Alþýðublaðið - 26.06.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.06.1958, Blaðsíða 8
VEÐRIÐ.: Hægviðri; skúrir. Alþýöublabiö Fimmtudagur 26. júní 1958. faiiibáiar me liSla leifarbá Auðveldara að finna sfldartorfornar og betra a'ö kasta á jþær aö tiivísan þeirra. ■Fregn til Alþýðublaðsins. ísafirði, 24. júní, I GÆRKVELBI komu hing- ai til hafnar tveir stórir, norsk s. m lekfor í siðfraeði við háskólann- i í Bolungarvík. Fregn til Alþýðublaðsins. Isafirði, 24. júní. TVEIR ísfirzkir síldveiðibát- ar, Gunnvör og Gunn-hildur, komu hingað til hafnar í gær- kvöldi til að láta laga síldar- nætur sínar. —• Síldarsöltun er byrjuð í Bolungarvík. Þang- að komu 4 bátar með síld í I gærdag. Von er á Guðbjörgu með siid lennlamá aráSherra eg konu lil ir síldyeiðibátar til að. taka vatn og otíu. Þessir.bátar veiða með herpinót. — Það vakti sér staka athygli manna, að auk hinna tveggja vélknúnu nóta- i : _ * ■ c/, ,5ij verðiiT arinnar >msum leiötogum i báta, sem herpinótaskipin hafa frvJ 1 g' S ‘ j menningarmálum Norðurlanda V ( ■ _ off Þýzkalands, flutt erindi, tón Þao er mikio styttra af sild 1 Þá verða þau gestir ísraelsríkis f tilefni tíu ára afmælis þess. SÍÐANá 19. öld hefur horgin ' dveljast fimm daga þar í landi. Kiel helgað eina viku á miðju En allt þetta ár eru margvís sumri eflingu á menningar-1 leg hátíðahöld í landinu ttl tengsium Þýzkalands og Norð- þess að m.nnast 10 ára afmælis urlanda. Er þá boðið til borg- leiðtogum ríkisins. hingað til Isa- ! PALL S. ARDAL. sem und- anfarin ár hefur starfað sem kennari við heimspekideild háskólans í Edinborg, jafn- frámt því sem hann hefur wnnið að doktorsritgerð inni, hefur nú verið skipaður lektor í siðfræði við þann •íkóla. Er þetta mjög óvenjulegur írami manns, sem svo lengi hefur starfað í lægra embætti við Edinborga'rháskóla, því að yfirleitt eru menn sóttir út fyrir stofnunina í öll meiri- háttar embætti. Það var hinn þekkti prófessor Macmurray, ;.em lét það vera sitt síðasta verk, áður en hann lét af störfum, að mæla miög eih.- dregið með Páli í þetta starf. venjulega, höfðu þessi skip einn ig þriðja bátinn, en hann er armiðUnum mun minni en nótabátamir, en fjargar ega Bolungavíkur en einnig vélknúinn. til Siglufjarðar, þ. e. a. s. af þeim slóðum, . sem lormenn írá Suður- ¥ief Nam hafa her- feki§ þorp í iamho- Pnom Penh, miðvikudag. (NTB-AFP). STJÓRNIN í Kambodia hef- ur farið fram á það við Banda- ríkjastjórn, áð hún komi því í luúng, að hersveitir Suður-Viet Nam verði fluttar burtu úr land inu, upplýsir forsætisráðherra Kambodiu, Simvar, í dag eft- ir að áður höfðu borizt fréttir um, að þessar hersveitir hefðu íarið yfir landamærin og her. í:ekið þorp nokkurt Utanríkis- i’ttálaráðherra Kambodiu hefur íieimtað skýringar frá Suður- Viet Nam á meintri innrás í Kamibodiu. Þessi þriðji bátur er, útbúinn Asdic-tækjum, fisksjá, dýptar. mæli, og notaður. ±il að leita síldarinnar. Þetta mun vera fyrsta sumar ið, sem Norðmenn ndta þessa leitarbáta á skipum sínum á ís- landsmiðum, en sagt er,.að þeir hafi verið notaðir með mjög góð um árangri við vetrarsíldveið- arnar við Noregsstrendur. Sjómenn á ísl. síldveiðiskip- um, sem hingað hafa.komið, — segja að Norðmennirnir kevri um allan sjó í síldarleit á þesss um litiu leitarbátum og í kjöl- far þeirra komi svo nótabátarn ir og sjálft síldarveiðiskipið komi í humátt á eftir. Það er auðveldara að finna síldartorfurnar á Ieitarbátnum en mælitæki síldveiðiskipsins, en það sem mestu máli skiptir mun þó vera það, að mikið betra er að kasta á síIdaTtorf- urnar eftir tilvísun leitarbáts ins, en begar hann er búinn að finna torfu, þá siglir hann yfir hana og síðan ev nótinni kastað umhverfis leitarhátinn, þannig að hann er innan nótar innar begar húið er að kasta á torfuna. Margt norskra síldveiðiskipa veiða eingöngu í bræðslv: og leggja síldina upp í móðurskip, ekki ýkja stór, sem fylgja flot- anum eftir og sem landað er í á hafi úti. Sjómenn segja, að sum móðurskipin séu farin heim með fullfermi. B. S. slóðum, sem síldveiði- flotinn hefur aðallega haldið sig fram að þessu. B.S. FLAUT UM ALLA AUSTURÁ í N. Y. New York, miðvikudag. (NTB-AFP). I DAG kviknaði í ameríska olíuskipinu Empress Bay, er það rakst á sænska flutningaskipið Nebraska undir hinni stóru Manhattan-brú milli Manhattan og Brooklyn aðfaranótt miðviku dags. Skipið sökk. Eldur kvikn aðj í hluta brúarinnar og var umferð um hana stöðvuð, þar tii slökkviliðinu hafði tekizt að slökkva eldinn. Þriggja manna er saknað, — tveggja af olíuskipinu og eins af Nebraska, en 39 aðrir særð- ust. Einnblaðaljósmyndari fékk hjartaslag þar sem hann stóð og horfðl á hið gífurlega bál. Við áreksturinn var gífurleg sprenging og flaut brennandi benzín út um Austuríá. Reis bál ið svo hátt, að kviknaði í brúnni. Sænska skipið skemmd ist mjög í bálinu en komst þó hjálparíaust upp að bryggju. — Skemmdirnar á Manbattan- brúnni voru ekki meiri en svo, að umferð um hana gat hafizt aftur síðar í dag. list og leiklist, bæði norræn og þýzk. Að þessu sinni verður þessi norræna vika frá 22. til 29. júní. Opnar hana Willy Brandt, yf- irborgarstjóri í Berlín, sem gegnir varaforsetastörfum, þar eð forseti Þýzkalands er erlend- is. Aðalræðuna fyrir Norður- landa hönd flytur Einar Ger- hardsen forsætisráiherra Norð- manna. Ballett finnsku óperunn ar mun sýna leikdansa og flul.t verður norræn tónlist. GESTIR KIELBORGAR. Menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslasyni og konu hans var boðið að vera gestir Kielborgar þessa viku, og fóru þau utan um helgina. Þaðan munu þau fara til ísraels í boði ísraels- stjórnar í tilefni af 10 ára af- mæli Ísraelsríkis. Munu þau Allsherjlrþmg 3Þ um p á al' Túnis, miðvikudag. ALLSHERJARÞING SÞ verS ur beðið um að veita algierskri stjórn de facto viðurkenninga á næsta fundi sínum, se.gja a'% ilar, sem nærri standa algiersk- um uppreisnarmönnum í Túnis. Sömu aðilar segja, að algierskrí stjórn verði ekki lýst yfir fyrt en allsherjarþingið kemur sarn an. Um frétt frá Kairo, þ'ar sem segir, að slík stjórn hafi þegaíF verið mynduð, er sagt, að upp- reisnarleiðtogarnir safni nú stuðningi um tillögu að viður- kenningu algierskrar útlaga- stjórnar. ungnngar ameríska sendiráðinu í Moskva Kösfufiti þé Sivorki grjéti né fiöskum Moskva, miðvikudag. UM 1000 manns efndu til mótmælafundar fýrir utan ame ríska sendiráðið í Moskvu í dag til að mótmæla mótmælafundi þeim, sem haldinn var fyrir ut- an aðalstöðvar sendinefndar Sovétríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum í New York fyrir SVO SEM kunnugt er, hef- inr Akureyrarflugvöllur oft Verið notaður af íslenzkum og erlendum fiugvélum, þegar veðurskilyrði hafa verið óhag- stæð á Suðurlandi. en flug- bautir vallarihs eru nægilegar algengustu gerðum milliianda- ílugvéla. Um síðustu helgi var ferðaáætlun ísl. flugvélar beint frá útlöndum tfl Akureyrar og þaðan aftur viðkomulaust til útlanda aftur — og var það í fyrsta sinn. sem það er gert. Það var HEKLA, flugvél Loft feiða. Sigríður Þorvaldsdóttir , ungfrú ísland 1958^ fer ekki á alþjóðlegu f egurðarsamkeppnina Ástæ'ðan er nýjar reglur - um lág-jnarksaldur þátftakenda. Hefur verið boðið að koma fram í skautbúningi sem fulltrúi íslands við frum- i sýningu „V íkinganna.“ AKVEÐIÐ hefur verið, an ungfrú Sigríður Þorvaidsdóttir. sem kjörin var Ungfrú ísland ar telja þeir, að þessu fyigi sá kostur, að sú sem valin er hér hve;rju sinni, fiái meö þessu STORMENNI VIÐSTODD. Viðstatt fumsýninguna verð- ur margt stórmenni, t. d. Filip 1958 í Tívolí fyrir skömmu, fari móti betri tíma til að búa sig pus hertogi af Edinborg. Að sýn ekki ekk; vestur á Langasand til „Miss Universe“ keppninn- ar að þessu sinni. Ástæðan er sú, að samþykktar hafa verið nýjar reglur ,sem m. a. varða lágmarksaldur þátttakenda. — undir þátttökuna vestra heldur en verið hefur að undanförnu. ingu lokinni verður haldin mik il veizla að Hótel Mav Fair í London, þar sem 1000 manns verða saman komin. Ungfrú fs- land mun þar verða- kynnt fyr- BOÐIÐ A FRUMSYNINGU Flugfélag íslands og forráða- mönnum fegurðarsamkeppninn ir Filippusi og aðalleikurum x Samkvæmt þeim eiga stúlkurn ar hafa hins vegar borizt óskir kvikmynd.nni, svo sem Kirk ar að vera orðnar 18 ára fyrir um það frá bandaríska kvik- Douglas, Tony Curtis, Ernest 1. júlí 1958, en Sigríðj skortir myndafyrirtækinu „United Art Borgine og Janet Leiglh. Salar- nokkra mánuði til þess. Sigríð- ;St“, að Sigríður Þorvaldsdóttir kynni verða skreytt að vík- ur verður því að bíða eftir verði viðstödd frumsýningu keppninni á Langasandi næsta ar. kvikmyndarinnar „Víkingarn- ir“ í London 8. júlí n. k. Er þess Forráðamenn fegurðarsam- farið á leit, að hún komi þar keppninnar hér gerðu ekki ráð fram í skautbúningi sem full- inga sið og m. a. slegið upp langborði miklu. Verðu_- veizlu haldinu sjónvarpað um ger- ^ valla Evrópu og sennilega h!uta I af frumsýningunni. Með þessu nokkrum dögum. Stóð fundua? þessi í þrjá tíma og þegar mest gekk á voru rúmlega 15ö lög- regluþjónar við sendiráðsbygg- inguna. Þeir áttu fullt í fangS með að halda fundarmönnum S fjarlægð. Gagnstætt því, sem gerðist við sendiráð Dana og V.-Þjóðverja, var ekki kastað grjóti eða flöskum í amerískiia sendiráðsbygginguna. Starfsmenn sendiráðsina fylgdust af áhuga með fúndin- um út um glugga hússins. Eng- an þeirra sakaði. Uppi voru höfð spjöld með áletrunum, eins og; „Niður með eggjend- urna“, „Skammizt ykkar striðs- æsingamenn“ og klukkutíma eftir að fundurinn hófst tók mannfjöldinn að hrópa í kór á ameríska sendiherrann Lesli Thompson, sem reyndar var á þeirri stundu í hádegisverðar- boði í sendiráði ísrael og vissi ekkert um það, sem gerðist. Sendifulltrúi í ameríska sendiráðinu hafði skömmu áð- iir kvartað við rússneska ut- anirikfisráðuneytið yfír orða- lagi fréttar frá Tass um mót- mælafundinn í New York og bað jafnframt um lögreglu- vörð að sendiráðinu. Stund- víslega kl. 14 eftir staðartíma tók svo fólk að drífa að, og var mótmælafundurinn búinn s0 standa í klukkutíma, áður en lögreglan sýndi sig. Mikið var af unglingum Og fyrir því, að aðrar reglur giltu! trúj íslands, auk þess sem ráð- boði hefur ungfrú Sigríði venð stúdentum.' í hópnum, sera í Kaliforníu en í Evrópu og er gert er að stúlkur frá öðrum sýndur mikill sómi og væntan- sungu ættjarðarlög og krepptu þar vitanlega um yfirsjón að Norðurlöndum verði þar í þjóð lega verður utanför hennar hin hnefana að starfsmönnunum á ræða af þeirra hálfu. Hins veg-1 búningum sinna landa. ' ágætasta landkynning. ! svölum hússins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.