Morgunblaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 8
* Miðvikudagur 18. des. 1940. GAMLA BÍÓ Hver er faðirinn? (Bachelor Mother). Ginger Rogers Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Tónlistarfjelagið. „Messfas" oratorium eftir Hándel verður endurtekið ANNAN JÓLADAG kl. 4 e. h. í Fríkirkjunni. Síðasta sinn. AðgöngumiSar seldir hjá Ey- mundsen, Sigríðí Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu. KF LOFTUR GETUR ÞAB EKKl — — ÞÁ HVER? Jólablað Fálkans kemuc ú( i dag. Jólablað Fálkans hefir á undanförnum árum átt meiri vinsældum að fagna en nokkurt íslenskt blað og „að jafnaði selst upp á svipstundu. i I ár er jólablað Fálkans vandaðra og skemtilegra en nokkru sinni áður. Af efninu má nefna: Jólahugleiðing eftir dr. Jón Helgason biskup. Fimm sögur, útlendar og innlendar. Greinar með myndum um: Bessastaði, Þoimóð Torfason, Valamo-klaustur í Ladogavatni, Svein Pálsson lækni, einn merkasta náttúnifræðing Is- Iands, og Bamum, frægasta auglýsingaskrumara veraldar, auk fjölda greina um ýmislegt efni, að ógleymdu Jólablaði barnanna. Um 80 myndir eru í heftinu, sumar litprentaðar. Náið í jólablaðið þegar í stað, því annars getur það orðið of seint. VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN. Sðludrengir: Jólablað SPEGILSINS kemur út á morgun (fimtudag) ©g verður afgreitt frá klukkan 8 árdegis í Bókabúðinni, Bankastræti 11. — Ágæt sölulaun og verðlaun. — Jólasögur. Fimm síðustu jólahefti Æskunnar samanheft um 200 síða bók á aðeins 2 krónur. Alt úrvals jólasögur með 70 til 80 myndum, fást aðeins í BÓKABÚÐ ÆSKUNNAR, KIRKJUHVOLI. NB. Þeir sem vilja ódýrar jólasögur, kaupa jólasögur Æskunnar. Nýkomið: Btúnduefni á samkvæmiskjóla lag&n I. O. G. T. ST. SÓLEY NR. 242. Fundur í kvöld kl. 8y%í Bind- indishöllinni. Spilakvöld. Æt. BLANKO f»flr alt — Sjálfsagt á hvert hebailL Hin randlát* háamóöir notar BLITS 1 etórþvottum. ÆÐARDÚNN til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 5578, eftir kl. 7. JÓLALITIRNIR eru komnir. Fjölbreytt litaval sent um allan bæinn. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. KAUPUM ómar dósir og glös undan ramleiðsluvörum vorum, á 20 ura stykkið. Snyrtivöruverk- miðjan Vera Simillon, Þing- oltsstræti 34. SLYSAVARNAFJELAG™ ISLANDS selur minningarspjöld. — Skrif stofa í Hafnarhúsinu við Geirs- gðtu. Sími 4897. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, ?lös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaiðastræti 10. Sími 5395. lækjum. Opið allan daginn. FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina), kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. SMURT BRAUÐ fyjrir stærri og minni veislur. - Matstofan Brytinn, Hafnar- stræti 17. £íií&nœ£i, STEINHÚS 2 íbúða, 3 herbergja, helst í út- jaðri bæjarins óskast keypt. •— Utbargun 8—10 þúsund. Tiboð ásamt upplýsingum sendist Morgunblaðinu merkt ,,10,000“ &Z£&tjnnbttguv SKRIFSTOFA MÆÐRASTYRKSNEFNDAR Þingholtsstræti 18 (sími 4349) tekur þakksamlega á móti hverskonar gjöfum, sem gleðja mættu fátækar mæður og börn. Skrifstofan opin daglega frá 6. nyja bio Sakleysingimi ur sveitinni. (THE KID FROM KOKOMO). Hressilega fjörug amerísk skemtimynd frá Warner Bros. Aðalhlutverkin leika: WAYNE MORRIS — JANE WYMAN — PAT O’BRIEN JOAN BLONDELL og gamla konan MAY ROBSON. Sýnd kl. 7 og 9.---Börn fá ekki aðgang. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfjelaganna í Reykjavík. FUNDUK verður í kvöld, miðvikudaginn 18. þ. mán. í Varðarhús- inu og hefst kl. 8y2. Rætt verður um „Nazistaí,;-grýluna og afstöðuna til styrjaldar- aðila, o. fl. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins verða á fundinum. Fulltrúar eru mintir á að sýna skírteini við inngang'- inn. — STJÓRNIN. y > REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergðtu, tekur lax, kjöt og fisk og aðrar vörur til reykingar. 5kytci2-furuUð LÍTIL, SVÖRT BUDDA með tveim lyklum og pening- um í, tapaðist síðastliðið mánu- dagskvöld í, eða frá verslun Marteins Einarssonar að Loka- stíg 20 A. Finnandi vinsamleg- ast geri aðvart í síma 2819. PAKKI~ merktur Gyða Árnadóttir, tap- aðist 16. þessa mánaðar frá Ed- inborg. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 3303. Fund- arlaun. Svanakaffíð kemur nú daglega með seifamynóum sem öll börn þurfa að eignast fyrir jólin. — B’ G er miðstöð verðbrjefavið- akiftanna. 0 ; ra affi 4 ... — — ................... .„■.•jjfti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.