Morgunblaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. des. 1940.. Þfskur kifbátw befir sfikt skipa- stól samtals 250 þús. srnál. Breskar sprengjuflugvjelar gerð uí fyrrinótt 7 klukku- etunda árás, „einhverja hina mestu í stríðinu“, á iðnaðar borgina Mannheim við Rín og á umhverfi hennar. Nokkru síðar sömu nótt gerðu aðrar breskar sprengjuflugvjelar loftárás kafbátahöfn Þjóðverja í Lori ent. 1 fyrradag gerðu flugvjelar breska strandvarnaliðsins árás I dagsbirtu á innrásarborgirnar við Ermarsund og á sex þýsk skip undan Frakklandsströnd Bretar segja að eitt skip hafi hallast mjög eftir árásina, og artnað staðið í björtu báli. í gærdag gerðu breskar j flugvjelar aftur árás dagsbirtu á innrásarborgir Þjóðverja og í nótt skýrðu erlendir frjettaritarar, sem staddir eru á suð-austur- strönd Englands að miklir eldar og sprengingar hafi sjest þaðan handan við sundið. í tilkynningu þýssku her- stjórnarinnar í gær, er minst á loftárásina á Mannheim, en til- kynningin er á þessa leið: í Ermarsundi hittu þýskir herbátar ofurefli breskra tundurspilla aðfara- nótt mánudags. Stuttur bardagi var háður. Aljir þýsku herbátamir komu í(ftur til bíekistöðva sinna heilu og höldnu. Eins og þegar hefir verið skýrt frá sökti Kretzner óvinaskipum, sem voru samtaJs 34.935 smálestir í síðuslu för sinni. Þar með hefir hann aukið sroá- lestatöluna, sem hann hefir sökt upp í 252,100 smálestir, og er hann fyrsti þýski kafbátsforinginn, sem fór fram úr 250 þús. smálesta tölunni. Meðal skipa þeirra, sem hann sökti í siðustu ferð sinni, voru þrjú hjálparbeitiskip ög breski tundurspiUirinn „Daring". Aðfaranótt mánudag var enn ráðist á Sheffield með góðum árangri. — Sprengingar og fjöldi storelda sáust Vegna þokuveðurs gerðu aðeins fáar þýskar flugvjelar árásir á Bretland í dagsbirtu í gær. I London og á öðrum stöðum voru hemaðarlega mikilvaagar stoðvar, herman'nastöð og samgönguæð- ar- hæfðar. H. u. b. 350 mílur vestur af írlandi rjeðust þýska,r sprengjuflug- vjelar á tvö bresk kaupför. Bæði skip- in löskuðust alvarlega og er óhætt að segja annað þeirra, sje ger tapað. Árásir breska, flugvjela á Þýskaland í ‘gærkvöldi vora gerðar aðeins við vestur og suðvesturhluta landsins. ■ Tundursprengjum og eldsprengjum var varpað á Mannheim, og löskuðust þar býggingar. Meðal þeirra bygginga, sem hæfðar vom, var höllin í borginni og sjúkrahús. Annað sjúkrahús var hæft í annari borg. Dregið hefir lítilsháttar úr framleiðslu í tveim verksmiðjum, en það er án þýðingar. Samtals særð- uat 50 manns og 10 fórast. Þýskar loft- varnabyssur skutu niður Blenheim- sprengjuflugvjel og Spitfireflugvjel. — Þýskar orustuflugvjelar skutn niður breskan loftbelg. EngraT þýskrar flug- v.jelar er saknað. Ræia Bðaverbrook FRAMH. AF AKNARI SlÐU trausts í Þýskalandi, hefði skýrt sjer frá því, að stórfeldnr innrás- arundirbúningur færi fram í Þýskalandi, og að innrásin myndi hefjast fyr en búist hefði verið við. Kvaðst Landon gera ráð fyr- ir að hún yrði hafin í febrúar. Beaverbrook lávarður sagði í útvarpsræðu til bresku þjóðarinn- ar í gær, að samkvæmt upplýs- ingum, sem sjer hefðu borist, væri líklegt að Þjóðverjar gerðu inn- rásina fyrir vorið, og að innrás- in myndi verða gerð á sjó og á landi, en þó einkum úr lofti. Beaverbrook sagði, að ’Þjóðverjar væra að koma sjer upp stórfeldum flugflota, sem þeir ætluðu að nota til að gera innrásina á England. Við getum ekki neitað því, (sagði ráðherrann), að Þjóðverjar eru hem- aðarlegir yfirdrotnarar Evrópu.En þeir eru það þó ekki í eins ríktun mæli og í sumar. Við höfum síðan í sumar náð yfir- ráðunum í lofti að degi til yfir Ehg- landi. Beaverbrook sagði að breska þjóðin hefði fulla ástæðu til að vera vongóð um að Bretum tækist að sigra innrás- arheri Þjóðverja. Eh hann sagði ,að ekkert rjettlætti þó oftraust í þessu efni. Hann sagðí, að Þjóðverjar væru að vinna siglingum Breta alvaglegt tjón og gera tilraun til nokkurskonar hafn- banns á Bretland. Síðastliðinn vetur notuðu Þjóðverjar til að undirbúa innrásina í Frakkland. Á sayna hátt eru þeir í vetur að und- irbúa innrásina í England, með jafn- mikilli nákvæmni. En með iðni og ástundun, og hug- rekki, myndi Bretum takast að bæg.ja frá þessari hættu. Beaverbrook upplýsti, að flugvjela- framleiðsla í Englandi í september í ár hefði verið tvöfalt meiri heldur en í september í fvrra. Frá því í maí og þar til í nóvem- ber hefði flugvjelaframleiðslan í Eng- landi farið á mánuði hverjum fram úr þeini áætlun sem gerð var um fram- leiðsluna í byrjun ársins. Beaverbook sagði, að flugvjelaframleiðslan hefði verið rneiri fyrstu vikuna í desember heldur en síðustu vikuna í nóvember ög meiri aðra vikuna í desember held- ur en fyrstu vikuna í desember. Það hefði tekist að gera miklu meir en bæta. upp það tjón, sem flugherinn breski hefði orðið fyrir. Hjer kæmu til viðbótar allar flug- vjelamar, sem Bretar fengju frá Banda ríkjunum. Beaverbrook upplýsti að flugvjelar bærust þaðan í stöðugt auknum mæli, og á árinu 1942 myndu Bretar hafa fengið þaðan 26 þúsund flugvjelar. Bretar gætu nú látið breska hernum í tje allar þær orastuflugVjelár, sem hann þyrfti á að halda. En það, seem nú þyrfti, væri fleirj orustuflugvjelar. Beaverbrook upplýsti að gjafir til flugvjelakaupa, sem sjer hefðu borist, hefðu gert bétur en að bæta upp alt það flugvjelatjón sem Bretar hefðu orðið fyrir frá því að loftárásir á Eng- land hófust í stórum stí). Að lokum rómaði Beaverbrook mjög fórustu hæfileika Churchills. „Lausn“ Roosevelts FBAMH. AF ANNARI SÍÐU. frá því í gær, að flotamálaráðu- neytið hefði ákveðið að láta smíða 40 nýja tundurspilla fyrir 1000 miljón dollara. ÖRÐUGLEIKAR EF — Cordell Hull, utanríkismálaráð- lierra Bandaríkjanna, er sagðUr hafa skýrt Roosevelt frá því í gær, að búast mætti við örðugleikum í Englandi fyrstu mánuðina á næsta ári, ef Bandaríkin gætu ekki auk ið hjálp sína til þeirra. Cordell IIulI sagði í gær, að Bretar gætu eltki tekið á sig nein- ar nýjar skuldbindingar um greiðslur í Bandaríkjunum, fram yfir það, sem þeir hafa þegar gert, ef þeir fengju enga fjárhagslega eða aðra aðstoð. En það er tekið fram að Bretar hafa þegar greitt fyrir mikið af vörum, sem þeir hafa ekki enn fengið frá Bandáríkjunum. Cordell Hull virðist byggja skoð un sína á skýrslu þeirri, sem Sir Frederick Philipps, fulltrúi fjár- málaráðuneyt^sins breska lagði fyrir Bandaríkjastjórn fyrir nokkrum vikum. ÞINGIÐ LÁTIÐ RÁÐA Það vekur athygli, að Roosevelt hefir ákveðið að láta þingið taka ákvörðun um tillögur sína.r til hjálpar Bretum, en leysa ekki mál ið upp á eigin spýtur, eins og hann gerði þegar hann ljet Breta fá tundurspillana. En það hefir verið talið hættulegt frá stjórn- málalegu sjónarmiði ef hann hefði aftur tekið vald þingsins í sínar hendur. Fjármálastjórn Framsóknarflokksins Til Hallgrímskirkju í Saurbæv Ónefndur (gamalt áheit) 20 kr. K. H. 5 kr. M. R. 10 kr. AUGAÐ hvílist með gleraugum frá THIELE FRAMH. AF. FIMTU SÍÐU. Ríkisútgáfa námsbóka er svip- aðrar tegundar. Sett á fót með lögum og skatti á alla umráða- menn skólaskyldra barna eftir mikla baráttu. Síðasta ár varð kostnaðurinn af þessu 70 þús. krón ur og í árslok skuldaði þetta efni- lega fyrirtæki 47 þús. krónur. En síðan má ekkiert skólaskylt barn í landinu eiga neina kenslubók, en þær eru lánaðar meðan skólinn stendur yfir. Svona mætti halda. áfram, en jeg sje ekki ástæðu til að nefna fleiri „umbóta‘‘-fyrirtæki að sinni. Það sem þegar er nefnt nægir í bili til að sanna, svo að ekki er um að villast, hvílík gífurleg hækkun hefir orðið á þeim gjöld- um sem ríkisvaldið innheimtir og þeirri eyðslu sem gengur gegn um hendur ríkisstjómarinnar. Þar að anki eru svo öll útsvörin, og þau hafa eðlilega hækkað því meira sem fjárhagsástæður almennings hafa versnað og fleiri greinar af efnahagsstarfsemi þjóðarinnar hafa verið bundnar með lögum og teknar undan yfirráðum einstak- linganna og fjelaga þeirra. Aðeins frá 1936—1938 hækkuðu þau um eína miljón króna, en samanburð frá fyrri tíma er örðugt að fá. En frá 1933—1938 hækkað fá- tækraframfæri um 1300 þús. lcr. Sjötug í dag: Frú María Jónsdóttir Frú María Jónsdóttir, Vitastíg 16 er sjötug í dag. Hún er dóttir Jóns Jónssonar frá Lamb- haga í Mosfellssveit og konu hans Bjargar Magnúsdóttur frá Eykoti í Hraunum, en fædd að Otarstöð- um við Hafnarfjörð. Frá Otarstöð- um fluttu foreldrar Maríu að Krýsuvíkurhver og b.juggu þar í átta ár, en þaðan að Breiðholti í Seltjarnarneshreppi, og við þann bæ hafa þau systkini Maríu verið kend. Frá Breiðholti giftist María Guðmundi Halldórssyni frá Vatns- leysuströnd, hinum mesta dugn- aðar og greindar manni. Þeir, sem kunnugir voru hjer í Reykjavík um aldamótin vita hest hverjum breytingum bærinn og umhverfið hefir tekið á þeim fjór- um tugum ára, sem liðnir eru af þessari öld. Þá var engin bygð ut an Skólavörðuholtsins, en þaðan vár ruddur vegur niður í Skugga- hverfið. Við þá götu reistu þau María og Guðmundur lítið timb- urhús 1904, og varð að ryðja það- an miklu grjóti. Leifar þess mikla grjótnáms sjást enn á meðal trjánna í garðinum við Vitastíg 16, sem glögt merki um það, hve erfið var þar öll aðstaða meðan húsið var reist. En ári eftir að hús ungu hjón- anna komst undir þak, misti María mann sinn. Síðan hefir hún verið einsetukona í þessu húsi. Það ber þó ekki að skilja ]>að á þann veg, að hún hafi jafnan haldið þar kyrru fyrir og lokað að sjer öllum hurðum, því hún er Ijett á fæti og hefir ekki talið eftir sjei- sporin um æfina. Hún er mikið náttxirunnar barn og hefir mikið yndi af gróðri jarðarinnar og fegurð fjallanna. Og þó ellin sje gengin í garð veigrar hún sjer ekki við lönguni útivistum og gönguferðum, t. d. fór hún á sumri liðnu, ásamt bróður sínum og fleira fólki, suður í Dyngjur og lá þar í tjaldi til að njóta fjallaloftsins og sumarhlíðunnar eins og ung, rómantísk kona. Fyrir tuttugu árumm flutti María ýmsar blómjurtir heim í kálgarðinn sinn og hlúði áð þeira með þeirri umhyggjn, að blóm- skrúðið og skrautjurtirnar út- rýmdu kartöflugarðinum, sem nú er orðinn einn fegursti húsagarð- ur í Austurbænnm. En þetta hefir kostað Maríu mikla vinnu, sem hún telur ekki eftir sjer. Auk þess er hún ljóðelsk og bók- hneigð. Mörgu baminu hefir hún sagt til undir bamaskóla, og sem munu minnast hennar með hlýju á þessum merkisdegi. Og vinir hennar og ættingjar óska henni innilega til hamingju og þakka henni liðnu árin. Knnnugur. Laxfoss fer til Vestmannaeyja í kvöld kl. 10. — Flutningi veitt móttaka til kl. 6. 2 vörubilar yfirbygðir fást keyptir í Smjörlíkisgerðinni Svanur Lindargötu 14. Barna- HÚSGOGN (Boyð og tveir Stólar) á aðeins 25 krónur. FflTRBÚÐdRiNNQR G Ö Ð U R : 8PEGIIL \ er góð • JÓLAGJÖF. I LUDVIG STORR. I Veggalmanðk fyrir árið 1941 fást í búðum Halla Þórarins, Ull ar sokkar nir (til að nota undir silkísokknm) eru nýkomnir aftur. — Kærkomin jólagjöf. Aðeins 3 kr. parið. PEDICURE, Aðalstræti 9. Til sölu nokkrir alsiffur bláreíir karldýr. Upplýsingar í Kollafirði, sími um Brú- arland. Unglingspiltur eða stúlka með bókfærsluþekkingu getur fengið atvinnu við skrifstofustörf í Hafnarfirði. - Umsókn ásamt kaupkröfu sendist Morgunblaðinu, merkt „Skrif- stofustörf“, fyrir 20. þessa mánaðar. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.