Morgunblaðið - 01.09.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1940, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. sept. 1940. Rlkisverk- sniðjurnar bafa fengið 825.056 mAI f278.0561 111 U I (j fyrraj Síldarverksmiðjur ríkisins höfðu ígær tekið á móti alls 825,056 málum síldar, frá því veiði hófst í sumar. Á sama tímar í fyrra höfðu verksmiðj- urnar tekið á móti 278,056 mál- um. 1 fyrradag voru saltaðar á Sjglufirði 3282 tunnur, þar af 785 tunnur rekneta síld. Alls er búið að salta 77,554 tunnur á öllu landinu. 28 skip biðu löndunar á Siglu firði í gær, með samtals 16.300 mál síldar. í gær var norðan bræla fyrir Norðurlandi og mikil rigning og því ekkert veiðiveður. Jugoslafia næst? Samkvæmt fregn frá Belgrad ætlar stjórnin í Rúmeníu að lengja herskyldutímann úr 18 mánuðum í 24 mánuði. í sambandi við lausnina á deil- um Ungverja og Rúmena hafa komið upp fregnir um að IJng- verjar myndu gera kröfu til að fá aftur Bamat-h jeraðið frá* Júgóslöfum. I ræðu sinni í gær sagði von Ítlbentrop að langvarandi friður væri nú trygður ,,á Dónársvæð- inu“. En telur hann Júgóslafíu á Dónársvæðinu? Lá vbí við hðggi T3 löð í New York hafa skýrt ■*-v , frá orðrómi um það, að Gör- ing hafi verið í einni flugvjelinni sem skotin hafi verið niður yfi- Englandi (að því er segir í fregn frá London). Átti lík hans að hafa verið flutt til London tíl íkoðunar. Fregn þessi hefir tæplega við rök að styðjast (segir í Lundúna- freghinni). Er frá því skýrt op- inberleag, að líklega sje fregniri ' þannig til orðin, að einhver hafi sjeð loftbelg skotinn niður. ■ Samtíðín, septemberheftið, er jiýkomið út og flytur fjöldá greina. Ilalidór Kjartanson stór- ,-kaupm. skrifar um viðskifti vor við Bandaríkin. Þá er grein um <dr. Sálázár, hinn merka einræðis- herrar í Portúgal. Snjöll saga: Hiir gömlu kynni, eftir Hans klaufa. Grein uín óslgur Frakklands, eftir spákonuna Madame Tabouis. Grein um rotturnar í Khöfn. Kvæði eftir Ingólf Kristjánsson. Myndir og æfiágrip merkra sam- tíðarmánna. Auk þess eru í heft,- inu bókafregnir og fjöldi smá- greina. Loftðrðsir á hafoarborgiTnar Emden og Boulogae FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. sem hæft yar af sprengju. — í morgun tókst að grafa ú£ fjóra þeirra. Á öðrum stað hæfði sprengja Anderssons-loftvarna- byrgi (stálbyrgi) og fórust 2 menn, sem í því voru. I frjettum breska flugmála- ráðuneytisins segir að sumstað- ar í London hafi kaupmenn rekið verslun í búðum sínum í morgun, þótt rúður hafi verið brotnar. LOFTÁRÁS Á BERLÍN Bretar gerðu loftárás á Berlín í fyrrakvöld, hina þriðju í þessari viku. I árás þessari vörpuðu bresku flugvjelarnar niður 15 smá lestum af sprengjumog750 íkveikjusprengjum. Breska flugmálaráðuneytið tílkytinir að eldur hafi komið upp víða í borginni. Verksmiðja í norð-vestur hluta borgarinnar hafi verið hæfð, og mikill eldur blossað þar upp. Ein flugvjelin flaug lágt yfii* borginni yfir hinni frægu götu TJntey den Linden. Samkvæmt Associated Press, er því lýst yfir opinberlega í Berlín, að annað tjón hafi ekki orðið af árásunum en að 300 íbúar borgar- innar hafi orðið húsnæðislausir. En það er þó viðurkent, að sprengja hafi hæft Tempel-hofer fliigvöllinn og gert þar stóran gýg AÐRAR LOFT- ÁRÁSIR. Auk þess að gera árás á Berlín vörpuðu breskar flugvjelar sprengjum yfir Hamburg, Brem- en, Emden, Gelzenkirchen, Mag- deburg, Ham og frönsku borg- irnar Cherbourg og Boulogne í fyrrinótt. Það vekur athygli, að Bretar eru nú aftur farnir að gera loft- árásir á hafnarborgirnar Emden og Boulogne, sem gert er ráð fyr- ir að notaðar verði sem bæki- stöðvar, ef ihnrás verður gerð í England. ■ Á morgun f^að er búist við að her Búlg- ara hefji göngu sína inn í Suður-Dobrudja um sama leyti og her Ungverja fer inn í Norður- Siebenbiirgen. í Berlín er gert ráð fyrír, að samningum Búlgara og Rúmena um Suður-Dobrudja verði að fullu lokið í dag og að samn- ingar verði þar undirskrifaðir. 'TTerirnir byrja þá að leggja uhdir sig Norður-Siebenbúrgen og Suður-Dobrudja á morgun. Frú Ágústa Valdimarsdóttir, Bergþórugötu 27, verður fimtug á morgun. Skothriðin i Vesturbænum FRAMH. AF ÞRIÐJU SIDU. í morgun kom í ljós, að tvö riffilskot höfðu Tent í bílnum og annað farið í gégn. AUk þess eru á víð og dréif dældir á bílnum, eins og eftir minni kúlur eða lcúlu brot. ' ! I 0) * 'fyl "j # i)J8 h k- i, Þannig er sagan um skothnð- ina í Vesturbænum í fyrrinptt, eftir því sem blaðið hefir fregnað hjá sjónarvottum. Blaðið sneri sjer í gær til rann- sóknarlögreglunnar til þess að fá staðfestingu á þessari fregn, en rannsóknarlögreglan vildi ekkert um málið segja Vegna þess að það er enn ekki fullrannsakað. Leiðrjeliing D30. ágúst s.l. flytur „Al- • þýðublaðið' ‘ m. a. þá fregii í sámbandi við sjóðþúrðarmálið í Dagsbrún, að formaður Dagsbrúh ar hafi skýrt frá því, „að hann hafi varið 4—5 þús. krónum af fje því, sem hann hefir dregið sjer, til greiðslu á sjóðþurð, sem hann hafi staðið að hjá Stórstúku íslands“. í tilefni af þessum Ummselum vil jeg lýsa því yfir, að hjá Stór- sfuku íslands hefir éngin sjóð- þurð átt sjer stað, og héfir saka- dómari tjáð injer, að við rannsókn málsins hafi ekkert komið fram, sem gefi tilefni til ofangreindrar frjettar „Alþýðublaðsins“. Alt tal um sjóðþurð hjá Stór- stúku íslands er með öllu tilhæfu- laust. Reykjavík 31. ágúst 1940. F. h. Stórstúku íslands Friðrik Ásmundsson Brekkan. A U G A Ð hvílist meC gleraugum frá THIELE Kartðflur ávætar, nýar. Lækkað verð. VÍ5IIV Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. 30 ■ Ellilatin og Örorkabætur Umsóknum um ellilaun og örorkubætur fyrir árið 1941 skal skilað fyrir LOK ÞESSA MÁN- AÐAR. Umsóknareyðublöð fást í Góðtemplarahúsinu alla virka daga kl. 10—12 og 2—5. Umsækj- endur geta fengið aðstoð við að fylla út eyðu- blöðin á sama stað og tíma. Þeir eru sjerstak- lega beðnir um, að vera við því búnir að gefa upplýsingar um eignir sínar, tekjur frá 1. okt. 1939 og um framfærsluskylda ættingja sína, (börn, kjörbörn, foreldra, kjörforeldra og maka). Athygli skal vakin á því, að í þetta sinn verða notuð önnur umsóknareyðublöð en áður, og verða umsóknirnar að vera ritaðar á þau. 7> IV Allir þeir, sem sækja um OP (fólk á aldriuum orkuvottorð hió r , . J- INGARSTOFNUNAR RIKISINS. Trúnaðar- læknirinn verður fyrst um sinn til viðtals í lækningastofu sinni, VESTURGÖTU 3, alla virka daga aðra en laugardaga kl. 1—3 síð- degis. Umsækjendur eru hvattir til þess að afla sjer vottorðanna sem fyrst, til þess að forðast ös síðustu dagana. Menn, sem sækja um ELLILAUN EÐA ÖR- ORKUBÆTUR I FYRSTA SINN, láti fæð- ingarvottorð fylgja umsókninni. Umsækjendur sendi umsóknir sínar sem fyrst, helst fyrir 15. þ. m. Borgarstfórinn. ISFyrirliggfandft Umbúðapappír í 20 cm. og 40 cm. rúllum. W.C.-pappír. Eggert Kristfónsson & Co. h.f. Sími 1400. Þingvallaferðir Til Þingvalla kl. 10y2 árd., 2y2 og 7 síðd. — Frá Þingvöllum kl. 1 e. hád., 51/2 og 8J/2 síðd., daglega. Aukaferðir laugardaga og sunnudaga. Steindór, sími 1580. \ 8tærsii leikor árgftns? í dag (sunnudag) hl. 4.30 Úrvalslið L'siJ á móti K. R. og (SAMFYLKING) VALUR FRAM ---------------- Viking n Sjáið bestu knattspyrnumenn landsins beppa! KN ATTSPYRNURÁÐIÐ. Éú 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.