Morgunblaðið - 29.09.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.09.1940, Blaðsíða 8
JPftðfgptttMaAtfr Sunnudagur 29. sept. 1940. GAMLA BÍÓ NINOTCHKA. GRETA GARBO, MELVYN DOUGLAS. Kl. 5, 7 off 9. Barnasýning kl. 3 HAROLD LLOYD: Fornfræðingurinn. INNANFJELAGSMÓT K. R. heldur áfram í dag kl. 4 og verður þá kept í 200 m. hlaupi. Spótkasti og 1500 m. hlaupi fyrir drengi og fullorðna og í langstökki, sleggjukasti og fimtarþraut fyrir fullorðna. - Iþróttanefndin. I. O. G. T. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur í kvöld klukkan 8^, 1. Inntaka. 2. Mælt með gæslumanni. 3. Spilakvöld. ÞINGSTOKUFUNDUR í dag kl. 11/2 e. m. '&iC&tfnn&ngac DRENGJAREIÐHJÓL TEKIÐ í ÓLEYFI Síðdegis í gær var drengja- reiðhjól tekið í óleyfi hjá rak- arastofunni á horni Barónsstígs og Grettisgötu. Eigandinn er fatlaður drengur, sem á erfitt moð gang. Sá, sem verður reið- hjóJsins var, er beðinn að gera lögregluuní þegar aðvart. BETANÍA Samkoma í kvöld kl. 8V2. Ól- afur Ólafsson talar. SUNNUDAGASKÓLINN í Betaníu byrjar í dag kl. 3. öll börn velkomin. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11 og 8,30. Lúðrafl. — Strengjasveit. Allir velkomnir! ZION, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma í kvöld kl. 8. Hafnarfirði Linn- etsstíg 2, samkoma klukkan 4. Allir velkomnir. FILADELFÍA Vakningarsamkomur í dag, Hverfisgötu 44, kl. 4, og 8%. Allir velkomnir! 5 krúnur fyrir 1 krónu. Hugheimar, Ijóðabók eftir Pjetur Sigurðsson, sem kostað hefir til þess 5 krónur, verður seld nokkra daga, eða meðan upplag endist, fyrir aðeins 1 krónú. Þetta er stór bók, 160 bls., prentuð á þykkan og fallegan pappír. Og þeir sem þekkja höfundinn vita, að bókin hefir margt fallegt að geyma. Aðeins seld i Bókaverslun ísafoldarpentsmiðlu ÍBÚÐ Jeg hefi verið beðinn að# út- vega 2—3 herbergja íbúð með eldhúsi, fyrir bamlaust fólk. Skilvís greiðsla. Jón Guðnason, fisksali, Bergstaðastræti 44. —. Sími 4364. IBÚÐ ÓSKAST Uppl. í síma 4092. REGLUSAMUR NÁMSMAÐUR óskar eftir herbergi, sem næst Miðbænum. — Tilboð sendist Morgunnblaðinu merkt „X‘. ÁGÆT STOFA til leigu. Víðimel 36, neðri hæð. SKÓRNIR~YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þjer mynduð eftir að bursta þá aðeins úr Venus-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI í hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. PIANO til sölu. Tilboð merkt: „Lítil útborgun", sendist blaðinu fyrir 1. október. 1—2 ÁGÆTAR KÝR októberbærar, til sölu. Uppl. í síma 4132, kl. 9—10 árdegis á morgun. HÁLF HÚSEIGN til sölu. Laus íbúð 1. okt. Sími 4100. Vömduð ' BORÐSTOFUHÚSGÖGN til sölu, með tækifærisverði á Hringbraut 196, uppi. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR kept daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KÁPUBÚÐIN Laugaveg 35. Úrval af kápum og Swaggerum. Einnig fallegar kventöskur. FRAKKAR og SVAGGERAR fyrirliggjandi í miklu úrvali. Guðm. Guðmundsson, klæð- skeri. Kirkjuhvoli. SLYSAVARNAFJELAG ISLANDS ielnr minningarspjöld. — Skrif- stofa í Hafnarhúsinu við Geira- götu. Sími 4897. DÖKKBRÚN KVENTASKA tapaðist síðastliðinn föstudag á Sóleyjargötu eða Hringbraut. Skilist á Laufásveg 75, sími 1816. Tapast hefir BUDDA MEÐ PENINGUM á veginum frá Hverfisgötu 64 að Braunsverslun.Skilist í Versl. Þörf, Hverfisgötu 64. Cem£cv SMÁBARNAKENSLA okkar byrjar 1. október. Tök- um einnig eldri börn í tíma- kenslu. Lára og Sigurður Helga- son, Vífilsgötu 2. Sími 5732. v *> STÚLKA ÓSKAST í vist í Þingholtsstræti 72, GÓÐSTÚLKA óskast á heimili Hjalta Lýðsson- ar. Hringbraut 67. LAGA LEIÐI ryðber og mála grindur o. fl. Til viðtals í gamla kirkjugarð- inum. Einar Fr. Jóhannesson. SENDISVEINN Röskur og ábyggilegur sendi- sveinn óskast nú þegar. Gott kaup. Uppl. í síma 5719. REYKHÚSIÐ Grettisgötu 50 B, tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reyking- ar eins og að undanförnu. NÝJA BlÓ Eldur I Rauðuskógutn. Spennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd, gerð eftir hinni víðfrægu skáldsögu eftir JACK LONDON [(Romance of the RedWoods). ------ Aðalhlutverkin leika: JEAN PARKER og CHARLES BICKFORD. AUKAMYNDIR: Frá Malajalöndum og Stríðsfrjettamynd. í Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: NÝTT SMÁMYNDASAFN. 4 teiknimyndir ásamt frjetta- og fræðimyndum. .-x-:~x-:-x-x-x-:-x-:-x-x-:-x*x-x-x-x-x-x-x-x-x**x-x-x-:**x-x~x •? 9 X Þakka hjartanlega alla vinsemd mjer sýnda á sextugs- X .*. v •:* afmælinu. Y X * } t •í* » x~x~:-:-:-x*<-:-x-X“X-x-x-:-:-X”X-x-x-x-x-x-x-X":"X-x**:-:-:"X**x-x<> Stefán Gunnarsson. Dansleikur aO Hótel BJÖBNINN í kvöld (sunnudag) kl. 10.30. Komið, skemlið ykkur. iijnnnniHninnBnnnnHiiiHiiiunnnimiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiituiiiiiiiiimiiiuHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiniiiiiiinii s | Síðasfi sunnudags ! Dansleikur 5 haustsins í IÐNÓ hefst kl. 10 í kvöld. Hin ágæta IÐNÓ-hljómsveit leikur, undir stjórn FRITZ WEISSHAPPEL. = Gömlu og nýju dansarnir. | | Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 6. Sími: 3191. s. =j =2- miiiniiimiimiuuimiiiiiHiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimimiimHiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiimiuHiiiimiiimiij Skrifstofustarf Maður vanur allri algengri skrifstofuvinnu óskast nú þegar. Umsóknir sendist Morgunblaðinu, merkt- ar „Ábyggilegur“. LITHOPRENT, Nönnugötu 16. Þeir kaupsýslumenn, sem sjer staka láherslu leggja á smekk- legan frágang, áferðarfagra prentun og sanngjarnt verð, leita fyrst tilboða hjá okkur. S j ergreinar: Brj ef hausar, skrautmiðar, öskjur og pakkar. Sími 5210. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur |lax, kjöt og fisk og aðrar rörur til reykingar. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hatfnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Bókfærslunómskeill fyrir byrjendur og framhaldsnemendur hefst 7. október. Kent verður að færa sjóðbók, ’dagbók, viðskiftamannabók og höfuðbók. Gert verður upp, samdir efnahags- og rekst- ursreikningar. Samhliða bókfærslunáminu veitist ennfrem- ur nokkur æfing í verslunarreikningi. Nánari upplýsingar og þátttaka tilkynnist í síma 2370. ÞORLEIFUR ÞÓRÐARSON. Námskeið Rauða Krossins > Námskeið í heimahjúkrun og hjálp í viðlögum fyrir almenning hefst á vegum Rauða Krossins mánudaginn 7. okt. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu fjelagsins Hafnarstræti 5 kl. 1—4 virka daga. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.