Morgunblaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 18. des. 1940. M O K G U ^ tí L. A ,, t t> 3 Þjófnaðirnir i Landsbank- anum upplýsast Sigurður Sigurðsson jðtar að bafa stolið 12000 krónum úr tösku Austurbæjarútibúsins og 2000 krónum úr kassa A. J. Johnson Breski togara- skipstjórinn neitar Rjettarrannsókn í máli breska togarans „Helios“, sem ,,óðinn“ tók að veiðum í Garðs sjó, er enn ekki lokið. Fulltrúi skipstjórans á „Helli- os“ við rjettarhöldin er Mr. Little, gamall togaraskipstjóri, sem kunnur er hjer á landi. Er hann nú sjóliðsforingi í þjón- ustu hjer við land. Breski skipstjórinn mún hafa krafist að staðarákvarðanir yrðu gerðar á ný og munu skip hafa farið út í gær til að mæla upp á ný staðinn þar sem Helli- os var tekinn í Garðssjó. Sennilega munu því líða einn eða tveir daga áður en dómur fellur í málinu. s AKADÓMARI, Jónatan Hallvarðsson hjelt í gær áfram að yfirheyra Sigurð Sigurðsson og um miðnætti í gærkvöldi játaði Sigurður að hafa stolið 12.000 kr., sem hurfu úr tösku frá útibúi Landsbank- ans á Klapparstíg, og einnig að hafa stolið 2000 kr. úr kassa A. J. Johnson gjaldkera sparisjóðsins. Er þar með ppplýst um alla þjófnaðina í Landsbankanum, ao undanskildum 1000 kr., er talið var að hoi’fið hefðu úr 25 þús. kr. seðlabúnti, en það búnt hafði allvíða farið. Prestskosningarnar. lalningin á morgnn Atkvæðin í prestskosningimum verða tahn á morgun. Hefst talningin kl. 9 árdegis. YfirkjÖrstjórn telur atkvæðin. en hana skipa: Biskupinn, herra Sigurgeir Sigurðsson, síra Friðrik Hallgrhnsson dómprófastur og Gústav A. Jónasson skrifstofu- stjóri. Ekki var fyllilega ákveðið í gær hvar talningin færi fram. Talningunni mun verða hagað þannig, að byrjað verður á að telja atkvæðin í Nessókn, svo Laugarnessókn og gert ráð fyrir, að lokið verði talningu beggja fyrir hádegi. Eftir hádegi verður svo byrjað að telja atkvæðin í Hallgrímssókn. Þátttakan í kosningunni í Hall- gxúmssókn var nál. 70% (ekki 66.5%, eins og misritast hafði í Mbl. í gær). Engin kæra mun hafa komið fram yfir kosningunum. Vestfirðingafjelagið. Jón Marí- asson, en ekki Magnússon, var kosinn endurskoðandi Vestfirðinga fjelagsins á stofnfundi fjelagsins í fyrrakvöld. Samkvæmt upplýsingum, sern Morgunblaðið fjekk s.l. nótt hjá Jónatan Hallvarðssyni sakadóm- ara, var játning Sigurðar, að því er snerti 12 þús. kr. xú’ töskxx úti- bxxss Landsbaukans ó Klapparstíg á þessa leið: Það var að kvöþdi 28. febrxxai’ 1934. Aðalgjaldkeri Landsbankans var þá veiknr, eix Sigurðxxr hafði þá lyklana að fjárhirslunni í kjallara bankans. Þetta kvöld, þegar búið var að loka dagkass- ana og töskur útibúsins iixn í fjár- lxirslunni, kveðst ðigxxrður hafa farið niður í kjallara hankans og opnað fjárhirsluna. Þar sjer hanrx þá tvæi’ töskxir xxtibxxsins á Klapp- arstíg, sem báðar erxx ólæstar. — Hann opnar töskurnar og finnur í annari umslag með 12 þús. kr. í. Hann tekxxr umslagið með öll- urn peningxxnuixi og læsir síðan f járhirslunni. Þessxxm peningum segigt Sigui’ð- ur hafa eytt, nema nm 2000 kr., sem vorxx óhreinir og þvældir seðlar, er hann segist hafa brent. Hann þorði ekki að hafá þessa þvældu seðla, af ótta við, að þeir myndxx vekja grun á honnm. Um töku 2000 kr. úr kassa A. J. Johnson er játning Sigurðar þannig: Það var eftir vinnutíma 28. jan- úar 1936. Sigurður fór með kassa A. J. Johnson og kassa hins spari- sjóðsgjaldkerans niður í fjárhirsl- una í kjallaranum. Þegar hann kom niður í kjallara opnaði hann kassa A. J. Johnson með sínura eigin kassalykli (sem reyndist ganga. að kassa Johnsons) og tók 2000 kr. úr kassanum. Peningun- nm lrvaðst hann hafa eytt. Sakadómari hafði Sigui'ð lengi í yfirheyrslu í gærkvöldi, en hann neitaði afdráttarlaust, að vera valdur að hvarfi 1000 kr. úr 25 þús. kr. seðlabúnti.. Þetta peninga- hvarf átti að eiga sjer stað í nóv- ember 1935. Þetta 25 þús. kr. seðlabúnt var innsiglað og hafði Landsbankinn greitt það fje til Utvegsbankans. Búntið lá stuttan tínxa í Útvegsbankanum, en kom svo aftur í Landsbankann með sönxu ummex’kjunx. Tók Sigurður við bxxntinu, en lxann var þá gjaldkeri í Landsbankanum. Sig- urður afhenti Jóni Halldórssyni aðalgjaldkera búntið, en hann hafði þá orð á því, að búntið væri losaralegt. En ekki var búntið þó rifið upp og seðlarnir taldir, held- nr var það látið inn í fjárhirslu bankans í kjallaranum. Skönmiu síðar afhenti aðalfje- hirðir gjaldkerunum Þorv. Þor- varðssyni og Jóni Ixeós búntið, sem einnig lxöfðu orð á því, að búht- ið væri losaralégt. Var nú talið í bxintinu og vöntuðu þá 1000 kr. í það. En, senx sagt, Sigurður neitár afdráttai’laust, að hafa tekið þess- ar 1000 kr. úr bixntinu. Sigúrður kveðst hafa verið einn áim þá þjófnaði, em hann hefir játað; enginn verið í vitorði með honum. Rannsókn málsins er enn á byrjunarstigi. Sigurður er áfram í gæsluvarð- haldi. 480 eggjfím stolíð úr hænsnabtiS Brotist var inn í hænsnabú við Háaleitisveg 26 í fyrrinótt og stolið þar 480 hænueggjtun. Eigandi hænsnabxxsins er Pjet- ur Magnússon á Laugaveg 144. Hœnuegg eru sem kxxnnxxgt er afar dýr nxx, kosta um 11 krónur kílóið. Þjófnaður þessx nemur því tals- verðri fjárupphæð. Ekki hefir tekist að hafa upp á þjófinnm enn sem komið er. 630 manns hafa leitað til Vetrar- hjálparinnar Munið eftir fátæklingum, Reykvíkingar MANNS höfðu í gærkvöldi leitað til Vetr- UOvJ arhjálparinnar um styrk vegna fátæktar. Þetta er ekki nema um 100 manns færra heldur en á sama tíma í fyrra, og má af því sjá, að þörf- in er mikil fyrir hjálp, þó vinna hafi verið með meira móti í bænum það sem af er vetrar. í fyrra sóttu alls um 1300 manns um hjálp til Vetrarhjálpar- ixmar og eftir þeim fjölda, senx þegar hefir sótt, iná búast við að hjálparbeiðnir verði nú varla færri en 1000. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Tryggvagötu 28 og síminn er 1267. Þar er tekið á móti peninga- gjöfum og hverskonar öðnxm gjöf- um til starfseminnar. Júlamyndir kvik myndahúsanna vikmyndahús bæjarins hafa * ^ að venju vandað val á jóla- kvikmyndum sínum. Gl. Bíó sýnir litski’eytta teikni- mynd, „Gulliver í Putalandi“. Er þetta mynd á boi’ð við Mjall- hvít og dvergana sjö, sem sýnd var hjer fyrir nokkr-u við feikna vinsældir. Það er Max Fleischer og teiknarar hans, er gert hafa mynd þessa á vegum Para- mountfjelagsins. Hefir- hún hvar vetna hlotið góða dóma erlend- is. Nýja Bíó sýnir fagra söngva mynd, sem Deanna Durbin leik- ur aðal hlutvei'kið í. Kvikmynd- in hefir hlotið nafnið „Fyrsta ástin“ á íslensku („First love“ á ensku). Þetta er sjötta kvikmynd, er Deanna Durbin leikur í og nú er hún orðin fullorðin — og ásífangin. í þessari kvikmynd sjest Deanna kyssa karlmann í fyrsta skifti í kvikmyndum, og þótti það mikill viðburður í Ameríku. Það er óþarfi að lýsa söng- rödd Deanna Durbin, hana þekkja allir kvikmyndahúsgest- ir. Það verður að teljast, að val á jólakvikmyndum hafi tekist vel að þessu sinni. Qulsllng Fulltrúi þýska utanríkismála- ráðuneytisins svaraði í gær er hann.var spurður um afstöðu þýsku stjórnarinnar til Quisl- ings og stjórnar hans, að þar hefði engin breyting orðið: þ. e. þýska stjórnin hefir ekki við- urkent Quisling Reykvíkingar hafa þegar sýixt, Vetrarhjálpiimi mikla rausn, en betur má herða söfiiunina, ef hægt á að vera að veita öllum þeim, senx á hjálp þurfa að halda, einliverja xxrlausn. Úthlutun hafin. Vetrarhjálpin hóf úthlutunar- starfsemi sína s.I. mámxdag og liefir þegar verið úthlutað nokkru af fatnaði, kolum, mjólk og mat- vælum. 8ú breytiug' hefir verið tekin xxpp og þótt nauðsynleg vegna- skömtunarseðlanna, að nú fær fólk ávísun á úttekt matvæla í búð, x stað þess að áður var úthlutað beint frá Franslta spítalanum. Fólk, senx fær ávísanir frá Vetr- arhjálpinni á xxttekt í bxxð, verður því að rnuna að taka með sjer skömtnnai’seðla sína. Listar hafa nú verið sendir í flest fj’rirtæki í bænum í "þeim tilgangi að safna til Vetrarhjálp- arinnar meðal starfsfólksins á vinnustað. Hefir fólk brugðist vel við víða og starfsfólk margra fyi*- irtækja þegar sent Vetrarhjálp- inni lista sína með álitlegum upp- hæðxxm. Reykvíkingar! Herðið söfnun- ina fyrir Vetrarhjálpina, svo þeir, sem illa erxx staddir, geti einnig oi-ðið glaðir um jólin. Peningagjöfum til Vetrarhjálp- arinnar er veitt móttaka hjá Morgunblaðinu. Betri horfur á Balkanskaga Fregnir frá Sofia herma, aS, varalið búlgarska hersins hafi verið sent heim. Fulltrúi þýska utanríkismála- ráðuneytisins sagði við erlenda blaðamenn í Berlín í gær, að heimsending liðsins boðaði betri horfur á Balkan. Fulltrúinn sagði að engin breyting hefði orðið á stjórn- málaafstöðu Þjóðverja til Grikkja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.