Morgunblaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 2
> H t; MORGUXCLA ÐIÐ Laugardagur 30. nóv. 1940. Rúmenía á barmi borgarastyrjaldar naviðskifti rúmenskra ermanna og járnvarða- andaríkín hjálpa S’ókn Grikkja heldur áfram . ordel^ IJull. utam'íkismálaráð - herrá Bandaríkjanna, skýrði fr;, þv^í gærkvöldi, að sendiherra , í Washington hefði und- an Earið-átt í samningum við Banda ríijjastjórn um leyfi til að flytja hergögn: frá Bandaríkjunum til liðsmanna Andúðin gegn Þjéðverjum vaxandi Verða þeir kallaðir á fund Hitlers bráðlega? sendiherrann hefði nú fengið svar Bandaríkjastjórnar og væri svar- ið Grikkjum í hag. Lítlar frjettir hafa borist frá vígstöðvimum í Albaníu aðrar en þær, að barist sje á öllum víg- stöðvunum og að Grikkir hafi sótt fram jirátt fyrir að ítölum ' varðaliðsmanna hefir nú einnig borist út um land og hefir víða jkomið til óeirða og mótmælafunda í smábæjum og þorpum úti 1 um land. STANDIÐ I RÚMENIU, sem skapaðist við blóðbað rúmensku fascistanna, er þeir myrtu marga af helstu mönnum þjóðarinnar, virðist ætla að hafa hinar víðtækustu og alvarlegustu afleiðingár. Hafa þegar borist frjettir um, að til vopnaviðskifta hafi G-ríklðands" Sagði cördeii Huil, að komið milli rúmenskra hermanna og járnvarðaliðsmanna. Antonescu forsætisráðherra hefir reynt að miðla mál- um og verið á fundum með fulltrúum hers og járnvarða- liðsmanna. Einnig hefir ráðherrann rætt við sendiherra Þjóðverja í Búkarest. Er talið að Antonescu reyni að miðla málum og koma á friði, með því að taka fulltrúa frá hern- um inn í stjórn sína- Þrátt fyrir hina ströngu ritskoðun, sem er í Rúmeníu bafa háfi borist nýr liðsauki ogr að ’ fregnir borist út úr landinu, sem benda til þess að þá og þegar wiirt .» ,» í L, Im; : geti brotist út blóbug bylting í Rúmeníu. Ein fregn hermir, .# stamii, til á reviia a6 stöSva1 járnvarðaliðímenn hafi þegar tekið á sitt Vaid allmargar opin- flóttanu í sínu eigin liði. ,berar bvggingar í Bukarest. Oánægjan og hatrið í garð jarn- Frjettaritari Reuters, sem ný- le^a er kominn frá vígstöðvun- um, segir að baráttuhugur grískra hetmanna sje undraverður og Járnvarðaliðsmenn hafa hald ið rjettarhöld í máli hins látna foringja síns, Cornelius Codre- anu, og sýknað hann af öllum ákærum, sem, á hann voru born ar. En Cprdeanu var skotinn á flótta, er hann reyndi að strjúka úr fangelsi, sem hann var hafður í, ákærðuþ fyrir landráð. Hafa járnvarðaliðSmenn ákveðið að jarðsetja Codreanu .k ,.ný með mikilli viðhöfn á suimudág, en þeir grófu lík- hans upp í fyrra- dag. Er óttast. að til óeirða muni koma við þá atböfn. v Þýska stjórnin hefir ákveð- ið að senda fulltrúa til að vera viðstadda, er minningar- athöfnin um Codreanu fer fram á morgun. Fyrir valinu urðu Baldur von Schirach og Ernst W. Bohle, sem áður var yfirmaður nazista utan Þýska- lands. Almpnningur í Rúmeníu hefir á ýmsan hátt sýnt samúð sína með þeim mönnum, sem járnvarðaliðs- ar ýfir Suðvestur-Albaníu. Bresku flug menn myrtu. Þaunig söfnuðust einnig sjeu íbúar Albaníu jafnan reiðubunir til að hjálpa Grikkjum eins og jieir geta. I, fýrrádag voru liðin 21 ár frá því að Albanir hlutu sjálfstæði sitt. 'Vfof’u í því tilefni hátíðahöld í Koritza, 4sem nú er í höndum Grtkkja. Yoru hátíðahöldin hald- in 'með leyfi grísku yfirvaldanna og ljetu Albanir í Ijós samúð síp^ með Grikkjum og andúð gegu ítjilskú fasistunum. LO ÍTALSKAR FLUG- VJELAR SKOTNAR NjTÐUR j jBreska flugliðið hefir haft sig mjög T.^iymaú í Albaníu undanfama daga og .þafa Bretar skotið niður 10 ítalsk- ar flugvjelar síðustu tvo dagana. Sjö þessara flugyjela voru skotnar niður á, minna en einni mínútu. Bretar mistu fvær flugvjelar í þessum viðureignum. Sagan um það er ítölsku flugvjel- amar sjö voru skotnar niður er sögð í óþinberri breskri tilkynningu. Flug- vjéiá’hópur breskur, sem í voru fáar fiúgvjelar hittu á 20 ítaiskar flugvjel- Herstyrkur hinna frjálsu Frakka D e Gaulle, hershöfðingi, for- ingi hinna frjálsu Frakka helt fyrirlestur í útvarp til §« frönsku þjóðarinnar í gær- kveldi og ræddi einkum um herstyrk þeirra Frakka, sem enn berjast áfram. Amerískir frjettaritarar í Berlín eru þeirrar skoðunar, að Júgóslavía verði næsta ríkið, sem Hitler og Musso- lini reyna að fá í lið með sjer. Er orðrómur um það, að Ungverjar hafi verið fengnir til að fá Júgósiava til að ganga í þríveldabanda- lagið svonefnda,. A myndinni sjest Páll prins, ríkisstjóri í Júgó- slavíu og Pjetur konungur á hersýningu lífvarðarsveitarj' sem nýlega var haldin þeim tii heiðurs í Belgrad. 6000 manns saman„LgæK, er Jorga vjftlámar lögðu þegar til atlögu við þmr ítölsku^ og skutu strax niður sex. 'pr6fesg0P var jarðsunginn Eín breska flugvjelin rakst á ítalska Tlugvj'ei og hröpuðu þær báðar brenn- *, andi til jarðar. Það sást að breski ffugmaðurinn sveif til jarðar í fall- hiíf, en hanu var þó ófundinn er síð- ast.,frjpttist. Breski flotinii hefir gert margendur- teknair árásir á stöðvar ítala bæði í FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Fyrverandi sendiherra Rúmen i í London, V. V. Tilea, hjelt ræðu í gær í London og bað menn nm að dæma ekki rúmensku þjóðina eftir þeir hryðjujverkum, sem þar hefðu verið frarnin undan'farna daga. Sendiherrann sagði, að það FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Hershöfðinginn taldi hér- styrk hinna frjálsu Frakka vera: 35.000 vel þjálfaða hermenn. 20 herskip, ýmsra tegunda. 1000 vel æfða flugmenn. Fjölda lærða iðnaðarmenn í þágu hergagnaiðnaðarins. Auk þess sagði de Gaulle að frjálsir Frakkar hefðu um 60 verslunarskip í siglingum á út- höfunum. Þá rjeðu þeir yfir löndum í Afríku og í Kyrra- hafi. Frjálsir Frakkar hefðu einnig frjettablöð og útvarps- stöð. Hershöfðinginn kvað stöðugt berast fjármagn frá Frökkum víðsvegar að um heim, til þess að hægt væri að halda barátt- • nni áfram fyrir frelsi Frakk- lands. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Tyrkneskt blaO aðvarar Búlgara endiherra Þjóðverja í An- kara, von Papen, gekk á fund Inöu forseta Tyrklands í gær og einnig ræddi hann við utanríkismálaráðherrann. Er talið að von Papen hafi verið að reyna að fá tyrknesku stjórnina til að.slá af ákvörð- unum sínum gagnvart Búl- görum. Ekkert bendir til þess, segir í frjett frá London, að honum hafi orðið neitt ágengt. Blað eitt í Tyrklandi, sem talið er túlka skoðanir stjórn- arinnar varar Búlgari við að hætta sjer út í ævintýri með Þjóðverjum. Bendir bíaðið Búí- görum á, að þeir hafi ekki far- ið svo vef út úr bandalagi sínu við Þjóðverja í síðustu styrj öld, að það ætti að örfa þá ti! bandalags við þá á ný. Sjóorusta breskra og þýskra skipa í Ermarsundi i TJ lotamálaráðuneytið breska skýrði í gær frá viðureign, sem átti sjer stað í dögun' í gær á Ermarsundi rnilli breskra her- skipa og þýskra. Segir í her- stjórnartilkynningunni, að þýsku skipin hafi flúið með fullri ferð, er þ^u urðu vör við bresku her- skipin. Herstjórnartilkynningin er á þá leið, að bresk flotadeild, sem í voru lítil skip, hafi í gærmorg- un sjeð til ferða þýskrar flota- deildar, sem einnig hefðu verið í lítil skip. Bresku skipin hófu eft- irför er þýsku skipin flúðu með fullri ferð í áttina til Brest í Frakklandi. Bretar segja, að nokkrar skemd- iir hafi orðið á einu skipi þeirra. Fregnir hafi og borist um, að þýsku skipin hafi orðið fyrir tjóni, en þær frjettir sjeu ekki svo á- bvggilegar, að enn sje neitt hægt að fullyrða um tjón óvmanna. ' Sjálfstæðisfjelögin í Hafnarfirði hjeldu sameiginlegan fund í fyrra kvöld. Bjarni Snæbjörnsson. alþm. talaði um stjói’nmálaviðhoi’fið. Urðu allmiklar umræður á fund- inum og var rætt um flokksstarí- semina í Hafnarfirði í vetur. Ríkti mikill áhugi meðal-fundarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.