, að nota stutt- bylgjustöð í óleyfi valdhafanna. .En sje slík stöð notuð til njósna starfsemi, þá leggja nýju hegingarlögin, sem að vísu ekki gengu í gildi fyrri en 12. ágúst, 'við því mjög þungar refsingar. Islenska stjórnin hefir, síðan stríðið braust út og alveg sjer- staklega eftir hertöku landsins, brýnt mjög fyrir mönnum, hve alvarlegt það sje, að hafa stutt- bylgjustöð í fórum sínum og nota hana á óleyfilegan hátt. Þrátt fyrir aðvaranir ríkis- stjórnarinnar, virðist einhver, einn eða fleiri, hafa gerst svo fífldjarfur, að óhlýðnast boði stjórnarinnar, með því að senda skeyti, eitt eða fleiri, þo enn sje ekki upplýst, að það sjeu Jjessir menn. Slík framkoma er svo ábyrgðarlaus á þessum al- yörutímum, að ótrúlegt er, að nokkur Islendingur svíkist . Jjannig aftan að þjóð sinni. Ríkisstjórnin hefir nú gefið út bráðabirgðalög, þar sem lögð er þung refsing, alt að 16 ára fangelsi, við því, að hafa í fór- um sínum stuttbylgjustöð, án Jeyfis íslenskra stjórnarvalda. Er þá þess að vænta, að með slíkum lagaboðum komist hvert mannsbarn á landinu í skilning um, að h'.jer sje um hið full- komnasta alvörumál að ræða, og að mönnum verði ljóst, að þeir sem af fikti, eða af öðrum ástæðum fari með þann eld, geti brent sig illilega, og gert þjóð sinni mikið tjón. N öldinni, eða „forleikur“ að nýjum þætti; ef svo mætti komast að orði. Flugárásir Þjóðverja á Breta hafa verið meiri og tíðari undanfarna viku, en nokkru sinni áður. Fregnum ófriðaraðila af árásum þessum ber vitanlega ekki saman. En kinsvegar liggur í augum uppi, og allar líkur mæla með því, að breskar útvarpsfregnir af loftárás- um þessum og tjóni, sem þær valda, geti ekki verið fjarri sanni. í Bretlandi er málfrelsi og rit- frelsi og álit almennings mótað af því, sem, kunnugt -ei;. Kæmist ai- menningur í landinu á þá skoðun, að fregnij- af hinum alvarlegustu viðburðum í lífi þjóðarinnar væru fjarri sanni, þá myndi vantraust almennings á blöðum og útvarpi þar í landi hafa alvarlegri afleið- ingar í för með sjer, en ótti al- mennings af sönnum fregnum, hversu örlagaríkar sem þær væru. Engin tök eru á því að dæmr. um það hjer, hve mikil áhrif það hefir t. d. á herstyrk Þjóðverja, þó þeir missi flugvjelar svo hundr- En alt fyrir það er það á Eng- landi, við stíendur Englands elleg- ar í loftmu yfir „eyvirki þjóð- frelsisins“, en svo kalla Bretar nú land sitt, að úrshtaviðureignin fyrst og fremst verður háð. í Noregi. Aöðrum stað hjer í blaðinu er frásögn norsks liðsforingja um hernám Noregs og viðureign- ina í Dofrafjöllum um miðjan apríl í vor. Á þessum. viðburðaríku og við- sjárverðu tímum er víða gefin sii regla, að enginn skuli flytja nein- ar fregnir af öðru en því, sem hann sjálfur hafi sjeð og heyrt,. Það yrði, sem betur fer, lítið sagt hjer á landi af styrjöldinni, e2 íslensk blöð fylgdu þeirri gull- vægu reglu. Til þess að fá eitt- hvert yfirlit yfir það sem er að gerast í heiminum, hlýða menn á frásagnir frá báðum liliðum. Svo er hverjum. í sjálfsvald sett hvar hann dregur þá línu sem hann telur vera næsta því sanna. Af öllum þeim fregnum sem frá útlöndum hafa borist á þessu ári, framtíð sína, rjettlætistilfinning I skap, að þeir skuli gleyma því hins meiriháttar og siðferðisdug hagræði, sem framleiðendur þar til þess að mæta örðugleikunum fengu, og liafa ekkert um þetta sem framundan eru samtaka og að segja annað en skæting. Þess- uðum skifti í árásum þessum, eða i hafa ýmsaf fregnir í sambandi við af hve miklu þeir liafa að taka. | hernám Noregs verið furðulegast- En í nýkomnum enskurn. blöðum er því mjög haldið fram, að eftir því sem lengra líður verði aðstaða Breta og Þjóðverja jafnari, að því er við kemur herstyrk þeirra í lofti. Bretar nálgist að standa þar Þjóðverjum jafnfætis. Enn er svo spurt og um það bollalagt um víða veröld, hvort hjer sje hafinn undirbúningur að hinni fyrirhuguðu innrás þýska hersins í England. Ellegar þýska herstjórnin hyggi nú á langvinnt stríð. Ellegar loftárásir þessar sjeu til þess gerðar að þreifa fvrir sjer um herstyrk Breta og land- varnir og hugdirfsku þjóðarinna.r, og enn sje ekki fullráðið hvort Þjóðverjar leggi til úrslitaviður- eignar á þessu sumri. Það vekur alveg sjerstak eftir- tekt, að einmitt nú, þegar manni sýnist alvaran vera sem mest í árásum Þjóðverja á England, þá láta Bretar sjer ekki nægja að vera, í vamaraðstöðu, eins og þeir oft hafa áður gert, heldur lialda þeir uppi daglegum loftárásum á ýmsar herstöðvar og birgðastöðv- ar á meginlandinu, alt suður tii' Ítalíu. Á víð og dreif. Þó hugir alli’a beinist fyrst og fremst til Englands, og þess sem þar er að gerast á degi hverj- um, þá sýna hingr ónákvæmu og slitróttu fregnir, sem hingað ber- ast, að margt annað g-erist í heim- num, sem kann að gefa mikils- verðar vísbendingar uifl það sem koma kann í næstu framtíð. Á Balkanskaga er nú risin meiri ó- kyrð en áðnr. Uppreisn gegn ít- ölurn í Albaníu. Og ítalir ógna Grikkjum, sökkva skipum þeirra. 1 Breska Somalilandi í Austur- Afríku sækja ítalir fram og sækja um leið í sig veðrið gagnvart Egyptum. Molotoff hinn rússneski gefur í skyn, að Rússaveldi muni enn hugsa sjer til hreyfings í vestur átt. Og afstaða þeirra kommún- ista til aðal-hernaðaraðila er sveip ar. Frásögnum hins norska Hðs- foringja ber saman við það sem hingað hefir frjest áður. En þeg- ar sjónarvottur segir frá, færast 'þeir sem til lians heyra nær við- burðunum, en þegar fregnir ber- ast gegnum fleiri milliliði. Norðmanninum liefir komið það þannig fyrir sjónir, að þýski her- inn, sem barðist þar í fjallabygð- unuifl' í apríl, hafi borið með sjer alveg- nýjau anda í hermensku og viðskiftum við varnarlaust fólk. .Og’ þeir sem á annað borð eru fullyissir um, að hinum norsku hermönnum og hinu norska fólki hafi ekki missýnst, þeir skilja þá afstöðu breskra stjórnmálamanna og annara. að eigi sá nýi andi að verða alsráðandi í álfunni, þá hafi ýms lífsverðmæti farið forgörðum. sem dýrmætust hafa þótt a. m. k. á Norðurlöndum. Svefnrof. fc Jmsum kann að þykja sem. með einbeittum þjóðhug. Meinsemd. A þreifanlegt dæmi um seinlæti og sljófleika meðal okkar íslendinga er afstaða margra sæmilegra manna gagnvart komm únistum. Á undanförnum árum hefir kommúnisminn fengið að dafna hjer í skjóli margra áhrifa- manna í þjóðfjelaginu, sem lokað hafa augunum fyrir landráða- starfsemi þeirra. Fyrirtæki það hjerlent, sem kommúnistar hafa fengið mestan stuðning af bæði fjárhagslega og pólitískt, hefir ár eftir ár verið einskonar aligrís þjóðfjelagsins í kálfastíu Fram- sóknarflokksins. Það er þó vitað og viðurkent, að foringjar kommúnista eiga sjer enga ósk heitari en að ísland komist algerlega undir yfirráð húsbænda þeirra í Moskva og þeir geti sjálfir baðað sig í erlendri náð eins og- íslenskir Kuusinar eða Quislingar. Blað þeirra er í dag fóðrað með rússneskum frjettum, sem sendar eru fyrir rússneskt fje, og blaðið prentað fyrir peninga, sem koma frá sömu stöðum. Alt sem þessir menn segja um velferðarmál íslenskra manna, ís- lensku þjóðarinnar er fals og fagurgali. Því þeim er sama um alt, sem íslenskum hágsmunum við kemur, nema það eitt, að frelsi þjóðarinnar og sjálfstæði verði ofurselt rússneskri harðstjórn. Menn, sem þannig hugsa og liaga sjer, eru glataðir þjóð sinni. Þeir eru annaðlivort aumingjar eða bófar. En sennilega flestir hið fyrnefnda, andlega volaðir menn, sem hafa látið sjúklega hugaróra drepa í sjer fslendings- eðlið. Það er tími til þess kominn að allir íslendingar skilji, hvílík meinsemd slíkur flokkur er í þjóðfjelaginu, þegar okkur ríður mest á því að geta verið sam- hentir. Tímatónn. Norðmaðurinn taki nokkuð i tÁ að AÚrðist eiga langt í land djúpt í árinni, er hann kemst þannig að orði, að háhn efist um, a.ð allin Norðmenn hafi enn skilið það til fulls, að Noregur hafi glat- að sjálfstæði sínu. En frelsishneigð þjóðarinnar og sjálfstæðisþrá hefir svo lehgi ver- ið óáreitt, að menn trúðu ekki á árásarhug annara í þeirra garð; styrjaldir og blóðsúthellingar orðnar Norðmönnum svo fjarri skapi, að þeir töldu alt slíkt heyra sögunni til. Þegar Norðmaðurinn mintist á, hve landar hans sumir væru sein- ir að átta. sig, datt mjer í hug orðtakið: Margt er líkt með skyld- um. Því það segi jeg aftur og enn, að engu er líkara en fjöldi fólks hjer á landi hafi ekki áttað síg á þeirri breytingu sem orðin ,er hjer á landi eftir 10. maí í ár. Er þó sannarlega tíini til þess kominn að muna eftir því að fsland er hernumið land, að þjóðin er komin inn fyrir tak- mörk átakasvæðis styrjaldarinnar, og hefir á því tvennu að byggja ~ enn að þeir, sem í Tímann skrifa, hafi átfað sig á hinu breytta viðhorfi í landinu. Sam- neyti þeirra' ef ekki andlegur skyldleiki við kommúnista heldur þeim við það gamla heygarðshorn að bera á borð fyrir lesendurna sífeldan skæting til Sjálfstæðis- manna. Síðast í gær minnist Tíminn á gærusöluna til Þýskalands í fyrra haust, og hefir ekkert um það mál að segja annað en ónot til Olafs Thors. Það er á alb’a vitorði, að á gærusölunni til Þýskalands grædd ist ekki aðeins þær 800 þús. kr., sem úthlutað hefir verið, heldur miklu meira, eins og minst hefir verið á lijer í blaðinu. Og hitt er jafnvíst, enda vitað af mörgum og sannanlegt, að það er einmitt atvinnumálaráðherrann, sem áttt mestan þátt í því að þessi sala tókst svo vel. Það ber vott urn alveg liörmu- legt ábyrgðarleysi Tímaritaranna, ef ekki þá flokksofstopa og nagla ir menn þykjast bera hag bænda fyrir brjósti (!) Stríðsvátryggingar. Undanfarnar vikur hefir rík- isstjórnin undirbúið lög- gjöf um stríðsvátryggingu fast- eigna hjer á landi. Vátryggingar á vörum kunna einnig að koma þar til greina. Er þess vænst, að undirbúningi undir þetta mál verði lokið I næstu viku. Verður reynt að hraða því sem mest, að koma fastri skipun á þessi mál. Því öll- um ber saman um, að allar að- gerðir verða mun erfiðari eftir að reynslan kynni að hafa sýnt, að slíkar vátryggingar eru nauðsyn- legar. Sfldin. Síðustu viku hefir verið sama síldargangan fyrir Norður- landi eins og áður. Furða menn sig þeim1 mun meira á hinu geysi- lega síldarmagni í sjónum, sem aflinn heldur lengur áfram við- stöðulaust. Þ. e. a. s. nú er eklti lengur hægt að tala um viðstöðulausan afla, því síldveiðiskipin tefjast altaf gríðarlega njikið vegna þess hve afgreiðsla þeirra gengur treg- lega. Nokkrir útgerðarmenn hafa á 4 Siglufirði gert tilraunir með það að kæla síldina, blanda í hana snjó og freista að geyma hana þannig þangað til þeir komast að með hana í bræðslu. Er alt út- lit fyrir enn, að þessi tilraun hepnist þeim. Verður henni fylgt með mikilli athygli. Því reynist það að vera fremur einfalt og ó- dýrt að geyma síldina vikum sam an óskemda, þá varðveitast með því móti feikna mikil verðmæti í miklum síldaraflaárum, sem ann- ars fara alveg forgörðum. Gísli Halldórsson verkfræðing- ur/'sem unnið hefir að því, að beina síldargeymslunni inn á kæli brautina, hefir bent blaðinu á, að með því að verksmiðjunar kældu bræðslusíldina og hún kæmi alveg fersk til vinslu í verk smiðjurnar, þá ykist vinsluhrað- inn í verksmiðjunum svo mikið, að það útaf fyrir sig gerði þeim mögulegt að taka örar á móti síldinni, svo skipin losnuðu við 20—25% meiri síld í aflahrotun- um en þau nii gera. Þareð vel má vænta þess, að þetta aflaár verði ekki einstakt, úr því svona miki] síld er á ann- að borð í sjónum, er mjög nauð- synlegt að gerðar verði allar ráð- stafanir sem mögulegar eru fyr- ir næstu vertíð, til þess að af- greiðsla skipanna geti orðið hrað- ari. en hún hefir getað verið í sumar. Loftvarnanefnd skipuð. Bæjar- ráð hefir skipað eftirtalda menn í loftvarnanefnd: Gunnlaug Briern símaverkfr., Gunnlaug Einarsson lækni, Helga Tómasson yfirlækni og Jón Axel Pjetursson bæjarfull trúa. Jafnframt lýsir bæjarráð því yfir, að það ætlast til þess, að skrifstofa loftvarnanefndar verði í slökkvistöðinni og starf- rækt af slökkviliðsmönnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.