Morgunblaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 30. nóv. 1940. Frá 1. næsta mánaðar að felja hækkar fæði um kr. 10.00 á mánuði. Matsötufjetag Reykjavfkur. Tunniir TÓMAR TUNNUR FYRIRLIGGJANDI. Heildversl. Garðars Gislasonar Sími 1500. Bifreiðastjórar gela fengið alvinnu slrax. A. v. á. Augfýsing frá rfkisstjórnjnnj: Myrkurtíminn í sambandi • við umferðatakmarkanir vegna hernaðaraðgerða Breta hjer á landi, verður í des- ember sem hjer segir: Hafnarfjörður til Borgarfjarðar: Frá kl. 3.35 síðd. til kl. 9.15 árd. Hrútafjörður: Frá kl. 3.30 síðd. til kl. 9.10 árd. Skagafjörður til Skjálfanda: Frá kl. 3.15 síðd. til ki. 9.00 árd. Seyðisfjörður til Reyðarfjarðar: Frá kl. 3.00 síðd. til kl. 8.45 árd. | Brfetf | Hvað er að gerast í fisksölunni í bænum B. S. t. Símar 1540, þrjár línur. Góðir bflar. Fljót afgreiðsla. Hr. ritstjóri! ennilega er hvergi í heimi jafnmikil fiskneysla og hjer á landi, enda er fiskmeti lang veigamesti liðurinn í matföngum landsmanna. Það er því eigi að undra, þótt oft hafi verið nm það rætt, hvernig unt væri að koma fyrir dreifingu og sölu á þesSari vöru, svo að framleiðend- ur jafnt sem kaupendur mættu vel við una. Sjerstaklega hefir margt þótt áfátt um þessi efni hjer í Reykjavík, og þótt ýmsu hafi verjð komið í viðunanlegt horf, er fisksölumálunum hjer í hænum að mörgu leyti illa skipao enn, a. m. k. frá sjónarmiði fiski- mannanna og neytendanna. Mjög hefir verið kvartað und- an því upp á síðkastið, hve geysi- lega fiskverðið hefir hækkað. Þess ar kvartanir eru ekki óeðlilegar, en rjett er þó að ganga eigi fram hjá því, að flestar ísl. afurðir mtmu eigi hafa hækkað minna í verði en fiskurinn, auk þess sem telja má, að hin gífurlega eftir- spurn eftir fiski á erl. markaði hafi nær einfarið ráðið verðhækk- uninni á innlenda markaðnum. En svo virðist, að á næstunni geti þannig farið, að reykvískir fisk- neytendur þurfi að kljást við aðra og meiri örðugleika «n hið vaxandi fiskverð. 1 alt haust og það sem af er vetri hefir yfirleitt verið torvelt að fá nýjan fisk hjer í bænum. Stafar þetta eingöngu af hinni hörðu samkepni ísfiskflutninga- skipanna um fiskinn. Má svo segja að þau „rassskelli" allan sjó, til þess að geta haft samband við hverja fleytu, sem á flot fer. Þessi takmarkalitla samkepni skapar fiskverðið í hænum, en hefir reyndar um leið þau áhrif, að lítið sem ekkprt af fiski berst á bæ j armarkaðinn. Undanfarin ár hefir langmest af þeim fiski, sem seldur hefir verið til neyslu í bænum, verið veiddur af bátum hjeðan, eða ver- ið fluttur á bílum hingað sunnan úr verstöðvunum á Reykjanesi. Mörgum hefir fundist fiskflutn- ingurinn sunnan með sjó alt of langur, bæði vegna gæða fisks- ins og kostnaðarins. En það er þó ekki nema smámunir einir hjá því, sem sagt er að nú sje að gei*- ast í þessum efnuni. Hin harða barátta um afla fiski- bátanna hjer í Faxaflóa liefir leitt til þess, að mennirnir, sem annast sölu og dreifingu á fiskinum hjer í bænum,. hafa orðið undir. Faxa- flóabátarnir aflá nú ekki matfisk handa Reykvíkingum, nema að nokkru leyti4 Þessvegna er hafr fvrir satt, að fisksalarnir hafi orðið að leita langt yfir skamt, kauþa fisk í verstöðvum norðan lands, látið flytja hann á bílum suður á Akranes og þaðan sjóleið- is til Reykjavíkur. Allir sjá, að hjer ríður vitleysan við tvíteym- ing. Þá er eigi síður ástæða til að minnast á það, að sagt er að hrað- frystihúsin í bænum hafi nú orð- ið að eyða öllum sínum fiskforða, til þess að þæta úr þeim skorti á nýjum fiski, er verið hefir hjer oftast undanfarna mánuði. Sú hefir verið venjan, að hraðfrysti- húsin hjer hafa jafnan haft svo miklar fiskbirgðir, að þau hafa getað miðlað nægilega, þótt kom- ið hafi langur ógæftakafli. Hvert ættu Reykvíkingar nú að leita til þess að fá fisk, ef svo skyldi bregða til, að ógæftir kæmu og hjeldust í lengri tíma? Eins og þessum málum liorfir nú, vivðist bera þar mest á for- sjálevsi og ráðþrotum. Enginn má skilja það svo, að það sje sök fisk- salanna, en verði þeir ekki færir um að ná hjer viðunanlegri leið- rjettingu, verða þeir, sem stjórna I málefnum bæjarins, að skerast í |leikinn. Því að allir sjá út í hví- jlíkt forað er komið, þegar farið | er að flytja fisk norðan úr landi j á markaðinn í Reykjavík, ella hitt, að engar birgðir af frystum fiski skuli vera til í höfuðborg þessa lands, sem talið er eitt mesta fiskveiðiland heimsins. Jeg tel enga ástæðu til að ræða frekar um þetta mál hjer, enda er grein þessi eingöngu rituð til þess að vekja athygli manna á því, hvað hjer er að gerast í þessum efnnm. L. K. Saga Isleodínga I Vesturhaimi — fyrsta bindi — kemur út í byrjun desember. I Reykja- vík er tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 3652 og 3080 og úti um land hjá umboðsmönnum Menningarsjóðs og Þjóðvinafjelagsins. Nú er tækifæri fyrir okkur hjer heima til að end- urgjalda margvíslega ræktarsemi þeirra, sem vestur fóru með því að gera þessa bók fjölkeyþta og fjölíesna. Tilkvnning. Samkvæmt boði ríkisstjórnarinnar skulu meðlimir Verkamennafjelagsins Dagsbrúnar og Sjómannafjelags Reykjavíkur sitja fyrir hinni svokölluðu Bretayinnu, er skrifstofan ræður menn í. Verkamenn, er sækja eftir þessari vinnu, eru því beðn- ir að hafa fjelagsskírteini sín í þessum fjelögum á sjer, er þeir sækja um þessa vinnu á skrifstofunni. VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFAN I REYKJAVÍK. Þetta er besta bókin handa yngstu lesendunum. Hreinsar best. Gljdir mest. Drýgst í notkun. Trausta bón í pökkum. □ E 1 Kaupum Kanínuskian notaSar loðkápur og selskinn, z i a MAGNI H.F. Sími 5677 og 2088. □ í-v -^—±1=1t--IE==] I -—) B A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE GEYMSLA Reiðhjól tekin til geymslu. S Æ K J U M. ÖRNINN, sími 4161 og 4661. Laxfoss fer tfl Vestmanneyja á morgun síðdegis. Flutningi veitt móttaka til kl. 6 í kvöld. Flórsykur. Succat. Kokosmjöl. Möndlur heilar. Möndlur hakkaðar. 13 m i VÍ5IR Langaveg 1. Fjölnisveg 2. I Vörubifrelð Chevrolet 4. t-yl. til sölu. Upplýs- íngar í síma 9262.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.