Morgunblaðið - 29.09.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1940, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 29. sept. 1940. Saumastofi SniOnm - mátum. aUskonar dömu- og barnakjóla. Saumastofan GuUfoss, Austurstræti 5, uppi. Sníð og máta dömu- og barnafatnað. Hausttískublöðin komin. Saumastofa Ebbu Jónsdóttur, Skólavörðustíg 12. Drengjaföt. Jakkaföt, Frakkar, Matrósaföt, Skíðaföt. SPARTA, Laugaveg 10. Saumum eftir máli allskonar Leðuvfatnað Hverfisgötu 4. Sími 1555. Hraðsaumastofan Álafoss Þingboltsstræti 2, Reykjavík, saumar föt á yður á einum degi. Fyrsta flokks vinna. Al- íslenskt efni. — Verslið við „ÁLAFOSS“. ..iil II''' Verkfræðingar GH ALLSKONAR V JELAR. SMÍÐA HRAÐKÆLA EIMSVALA HRAÐFR.ÁHÖLD , ALELD A‘ -KATLA ÚTVEGA FRYSTIVJELAR SÍLDARPRESSUR BÁTAMÓTORA LANDMÓTARA o. fl. o. fl. Gísli DalldórMon verkfræðingur. Austurstr. 14. Símar 4477-5566. Viðt.t. 3—4. I Sníðum og mátum allan kvenna- og barnafatnað. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. §níð og mátu dömu- og barnafatnað. Saumastofa Guðrúnar Bíldabl, Vesturgötu 14. Sími 3632. Málningarvörur Höfuxn jafnan fyrirliggjandi binar viðurkendu Málntrigarvðrur frá H.f. Litir & Lökk. Málning & Jámvörur Laugaveg 25. Sími 2876. Innrömmun Innrömmun. íslensku rammarnir líka best á málverk. Ódýrir, sterkir, Friðrik Guðjónsson, Laugaveg 24. Teiknistofa Slg. Tboroddsen verkfræðings, Austnrstræti 14. Sími 4575. Útreikningar á járnbentri steypu, miðstöðvarteikningar o. fl. Fisksolur Fiskhöllin, Sími 1240. Fiskbúð Austurbæjar, Hverfisgötu 40. — Sími 1974 Fiskbúðin Hrönn, Grundarstíg 11. — Sími 4907. Fiskbúðin, Bergstaðastræti 2. Sími 4351. Fiskbúðin, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. Fiskbúðin, Grettisgötu 2. — Sími 3031. Fiskbúð Yesturbæjar. Sími 3522. Þverveg 2, Skerjafirði. Sími 4933. Fiskbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. — Sími 3443. Fiskbúðin, Ránargötu 15. — Sími 5666. Emailering Emaileruö skilti eru búin til í Hellusundi 6. Ósvaldur os Daníel. Sími 5585. Auglýsing&r auqlysinqnp DÓKdKÖpilP . . DPéfDUUSU mvndip i Dœhur o.fi «11 mír árwas. cei(tiic 64 Olíuhreinsun Olíulireinsun Bílstjóri! Margir stjettarbræð- ur þínir kaupa olíu hjá okkur. Ert þú í þeirra hóp. Ef ekki, þá styrktu innlendan iðnað og hjálpaðu til að spara útlend- an gjaldeyri, með því að slrifta við okkur. Olían er margreynd. Olíuhreinsunarstöðin Þórsgötu 26. Sími 3587 og 2587. Vátryggingar Allar tegundir líftrygginga, s j ó v átry ggingar, brunatrygg- ingar, bifreiðatryggingar, rekstursstöðvunartryggingar og jarðskjálftatryggingar. Sjdvátryqqinqaffélag íslands? Carl 0. Tuiimus & Co. U Tiygffiiiffarskrifktofa. Austurstræti 14. — Sími 1730. Stofnuð 1919. Sjá um allar tryggingar fyrir lægst iðgjöld og yður að kostnaðarlaueu. Láftryggingar Brunatryggingar Innbrotsþjófnaðar- tryggingar. Vátryggingarskrifstofa Sigfúss Sighvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. Málflutningsmenn ■f Olafur Þorgrímsson bæstar j ettarmálaflutniugsmaður. Viðtalstími: 10—12 og 3—5. Austurstræti 14. Sími 5332. Málflutningur. Fasteignakaup. Verðbrjefakaup. Skipakaup. Samningagerðir. MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOFA Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorlábssen. Skrifgtofutími kl. 14—12 og hæstarjettarmálaflutnlngsnuJter, Skrifstofa: Oddfellowhúsfð, Vonarstnsti 10. (ínngang-ur um austurdjrr). Húsakaup Pjetur Jakobsson, löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. Kaup og sala fasteigna. Áhersla lögð á hag beggja. Fasteignaskrifstofa Hjálmtýs Sigurðssonar, Sólvallagötu 33. Sími 5866. C* 1 ' okosrmoir Þórarinn Magnússon skósmiður, Frakkastíg 13. Sími frá kl. 12—18 2651. FULLKOMNASTA Gúinmíviðgertooían er í Aðalstræti 16. Maður með 10 ára reynslu. Seljum gúmmí -mottur, -grjótvetlinga, -skó. Gámmískégerð Austurbæjar Laugaveg 53 B. Selur gúmmískó, gúmmívetl- inga, gólfmottur, hrosshárs- illeppa o. fl. — Gerum einnig við allskonar gúmmískó. Vönduð vinna!----- Lágt verð! SÆKJUM. —r- SENDUM. Sími 5052. Kensla Píanókensla. Veiti einnig tilsögn í almenn- um tónfræðigreinum. Guðm. Matthíasson. Sími 2996. Framhaldsskóli minn befst miðviukdaginn 2. okt. kl. 2. Önnur kensla eftir samkomu- lagi. Steinþór Guðmundsson, Ásvallagötu 2. Sími 2785. Hár greiðslus tofur Hárgreiðisla Og Augnabrúnalitun Sigrún Einarsdóttir, Tjarnargötu 3. — Sími 5053. Bílaviðgerðir Tryggvi Pjetursson & Co. Bílasmiðja. Sími 3137. Skúlagötu. Bygfjtim yfir fólks og vöru- bíla. — Sprautumálum bíla. Framkvæmum allar viðgerðir á bílum. Rennismiðir Tek að mjer allskonar rennismíði og breytingar á notuðum húsgögnum. GUNNAR SNORRASON, Vesturgötu 24. Veggfóðrun Annast allskonar; Veggfóðrun, Gólfdúkalagnir og Teppalagnir. Aðeins fagmenn við vinnu. Veggfóðursverslun Victors Kr. Helgasonar, Hverfisgötu 37. Sími 5949. Heimasimi 3456. Sk. j alþýðendur Þórhallur Þorgilsson Öldngötu 25. Sími 2842. Franska, ítalska, spænska, portúgalska. Skjalaþýðingar — Brjefaskrift- ir — Kensla (einkatfmar). Bifreiðaverkstæði Tryggva Ásgrímssonar, Frakkastíg — Skúlagötu. Sími 4748. Allar bifreiðaviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Hleð rafgeyma. Sanngjamt verð. Rafmagn ^ 1* RAFTÆKJA viðgerðir VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJIIM & SENDIIM Ljós Si Hiti Raftækjaverslun og vinnustofa, Laugaveg 67, sími 5184, til- kynnir: Leggjum raflagnir í hús og skip. Gerum við yðar biluðu rafmagnsáböld. — Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst Hvergi ódýrara. Munið: Ljós & Hiti er á Laugaveg 63. Síminn er: 5184. Listír Handmálað Vigdís Kristjánsdóttir. Sími 2892. Fótaaðgerðir Póra Borg Dr. Seholl’s fótasjerfræðingur á Snyrtistofunni Pirola, Vesturgötu 2. Sími 4787. Sigurbjörg M. Hansen. Geng í hús og veiti allskonar fótaaðgerðir. Sími 1613. Otgerð Viðgerðir á Kompásum o g öðrum sigltágatækjum. KRISTJÁN SCHRAM. Vinnustofa Vesturgötu 3. Símar 4210 og 1487. Fóðurbætir Vjel&viðgcrðir IRitvfelaviðgerðlr LEIKNIR, Vesturgötu 11, selur og kaupir notaðar skrif- stofuvjelar. Sími 3459. Fæði MATSALAN Aðalstræt-i 12. — Sími 2973. Tímarit Gerist áskrlfendur að ritum Fiskideildarinnar í síma 5486. 3. Hefti Jarðar er í prentun, 128 síður, þar af um 20 bls .myndir. Afgreiðslnm.: Ársæll Árnason. Hringið hann upp með pant- anir og annað, er afgreiðslu snertir. Fatahreinsun Handunnar hattaviðgerðir. Hafnarstræti 18. Kaxlmajinahattabúðin. Fóðurblanda. Höfum til sölu um stundar- sakir fóðurblöndu saman setta af maismjöli 50%, síldarmjöli 30% og fiskimjöli 20%. Höf- um einnig gott fiskimjöl vjel- þurkað og sólþurkað. MJÖL & BEIN h.f., Reykjavík. Símar 4088, 5402. Málmar KOP AR Góður legumálmur til sölu. Sig. Sveinbjörnsson, Laufásveg 68. Sími 5753. Hljóðfæri Hljóðfæraverkstæði Pálmars ísólfssonar Freyjugötu 37. Sími 4926. Viðgerðir og stillingar á píanóum og orgelum. Smíðuð — Lagfærð. Keypt — Seld t§armoxiia Laufásveg 18. Sími 4155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.