Morgunblaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ Vesturför Hardy- fjölskyldurn r (OUT WEST WITH THE HARDYS). "r” FW -■ ~:\ MICKEY ROONEY, Sýnd kl. 7 og 9. Hinar hjartanlegustu þakkir færum við öllum þeim, er með g-jöfum, vinnu, eða annari fyrirgreiðslu stuðluðu að hinum glæsilega árangri er varð af bazar Blindrafjelagsins þ. 21. nóv. Bazarnefndin. X Ý 1 I r Steinhús til sölu með 2 herbergja íbúð lausri 1. desember. A. v. á. &oo<x>oooooo<xxxxxx> Ráðskona óskast — Þrent í heimili. Sjerherbergi. — Gott kaup. Sími 2851. booooooooooooooooó Pilfur I getur fengið atviiinu nú þeg- 4 ar við innheimtu, lijá stóru *j* fyrirtæki hjer í bæ. Umsókn, *1; merkt „A“, sendist Morgun- X blaðinu. ! \ % I SkfúOgangal.desember Sameiginleg skrúðganga stúdenta og æskulýðsfjelag- anna 1. desember hefst kl. 1.15 e. h. frá Háskólanum. Fjölmennið í 1. desember-skrúðgönguna! Sýnið samhug og þjóðlega einingu! Stúdentaráð Háskólans: Þorgeir Gestsson, form. Glímufjel. Ármann: Jens Guðbjörnsson, form. Farfugladeild Reykjavíkur: Þorsteinn Jósefsson, form. Knattspyrnufjel. Fram: Ragnar Lárusson, form. Fjel. ungra Framsóknarm.: Jóhannes G. Helgason, form. F. U. S. Heimdallur: Jóhann Hafstein, form. íþróttafjelag kvenna: Unnur Jónsdóttir, form. íþróttafjelag Reykjavíkur: Torfi Þórðarson, form. Fjel. ungra Jafnaðarmanna: Matthías Guðmundsson, form, Kvenskátafjel. Reykjavíkur: Unnur Gunnarsdóttir, form. Knattspyrnufjel. Reykjavíkur: Erlendur Pjetursson, form. Skátafjelag Reykjavíkur: Daníel Gíslason, form. Knattspyrnufjel. Valur: Sveinn Zoega, form. U. M. F. Velvakandi: Þorsteinn Bjarnason, form. Knattspyrnufjel. Víkingur: Guðjón Einarsson, form. STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS. Skemfun í hátíðasal Háskólans 1. des. kl. 3 e. h. 1. Ávarp: Próf. dr. Alexander Jóhannesson rektor. 2. Einsöngur: Gunnar Pálsson. 3. Ræða: Próf. dr. Magnús Jónsson. 4. Einleikur á píanó: Hallgrímur Helgason. 5. Upplestur: Tómas Guðmundsson skáld. í>. Karlakór Reykjavíkur, söngstjóri Sigurður Þórðarson. Aðgöngumiðar verða seldir í dag í anddyri Háskólans kl. 1.30—2.30 og á morgun kl. 11—12 og 2—3. Sundnámskeið hefjast að nýjn í Sundhöll- inni mánudaginn 2. desember. Þátttakendur gefi sig fram sem fyrst. Uppl. í síma 4059. SUNDHÖLL REYKJAVÍ KUR EF LOFTUR GETUR ÞAP EKKI — - ÞA HVER7 S.G.T. einQöBflp’eldri dansarnir verða í G. T.-húsinu í kvöld, 30. nóv., kl. 10. Áskriftalisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. S, H. Gömlii dansarnir Laugard. 30. nóv. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 4900. — Aðeins dansaðir gömlu dansarnir. Harmóníkuhljómsveit fjelagsins (4 menn). NÝJA BlÖ Græna vílið ('ÍUTi")- Amerísk kvikmynd frá Universal Film, er sýnir sogu um hætt- ur og æfintýri leiðangursmanna, er leituðu uppi menjar um forna frægð í hinum ægilegu frumskógum Suður-Ameríku Aðalhlutverkin leika; Joan Bennett og Douglas Fairbanks (yngri). % Aukamynd: ,S. O. S. Ensk kvikmynd um björgunarstarfsemi. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 Og 9. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR: LOGINN HELGIU Sýning á morgun kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Engin sýning annað kvöld. I Þ A DANHLEIKUK í Oddfellowhúsinu í kvöld, 30. nóv., kl. 10. Húsið cpnað kl. 9. Dansað uppfi og niðri Aðgöngumiðar á kr. 4.00 seldir í Oddfellow Id. t>—7 í dag. Eftir það hækkað verð. — Aðeins fyrir Islendinga. Dansleikur í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. — Iðnó-hljómsvéitin leikur. Aðgöngumiðar á kr. 3.00; eftir kl. 9 lækkað verð. Sími 3191. Húsinu lokað kl. 1114. Ölvuðum mönnum bannaTr.r aðgangur. Aðeins fyrir íslendinga. Skemtun verður haldin á Hótel Björninn 1. des. kl. IOV2 1. Listdans: Sif Þórz. — 2. Sprenghlægilegar, nýjar gam- anvísur sungnar. — 3. Dans. ÁGÆT MÚSIK. —— AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA. SKEMTINEFNDIN. Smekklásar Úti- og inni- , Hurðaskrár nýkomið. Á. Einarsson & Funk Tryggvagötu 28. Sími 3982.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.