Morgunblaðið - 08.02.1941, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1941, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 8. febr. 1941. UR DAGLEGA LÍFINU 17 rú Soffía M. ólafsdóttir vakti máls á því á fundi Þjóðræknis- fjelagsins um daginn, að eitt af verk- efnum fjelagsins væri það, að örfa brjefaskriftir milli Islendinga beggja megin hafsinsl* Hún mintist m. a. á það, hve margir ættu nána ættingja vestra, . en vissu ekkert um þá eða hagi þeirra, vegna þess a'S brjefa- skriftir fjellu alveg niður. Én á það var bent á fundinum, að ef einhverjir hjer heima hefðu hug á að kornast í brjefasamband við ætt- ingja og vini vestra, þá væri ekki annað en senda vestur-íslensku blöð 'unum fyrirspurnir um þetta fólk, eða afgreiðslum blaðanna brjefin. með til- mælum um að koma þeim til skila. t>ví afgreiðslumenn eða ritstjórar blað anna mýndu áreiðanlega greiða fyrir ‘þessu og hafa upp á fólkinu. Ef það skylidi vera svo, að margir hjer heima óskuðu eftir slíkum upp- lýsingum, þá gæti líka komið til mála, að Þjóðræknisfjelagið hjer tæki slík mál að sjer, og greiddi fyrir því, að koma slíkum fyrirspurnum á fram- færi svo heimilisfang fólksins fyndist. Að vísu eru ekki tímarnir, sem Jieppilegastir til þeirra hluta, meðan pósti seinkar mjög og póstsendingar «ru ótryggar. Jökull Pjetursson skrifar um Guð- mund frá Stóra-Skógum: 1 Lesbók Morgunblaðsins þann 5. jan. s. 1. er grein um Guðmund nokk- sm Magnússon frá Stóru-Skógum, góðan hagyrðing, og eru þar einnig birtar nokkrai' stökur eftir hann. Það er að vísu ekkert nýtt, en reyndar altof sjaldgæft, að birtar sjeu vísur eftir lítt eða óþekta hagyrðinga. En það sem vakti sjerstaklega athygli mína í fyrmefndri grein, var það, að við þetta mjög svo fáþekta nafn eru tengdar nokkrar allra þektustu vísur hjer á landi á síðari áratugum. I>arna eru vísur, sem oft hefir verið •deilt um hver væri höfundur að. •— Hafa menn haft mjög skiftar skoðan- ir þar um, en enginn hefir þó nefnt siafn Guðm. frá Stóru-Skógum, svo jeg viti til. Mjer finnst þetta næsta, undarlegt með ekki eldri vísur. Og þó jeg hafi ekki beinar ástæður til þess að vjefengja heimildii' greinarhöfund- áir, þá gefa þó athugasemdir Björns í Grafarholti í Lesbók 2. þ. m. nokkra ástæðu til að halda að ekki sje þar alt óskeikult. ★ En m. a. o. hvað segja hinir há- raenntuðu meistarar í íslenskum frœ'ð- >um um þetta ? Er til mikils mælst að þeir leiðbeini fróðleiksfúsum alþýðu- inönnum um þessa hluti, í stað þess að horfa á þá, stangast á, í skugga íafræði sinnar. Hvað aðhafast meist- ararnir yfirleitt í þessum efnum, svo, snm um rannsókn og skrásetningu vísna og höfunda frá liðnum árum? Ér það ekki raunverulega þjóðfjelags- Ie.g skylda þeirra Eða á þessi merki- legi og þjóðlegi fróðleikur, hjer eftir •sem hingað til, tilveru sína að ]>akka úhuga og Jijóðrækni íslenskra alþýðu- 'jnanna, sem verða að vinna þessi verk í hjáverkum sínum, og hafa sjaldnast aðgang að neinum heimildaritum, og verða því af þeim sökum oft og ein- ,att ekki eins góð og skyldi. J*etta segir Jökull Pjetursson. ★ Til viðbótar er rjett að geta þess -að það er enginn liægðarleikur að líomast að því rétta um höfunda lausa- vísna, jafnvel þeirra, sem þjóðkunnir eru. Yerður aldrei grafist fyrir allan sannleika í því efni. En ýmsir fræði- foaenn bafa lagt stund á lausavísna- söfnun, og hafa þá reynt að vita sem gleggst um höfundana. í handritasáfni Landsbókasafnsins er talsvert af lausavísnasöfnum. Meðal þeirra er safn Ólafs, heitins, Marteins- sonar. Jóhann Sveinsson frá Flögu hefir fengið nokkurn opinberan styrk til þess að safna lausavísum og á vafa laust álitlegt safn. Á Fyrir nokkrum árum voru daglega birtar lausavísur hér í blaðinu. En við það var hætt m. a. vegna þess hve miklar deilur risu um það hverjir væru höfundar sumra vísnanna. ]>egar líður fram á vertíðina, fara sjómennirnir að hugsa meira og meira til slíkra fiskislóða sem Selvogsbanka, er talin voru óbrigðul fiskimið. Ar eft- ir ár hefir þessi ágæti „banki“ brugð- ist. Hafa verið skiftar skoðanir manna um það, hvernig á þessu stæði. Hinir f'iskfróðu menn halda • því fram, að það sje óvenjulegur hiti í sjónum, sem hafi eyðilagt veiðina á Selvogsbanka. Er þetta skýrt á þenna hátt: ★ Þegar þorskurinn kemur úr kalda sjónum fyrir Norður- og Austurlandi til þess að hrygna í hlýrri sjónum, þá leitar hann þangað, sem er ákveðið hitastig. Því til þess að hrygningin eða frjóvgun hrognanna rjettara sagt, tak- ist vet, þá þarf sjórinn að hafa ákveð- ið hitnstig. J'egar sjórinn við strendur landsins er nieð kaldara móti, þá er þetta kjör- stig þorsksins á takmörkuðum svæð- um, m. a. á Selvogsbanka, og þá hnapp ast þorskurinn þar. Þegar hlýnar í sjónum, þá er þetsta kjörstig á víðari svæðum, og þorskurinn því dreifðari, veiði hvergi eins mikil og hún er á takmörkuðum miðum í kaldari ár- unum. 1‘etta er þá einn þátturinn í „dag- legu lífi“ þorsksins, sem getur háft nijög mikil áhrif á afkomu okkar ís- lendinga, atriði, sem við ættum að legg.ja áherslu á, að gera okkur grein fyrir. Því ekki væri það óhugsandi frá okkar sjónarmiði sem engan kunnleika höfum af eigin reynd á þorskveiðum, að þegar veiði bregst á Selvogsbanka, þá finni þorskurinn einhvem annan stað, sem er honum jafn hentugur til hins árlega hrygningar-„stefnumóts“ og Selvogsbanki hefir verið um tugi ára eða lengur. Hva.ð segja, okkar reyndu og góðu fiskiskipstjórar um þetta? Finst þeim þessar húgleiðingar eintóm vitleysa? Eða finst þeim rjett að athuga hitann í sjónúm á fislrimiðunum, og læra af honum með tímanum eitthvað um það, hvar helst sje að gera sjer vonir um að hitta „þann gráa.“? Hafa þeir með sjer hitamæli, til að bregða í sjóinn og fylgjast með því frá ári til árs hver sjávarhitinn-er á miðunum ? ★ Ur ensku blaði: Ciano greifi/talar við Göbbels í síma og segir: Hvað er þetta? Ert þú enn í Þýska- landi ? Þú sem ætiaðir að vera kominn til London 15. desember. Göbbels svarar: Talar þú frá Aþenu borg ? * Jeg er að velta því fyrir m.jer hvort Hitler vanti yfir-Frakka. Bazar h'afa konur í kirkjunefnd Dómkirkjusafnaðarins ákveðið að halda í r.'.r.rs. Eggert Claessen: Verkfallið í veit- ingahúsunum Sjöfn, fjelag starfsstúlkna á j veitingamönnum hjer í bænum veitingahúsum hjer í bæn-'kr. 87.60 fyrstu þrjá mánuði um er ekki nema rúmlega árs- starfstímans og síðar kr. 109.50 gamalt, og fyrsti samningurinn á mánuði. Þannig ætlar Al- sem það gjörði við Fjelag gisti þýðusambandið að reyna að húsa- og veitingastaðarekenda,' eyðileggja nefnt fjelag veit- sem hafa kvenfólk í þjónustu 1 ingamanna, sem er í Vinnuveit- sinni, hjer í bænum, var gjörð- j endafjelaginu. ur 2. mars s. 1. Það mun eins Eftir skrifum Alþýðublaðsins dæmi að þegar samningar hafa! og framkvæmdastjóra Alþýðu- ekki staðið nema 10 mánuði, þáj sambandsins, Jóns Sigurðsson- sjeu gjörðar svo miklar kröfur ar, að dæma virðast þeim veit- til kauphækkunar og kjara- bóta, eins og starfsstúlknafje- lag þetta gjörði nú um áramót- in. í 12. grein tjeðs samnings er svohljóðandi ákvæði: „Starfsfólk má ekki starfa í þjónustu annara gistihúsa og veitingastaða í Reykjavík, en veitingamanna þeirra, sem standa að samningi þessum. Þetta nær þó eigi til Ingólfs Café og veitingasölunnar í Iðnó“. Þetta ákvæði samningsins hafa stúlkurnar þverbrotið, og ingamenn í nefndu fjelagi hafa gert sig seka í mjög mikilli ó- hæfu, með því að andmæla þessari aðferð Alþýðusambands ins, til þess að sundra fjelagi þeirra! Á síðasta fundi hjá sáttasemjaranum kváðust veit- ingamennirnir ekki vilja semja við starfsstúlknafjelagið, eða Alþýðusambandið fyrir þess hönd, nema að starfsstúlkna- fjelagið vildi bæta úr tjeðum samningssvikum sínum, að því er snertir ofangreinda 12. grein samningsins, og kæmu því til framkvæmda að stúlkurnar í þegar verkfallið var gjört 24. fjelaginu ynnu ekki hjá veit- þ. m. kom í ljós að fjöldi af átarfsstúlkunum, sem eru í fje- laginu, störfuðu hjá veitinga- mönnunum, sem ekki eru í tjeðu fjelagi veitingamann- anna. Starfsstúlknafjelagið notaði sjer þessa aðstöðu. Fyrir for- göngu Alþýðusambands ís- lands gjörðu starfsstúlkurnar aðeins verkfall hjá veitinga- mönnum í nefndu fjelagi og var beinlínis tekið fram í Alþýðu- blaðinu að verkfallið næði ekki til annara veitingamanna en þeirra, sem væru í Vinnu- veitendaf jelagi íslands, en ingamönnum, sem ekki eru í umræddu fjelagi, en þetta og annað ekki var krafa veitinga- manna í þessu efni. Krafa þeirra var alls ekki sú, að lokað væri öllum veitingahúsum bæj- arins, eins og Alþýðublaðið og framkvæmdastjóri Alþýðusam- bandsins hafa leyft sjer að skýra frá. Auk ofangreinds kaups hafa starfsstúlkurnar frítt fæði hjá veitingamönnunum. Kaupkröf- ur starfsstúlknanna fara því langt fram úr því kaupi, sem nokkrar ófaglærðar og óvanar starfsstúlkur hafa í nokkru nefnt fjelag er deild í Vinnu- ] starfi hjer á landi, en auk, veitendafjelaginu. Hinsvegar, kaupsins hafa starfsstúlkurnar hjeldu og halda stúlkurnar á- haft 10 daga sumarfrí, sem fram að starfa með óbreyttu stúlknafjelagið krefst að sje kaupi og kjörum hjá öllum öðr-j]engt í 14 daga. Veikindakaup um veitingamönnum hjer í ^ hafa þær haft í 14 daga, en bænum, þar á meðal jafnvel ^ krefjast nú að verði lengt upp stúlkan sem er formaður í í fjórar vikur. stúlknafjelaginu. Starfsstúlknafjelagið, eða Frá þessum kröfum hefir starfsstúlknafjelagið eða fram- líklega rjettara sagt Alþýðu- kvæmdastjóri Alþýðusambands sambandið, krefst þess að lág- markskaup starfsstúlknanna sje hækkáð úr 60 — sextíu — ins fyrir þess hönd ekki fengist til að víkja í neinu tilliti í þeim samningsumleitunum, sem far- kr., fyrstu 3 starfsmánuðina og ið hafa fram bæði með og án þar eftir 75 kr., upp í kr. 125,00 sáttasemjara. - eitt hundrað tuttugu og fimm — kr. á mánuði, auk Það mun mega fullyrða, að mjög margar starfsstúlkur eru fullrar dýrtíðaruppbótar, og óánægðar með þessa aðstöðu, þetta kaup átti að gilda alveg enda eru þær farnar að segja frá byrjun starfstímans, þannig j sig úr f jelaginu. Hafa þær til að konrnungar og alveg óvanar þess fulla heimild samkv. lög- starfsstúlkur eiga að fá þetta um fjelagsins, ef þær aðeins háa lágmarkskaup. Sje nú gert greiða skuldir þær, sem þær ráð fyrir, að allir veitingamenn, eru í vegna ógreiddra fjelags- hvort sem þeir eru fjelags- gjalda, og afhenda fjelagsskír- bundnir eða ekki, greiði fulla teini, sem þær kynnu að hafa dýrtíðaruppbót, þá vildi Al- fengið. En til þess að hræða þýðusambandið þannig koma þær frá því að segja sig úr f je- því til vegar að byrjunarkaup laginu hefir þeim verið sagt, yrði, hjá veitingamönnum í of- að þær myndu verða settar í annefndu fjelagi kr. 182.50 á tugthúsið ef þær segðu sig úr mánuði, en hjá öllum öSrum fjelaginu!! Alþýðublaðið og fram- kvæmdastjóri Alþýðusambands- ins eiga ekki til nógu ill or8 gagnvart þeim stúlkum, sem vilja ekki beygja sig undir ok framkvæmdastjórans. En það hefir aldrei verið ráð- legt að kasta grjóti þegar rnenn sitja í glerhúsi. Því hvernig hefir framkoma framkvæmdastjórans sjálfs ver- ið í þessu máli? Hann hefir reynt að fá veit- ingamennina til þess að svíkja fjelagsskap sinn með því a5 gjöra við hann sjersamning, þó honum hlyti að vera ljóst, að þeir þar að auki gjörðu sig seka í broti á lögum fjelags síns. En stúlkurnar brjóta eiigin fjelagslög þó þær segði sig úr fjelaginu og ei'u þa óháðar öll- um loforðum. Framkvæmdastjóra Alþýðu- sambandsins ferst ekki að vera að úthúða stúlkunum, þó þær vilji ekki láta honum haldast uppi að eyðileggja atvmnu þeirra til langframa. 1 grein i Alþýðubiaðinu !5. 'þ. m. hefir framkvæmdastjóri Alþýðnsam- bandsins viðhaft ýms orð úr ís- lensku máli, sem eru heldur ó- venjuleg í greinum þar sem gjörð er krafa til þess að með- ferð mála sje bygð á rök- semdum, orðatiltæki svo sem: „óferjandi úrþvætti“, „andúð og megnustu fyrirlitningu“T ,,öfund“, ,,illvilja“ o. s. frv. Mætti ef til vill nota eitthvað af þessu málskrúði t. d. um mann, sem fer inn á veitinga- ^tað og hellir sjer með skömm- um, illyrðum og hótunum yfir varnarlaust kvenfóik. I fyrnefndri grein sinni er fram- kvæmdastjóri Alþýðusambandsins að tala um að veitingamennirnir sjeu vegna „ástandsins“ færir um að borga hátt kaup. Hann hefir komið fram með þetta við samn- ingaumleitanir um málið, en þegar hann svo hafði verið spurður að því hvort hann vildi þá takmarka kauphækkunarkröfur sínar við þann tíma em ,,ástandið“ hjeldist, þá hefir hann neitað því algerlega og tiigangurinn er því auðvitað sá, að hið háa lágmarkskaup stúlknanna á að haldast hvernig sem atvinnurekstur veitingamann- anna gengur. Framkvæmdastjóri Alþýðusam- handsins þykist fullviss nm har- áttuhug starfsstúlknanna, en jeg get hinsvegar fullvissað hann nm, að veitingamennirnir standa enn fastar saman en nokkru sinni áð- ur gegn hinum ósvífnu kröfnm hans. Reykjavík, 7. febrííar 1941. Eggert Claessen. Ármenningar ætla í skíðaför í •Tosefsdal kl. 8 í kvöld. Lagt af stað frá íþróttahúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.