Morgunblaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.12.1940, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. des. 1940. 5 Otgef.: H.í. Árvakur, ReyKJavlk. Ritstjórar: Jón Kjartamaon, Valtýr Stefánmon (ábyrgfiarm.). Auglýsingar: Árnl Óla. RlUtjðrn, auKlýalugar o*r afgrrelBala: Austurstræti 8. — Slml 1#Ó0. Áakriftargjald: kr. 8,50 á aánuól innanlands, kr. 4,00 utanlands. f lausasölu: 20 aura elntaklO. 25 aura meO Lesbök. Dagsbrún ¥ ERKAMAN NAFJELAGIÐ Fjármálastjórn Framsóknarfiokksins Eftir Jón Pálmason, alþm. Stjórnmálaritstjóri „Tímans' Skúli Guðmundsson alþm. hefir ritað í 116. og 117. tbl. blaðsins grein um „Fjármálin og Sjálfstœðisflokkinn". Tínir hann | bili um nærri 4 og hálfa miljón upp nokkur ummæli Sjálfstæðis- króna, eða meira en tvöfaldast. blaðanna undanfarin ár og leggur ( Má þar vel greina yfirburði svo iit af því í sambandi við starf , Framsókuarflokksins. Tölurnar semi núverandi fjármálaráðherra. Niðurstaðan af þessum hugleið- útskýringa. ingum ei' sú hjá manninum, að allar ásakanir Sjálfstæðismanna og blaða þeirra um sultk og ó- stjórn í fjármálunum á liðnum ár- um sje ástæðulaus þvættingur. Stjórn Framsóknarmanna á þessu sviði hafi verið í svo góðu lagi, að Sjálfstæðismenn geti þar ekk- ert um bætt. Til frekari áherslu kom svo ný grein um sama efni í 118. tbl. Tímans, þar sem skorað er á kjósendur Sjálfstæðisflokks- ins að fylkja sjer undir merki Framsóknar af því hve vel hafi tekist að stjórna fjármálunum. Það má gera ráð fyrir að þessar greinar sjeu eins konar ljósmynd af því sem ófyrirleitnustu menu Framsóknarflokksins bera á borð fyrir landslýðinn nú um þessar mundir, og þó er myndin vafa- laust talsvert sljettuð frá því juu hefir því nokkuð oft átalið þá Dagsbrún auglýsir allsherj- ar atkvæðagreiðslu meðal fje- Jaga sinna um mikilsvarðandi anál og fer atkvæðagreiðslan íram næstkomandi föstudag, laugardag og sunnudag. Fyrsta aðal-málið, sem at- icvæðagreiðslan snýst um er um Iþað, að heimila stjórn fjelags- ins að hefja vinnustöðvun frá Jt. janúar n.k., ef samningar við .'atvinnurekendur hafa ekki náðst fyrir 23. þ. m. Svo sem; kunnugt er, standa nú yfir samningaumleitanir milli Dags- brúnar og Vinnuveitendaf je- lagsins. Þess er að vænta, að '}>eir samningar takist vel og giftusamlega og að ekki komi iil neinnar vinnustöðvunar. En ef samningar stranda, þarf vit- anlega að liggja skýrt fyrir, fiver vilji fjelagsmanna er, og *er þessvegna áríðandi, að Dags- brúnarmenn taki þátt í at- íkvæðagreiðslunni. Annað aðal-málið, sem at- kvæðagreiðslan fjallar um, varðar afstöðuna til Alþýðu- samhandsins. Stjórn Dagsbrún- .ar leggur til, að fjelagið verði áfram utan Alþýðusambands- ias, eða þar til næst verður kos- Ið á sambandsþing samkvæmt hinum nýju lögum safnbands- ins. Svo sem kunnugt er, breytti síðasta þing Alþýðusambands- ins lögum sínum þannig, að •gengið var til móts við kröfur Sjálfstæðismanna um jafnrjetti verkamanna og um það, að Al- þýðusambandið skuli vera óháð .- stjórnmálaflokkum. En í lok þingsins fóru Al- þýðuflokksmenn, sem voru ein- ráðir á sambandsþinginu, svo óviturlega að, að þeir kusu ein- göngu sína flokksmenn í allar Trúnaðarstöður til næstu ftveggja ára. Með þessu fram- ferði var tekið burt með ann- ari hendinni alt, sem hin hafði gefið. Næstu tvö árin ríkir því algert flokkseinræði í Alþýðu- sambandinu. En það er einmitt þetta, sem verkamenn í Dags- brún hafa ekki getað þolað. — Þeir hafa krafist þess, að Al- þýðusambandið yrði tafarlaust slitið úr öllum tengslum við Alþýðuflokkinn. Lögum sam- bandsins var breytt í þessa átt, en framkvæmdin varð þannig, cað lögin voru að engu höfð. Auðvitað er það hárrjett1 iúgunni stefna hjá stjórn Dagsbrúnar,1 ríkisins að standa áfram utan við Al- J kvœmclix> hafa veruleg áhrif á þýðusambandið, þar til kröfum <>iUnig |jpim sem lítil breyting hef- fjelagsins er fullnægt í fram-jir á orðið, svo sem alþingiskostn- kvæmdinni. | itói og kirkjumálagjöldum. En V Er þess að vænta, að verka- þessnm stutta samanbnrði sjest, menn standi einhuga og sam-' að á þessum 6 greinum hafa ár- ;taka um þetta. I legu gjöldin hækkað á þessu tíma- tala nægilega skýrt og þurfa lít- Það kann nú að vera, að ein- hverjum þyki næsta langt seilst nm samanburð að taka 12 ár, en allan þann tíma hafa hinir ráð- slyngu Framsóknarmenn. altaf stjórnað fjármálum ríkisins, bank anna o. s. frv. Til þess nú að þrengja sviðið þyltir mjer rjett, að gera nokkru nánari samanburð á styttra tímabili. ★ Árin 1932—’34 fór samsteypu- stjórn með völd, tveir Framsólm- armenn og einn Sjálfstæðismaður. Þá lieyrðu fjármálií undir ann- 7. fl.gr. Vextir 10. — Stjórnar- ráðið o. fl.... 11. fl.gr. Dómg. lögreglustj. .. 14. fl.gr. Kenslu- mál............... 17. fl.gr. Styrkt- arstarfsemi .. 18. fl.gr. Eftirl. og styrkarfi.. Útgj. alls við 6 ríkisspítala urðn 1933 þús. kr. 1653 408 um Hækkun UU(jarj þu henni liafi verið stjórn kr. 1770 583 175 1846 2239 393 1339 2106 767 1088 1618 530 236 363 127 1034 1414 Hjá þeim stofnunum ríkisins, sem til voru 1933 og taldar eru á 3. gr. fjárlaganna, er í rekstrar- reikningi ríkisins aðeins færður tekjuafgángur. Hve hann verður mikill markast af ýmsu, en eink- um umsetningu og því, hve mik- an Framsóknarmanninn, svo keðj-'ið fer f kostnað við þessar stofn- anir. Samanburðurinn á því er þannig: an slitnaði ekki. En það skeði nú samt, að þegar þessir tveir Fram- ráðherrar liöfðu kynst starfshátt- um flokksbræðra sinna nógu vel, þá fóru þeir úr flokknum. Tím- sem á fundum er sagt. Hjer er því fyrir hendi æskilegt til- efni fvrir mig og . aðra Sjálf- stæðismenn til að taka þeirri áskorun, sem í greinunum felst og víkja nokkuð að fjár- stjórn Framsóknarflókksins. Ilann hefir farið með völcl yfir fjár- málum þjóðarinnar um 12 ára skeið frá 1927—1939, stundum einn, en stundum með stuðningi hiuna floklcanna. Á valdatímabili Jóns Þorlákssonar á árunum 1924 —1927 var Tíminn sí og æ með ásakánir um slæma fjárstjórn og hefir jiað áti efa, haft áhrif til að koma kjósendunum inn á þá braut, að fella stjórnina. Jeg sltal nú rjett til að gefa. litla hugmynd um breytinguna sem orðið hefir á nokkrUm út- gjaldaliðum ríkisins nefna fáein- ar tölur úr ríkisreikningunum ár- in 1926 og 1938, en það eru síð- ustu heilu árin, sem hver þessara tveggja flokka foru með völd: Fjárlagagreinar 7. gr. Vextir a£ .. skuldum............. 10. gr. Stjórnarráð, Hagstofa o.fl.o.fl 11. gr. Dómgæsla og lögreglustjórn 14. gr. Kenslumól.. 17. gr. Alm. styi’kt- arstarfsemi .. .. 18. gr. Eftirlaun og styrktarf je .. .. 1926 þús. kr. 1938 Hækkun þús. þús. kr. kr. 710 1770 1060 síðan og kann að vera, að eitt- livað af því hafi verið verðskuld- að. Það mún því elcki geta talist hlutdrægni frá minni hálfu, þú jeg geri nokkumi sainanburð á fjárstjórn þéssara syndugu Fram- sóknarmanna og hinna hreinu, sem á.eftir koma. Þeir rjeðu yfir fjármálunum eitt heilt ár, árið 1933, og er því rjettlátast, að bera það saman við það árið, sem Framsóknarmenn stjórnuðu síðast að mestu einir, árið 1938. Finim ár ei’u á milli og má með rjettu nefna þau Eysteins tímabilið, því hjá Framsóknarliðinu hefir þá og síðan mest borið á hrósyrðunum um Evstein Jónsson fyrir lians snildarlegu fjármálastjórn. Fyri þessi 5 ár er þægilegra um sam- anburð af því ríkisreikningarnir eru færðir með alt öðrum liætti frá Jóns Þorlákssonar tímanum. Mismunuriiin frá 1933 er náttúr- lega mikið minni heldur en frá 1926, enda tvær Framsóknar- stjórnir búnar að starfa á milli. Munurinn er þó nokkur, eins og itú mun sýnt. 375 583 208 Stofnanir 1933 1938 Hækk. þús. þús. þús. kr. kr. kr. 1. Póstkostnaður 608 662 54 2. Landsíminn.. 1600 1936 336 3. Áfengisverslun 4172 355 183 4. Prentsmiðjan .. 358 472 114 5. Landsmiðjan, stjórn, skrifst. o. fl 51 102 51 6. Útvarpið.... 305 533 223 7. Tóbakseinkasalan 165 201 36 8. Ríkisbúin á Kleppi, Vífils- stöðum og Reykjum 89 115 26 954 1319 2239 2106 1285 787 648 1618 970 180 363 183 Hjer er gengið framhjá breyt- á þeim gjaldagreinum sem verklegar fram ■ og Tekjur á sjóðs- yfirljti .. .. Gjöld á sjóðs- yfirliti .. .. Rekstrarfje .. Rekstrargjöld 1933 millj. kr. 1938 Hækkun millj. millj. kr. 16,1 23,4 15.5 13.5 13.6 23,2 19,5 17,7 kr. 7,3 7,7 6,0 4,1 Þetta sýnir, að tekjurnar hafa hækkað um meira en miljón króna á ári að meðaltali á þessu tíma- bili, en það þýðir þá hækkun á sköttum og tollum. Er þó margt á því sviði, sem ekki dremur fram í reikningum ríkisins, eins og síð- ar verður vikið að. Breytingin á nokkrum einstök- um gjaldaliðum í ríkisstarfræksl- unni er á þessa leið: Kostnaðurinn við þessar stofn anir liefir samkvæmt þessu hækk- að á Eysteins tímabilinu um rúm lega eiua miljón króna. Nokkuð af því er að vísu af óhjákvæmilegri aukningu á starfsemi eins og nokkuð af aukningunni á rekstr- arkostnaði símans og prentsmiðj- unnar, en megin hlutinn er af öðr- um ástæðum og gildir þar um sama og á öðrum sviðum himiar opinberru starfrækslu á þessu „umbóta“ tímabili. ★ Þó þessi samanburður, sem hjer hefir verið gerður, sýni glögt í hvaða átt hefir stefnt, þá fer því mjög fjarri, að hann sje tæm- andi, því aukningin á sköttum og öðrmn gjöldum hefir orðið miklu meiri en fjárlögin og ríkisreikn- ingarnir sýna. Þetta stafar af því, að allskonar stofnunum og opinberri starfsemi hefir verið komið á fót. sem ekki var til 1926 og ekki heldur 1933. Sumt af þessu er tekið með á reikningi ríkisins, en sumt ekki. Flest af því er myndað með nýj- um sköttum, sem slengt hefir ver- ið á landsfólkið og ekki eru tald- ir með í yfirliti ríkisreikninganna. Annað er með því að taka fleiri þætti verslunarinnar undir ríkið. Þannig er ástatt með Bifreiða- einkasöluna og Raftækajeinkasöl- una, sem hvor í sínu lagi eru mjög mishepnuð fyrirtæki. Grænmetis- verslun ríkisins er svipaðrar teg |)ÚS. kr. að á nokknð annan veg. Allar 117 þessar stofnanir hafa miðað aS því og verið settar á fót til að afla tekna fyrir ríkið, en þess hef- ir ekki verið gætt, að slíkt í’ýrir gjaldþol þeirra, sem áðjir hafa verslað með sömu vörur að sama skapi. Þar að auki sýnir reynsl- an, að mikið af tekjunum fer í reksturskostnað og skuldasöfnun, auk þess sem einkasöluvörur eru oftast dýrari til almennings en 380 ella. Þetta er þó alt annars eðlis • en hitt, sem sett hefir verið af stað með sköttum á almenning og er að miklu leyti hulið landsfólk- inu hvernig rekið er og stjórnað. Þannig er með alla tryggingar- starfsemina, sem þrengt var fram með lögum af meiri hluta á Al- þingi. Sjúkra- og ellitrygging- in kostar nú yfir 2 miljón- ir króna á ári. Ríkið greið- ir nokkuð, sveitar- og bæjarfjelög nokkuð, en hitt er tekið með alls- herjar nefskatti eins og kunnugt er. Hann er nú orðinn hæsta upp- hæðin á þinggjaldsmiða flestra sveitamanna og í bæjunum er hann enn þyngri. Fyrir sveitirnar hefir þó reynslan orðið sú, að þær njóta einskis af þessum fram- kvæmdum og jafnvel að framlög- in til ellistyrktarsjóðanna hafi lækkað. Um þessa starfsemi mætti annars gefa upplýsingar, sem bera þess ljóst vitni, hve rándýr hin opinbera starfsemi verður á skömmum tíma. Jöfnunarsjóður sveitar- og bæj- arfjelaga hefir síðustu árin feng- ið 700 þúsund krónur af ríkis- tekjum og sú upphæð er hvorkí tekin með á fjárlögum eða ríkis- reikningi. Sú uppliæð er því um- fram það, sem reikningur rikisins sýnir. Sama er að segja um 450 þús- krónur, sem teknar hafa verið með sjergjaldi á fiski og lagðar hafa verið til starfsemi Fiskimálanefnd- ar. — Ferðaskrifstofa ríkisins er eitt þeirra fyrirtækja sem knúin vorn fram með lögum gegn harðri mót- stöðu Sjálfstæðismanna. Með þeim lögum var lagður skattur á öll ferðalög í landinu, og hefir hann reynst 25—30 þús. krónnr á ári. Ilann átti að nægja til þessarar starfsemi að sögn formælendanna, en það hefir farið á annan veg. Rekstrarhallinn varð á 3 áruni. 1936, 1937 og 1938, rúmlega 3& þús. kr. og skuld við ríkissjóð var orðin við síðustu áramót 48.9 þús. kr. Hefir sú upphæð ekki verið talin með eignum ríkisins að und- anförnu. Talin einskis virði. Þetta umbótafyrirtæki hefir nú loks verið ákveðið að leggja nið- ur, þó mjög ætti það að vera iiauðsynlegt á sínum tíma. FRAMH. A SJÖTTTJ SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.