Morgunblaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.11.1940, Blaðsíða 3
Laugardagur 30. nóv. 1940. M < > K í'r U N H LA Ð 1 Ð Ofhieðslan á raf- taugakerfi bæjarins Samtal við Síeingrim JónssT n rafmignsstjóra BILANIR þær, hinar tíðu, sem orðið hafa á raf- magnskerfi bæjarins að undanförnu, hafa að vonum vakið. gremju og óhug meðal bæjarbúai Er búið að ofhlaða svo á rafmagnskerfið, eða er alt kerfið innanbæjar meira eða minna úr sjer gengið, vegna þess að van- rækt hefir verið að endurnýja það, að þess vegna megi búast við að bilanirnar haldi áfram og færist í aukana? Þessum spurningum hafa bæjarbúar verið að velta fyrir sjer uhdanfarið, en til þess að þeir fái svar, hefir Morgunblaðið átt tal við Steingrím Jónsson rafmagnsstjóra og fengið hjá honum ýmsar upplýsingar í málinu. — Er nú komið lag á raf- magnið aftur?, spurðum vjer Steingrím. — Já; eins og stendur, geng- ur alt sæmilega. Lokið er við- gerð á bilun háspennustrengs- ins í Bergþórugötu, sem orsak- aði að straumur fór af -raf- taugakerfi bæjarins 20. þ. m. — Hvað olli biluninni? — Skamt frá þeim stað, s^m bilunin varð, hafði komið gat á gömlu hítaveitupípuna frá þvottalaugunum, sem liggur í syðri gangstjett Bergþórugötu. Pípan er þarna óvarin, þ. e. ejkki í steyptum stokk. Heita vátnið hitaði jarðveginn ,í kring um tvo háspennujarðstrengi, sem liggja meðfram pípunni. Á öðrum jarðstrengnum var sam- sétningarhólkur og -hafði heita vatnið eyðilagt þjjettingu í hon- um, svo að vatn komst inn í hólkinn og olli það skamm- hlaupinu. Jarðstrengurinn var fluttur burt frá pípunni, nema á parti Bergþórugötunnar. En gert er ráð fyrir, að sá hluti pípunnar verði ekki notaður þegar nýja hitaveitan tekur til starfa. Nýja hitaveitan liggur ekki þeim megin götunnar, sem bil- unin varð. — Hafa ekki orðið tíðar bil- anir í miðbænum? — Jú, aðallega í Hafnar- stræti, Tryggvagötu og Austur- stræti. Þær 'stöfuðu, eins og áð- ur hefir verið skýrt frá, af of miklu álagi á tvær spennistöðv- ar þar. — Hvað er gert til þess að fyrirbyggjá endurtekningar á þessu? *— Hugmyndin var, að end- urbæta raftaugakerfið í þess- um götum og nokkrum öðrum um leið og grafið yrði fyrir nýju hitaveitunni til þess að geta notað sama skurðinn fyrir strengina. Raftaugakerfið ér þarna að mestu eins og það var lagt upphaflega, og því of veikt til þesss að mæta álaginu nú, en það hefir aukist allmikið upp á síðkastið, einkum í Hafnarstræti, þar sem opnaðir hafa verið margir nýir veitinga skálar. Til bráðabirgða var gert við þessu á þann hátt, að lagðir voru þrír nýir strengir frá nýrri spennistöð (í Vallar- stræti), sinn strengur í hverja þessara gatna, þar sem álagið ;er mest. En þessi viðgerð geta r þó varla talist til frambúðar, sem og sýndi sig nýlega, er aft- íur brunnu vör í Hafnarstrætis- strengnum. Hinsvegar er áforrn að að stækka spennistöðjna í Lækjartorgi og setja í hana stærri spennir. Þetta hefir þó ekki verið hægt að fram- kvæma enn, vegna þess að Rafmagnsveituna vantar nýja spenna. — Var ekki nýlega bilun í Skerjafirði ? — Jú, síðastliðinn miðvikudág. Hún stafaði af því, að verkamenn, senr voru að grafa fyrir vatnsæð fvrir breska setuliðið, hjuggu í ógáti gat á háspennustreng. Varð við þetta rafmagnslaust á Gríms- staðaholti og í Skerjafirði frá kl. '1 til Ul. 6.30, en þetta er alskemsti FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Loftvarna æfingin i dag dag, kl. 11 árdegis fer fram loftvarnaæfing hjer í bæn- um, sem mun standa yfir í 10—15 mínútur. Áríðandi er, að bæjarbúar fylgi s.ettum reglum við æfing- pna. Loftvarnanefnd ætlast tij að öll vinna stöðvist, meðan hættumerkið er gefið og að all- ir fari í byrgi þau eða staði, sem þeim er ætlað. Menn verða að athuga það, að hin opinberu, merktu byrgi eru eingöngu ætluð vegfar- endum, sem á gangi eru í ná- grenninu. Þess vegna mega þeir, sem í heimáhúsum eru, alls ekki fara út ur húsunum, heldur halda kyrru fyrir á neðstu hæð eða 1 kjallara. Menn mega ekki standa við glugga. Tvö ný loftvarnabyrgi hafa verið merkt við höfnina, sem ætluð eru hafnarverkamönnum. Þau eru vöruskemmur Hafnar- sjóðs og H. Benediktssonar & Co.. . , . . ■ r1 Umsækjendurnir um Nesprestakall Síra Árelíus Níelsson. Síra Halldór Kolbeins. Ástr. Sigursteindórss. cand. theol. Síra Jón Skagan. Síra Gunnar Árnason. Síra Jón Thorarensen. Einkerinilegt fyrirbrigði Shelí var ■ . :: . ' • iv, i átsvarsskylt Þrlr menn hætt komnír Minstu munaði að þrír menn, sem staddir voru inni í frystihúsi í Ólafsvík, þar sem bif- reið vaj höfð í gangi, köfnuðu at' vöftljum kolsýrings í fyrrádág. Fjellu tveir í öngvit, en sá þriðji komst við illan íeik út úr húsinví og náði í hjálp. Læknir, sem kom brátt á slysstaðinn, hóf lífgunar- tilraunir á mönn'um; komst annar þeirra fljótlega til lífsins, en hinn ekki fyr en eftir tæplega klukku- tíma lútlansar lífgunartilraunir. Kristilegt stúdentablað kemur út 1. des. eins og undanfarin ár. I það skrifa að þessu sinni: Ásí- ráður Sigursteindóysson eand. theol., Magnús Runólfsson cand. theol., síra Friðrik Friðriksson, Prins O. Bernadotte, Sigurður Kristjánsson stud. theol. og Helgi Trýggvason kennari. Blaðið er hið læsilegasta, vandað að frágangi, og verðúr selt á götunum og kost ar 50 aura. | fyrradag fekk verkstjórinn * í Bretavinnunni austur í Kaldaðarriesi einkennilega til- kynningu frá Alþýðusambandi íslands. Verkstjóranum var tilkynt, að Bretar krefðust þess, að kaupið ýrði lækkað níður í kr. 1.78 (úr 1,84) og að kaffitím- arnir fjéllu niður. Verkaménnirnir kunnu illa við að fá svona tilkynningu frá Alþýðusambandinu, sem átti að gæta þeirra hagsmuna. Þeir hjeldu fund um kvöldið og samþyktu þar, að vinná áfram fyrir kr. 1,8Ö, þó með því skil- yrði að kaffitímarnir hjeldust. Kristilegt stúdentafjelag gengst fyrir almennri guðsþjónustu, sem haldin verður í Hómkirkjnnni 1. des. kl. 8% e. h. Ástráður Sigur- steindóreson cand. theol. prjedik- ar. Síra, Bjarni Jónsson yígslu- biskup þjónar fyrir altari. Hæstirjettur kvaS í gær upp-; dóm í máiinu: H/f Shftll1 gegn Seyðisfjarðarkaupstað. Málavextir eru þeir, að Í931!)' var lagt útsvar á útibú S'hélÍ^ á Seyðisfirði, 1235 kr. Shell neitaði að greiða útsváriðýtáLói sig ekki útsvarsskylt, þár^'sVm1 Fisksöluf jelag Seyðisfjiarð'ar annaðist sölu olíunnar í úm-r boðssölu, en fjelagið ' héfði.’ ekki útibú eystra. Var því krai ist lögtaks og úrskurðaði fógeti, að fjelagið væri útsvarsskylt, því að samningurinn við Fisk- , sölufjelagið leysti það x:kki, undan skyldunni, enda htfðt. Shell lóð á léigu og látið rensa,K á henni olíugeyma og ,geyjasltij'> port. i.J Shell áfrýjaði úrskurði' fó-1 geta, en Hæstirjettur staðfesti1! hann. » Jón Ásbjörnsson hrm. flutti málið fyrir Shell, en Lárus Jó- hannesson hrm. fyrir Seyðis- fjarðarkaupstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.