Alþýðublaðið - 26.06.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 26.06.1958, Side 2
2 AlþýSublaSiS Fimmtudagur 26. júní 1958. ferðalaga, helgarnámskeiða o. fl. 1 jslenzkir ungíemplarar' efna !i! iÞá munu þeir efna til ungtemplara- móts einhvern tíma í sumar. í NÝÚTKOMNU tölublaði a£ -Sumarmál, blaði, sem íslenzk- í;r ungtemplarar ísamband ung ínennastukufélaga) gefur út er tti. a- skýrt frá tilhögun sumar- etarfs á vegum samtakanna. Ungtemplarar ráðgera nokkur tferðalög í sumar svo sem í Húsa ■íellsskóg, eins dags ferð um Suð ■mirnes, Þórsmerkurferð um •verzlunarmannahelgina, berja- ferð og ferðalag um Snæfells- ».es. Fyrir skömmu hófst sumar- starfið með ferðalagi í Þjórsár- dalinn og víðar. Þátttakendur í þeirri ferð voru um 70 og ■þótti ferðin takast vel. Sérstök nefnd sér u mþennan þátt í starfsemi ungtemplara og er formaður hennar Þór Erlings- íon en ritari Þórhallur Stígsson. tJm næstu helgi verður farið í Húsafellsskóg. HELGÁRNÁMSKEIÐ. Auk ferðalaganna ætla ís- lenzkir ungtemplarar áð efna t.[ helginámskeiðs seinnihluta sumars og verður námskeið 4;etta að öllum líkindum á Jaðri, eftir að námskeiðum 'barnastarfs Þingstúku Reykja vlkur lýkur þar. Námskeið af ítsfndu tæi fara fram frá föstu dagskvöldi til sunnudags. Þar er leiðbeint í félagsstjórn, fram sögn og framkomu á fundum, dans; og dansstjórn, undirbún. ingí skemmtiskrár, söng- og söngstjórn og fleiru. Landssam- -bandið gegn áfengisbölinu hef «r tvisvar efnt til slíks nám- skeiðs og þóttu þau takast vel. UNGTEMPLARAMÓT. Þá er og ætlun ungtemplara að efr.a ti lmóts :og mun það verða á sunnudegi og þá vænt- anlega í beinu framhaldi af belgarnámskeiðinu, sem áður er nefnt. Á mótinu verður m. a. íþróttakeppni, kvöldvaka og fleira. '< Starfsemi íslenzkra ungtempl ara er fyrst og fremst miðuð við fólk á aldriniun 14-—25 ára. — Félagafjöldi sambandsins er nú kominn á sjöunda hundraðið. Verkföll Framhald af 1. siðu. segja þeim upp. Og eftir sð samningunum hafði verið sagt upp var vinnuveitendum gefinn umhugsunarfrestur fram á þenn an dag. Vikukaupið, sem með- limir fyrrnefndra félaga bjúggu við var kr. 600,27, samkv. samn ingum, er giltu til 31. maí s. I. Samkvæmt samningum iðnaðar mannafélaga í næstu kaupflokk um fyrir ofan var grunnkaup á sama tíma frá kr. 623.00 til kr. 657.00 á viku. (Nú hafa þau 5 ðnaðarmannafélög, sem bluggu 'ið þetta kaup fengið nokkra hækkun á því). Vinnutími járnsmiða, bifvéla virkja, blikksmiða og skipa- smiða er 45x/á unnin klst. á viku. Vinnutími þeirra iðnaðar- mannafélaga, sem kaupsaman- burður er gerður við hér að framan, er hins vegar aðeins 43 unnar stundir á viku. — í sambandi við vinnutímann er einnig rétt að hafa það , huga að vinnutími járnsmiða, bifvéla virkja, blikksmiða og skipa- smiða er IV2 klst. lengri á viku en vinnutími verkamanna og verkakvenna. Þar sem talað er um vinutíma hér að framan er að sjálfsögðu átt við þann vinnu tíma, sem til dagvinnu telst. Aðalkröfur fyrrnefndra fé- laga eru þær að fá kaup og vinnutíma þeirra iðnaðarmanna sem samanburður er gerður við hér að framan. Það er það sanna um kröfur þessara fé- laga um hækkað kaup og stytt- an vinnutíma.11 Reykjavík, 24. júní 1958. Dagskráin í dag: ,Í2.50—14.00 „Á frívaktinni“, — sjómannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 1:9.30 Tónleikar; Harmonikulög (plötur). /20.00 Fréttir. 20.30 Erindi; Iðjulækningar (Sigríður Björnsdóttir). Ú20.50 Tvísöngur: Renata Tebaldi ! og Mario del Monaco syngja dúetta eftir Verdi (plötur). i 21.15 Upplestur: Helgi Tryggva- son kennari les kvæði úr bók- inni ,,Blágrýti“ eftir Sigurð I Gíslason á Hvammstanga. 21.25 Tónleikar (plötur), í 21.40 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaéttarrií- ' ari). '' 22.00 Fréttir. 22.10 Upplestur: Emilia Borg les smásögu. jj 22.30 Tónleikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: f 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. j 19.30 Tónleikar: Létt lög (plöfc- ur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi; Þroskaleiðirnar þrjár; III.: Vegur kærleikans (Grétar Fells rithöfundur). 20 .55 Kórsöngur: Karlakór Ak- ureyrar syngur. Söngstjóri Ás- kell Jónsson. 21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell“ eftir Peter Freuchen; 9.----- (Sverrir Kristjánsson sagnfr.). 22.00 Fréttir og íþróttaspjall. 22.15 Garðyrkjuþáttur (Axel Magnússon skólastjóri í Hvera gerði). 22.30 Frægar hljómsveitir (plöt- ur). 23.15 Dagskrárlok. Frambald al 1» síBu. Rússland, 50.000 (Norður- landsslld og Suðurlandssild). Einnig var þá unnt að selja 50. 000 til við-bótar eftir eigin vali, Pólland, 10.00 (Suðúrlands- síld). Danmörk 900 (Norðurlands- síld). Samtals 274.900 eða 324.900, ef notaðir væru viðbótarsölu- möguleikar. ÚTFLUTNIN GTJR 1957. Útflutningur s. 1. ár var sem hér segir: Finnland 52.290 (Norðurlands síld og Suðurlandssíld). Svíþjóð 27.280 (NorðurJands- síld). Rússland 105.550 (Ncrður- lands- og Suðurlandssíld). Pólland, 5000 (Suðurlands- síld). - migé Danmörk, 900. Samtals 192.020 (þar a.f 143. 270 Norðurlandssíld og 48.750 Suðurlandssííd). í þessum útreikningi eru tvær hálfar tunnur reiknaðar sem ein heil og tölur látnar standa á heilum tug. Byggðasafn Framhald af 4. síðu. Jónssyni frá |Seljavöllum og Haraldi Guðnasyni frá Vatna- hjáleigu. Jón er áðuir kunnúr að miklum fróðleik á þessu sviði og sést þess nokkr vottur í minningabók Þorsteins í Lauf ási. Ennfremur ætla’ ég, að hinn kunni ættfræðingur, Þor- valdur Kolbeins prentari í Reykjavík hafi lagt hér nokk- uð til málanna. Ástæða er til að biðja Vestur- Skaftfellinga og Rangæinga hvar sem eru, að senda bvggða- safninu í Skógum allar þær myndir af ættmönnum og vin- um, sem þeir óska að líði ekki undir lok og þeir geta af séð. Sama máli gegnir um erfiijóð og grafskriftir á prentuðum eða skrifuðum blöðum. Af slíku efni er þegar nokkuð til í fór- um safnsins en mætti aukast að mun. Hlutverk byggðasafnsins er m. a. að varðveita minningu Skaftfellinga og Rangæinga í myndum og minjum. Byggðasafnsnefnd skipa nú eftirtaldir menn: Jón R. Hjálm- arsson skólastjóri, Skógum, formaður; Jón Þorsteinsson sýslumannsfulltrúi, Norðurvík; Óskar Jónsson, bakari, Vík; ísak Eiríksson kaupfélagsstióri, Rauðalæk og Þórður Tómasson, Vallnatúni. Taka þeir á móti gjöfum til safnsins, hverju nafni sem nefnast. Þ. T. í DAG er fimmíudagurinn 26. júní 1958. Slysavarðstofa Reykjavixur i Heilsuverndarstöðinni er npin allan sólarhringinn. Læknavörð ar LR (fyrir vitjanir) er á sama ítað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Vesturbæj- ar apóteki, slmi22290. Lyfjabúð tn Iðunn, Reykjavíkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardög- um til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu dogum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Elelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- arsson. Kópavogs apótek, Alfhólsvegi ), er opið daglega kl. 9—20, lema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f.: - Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.00 í dag. Vænt anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.’ 08.00 í fyrramalið. Gullfaxi fer til .London kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík úr kl. 21.00 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Ákureyrar (3; ferðir), Egilsstaða, Ísaíjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð árkróks og Vestmannaeyja (2 íerðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaðfcr, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. SKIPAFRÉTTIR Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kaupmannahöfn á leið til Gautaborgar. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Skjaiá- breið er á Vestf jörðum. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Helgi Helgason fór frá Reykja- vík í gær til Vestmannaeyja og Austfjarða. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Kaupmanna- höfn í morgun 25.6. til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Vestm.- eyjum 22.6. til Hamborgar, Rott erdam, Antwerpen og Hull. — Goðafoss fór frá Reykjavík 19.6. til New York. Gullfoss fór írá Leith 23.6., væntanlegur til I^vk. í nctt. Skipið kemur að bryggju um kl. 08.30 í fyrramálið 26.6. Lagarfoss fór frá Reykjavík 21. 6. til Hamborgar, Wismar og Álaborgar. Reykjafoss hefur væntanlega farið frá Hull 24.6. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer væntanlega frá New York 26.6, til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Thorshavn 24.6. til Rotiér- dam, Gdynia og Hamborgar, 1 l Skipadeild S.Í.S.: j Hvassafell er í Reykjavík. —« Arnarfell er væntanlegt til Len- ingrad á morgun. Jökulfell losar. á Húnaflóahöfnum. Dísarfell fór frá Vopnafirði 23. þ. m. áleiðis til Antwerpen. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell fór 24. þ. m. frá Hull áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell er f Reykjavík. Vindicat losar á Breiðafjarðarhöfnum. _o— Hafnfirskar mæður, sem óska eftir dvöl að sumardvalarheim- ili mæðra að Straumi, gcta hitt nefndarkonur að máli á föstú* dagskvöld kl. 8—10 e. h. í fund- arsal -bæjarráðs Haínarfjarðar- Verða gefnar þar allar nánarl uplýsingar. Hjólbarðar og slöngur frá Sovétríkjunum fyrirliggja'ndi: 500x16 600x16 825x20 S 750x16 6500x16 1000x20 1200x20 V s V 'S: I S' s s s s S MARS TRADING COMPANY Klapparst. 20 Sími 1 73 73. S S1 ,s' s s' s1 V V V S' V Félagslíf FIMMTARÞRAUT og 3000 m. hindrunarhlaúp. Meistara. mót Reykiavíkur fara fram á íþróttavellinum í Reykjavík laugardaginn 28. iúní kl. 3 e. h. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Þorkels Sigurðs- sonar, Drápuhlíð 44 Rvk sem fyrst. Stjórn FIRR. LEIGUBÍLAR Biíreiðasíöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð R eykj avíkux Sími 1-17-20 i FILIPPUS OG GAMLI TURNINN Filippus sá sig tilneyddan aðvarðmennirnir komu á.vettvang skríða aftur niður í vatnið íog kölluðu: „Njósnari í vígis- þeirri von, að enginn yrði hansgröfinni.“ Og prófessorinn var var, En hávaðinn hafði heyrzt,hinn rólegasti í klefa sínum og fylgdist af ánægju með öllu því, sem fram fór úti. „Það er undarlegt ,að ég skuli ekkj hafa hugsað um þetta“, tautaði hann, „það er dásamlegt að lifa á me0 al þessa fólks. Ég ætti að gera þetta miklu oftar.“ - , , _

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.