Morgunblaðið - 07.09.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.09.1940, Blaðsíða 3
1 Laugardagur 7. sept. 1940. MORGUNBLAÐIÐ Ríkisverksmiðj- urnar á Siglufirði halda áfram En greiða ekkert við móttöku síldarinnar Mikil sild á austurmiðunum lUiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiimiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiniimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiuiiiiiiiiHmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiuiimiiiiiiiiim Þegar Mickael var krýndur 1 I fyrra skiftitS MENN hafa búist við því, að síldveiðar færu | nú að fjara út með öllu fyrir norðan. Aug- | lýstu Ríkisverksmiðjurnar nýlega, að þær g hættu að taka á móti síld á miðnætti á laugardag. Þessi síldarvertíð hefir verið öllum öðrum ólík. Svo lítil § saltsíld, en bræðslusíld meiri en áður. 1 Þó mjög væri fátt fólk við söltun í sumar, hefir það sem g þá atvinnu stundaði fengið lítið upp úr vinnunni, eftir því, sem E tíðindamaður blaðsins skýrði frá í símtali í gær. 1 Reknetabátar, sagði hann, eru nú á förum eða farnir. Þeir voru einir 40. Þeir gerðu ljelega vertíð að þessu sinni, rekneta- aflinn ekkert í samanburði við herpinótaaflann, og síldin sem veiddist í reknetin var altaf svo misstór, að mikið gekk úr henni, alt að því helmingur, er fór að miklu leyti eða alveg í súginn. — Er síld enn á miðunum? — Menn hafa lítið vitað um það síðustu dagana, vegna þess hve veður hefir verið vont, rok og haugasjór. En frjest hefir af síld við Langanes og hafa bátar komið með afla inn á Raufarhöfn. Margir herpinótabátar eru hættir eða að hætta. En eigend- ur um 70 báta hafa farið fram á það við Ríkisverksmiðjustjórn- ina, að verksmiðjurnar heldu á- fram að taka við bræðslusíld. Þeir, sem halda vilja lengur áfram, vilja að verksmiðjurnar taki við síldinni án þess að greiða nokkuð við móttöku. Síld in yrði brædd að öllu leyti á á- byrgð útgerðarmanna og sjó- manna, og þær síldarafurðir sem fyrir eru, yrðu látnar sitja fyrir um sölu. Umsókn þessi frá hendi út- gerðarmanna, er þó því skilyrði bundin, að skipverjar á síld- veiðiskipunum vilji fallast á þetta. SVAR RÍKISVERK- SMIÐJANNA. I gærkvöldi símaði frjettarit- ari blaðsins á Siglufirði að svar væri komið frá Ríkisverksmiðj- unum um það að þær tækju við síld til bræðslu eftir daginn í dag, upp á þessar spýtur, að greiða ekkert út á hana við móttöku. Eftir því sem heyrst hefir eru nokkuð skiftar skoðanir um það meðal sjómanna, hvort þeir vilji halda áfram veiðum upp á þessa skilmála. 1 gærkvöldi var rok og rign- ing á Siglufirði. Veiðiskip sem eru hætt veiðum og ætluðu að Meðal uppskara I vel hirtum görðum — segir Matthias Ásgeirsson. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. "Fj ar sem garðar eru vel hirt- ir og útsæði var gott, verður kartöfluuppskeran í með allagi hjer í bænum, sagði Matt- hias Ásgeirsson við blaðið í gær. En því miður er bæði hirðing in misjöfn og útsæðið. — Hvernig er heilsufarið í görðunum? — Kartöflumyglunnar gætir lítið. En sumstaðar er stöngul- sýkin. Það mæltist yfirleitt mjög vel fyrir að bærinn skyldi taka að sjer að framkvæma varnar- ráðsstafanirnar gegn kartöflu- myglunni. Úðunin tók að vísu lengri tíma, en æskilegt hefði verið. Kom það m. a. til af því, hve lítið var til af verkfærum, og eins vegna þess hve tíðarfar var óhagstætt. — Hafa næturfrost gert hjer mikið tjón? — Það er misjafnt, eftir því hvernig lega garðanna er. Fyrir innan Elliðaár hefir grasið fallið mjög. En t. d. í Kringlumýri og í öðrum leigugörðum bæjarins stendur grasið enn. — Ætlið þjer að útvega bæj- arbúum skarfakál í garða sína? — Mig langar til þess að gera tilraun með það, ef jeg fæ tæki- íæri til að afla þess í sumar. — Hvernig er umgengnin í bæjargörðunum ? — Hún hefir heldur farið batnandi í Tjarnargarðinum. Og Austurvöllur hefir fengið að vera mjög óáreittur í sumar. Grasblettirnir á Hringbraut verða altaf fyrir dálitlum á- gangi. Að vori langar mig til að gróðursetja í þá bráðþroska víði, og vita, hvort hann fær ekki að dafna óáreittur. liriiiiiiiiiiniiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii Borunin við Þvottalaug- arnar Borunin við Þvottalaugarnar hefir gengið fremur seint. Er borholan ekki nema um 120 metrar á dýpt. Meðaldýpt á holum ])eim, sem þar voru górð- ar um árið er álíka mikil. Lít- ið sem ekkert vatn kemur enn upp úr holunni. Helgi oigurðsson nefir sKyrt blaðinu frá, að hola þessi hafi orðið seinunnari enn, vegna þess að hún hafi lent í blágrýtis- gangi. Er blágrýtið mjög sprungið, og tefur það ennþá meira fyrir. En hann vonast til þess, að bráðum verði komist niður úr blágrýtinu, og þá fer að verða von um að heitt upp- sprettuvatn komi í holuna. Tel- ur Helgi mjög líklegt, að veru- lega viðbót verði hægt að fá þarna við Laugaveituna. Þessi mynd var tekin þegar Michael var krýndur til = E konungs í Rúmeníu í fyrra skiftið. Hann ríkti í Rúmeníu S i á árunum 1927—1930, eða er hann var 6—9 ára gamall. | I r= iiiiiiiiiiiiiiiiiniinnininniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuHiiiiumiiiiiiiiniiiiiiimniHHiwi Sveitadvölin varð börnunum likamleg og andleg heilsubót — segir Sigurður Thorlacius Rausnarleg bókagjöf til barnaskóla Stykkishólms Pau hjónin Ásgerður Amfinns- dóttir og Ágúst Þórarinsson í Stykkishólmi áttu í gær 50 ára lij liskap ar af mæli. Mintust þau þessa merkisdags í lífi sínu með því að gefa barna- skóla Styklrishólms bókasafn sitt, en Ágúst er mikill bókamaður og á gott safn. Þau hafa búið í Stykkishólmi öll sín hjúskaparár og hefir heim- ili þeirra verið ahnálað fyrir rausn og myndarskap. Þau eiga fjölda marga vini og venslamenn, sem gerðu sitt til að gera þeim þenna dag ógleyman- legan. J EG er sannfærður um, að( öll hafa börnin haft meira eða minna gagn af sveitadvölinni, sagði Sigurður Thorlacius, er blaðið hafði tal af honum í gær um sumardvöl barnanna í Þingeyjarsýslu. Hann var með börnunum á Laugum. Þar voru 86 börn. En um 50 voru á sveitabeimilum þar í nágrenninu. Málverkasvning á Akureyri Frá Akureyri er símað: Málverkasýningu halda þau hjer á Akureyri Magnús Árnason og frú bans Barbara Moray Willi- ams. Sýningin var opnuð 1. sept. og vérður opin til 15. s. m. Frúin sýnir vatnslitamyndir og teikn- ingar. En Magnús sýnir olíumál- verk. Nokkur þeirra eru frá Eng- landi. Flestar eru myndirnar frá síðustu tveim árum. Aðsókn að sýningunni befir ver- ið ágæt. Eru þegar seldar 20 myndir. Er sýningunni er lokið hjer, halda þau sýningu á Siglufirði. —Petsamoferðin— Enn heldur áfram umtal um sendiför Esju til Petsa- mo, hvort sem það mál nú er nær nokkurri lausn, en það hefir verið lengi. — Hwrnig var haft ofan af fyrir börnunum sem voru á Laug- um? — Það gekk vel, einkum vegna þess að tíðin var svo góð, mikið sólskin og þurviðri, svo hægt var að vera úti með þeim. Á hverjum degi var farið í 2—3 klst. göngu- ferðir. Þá var lögð áhersla á að sýna þeim plöntur og kenna þeim að safna plöntum. Mörg þeirra fengu mikinn áhuga fyrir því. Inniverudagana störfuðu þau svo m. a. að því að • þurka og pressa plönturnar, nafngreina þær og líma þær upp. Það var holl dægra- dvöl. Þegar berin fóru að þrosk- ast var tekið til óspiltra málanna við að tína ber. Má fullyrða að börnin undu vel hag sínum. — En hvernig undu þau sjer á sveitaheimilunum 1 — Yfirleitt ágætlega, og komu sjer vel hjá heimilisfólkinu. Hefir sveitadvölin á heimilunum vafa- laust orðið börnunum gagnlegrí en veran í skólanum. Á heimilun- um kyntust þau sveitastörfum og fengu sjálf sitt hvað að gera. Enda var það auðheyrt á heimleiðinni að þau hafa tekið mikinn þátt í FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.