Alþýðublaðið - 26.06.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.06.1958, Blaðsíða 4
/ 4- AlþýðublaðiS Fimmtudagur 26. júní 1953. Ræða Guðmundar Gíslasonar Hagalíns - Dýrmætasla landhelgin ÍSLENDiNGAR hafa tekið þá ákvörðun, að færa í haust út fiskveið/alandheígi við (strend ur landsins úr fjórum mílum og a,nt upp í túllf — og þessa ákvörðun hafa þeir tekið þvert ofan í andmæli margra stórra Og tiltölulega voldngra ríkja, Sem hafa yfir að ráða allmikl um herjum í lofti og á lagi. Hvort mundi þetta vera gert í krafti (þess, að vér treystum ,oss til að verja þessa landheigi jneð tundurspillum, freigátum, kafbátum og sprengju og orr ustuflugvélum? Ekki spyr ég svo af því, að ég viti ekki eða þer vitið ekki, hvernig vörnum vo'rum er varið, að vér eigum engin vopn önnur en nokkrar fallbyssur, sem líkjast mest foarnaleikföngum1, og þeir 'menn meðhöndla, sem mundu telja >sig mjanna armasta, ef þeim yrði á að meiða með kúlu érlenda menn, jafnvei þótt veiðiþjófar væru. í krafti hvers er það svo, að vér dirfumst að stíga hið ör lögþrungna spor til aukinnar , hágsældar og lífsöryggis öldn um og óbornum? Einungis gerum vér það í þeirrí björtu trú, að þær þjóðir, sem önd j verðar oss standa, séu svo gagnteknar af réttlætis- frelsis og mannhelgihugsjónum, að þær geti ekki fengið sig ti! þess, þegar á hólminn er kom ið, að traðka á rétti vorum til Kfsins og frelsisins, j af nvel ekki þær þeirra, sem hafa haft í hálfgildings hótunum. Hvað sem svo annars er um þetta mikla réttlætis frelsis og hagsældarmál vort —' og hvort sem frændur vorir og banda menn vestrænir reynast oss betur en sumir þeirra hafa látið í veðri vaka, þá má einmitt af þessu öllum íslendingum vera ’hugljóst, að frelsi, réttur, menn ing og framtíð öll hvers emstak •lings og þjóðarinnar allrar, er undir því komið, að hugsjónir réttlætis og mannhelgl ráði i ■samskiptum einstaklinga, þjóða og ríkja í heiminum, að heit og eiðar séu haldnir en ekki svikn ir, að hin fögru orð um frið og bræðralag á jörðu séu ekki svikamjöl — eins og Salómon segir — heldur gullin mynt manndóms og drengskapar. Vér girnumst ekki einn þtimlung af landi annarra bióða yaí’ uss tjáð. fvrir eina tíð að R.‘áðstjórnarríkin segðu. Frelsi, jöfnuður. bræðralag. betri lífs kþör-, meiri og glæsilegri menn ing en áður hefur þekkzt hér á svnduerí iörðu hrónuðu kall arar ráðstiórnarskipulagsins. sem gengu hér út á torsin undir fána stríðandi alþýðu allra landa, merktum hamri og sigð. þóttust kiörnir forsvarsmenn íslenzks máls og menntngar og 'arftakar Fjölnismanna os .Tóns Sigurðssonar. Síðar — alHöngu síðar — var það svo, að hér og vítt um heim sáust á lofti gerzkar friðardúfur, sem kurr uðu af slíkri viðkvæmni. að hiörtu margra frónskra félags kvenna hrærðust: Friður á1 jörðu, eih'fur friður undir hin um rauða friðarfána hamars og sigðar! Svo barf bá vart að lýsa því, hver undrun og skelfing greip í bili Suma þá, sem sælmnman hafði á': runnið, sem móttekið böfðu áróðurinn auðmjúkastir RÆÐU ÞESSA flutti Guðmundur Gíslason Hagalín á útifundinum á Lækjartorgi síð- ast liðinn föstudag, en til hans var stofnað í mótmæ'laskyni við aftökurnar í Ungverja landi. í andanum, þrátt fyrir marr i um endurheimt úr blóðugum fangelsishurða og undirokun margra tugmilljóna, þá er hinn sællegi Krústjof lyfti jám tjaldi þess allra helgasta, goða stúkunnar frtá árum hins guðum líka Stalíns — og þar heyrðist hringla í hlekkjum, -þar heyrð ust kveinstafir pyndaðra, þar kváðu við raddir keyptra ljúg vitna, þar heyrðist marr í snör um og glymja í byssum böðla, þar heyrðust angistarstunur hrjáðra, harmakvein syrgjenda og þrautamæði kúgaðra og f jötr aðrar alþýðu — gegnum glasa glaum og gjálífishlátra hinna Sumarið í Kringlumýrinni Guðmundur Gíslason Hagalín útvöldu. En — huggunin var á næsta leiti: Siðbótin mikla, sem koma skyldi — hin glæsta gullöld ráðstjórnarskipulagsins. Svo rann þá upp haustið 1956, þegar hin ungverska þjóð, bænd ur og verkamenn, menntamenn og þá ekki sízt stúdentarnir, blómi hinnar verðandi forystu ungversku þjóðarinnar — ekki undir merkjum svokallaðra sós íalfasista, ekki undir fánum kapitalistísks illþýðis, heldur undir þjóðlegri og hug- sjónalegri forystu þrautreyndra kommúista, reis gegn böðlum og blóðveldi. Hver minnist ekki hins vonglaða vængjaþyts frels is og fagnaðar í fréttum fyrstu dagana frá Búdapest, —- síðan neyðarópanna, skriðdrekadyns ins, fallbyssudynkjanna, — sprengjuhvellanna, flugvéla gnýsins og -sárra kveina særðra, deyjandi, syrgjandi og fangelsaðra, þegar hersveitir Attila og Djengis Kahns nútím ans undir hinu rauða merki og með friðardúfurnar svífandi blóði roðnar yfir sprengjuregn inu æddu yfir Ungverjaland, brenndu, sprengdu, skutu, mis þyrmdu, fangelsuðu, píndu og fluttu æskublóma hinnar ung versku þjóðar í erlenda ánauð. Síðan dómar og aftökur — og nú — nú pyndingar og dóms morð, þeir myrtir, sem tóku trúanlega þá eiða, sem jafnvel hinir verstu og illræm.dustu níðingar sögunnar hafa sjaldan gerzt til að brjóta, þeir myrtir, sem fremstir stóðu í ræðu og járngreipum rússneskra herja og ungverskra Rússaleppa — endurbeimt hvers? Landhelgi heimilanna, hugsananna orða og ■athafna, viljans til að !ifa eins og frjálsir . og sjálfstæðir .synir Ungverjalands og ungverskrar sögu og menningarerfða, myrtir ti) svölunar hefnigirni og villi. mannlegri blóðhefð, en þó fyrst og fremst til ógnunar öllum þeim, sem kynnu að hafa í huga að endurheimta og verja slíka landhelgi í framtíðinni. Og góðir íslendingar, rainn umst þess, gleymum þvi ekki, hvað sem á bjátar og hvað sem í boði er, að án þess að vér verndum og verjum landhelgi heimila vorra og einkalífs. hugs ana viorra, orða og athafna, viljans til þess að lifa eins og frjálsir og sjálfstæðir synir og dætur íslands og íslenzkrar sögu og menningarerfða, er oss öll fiskveiðalandhelgi einskis virði. En er hér nokkuð að ótt ast? Eru hér nokkrir með hug arfari Kadars hins ungverska og sveina hans? Margir munu vera þeir íslendingar, sem ekki geta fengið sig til að trúa slíku. Það er svo langt |kíðían ‘ijslenzkir menn myrtu að erlendu vald boði snillinginn Snorra Sturlu son, syo langt síðan íslenzkir menn studdu að því, að Jón Arason og synir hans voru leiddir út að deyja á Skálholts stað, langt síðan íslenzkir menn héldu um þá hnútasvipu erlends valds, sem dundi á baki arð rændrar og stritandi íslenzkrar alþýðu, svo langt síðan íslenzk ur þegn benti erlendum land helgisbrjót á sýslumann Isfirð inga og orsakaði morðtilraun. Og er ekki óralangt síðan erlent blóðveldi var hér varið í ræðu og riti, orðið óra langt síðan hér á landi risu hús af grunni fvrir mútufé erlendra valdhafa. Eða er hað ekki? Hvað um það, — en athugið, góðir íslendingar,) hvort þér sjáið hvexgi gleði glampa í augum. þegar fréttast dómsmorð og kúgunarafrek er lendra valdhafa, fovort hvergi bregðl fyrir í íslenzkum blöð Um' kuldalegu og varfærnisiegu hlutleysi, þegar frá slíku er sagt — og hvort hvergi glæðist fljótlega, þegar frá Mður, veg sömun veglvndis, réttlætis, frið ar og frelsi'sástar hinna verstu böðla, sem veraldarsagan kann frá að greina. Vottum hinni ungversku þjóo samúð vora, vottum minningu hinna látnu frelsishetja dýpstu virðingu vora og hjartan þökk og vottum handhöfum blóðveld isins réttláta reiði vora og djúpa vanþóknun. En minnumst allra fallinna frelsishetja fyrst og fremst með því að standa vörð um alla vora landhelgi og dæma til dýpstu fyrirlitningar hvers konar íslenzka Kadara — og þó einkum þá, sem hreykja sér hæst og hafa mest á orði vernd un íslenzks frelsis og sjálfstæð is — með Kadarmerki svikar ans og þrælsins í sínu eigin FYRIR nokkru birtist grein í þegsu blaði um „vorið í kringlu mýrinni“, eftir ,,Garðakarl“. Þar var drepið á nytsemi garð yrkjunnar fyrir Reykvíkinga, og óskað eftir, að garðarnir í Kringlumýrinni fengju að standa sem lengst. Það er líka fátt um meira rætt nú en aukna framleiðslu, hún sé aðalibjarg ráðið úr fjárhagslegum ógöng um íslenzku þjóðarinnar. Þetta virðast allir vera sammála um, og er þá vel farið. Vikið er og að því í umræðum almennings og stjórnmálamannanna, að at vinnulífið, eins og það er orð- að, þurfi að verá sem fjöl- breyttast.. Ég er þessu alveg sammála, og meðal annars á þvf að stuðla að aukinni garð rækt. Ekki einungis úti um sveitir, heldur og í nágrenni bæjanna, þar sem staðhættir leyfa. Þar leggia margar hend ur ’fram lið sitt .sér til gagns og ánægju, í frítímum sínum. Börn, unglingar og eldra fólk tekur þar höndum saman. Nú hafa aHir garðleigjendur hér lokið við sáningu fyrir nokkru, og ég efast ekki um, að mörg hundruð tunnur af úrvals kartöflum ve-rða teknar þar upp í haust. ef sæmilegt sumar verð ur. Hér má benda á eitt stórmál líðándi stundar, það eru „upp bæturnar“ svonefndu. Það múndu víst aliir fagna því, að þær hyrfu, eða að minnsta kosti minnkuðu. Við, sem rækt um kartöflur hér í Reykjavík seljum fæstir til hins opinbera uppskeru okkar. Við erum ekki svo miklir ,,spekúlantar“, að leggia kart- öflur okkar inn í Grænmetis verzlunina fyrir hærra verð og xitiiisem fullfcr.úar'þjQðai* sinnar : hugskoti ,@g- fojartav kaupa þær svo aftur fyrir lægra verð. Nei vér neytum okkar uppskeru yfirleit.t sjálfir án' allra „ulpphóta“, og ég býst við, að við spörum ríkinu þar laglegan skilding. Voru ekki upphætur á kart- öflur 12—13 milljónir króna s. 1. ár? Þarf ekki eitthvað að at huga þetta? Liggur ekki í aug um uppi. að hagkvæmast væri að sem flestir ræktuðu kartöfl ur handa sér sjálfir. því að þeirri framleiðslu er víða hægt að koma við í bæjum og þorp um, held,uf en t. d. kvikfjár rækt, ef góður hugur stjórn- enda staðanna er fyrir hendi, Það er enginn efi á því að betur þarf að atfouga garðrækt ina á íslandi en gert er, kartafl an þarf að fá meira gildi í bú- skap þióðarinnar en nú er. Það er engin skömm eða óprýdi fyrir fbæina að hafa garðlönd innan. sinna tak- marka slíkt á sér stað allvlða í næstu löndum og þykir sjálf sagt. En þá kem ég að þeim þætti þessa máls, sem viðkemur skyldum garðleigjenda hér í Reykjavík. Þeim her skilyrðis laust að hirða garða sína vel. Ekkert illgresi má þrífast í þeim, slá verður grasbletti og grasrendur meðfram gö^un- um. Hreinsa skal bréfarusl, spýtur og kassadót úr garð- löndunum, sem sagt, ganga þar um með fyllstu snyrtimennsku. Þá verða garðlöndin dýrmæt- ustu ,og beztu opin svæði £ Reykjavík, því að það er eitt af höfuðskilyrðum til þess að fá góða uplpskeru, meira gagn og ánægju af ræktunarstarf- inu. Garðakarl. í BYGGÐASAFNINU að Skóg- um undir Eyjafjöllum er varð- veitt elzta íslenzka áraskipið, sem til er nú til dags, „Péturs- ey“ að stofni frá árinu 1855. Saga ,,Péturseyjar“ er vand- lega skráð í riti Eyjólfs Guð- mundssonar á Hvoli, „Pabbi og mamma“. Um margra ára skeið hvolfdi ,,Pétursey“ í Víkur- sandi í Mýrdal, hart leikinn af veðrum og elli. Síðasti eigandi „Péturseyjar“ Jón Halldórsson bóndi og kaupmaður í Suður- Vík gaf byggðarsafninu „Péturs ey“. Um þriggja ára skeið hefur hún notið skjóls í nýreistu húsi þess, en mjög skort á, að sæmi- lega væri að henni búið á annan foátt. Úr því hefur nú verið bætt. Þrír hagleiksmenn, þeir Árni Gíslasön og Bjarni Boga- son í Vík, ásamt Sigurjóni Magnússyni bónda í Hvammi unnu að því í vor, fulla viku, að nema alla fúastaði burt úr Pétursey og endurbæta í henai allt, er áflaga hafði farið á síð- ari árum, m. a. settu þeir á hana keipa með því lagi, er tíðkaðist á sunnlenzkum ára- skipum til loka 19. aldar. Nú blasir „Pétursey“ við aug um gesta eins og hún leit út á bezta skeiði sínu, búin árum og stýri. Af hinni gömlu bitafjöl þessa merka skips er nú aðeins til tæpur helmingur. Honum hefur verið komið fyrir að nýju á réttum stað. Þar vottar hann með máðum stöfum ,fæðingar- dag“ og ártal skipsins (24.okt. 1855), og sýnir upfoafið á bitá- vísu sr. Gísla Thorarensen á Felli: „Pétursey" marar meyja“, o. s. frv. Fyrstu eigendur „Péturseyj- ar“ eiga nú heima í Mýrdal og undir Eyjafjöllum1. Því fer vel á því, að Skaftfellingar og Rang æingar hafa nú sameinazt um að forða henni frá tortímingu. Skylt er að geta þess með þakklæti, að frá Alþingi hefur verið veittur nokkur styrkur til þessa brýna verks. Hluta af myndaeign Byggða- safnsins hefur nú verið komið fyrir í ‘húsi þess. Þar munu vekja mesta athygli tvó veg- leg minningarspjöld um Rang- æinga, er drukknað hafa við Vestmannaeyjar o. v. á tímabii- inu 1901—1954, gjöf Rangæ- ingafélagsins í Vestmannaeyj- um til safnsins. Á öðru spjald- inu eru skrautletruð nöfn 42 manna er drukknuðu 1901— 1906 auk mokkurra annaría. Á hinu eru myndir 55 manna, er drukknuðu 1907—1952 ásamt skrautletraðri greinarger'ð um hvern og einn. Rangæingafélagið hefur unn- ið hér gott verk, sem rík á- stæða er til að halda á lofti. Hefur það kostað mikla elju og fyrirhöfn þá menn, er að því unnu. Þeir HörðUr Sigurgeirs- son ljósmyndari og Karl Jóns- son skrautritari önnuðust gerð spjaldanna, en söfnun mynda og mannfræði ætla ég, að hafi mætt ekki hvað sízt á þeim Rangæingunum Jóni Sigurðs- syni frá Sauðhúsvelli, Vígfúsi Cramhald á 2. síðu. y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.