Morgunblaðið - 20.09.1940, Page 8
8
|llargttstMaft&
Föstudagur 20. sept. 1940.
I. O. G. T.
Ferð
I
38. dagur
til Kanaríeyja .. ..
Eftir A. J. CRONIN
FREYJUFUNDUR
i kvöld kl. 81/2- Inntaka. Venju-
leg fundarstörf. Pjetur Sigurðs-
son flytur erindi. Kvikmynda-
sýning. Fjelagar fjölmennið og
takið með ykkur gesti. Æ.t.
SKÓRNIR YÐAR
myndu vera yður þakklátir, ef
þjer mynduð eftir að bursta þá
aðeins úr Venus-Skógljáa.
Um leið og hann helti volgri
geitamjólk í glas sitt, sá hann í
anda hvernig ættin hafði drotnað
mann fram af manni, þar til hróð-
ir hennar varð gjaldþrota við
uppgötvun anilinlitarins. Nú var
hún ein eftir, gömul og hálflöm-
uð, sennilega svikin af lötum og
óheiðarlegum verkstjórum, og
1 HERBERGI
með eldhúsi eða eldunarplássi
óskast. Upplýsingar í síma 4651
Svo er það
VENUS-GÓLFGLJÁI
í hinum ágætu, ódýru perga-
mentpökkum. Nauðsynlegur á
hvert heimili.
TRYPPAKJÖT
kemur í dag. Von. Sími 4448.
NÝKOMIÐ
Sundhettur, Ermablöð, Blúsu-
teygjur. Versl. Frón, Njálsg. 1.
MÓTORHJÓL
óskast til kaups. Uppl. í síma
1830.
NÝA FORNSALAN,
Aðalstræti 4,
Kaupir allskonar húsgögn og
karlmannafatnað gegn stað-
greiðslu.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
kept daglega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
6íma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
KÁPUBÚÐIN
Laugaveg 35. Úrval af kápum
og Swaggerum. Einnig fallegar
kventöskur.
FRAKKAR og SVAGGERAR
fyrirliggjandi í miklu úrvali.
Guðm. Guðmundsson, klæð-
skeri. Kirkjuhvoli.
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, whiskypela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin,
Bergstaðastræti 10. Sími 5395.
Sækjum. Opið allan daginn.
FLÖSKUVERSLUNIN
á Kalkofnsvegi (við Vörubíla-
stöðina) kaupir altaf tómar
flöskur og glös. Sækjum sam-
stundis. Sími 5332.
KAUPIR OG SELUR
húsgögn, bækur o. fl. Fornsal-
an, Hverfisgötu 16.
EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR
blússur og pils altaf fyrirhggj-
andi. Saumastofan Uppsölum
Sími 2744.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. Litina selur
HJörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256.
'&Z£fajnningav
MINNINGARSPJÖLD
Barnavinaf jel. „Sumargjafar"
eru seld í verslun Augustu
Svendsen, Aðalstræti 12.
ROLIGT, ENLIGT
Ægtepar söger moderne 2 Vær-
elser og Kökken. Evnt 6. Mdr.
forud Betaling Telefon 1450
fra 5—7.
1 EÐA 2 HERBERGI
með eða án eldhúss óskast 1.
okt. Tilboð merkt „I—H“ send-
ist blaðinu.
NÝTÍSKU ÍBÚÐ
óskast. Þrent í heimili. Uppl. í
síma 3274.
MIG VANTAR
2—3 herbergi og eldhús. Bjarni
Jónsson c/o Búnaðarbanka Is-
lands.
_ t^nna>
STÚLKA VÖN SAUMI
óskast nú þegar' yfir óákveðinn
tíma. Vil einnig taka Iærling í
\
barnafatat og ljereftasaumi.
Steinunn Mýrdal, Skólavörðu-
stíg 4 (Búðin til vinstri).
ÞEIR KAUPSÝSLUMENN,
sem sjerstaka áherslu leggja á
smekklegan frágang, áferðar-
fagra prentun og sanngjarnt
verð, leita fyrst tilboða hjá
okkur.
Sjergreinar: Brjefhausar,
skrautmiðar, öskjur og pakkar.
Lithoprent, Nönnugötu 16. —
Sími 5210.
STÚLKU
vantar á iElliheimilið í Hafnar-
firði. Upplýsingar hjá ráðskon-
unni.
OTTO B. ARNAR
löggiltur útvarpsvirki, Hafnar-
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
ing og viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
REYKHÚS
Harðfisksölunnar við Þvergötu,
tekur lax, kjöt og fisk og aðrar
vörur til reykingar.
ROTTUM, MÚSUM
og alskonar skaðlegum skor-
dýrum eytt úr húsum og skip-
um. — Aðalsteinn Jóhannsson,
meindýraeyðir. Sími 5056. Rvík.
Sapaí-fundií
PAKKI
með barnaleikföngum (merkt-
ur) týndist í flutningi s. 1.
þriðjudag í miðbæ eða Vestur-
bæ. Skilvís finnandi geri aðvart
í síma 2133.
meira að segja heimsótt af drep-
sótt, sem virtist ætla að sjá fyrit*
endalokum þessa ættleggs.
„Þjer hefðuð átt að sjá Casa de
los Cisnes þegar hann var og
hjet“, sagði hún alt í einu. „Ekki
niðurníddan eins og nú, en með
gosbrunninn gjósandi og alt verka
fólkið syngjandi við vinnu sína“.
Hún stóð upp og starði út gegn-
um mjóa gluggann. Það var orðið
næstum dimt inni og hinn, saman-
gengni litli líkami hennar hafði
einhvern vofublæ yfir sjer.
„Aldrei hefir heyrst þvílíkur
söngur“, sagði hún mjóróma.
Það kom kipringur í varir hennar
og roði hljóp fram í fölar kinnar
hennar. „Aldrei, aldrei. Enn heyri
jeg stundum sönginn, þegar
rökkrið fellur“. Það lifnaði yfir
andliti hennar við tilhugsunina
um fortíðina. Og Harvey til mik-
illar skelfingar byrjaði hún að
syngja með titrandi röddu;
A1 acabarse el trabajo,
Y a la puesta del sol, o. s. frv.
Eftir sönginn varð undarleg
þögn. Greifafrúin gerði enga til-
rautj til þess að setjast, en hjett
áfram að borða ávextina og
starði út í bláinn. Mínútur liðu
og svo Ieit hún niður og sá á-
byggjusvip á andliti Harveys. Húu
rankaði við sjer og hló. Svo
kveikti hún á tveim kertum og
settist aftur, krosslagði hendurn-
ar og dró djúpt andann.
„Mjer þykir leitt“, sagði hann
lágt, „að svona mikil óþægindi
skuli hafa steðjað að fjölskyldu
yðar“. Svo þagnaði hann. „En nú
vjerð jeg að fara“.
„Já, þjer verðið að fara“. Hún
virtist athuga hann á nýjan leik.
„Þjer eruð Englendingur og kom-
ið um sólarlag. Drottinn minn, það
er undarlegt. Ekki í mörg ár hef-
ir Englendingur stigið fæti sínum
á Svanastaði. Og þegar það var,
voruð það vissulega ekki þjer“.
Undarlegt bros Ijek um varir
hennar. „Hvernig gat það líka
verið? Það er gömul saga, þegar
sá enski Nelson hóf skothríð 4
Santa Cruz. Þjer vitið líklega, að
hann var sigraður. Já, spanska
varnarliðið stóð sig vel. Eftir að
orustunni var lokið, kom Englend-
ingur hjer um sólsetur. Nei, það
voruð ekki þjer“. Hún hló hjart-
anlega eins og barn. „Þetta stend-
ur alt skrifað í bók, sem jeg hefi
stundum lesið á bókasafninu.
Einhvern daginn skal jeg sýna
yður hana. Það er sorgleg og und-
arleg saga. Hann kom með unn-
ustu sína til þess að leita sjer að
griðarstað. Hjer skildi hann hana
eftir; og hingað sneri hann aftur.
En lífið getur leikið mann hart.
Þegar hann kom til baka, var
hún ekki lengur hjer. Hún var
farin“. Hún hvíslaði síðustu orð-
unum og aftur varð þögn. Kerta-
Ijósin blöktu og skuggarnir flökt-
uðu um veggina. Hugsanir Har-
veys flöktuðu um leið og kerta-
Ijósin. Hann varð gripinn af ó-
þektum tilfinningum, sem virtust
binda hann við staðinn og fortíð
hans.
Hann stilti sig með erfiðismun-
um og sá, að hún hafði lokið frá-
sögn sinni. Aftur sagði hann:
„Jeg verð að fara. Ef þjer leyt-
ið, mun jeg fara niður í þorpið“.
„Já, já. Þjer farið ef þjer verð-
ið. Hversvegna ætti jeg að taka
í taumana við örlögin. Það er ekki
langt í burtu. Manuela mun vísa
yður leiðina. Manuela!“ kallaði
hún og klappaði saman höndun-
um.
Þau stóðu þegjandi þangað til
stúlkan kom Iíðandi á filtskóm
hljóðlaust út úr <skugganum.
„Þú tekur Ijóskerið, Manuela,
og fylgir herranum til þorpsins“.
Á andliti þjónustustúlkunnar
mátti sjá hræðslusvip og hún
hristi höfuðið.
„Nei, nei“, hrópaði hún. „Jeg
hefi þolað nóg. Loftið er mettað
af plágunni“.
„Segið mjer aðeins hvar jeg á
að fara“, sagði Harvey, „það er
alveg nóg“.
„Það skal jeg gera. Það er líka
tunglskin, svo þess gerist enginn
þörf að hafa mig eða ljósker“,
Greifafrúin gerði hreyfingu.
með hendinni, eins og hún gæfist
upp.
„Pobre de mi“, stundi hún.
„Manuela vill ekki fara. Yill ekki,,
vill ekki, vill ekki. Hvað oft er~
það ekki sagt. En hún er það eina,
sem jeg á eftir. Þegar hún hefir
sagt yður, hvar þjer eigið að fara,.
þá ltomið þjer hingað aftur og
dveljið hjer og njótið þess litla,.
sem húsið hefir að bjóða. Þjer*
hafið líka komist í kynni við ó-:
gæfuna, herra minn, það sjest á
andliti yðar. Ast og sorg er ekkíi
hægt að leyna. Ilver veit, nema.
gæfan fylgi komu yðar? Máske
fyrir yður eða jafnvel mig. Og-
nú — verið þjer sælir“.
Manuela beið hans við dyrnar,.
og þegar hann hafði hlustað á
leiðbeiningar hennar, lagði hann.
af stað. Nóttin var heiðskír og-
garðurinn var uppljómaður af'
tunglinu, sem var næstum fult.
Loftið angaði af freesiuilm. Ekkl'
vindblær hreyfði sig. Meíra að'
segja eldflugurnar hengu hreyf-
ingarlausar á laufblöðunum. Þær
lýstu án þess að blííía.
Þegar hann hafði gengið um;
fjórðung mílu, fór hann í gegnum.
hlið á steinvegg og sá skamt fyr-
ir ofan sig daufa ljósaþyrpingu.
Þrem mínútum seinna var hanm
kominn inn í þorpsstrætí. Staður-
inn virtist yfirgefinn nema af
hundúm. Alt í einu, hinumegim
við veginn, opnuðust kirkjudyrn-
ar og skrúðganga gekk hægt það-
an ut: reykelsissveinar, djáknar
og presttir. Á eftir komu syrgj-
endurnir. Um leið og kistan fóír
fram Kjá Harvey, tók hann ofan,
en enginn tók eftir honum. Barn,
hugsaði hann um leið og líkfylgd-
in beygði inn í kirkjugarðinn.
Hann gekk á eftir og sá margar
nýteknar grafir. Lengra sá hann..
nokkra hermenn standa í kring-
um vagn. Umbúðakössum var*
stráð alt í kring.
Framfii.
Höfuðborgin á Hawaii, Port au
Prince, er sennilega sóðalegasti
bær í veröldinni. Eftir götunuin
líggja djúpar rennur með allskon-
ar óþverra, sem ekki er hreinsað
fyr en náttúran sjer um það í ár-
legu rigningartíðinni. Þá breyt-
ast göturnar í stórár, sem rífa
með sjer dálítinn hluta af óþverr-
anum. Auðvitað er gula hitasótt,-
in landlæg þar, sem, ef henni væri
haldið hreinni, væri ein af þeim
fegurst settu borgum á jörðinni.
★
Heitasti staðurinn á jörðinni er
sagður í suðvesturhluta Persíu. í
júlí er alveg hræðilegur hiti þar.
Ekki einu sinni á næturnar fer
hitinn niður fyrir 38—40 gráður.
★
Konan: Að þú skulir geta horft
svona framan í mig.
Maðurinn: Ó, menn venjast öll-
um fjandanum.
★
Maður nokkur kom til Árna
biskups Helgasonar í Görðum og
bað hann um lán eða nokkra
hjálp, en gat þess um leið, að það
væri nú fyrir sjer eins og öðrum
fátæklingum, að hann byggist nú
ekki *ið að geta borgað það, og
úrræðið sitt yrði því að biðja guð
að launa honum það.
„Ekki er nú í kot vísað. Þú
munt eiga hjá honum“, svaraði
biskup.
★
Ferðamaðurinn: Má jeg spyrja
yður hvað klukkan er.
Bóndinn; Klukkan er tólf.
Ferðamaðurinn; Er hún tólf,
jeg hjelt að hún væri meira.
Bóndinn: Ónei, í þessari sveit
verður klukkan aldrei meira, því
þegar hún hefir slegið tólf, þá
snýr hún til baka og byrjar á
fyrsta klukkutímanum aftur.
★
Á legstein í tyrkneskum kirkju-
garði stendur eftirfarandi skáld-
leg grafskrift;
• \
„Wessir Nozamae Molhvar, dýr-
mæt perla, sem guð skapaði með>'
sinn eigin fullkomleika sem; fýr-
irmynd. Hún skein dýrðlega,.
samtíðin misvirti verðleika henn+-
ar og þessvegna var~ mönnununM
ekki lengur unt að hafa hana a
meðal sín og lagði því guð hana.
aftur í skelina“.
★
Hann: Jeg segi yður satt, aS
hún Anna, kærastan mín, er svo
gáfuð, að hún hefir vit á við tvo.
Frúin: Hún er mjög hentug
kona fyrir yður.
★
Kaupm.: Hvað sje jeg, þjer
sofið fram á borðið.
Skrif.: Fyrirgefið þjer, jeg~
fjekk ekki dúr á auga í nótt, litli
krakkinn minn grjet og orgaði
alla nóttina.
Kaupm.: Þá sje jeg ekki betra
ráð en þjer hafið krakkann hjer
á skrifstofúnni á daginn til þess.
að halda yður vakandi.