Morgunblaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. des. 1940. 7 AKRANESI. Nýkomið: Fullháar KVEN- BOMSUR. Olíuvjelar Olíuofnar, 2 stærðir Gólfmottur Drykkj arkönnur Sápuskálar Súpuausur Fiskspaðar Gólfklútar Kolaausur Rykausur Kranaslöngur Brauðhnífar v Vasahnífar Kveikir í ofna Bankarar Smákökumót Tepottar. Járnvðrudeild Jes Zimseit <><><><><>0000000000000 ' Hárgreiðsiu! ! og snyrtistofu ^ með nýtísku áhöldum höfum 0 við opnað í Templarasundi 3 ^ ö undir nafninu ! Hðrgreiðslti og snyrtistotan Lilja 0 Virðingarfylst ^ Kristín Lárusdóttir. ^ Lilja Þórðardóttir. 0 oooooooooooooooooo 1 Flauel I I rósótt á 2.55 m. Flauel svört, = |-og mislit. Undirföt allskonar. I II Dúnljereft tvíbreitt á 3.70 m. = Í Fínir dömusokkar, góðir litir. 1 H Peysur og drengjaprjónaföt 1 = í-miklu tírvali. | M Olympia 1 3 . Vesturgötu II. 1 r'Dagbók Næturlæknir er í nótt Karl S. Jónasson. Laufásveg 55. — Sími 3025. Næturv 'rður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast næstu nótt Bifreiðastöð Steindórs. Sími 1580. Áttatíu ára er í dag ekkjan Ingunn Einarsdóttir frá Dverga- steinum á Stokkseyri. Hún er bor- in og barnfæddd á Stokkseyri og hefir dvalið þar alla sína æfi, aö undanteknum þremur síðustu ár- unum, sem hún hefir dvalið hjá dóttur sinni á Þórsgötu 5 hjer. Mann sinn Ingim. Guðmundsson trjesmið misti hún fyrir þremur árum. Ættingjar, vinir og kunu- ingjar árna hinni öldrnðu sæmd- arkonu allra heilla og blessunar. Silfurbrúðkaup eiga á morgun hjónin Sigríður og Lárus Hjalte- sted, Vatnsenda. Silfurbráðkaup eiga í dag Ingi- hjörg Gunnarsdóttir og Guðmund- ur Guðmundsson frá Hæli, til heimilis Unnarstíg 2, Hafnarfirði. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna .Tónssyni ungfrú Elsa Strange og Páll Melsted. Heimili ungu hjón- anna er á Njálsgötu 08. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ása ■Eyjólfsdóttir frá Sandgerði og Jón Garðar Guðmundsson frá Bafnkellsstöðum í Garði. Jólablað Spegilsins kemur út á morgun, 24 síður og litprentað. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar: Ónefndur 20 kr. Gógó 10 kr. Frá skrifstofu ríkisf jehirðis 15 kr. Gúðrún Sæmundsdóttir, Túng. 30 10 kr. D. 5 kr. H. G. 5 kr. N. N. 2 kr. Svavá Þórhallsdóttir 10 kr. Ingibjörg 5 kr. H. Ólafsson & Bernhöft 100 kr. Kagnhildúr Sig* urðard. 5 kr. N. N. 5 kr. Starfs- fólk Landssímans 70 kr. í. 10 kr. M. Þ. 10 kr. K. Á. 10 kr. — Frá D. 1 böggull. A. A. do. Frú V, S. Fatoaður. Saumaklúbbur danskra kvenna í Reykjavík, Barnafatnað- ur. Lovísa Wendel, Fatnaðar. — Kærar þakkir. Nefndin. Peningagjafir til Vetrarhjálp- arinnar: Starfsfólk hjá S.jóvá- tryggingarfjel. íslands h.f. 250 kr. Verslúniu París 25 kr. Sverrir Sig- urðsson 10 kr. Magnús Benjamíns- son & Co. 50 kr. Reinh. Andersen 5 kr. Kiústinn Björnss. 20 ki’. Dan- íel Ólafsson 15 kr. Mogensen 100 kr. Á. G. 5 kr. S. Kr. 3 kr. Starfs- fólk hjá Eimskipafjel. íslands 115 ki-. N. ,N. Hprpug. ,4 kr., ^sa & íngi 25 kr. Vmnufátagerð Isiands h.f. 300 kr. K. M.MO kr. Slippfje- lag Reykjavíkur h.f. 300 kr. Max Pemberton h.f. 300 kr. Starfsfólk hjá Kolaversl. Sig. Ólafssonar 28 kr. Starfsfólk við Verslun 0. Ell- ingsen h.f. 80 kr. Starfsfólk hjá D.júpavík h.f. 10 kr. Z. 20 kr. — Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálp arinnar, Stefán A. Pálsson. Til Strandarkirkju: E. M. (þrjú áheit). jO kr. Gamalt áheit frá tveim 1 kr. G. S. 10 kr. OnefncL 5 ; kr. 71. 3 kr. N Þ. 5 kr. í. G. 2 kr. S. 3 kr. G. B. B. (gámalt áheit) 5 kr. ó. 5 kr. K. R. Þ. 25 kr. K. H. 3 kr. Útvarpið í dag: | 20.30 Kvöldvaka: a) TTm Sighvat : Grímsson Borgfirðing. Aldar- I minning (Kristinn Guðlaugsson bóndi — J. Evþ.). b) 20.50 Út- i ^varpshl jómsveitin leikur. c) i 21.00 Árni Óla blaðam.: Einbúi j í Krýsuvík. Frásaga. d) 21.25 ; Friðfinnur Guð.jónsson; „Leidd i í kirkju", smásaga eftir Þorgils j gjaljanda. Upplestur. e) TJt- varpshljómsveitin leikur. MORGUNBLAÐIíj Laval situr veislu meO Þjóðverjum FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. dvalið í Dakar í Afríku nú um nokkurt skeið, og telja sum Bandaríkjablöðin að Þjóðverjar sjeu hræddir við að beita Vichy stjórnina hörðu, vegna þess, að Weygand kunni þá að ganga í ið með de Gaulle, og taka franska nýlenduríkið með sjer. ,New York Times“ birti x gær anga sögu frá einkafr.jettaritara sínum um aðdragandann að brott- vikning Lavals. Einkafrjettaritari xessi skýrir frá því, að Laval og dr. Abetz hafi gert samsæri um að tæla Petain marskálk til Versala, xar sem hann rnyndi hafa eintóma Þjóðverja umhverfis sig og raun- verulega vera fangi þeirra. Þar átti síðan að knýja hann til að ganga að kröfum Þjóðverja, en Lacml átti að bi'jóta á bak aftur mótstöðu ráðherránna, sem eftir 9. . urðu í Vichy. Laval kom ásamt dr. Abetz til Vicby á föstudaginn. Á ráðuneyt- isfnndi, sem haldinn var um kvöld ið, er rætt var um að Petain skyldi fara til Parísar og að Hitl- er myndi vei’ða þar til’að taka é móti lionum, til þess áð géra veg hans sem mestan, þá spurði inn- ánríkismálaráðherrahn hvaða ör- yggíSráðstafanir hefðu verið gerð ar til þess að Petain gteti verið óhultur og óháður í París. Laval er sagður hafa verið seinn til svai’s, og þetta hafi valcið grnn- semdir samráðherra hans; hafi Petain heimtað skýr svör af La- val. Fundinuni er sagt liafa lyktað þannig, að kallað var á frönsku öryggislögregluna og að Laval liefði verið leiddnr út sem fangi. Farið var með hann á heimili hans og hann hafður þar í varð- haldi. Strangur hervöi'ður var hafður umhverfis hús hans. Lengi var algerlega sambands- laust við Viohy. Franskur her hjelt vörð á götum borgarinnar, á járnbrautarstöðvum og umhverf is allar opinberar byggingar. En síðan skakkaði Abetz leik inn og knúði Petain til að láta Laval lansan. Lavaí sýndi hið rjetta innræti sitt (segir í fregn frá London) með því að sitja matveislu með Þjóðverjum í Vichy nokkrum klst. eftir að liann var látinn laus. IIIIIIlllllllllllll LIBYA FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. ill liðsstyrkur, og orustur nm horg iua enx sagðar mjög harðar. Bardia er þetpr víggirt heldur en Sjdi Barani, eða nokkur önnur horg, sem Bretar hafa tekið í yest- ur-sandauðninni í Egyptalandi. — Hafa ítalir þar talsvert mikið lið En ef Bardia fellur, þá er To broxxk næsti áfangi Breta, en þang að er 100 km. leið frá Bardia. Ea Tobrouk hafa ft.alir verið að víg girða síðan 1911. Fi’á því að sókn Breta hófst fyrir 10 dögum hafa hersyeitix þeirra sótt. fram 130 km. leið. í Alhaníu eru ítalir sagðir vera að yfirgefa Tepelini. En snjókoma er mikil á vig stöðvumpn og tefur það sókniixa Rúsínur — Sveskjur | Þurkuð epli — Cocosmjöl — Möndlur — Succat — | Vanille — Kardemommur — Flórsykur Vanillesykur — Smjörlíki (lækkað verð). miutún | |)omtnujl Sýningarskðpur í Gaoila Bíó er tll leigu. lípplýsingar I sima 1228. MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU. S\V> ' Móðir okkar, STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR, andaðist aðfaranótt þriðjudagsinss 16. doa, ejáUraKUoi nv£*n bandsins. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Margrjet Magnúsdóttir. Þóra Magnúsdóttir. Konan mín SIGURVEIG SIGURÐARDÓTTIR andaðist á heimili dóttur sinnar Klifshaga, Axarfirði 17. þ. m. * Jón Jónsson frá Gautlöndum. Kveðjuathöfn > GUÐMUNDAR PÁLS GUÐMUNDSSONAR frá Siglufii’ði, er ljest í Landakotsspítala 15. þ. mán., fer fram frá spítalanum í dag kl, 5 síðd. Líkið verður flutt norður til greftrunar. Fyrir hönd vandamanna Nokkrir vinir. Með línum þessum vildi jeg mega flytja Bæjarútgerð Hafn- arfjarðar og skipshöfninni á b.v. Maí innilegustu þakkir frá mjer og börnum mínum fyrir minningargjafir og peningagjöf og annan vináttuvott, sem þessir aðilar hafa sýnt okknr við hið sviplega fráfall eiginmanns míns og föður okkar, GUÐLAUGS ÁSGEIRSSONAR. Guð hlessi ykkur. Fyrir mína hönd og barna minna. Valgerður Hildibrandsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.