Morgunblaðið - 08.02.1941, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.02.1941, Blaðsíða 1
EnGINN VEIT SÍVA ÆIINA - - Þegar vel gengur hættir flestum við að vera bjartsýnir um of. — Bjartsýni er nauðsynleg, en hún má ekki draga úr hvötinni til að tryggja framtíðina. Góð líltrygging er sama og sparisjóður en hefir þann óviðjafnanlega kost að tryggja útborgun ákveðinnar fjárhæðar, ef illa fer, þótt aðeins örlítið hafi verið innborgað. Hver skattgreiðandi getur Iagt fyrir 500 kr. á ári í ið- gjöldum skattfrjálst og á líftryggingareignir er ekki lagð- ur eignarskattur. • Æfitryggingar — IJtborgun í Iifanda lífi — Barnatryggingar — Hjónatryggingar 9 Útborganir trygginga frarakvæmdar hjer fyrirvaralaust jafnóðum og skírteini falla í gjalddaga • Nýjar tryggingar afgreiddar með fárra daga fyrirvara. ÞÓRflUR SVEINSSON & LÍ FTRVGGIN G ARDEILD Aðalumboð fyrir Eignir fjelagsins samtals Líítryggingarfjelagið ^J00 milf kJ: Eignir hjer a landi um „DANMARKH 3 milj. kr. Duglegir umboðsmenn óskast. Fasteignftrnar: Vestnrgala 33 og Nýlcndugafa 11 eru til sölu nú þegar. Tilboð óskast send fyrir kl. 6 n.k. þriðjudag til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýs- ingar. Áskilinn rjettur til að taka hverju tilboði, sem er, eða hafna öllum. Baldvin Jónsson, Hdm. ' Sími 4809. - Petsamofarft. Unga stúlku með verslunar- próf og sem hefir verið í verslunarskrifstofu og við af- greiðslustörf í Kaupmanna- höfn síðasta liálft annað ár, vantar atvinnu. Tilboð merkt ..Petsamo“ sendist Morgun- blaðinu. Ávaxlið yðai! Annast kaup og- sölu fasteigna, veðdeildarbrjefa og annara verð- brjefa. Útvega lán gegn góðum tryggingum. ATHUGIÐ! Nú eru seinustu forvöð að skrifa sig fyrir ríkisskulda- brjefum. JÓN ÓLAFSSON Lækjartorg 1. lögfræðingur. Sími 4250. jNýlt Alikáftfakföt BUFF GULLASCH STEIK HAKKAÐ BUFF SALTKJÖT Kíötbiiðín Herðnbreíð Hafnarstræti 4. Sími: 1575. HAFIVARFJÖRÐUR c>ooooooooooooooooo if sunnuóagsmatinmj Hrossa^iff. Revki hrossakjöt. Bjúgu. Pylsur. Fars. STERRABÚf) Símar f-231 og 9219. A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE VefnaðarvorudeildiD Nýkomifl: KÁPUTAU. KÁPUFÓÐUR. FLÚNNEL, hvítt og mislitt.. LJEREFT. GARDÍNUTAU, frá kr. 1.20 m. og fleira. Ilngiun, sem vantar ^fnaðarvöru,- gleymir að koma í jLiverpoo^ NoKKra sjómenn vantar suður með sjó. Upp- lýsingar Hótel Hekla nr. 1. 0000000000000-00000 •••••••••••••••••••••••••• • • VeðsKuldabrjef, |: 3.4 herbergja íbúð i B. S. I . Símar 1540, þrjár linur. Góðir bflar. Fljót afgrdðsla EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI ÞÁ HVER? vel trygð, verða keypt næstu daga. Tilboð, með tiltekinni $ upphæð, og hvert veðið er, ó sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 11. þ. m., merkt „ „Verðbrjefakaup“. oooooooooooooooooo í nýu húsi, til leigu 14. maí. Tilboð merkt .,íhúð“ sendist • Morgunblaðinu fyrir 10. þ. man. % % | Góffur bíll l f x | helst 4 manna Austin eða % V X Ford, óskast til kaups strax. *•* >; Upplýsingar í síma 2581 kl. X 12—1 og eftir 8 í dag. •!• X t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.