Morgunblaðið - 01.09.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1940, Blaðsíða 8
8 JHðtpttlW Sunnudagur 1. sept. 1940- 2> >.('(œa)'),( >,((! !Gi SUNDFÓLK ÁRMANNS er beðið að mæta á sundæfingu í Sundhöllinni á mánudögum og miðvikudögum kl. 9-10 e.m. I. O. G. T. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. / Fundur annað kvöld kl. 8)4 í BindindishöIIinni. Inntaka. — Þórir Baldvinsson: Ferðaminn- ingar II. BESTI TENGILIÐUR milli vinnuveitenda og vinnu- þiggjenda er smáauglýsing und- ir þessari fyrirsögn. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor- dýrum eytt úr húsum og skip- um. — Aðalsteinn Jóhannsson, meindýraeyðir. Sími 5056. Rvík. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. GERI VIÐ ■aumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur lax, kjot og fisk og aðrar vörur til reykingar. JtjwpÁÉapuc ÞÚSUNDIR MANNA lesa kaupskaparauglýsingar Morgunblaðsins. Það getur því ekki hjá því farið, að þær hrífi. Ferð til Kanaríeyja . 24. dagur Þegar Susan kom upp á stjóm- pallinn, var Robert ekki þar. Hann var farinn niður. En frú Bayn- ham var þar enn og sat eins og í hugleiðingum. Einhvernveginn virtist Susan að eitthvað hræði- legt stafaði frá þessari veru. Hún vjek sjer að henni; ÞAÐ ER EKKI UNT að fá Ieigjendur eða húsnæði, ef það tekst ekki með auglýs- ingu í Morgunblaðinu. 2 HERBERGJA ÍBÚÐ fyrir barnlaust fólk, óskast 1. okt. Upplýsingar í síma 2119. TÝNDIR MUNIR koma nær altaf til skila, ef þeir eru auglýstir í Morgunblaðinu. 27 ára reynsla. TAPAST HEFIR svartur kvenhanski í Miðbæn- um. Finnandi geri aðvart í síma 5332. EftÍ|flA4[J. CRONIN NÝTT, VANDAÐ GÓLFTEPPI til sölu, Njálsgötu 85, efstu hæð SÆTI I VÖRUBÍL og svefndívan (ottoman) til sölu. Baldursgötu 6. KÁPUBÚÐIN Laugaveg 35. Urval af kápum og Swaggerum. Einnig fallegar kventöskur. FRAKKAR og SVAGGERAR fyrirliggjandi í miklu úrvali. Guðm. Guðmundsson, klæð- skeri. Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í eima 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. SLYSAVARNAFJELAG ÍSLANDS Mlor minningarspjöld. — Skrif- stofa í Hafnarhúsinu við Geirs- frðta. Sími 4897. KIRKJUBÆJARKLAUSTUR — REYKJAVlK — Fastar áætlunarferðir frá Reykjavík alla þriðjudaga, að austan föstudaga. Afgreiðsla: Bifreiðstöð Islands, sími 1540. Siggeir Lárusson. K. F. U. M., Hafnarfirði, Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8)4. Cand theol. Gunnar Sig- urjóiisson talar. — Allir vel- komnir. BETANÍA Samkoma í kvöld kl. 8)4. Ólafur Ólafsson talar. HJÁLPRÆÐISHERINN Sunnudag: KI. 11. Helgunar- samkoma. KI. 4 Útisamkoma. Kl. 8,30 Fagnaðarsamkoma fyr- ir Adj. Howlett frá Kanada. Majór Sannes. Deildarstj. For- ingjar og liðsmenn. Mánudag, Þriðjudag. Miðvikudag kl. 8,30. Vakningasamkomur. — Majór Sannés stjómar. Allir velkomn- ir! ZION. Bergstaðastræti 12 B. Sam- koma í kvöld kl. 8. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Samkoma kl. 4. Allir velkomnir. „Hvers vegna getið þjer ekki látið bróðir minn eiga sig?“ spurði hún beint, með þunga í röddinni. Elissa leit upp og svo undan. „Smávegis hjal í klefanum ? Smávegis kristilegt tal við spánsk- ar vinkonur ?“ „Þjer losnið ekki svona auð- veldlega við mig“, sagði Susan. „•Jeg hefi lengi vitað að bróðir minn er tryltur á eftir yður“. „En því þá ekki að tala við hannf ‘ „Jeg hefi talað við hann, en hann skilur ekki. Hann hefir aldrei verið svona áður og liann er næstum því ekki með sjálfum sjer“. Elissa hyi'aði að púðra á sjer nefið. „Þjer eigið við að þjer sjeuo dauðl ' íddur um að missa hann. Það ei hægt að lesa það úr svip yðar. í mörg ár hafið þjer vakað yfir honum, og í fyrsta sinn sem hann lítur á annan kvenmann ætl- ar að líða yfir af liræðslu". Susan fölnaði upp. ,,Það er ekki satt“, sagði hún með skjálfandi röddu. „Jeg vil að- eins að Robert sje hamingjusam- nr. Ast mín á honum er alger- lega óeigingjörn. Enginn hefði verið ánægðari en jeg, hefði hann orðið ástfanginn í —- góðri konu“. „Drottinn minn!'' sagði Elissa og Iokaði púðurdósinni ofurhægt. „Svoleiðis hlutir hjelt jeg að hefðu hætt að vera til fvrir mörg- um árum. Við slíkt get jeg ekki jafnast“. „Mjer þykir leitt, en þjer verðið að jafnast á við það“, sagði Susan með samanbitnar yarir. „Farið þjer hjeðan“, bað Elissa hana letilega; „gerið þjer það fyr- ir mig. Jeg er dauðuppgefin. Þjer eruð of æst. Eins og og mynd frá fyrstu árum kristninnar, af stúlku, sem verið er að kasta fyrir ljón. Það er hreinasta kvöl að hlusta á yður“. „Það þýðir ekkert að.vera með neitt ljettúðarhjal“, sagði Susan með erfiðismunum. „Þjer verðið að lofa mjer því núna“. Um leið fjell letin af Elissu. Hún starði með ósvífinni fyrir- Iitningu á Susan. „Þjer eruð þannig flón, að þjer eruð mjer til ama. Getur ekki heilagt kvenfólk eins og þjer og yðar líkar látið menn og málefni afskiftalaus. Þjer viljið að allir sjeu eins og þjer. Sú eigingirni nær ekki nokkurri átt. Hafið þjer einkarjett á Robert litla —- sem nokkurskonar annari útgáfu af Frelsaranum? Mjer er alveg sama þó þjer hafið það. Mjer _er sama hverjum þið snúið til rjettrar trú- ar. En því ættuð þjer að skifta yður af hjá hverjum jeg sef?‘‘ „Svona er ekki hægt að segja. Þetta er alveg hræðilegt“, sagði Susan og tók andköf. Elissa hló stuttlega um leið og hún stóð á fætur. „Mjög svo skemtilegt samtal“, sagði hún með ósvífnu lítillæti. „En samt held jeg að við höfum fengið nóg af því. Jeg fer niður“. Susan stóð hreyfingarlaus og skjálfandi eftir, Að minsta kosti hafði hún sagt á.lit sitt og sú hugsun róaði hana. Hún leit til himins, sem logaði í kvöldskininu eins og geislandi keðjur frá há- sæti Guðs. Guð, já, Guð var til. Hún gaf beðið. Varir hennar bærðust í brennheitri þegjandi bæn. I kyrðinni hevrðist kirkju- klukka hringja þrisvar. Það var eins og skipið vaknaði við og sigldi liægt af stað. 12. kapítuli. Miðdegisverðinum var lokið. Samræður höfðu gengið heldur tregt. Skipstjórinn, sem var van- ur að sjá um að samtalið fjellí ekki niður, var mjög þegjandaleg- ur. Hann leit oft á Mary og sagði. að lokum: „Búið þjer allan tímann á gisti- húsinu í Orotava?“ Þegar hún hafði jánkað — hikaði hann, sem er óvenjulegt með þannig menn, og sagði; „Það er snotur staður. Hreinlegur líka. Ágætur staður til þess að hressa sig á. Þar eru líka> haf vindar‘ ‘. Það var, alt og sumt. Harvey stóð á þilfarinu. Sólin var fyrir löngu sest og loftið var aftur svalt og tært, og á stjórn- borða sáust ljósin frá Las Palmas, sem glit.ruðu skærara en stjöm- urnar. Hann hallaði sjer yfir grind- urnar og starði iit í fjarska, þar sem himinn, haf og jörð námu saman í einingu. En í hjarta hans- var engin ró. Einhver kom aftan að honum. og lagði hÖndina á öxl hans. Hann hreyfði sig ekki og án þess að líta við, sagði liann: „Jæja, Jimmy, gastu lokið við- skiftum þínum “ ..Það geturðu hengt þig upp á‘ ‘. lirópaði Jimmy. „Jeg sendi. skeyt- ið til Santa Cruz og alt í lagi með það. Þegar Bob gamli fær það„' dansar hann af kátínu. Jeg get sagt. þjer að nú er jeg viðbúinn > að eiga í miklum viðskiftum“. „Þú hefir verið mjög leyndar- dómsfullur um þessi viðskifti þín“, sagði Harvey eins og utan við sig. Framh. 'TTwJ i, i MUNIÐ vakningasamkomurnar á Hverf- isgötu 44 í dag, kl. 4 og 8 e.h. Verslun tveggja Gyðingabræðra gekk illa, svo þeir ákváðu að hafa stjórnarfund út af því fvrir sig. „ísak“, sagði sá eldri, „þú hefir auðvitað tekið eftir að verslunin hefir gengið mjög illa núna“. „Víst hefi jeg tekið eftir því, Abel. Við förum á hausinn, nema við — hvað segir þú um innbrot ?“ Abel varð hugsandi og hristi því næst höfuðið: „Af hverju ekki að hafa það upp á gamía mátann, bruna?“ spurði hanrn „Nei, nei“, sagði ísak. „Inn- brot er miklu betra. Ef vátrygg- ingin neitar að borga, þá töpum við engu“. ★ • Tveir Gvðingar voru á bát sem hvotfdi. Annar þeirra kunni ap synda og lijelt þeim, sem ekki kunni, uppi, þangað til að honum fanst hann ekki geta meira, og sagði: „Geturðu flotið einn, Jakob ?“ „Hvaða gagn er að tala um verslunarmál, þegar svona stend- ur á!“ hrópaði Jakob. ★ Bandaríkjamaðurinn: Jeg býst við að jeg hafi ástæðu til að vera hreykinn. Einn af forfeðrum mín- um skrifaði undir sjálfstæðisyfir- lýsinguna. Gyðingurinn: Það er nú ekki þesá vert að minnast á. Einn af f.orfeðrum mínum skrifaði undir boðorðin tíu. ★ Ikey Cohen litli, Gyðingur, var mjög duglegur í liugareikningi, eins og vænta má, og kennarinn gat altaf reitt sig á að hann gæti bjargað heiðri bekkjarins, þegar skólastjórinn kom í heimsókn. Einn dag brást það þó. „Ef jeg lána manni 100 purid með 2% í fimm ár, hvað verða vextirnir þá miklir ?“ „2%!“ sagði Cohen litli. ,„Það nenni jeg ekki að reikna út“. írskur dómari (við fanga, sem, er sextugur) : Dómurinn hljóðar upp á tuttugu ára hegningar- vinnu. Fanginn (með grátstafinn í kverkunum): Drottinn minn, jeg lifi ekki svo lengi. Dómarinn (góðlátlega) : Hafið engar áhyggjur, þjer gerið eins og þjer getið. {Ny skáldsaga eftír Gunnar Gunnarsson kemur úí i litíust hjá Mennfngar- otf (fœðslaiamhandi alþýðu. Bókin verður prentuð í takmörkuðu upplagi, eingöíigu fyrir fasta áskrifendur M. F. A. Gegn 10 króna ársgjaldi fá áskrifendur þessa bók og 2—3 aðrar. Skrifstofa M. F. A. í AlþýÖUhusinu tekur við áskrifendum. — (Sími 5366). i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.