Morgunblaðið - 25.03.1941, Page 5
Þriðjudagur 25. mars 1941.
ÍTtgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Rltstjörar:
Jón Kjartansaon,
Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.).
Auglýslngar: Árnl Óla.
Ritstjörn, auglýsingar og afgrelBsla:
Austurstræti 8. — Slatl 1800.
Áskrittargjald: kr. í,B0 á asánuBl
innanlands, kr. 4,00 utanlands.
1 lausasölu: 20 aura elntaklB,
25 aura meB Lesbök.
Ágreiningsmál
Hjer í blaðinu var minst á það
fyrir nokkru, að það bæri
vott um einkennilega tilbneiging
til að leita uppi ágreiningsefni, að
ætla sjer nó að taka upp um það
deilu, hvort breyta ætti þjóðfán-
• anum eða ekki. Eftir síðustu at-
burði má ætla, að það ágreinings-
vefni sje með öllu úr sögunni.
Tíminn þóttist hafa fundið hjer
í blaðinu svipaða hneigð til ýf-
inga, með því að skýrt var frá
því með undrun, að Framsóknar-
: menn á Búnaðarþingi hefðu sam-
þykt að leggja til-að láta 17.
grein Jarðræktarlaganna halda
í«jer óbreytta. Yar um þetta tal-
að í Tímanum, eins og hreyft væri.
við hjartfólgnu máli þeirra Fram-
sóknarmanna, með því að láta í
Ijósi undrun sína yfir því, að
Framsóknarmenn skuli halda fast
við þá stefnu að skerða eignar-
rjett bænda á jörðum þeirra, jafn-
framt því, sem þeir taka á móti
styrk fyrir unnar jarðabætur..
Menn spyrja undrandi: Er þetta
’ Tímamönnum hjartfólgið mál?
Hversvegna geta þeir ekki losað
sig undan þeirri grillu sósíalism-
ans, að ríkið eigi að fá einskon-
; ar hlutdeild í jarðeignum bænd-
anna? Það er blátt áfram hörmu-
legt, að Framsóknarflokkurinu
skuli ekki geta veitt jarðræktar-
málum sveitanna stuðning, án þess
að þurfa um leið að draga úr eign-
arrjetti bælida á jörðum þeirra.
En ó r því að minst er á ágrein-
ingsmál, væri rjett að spyrja þá
Framsóknarmenn, hvernig þeiv
telja það „háskalegt“ fyrir stjórn-
arfar landsins, ef tekin yrði upp
hlutfallskosning í tvímennings-
kjördæmuhi ?
En þannig komast ]>eir til orð'i
í einni af hinum mörgu samþykt-
um, sem gerðar voru á flokksþingi
Framsóknarmanna á dögunum.
Þessir samstarfsmenn Sjálfstæð-
isflokksins í landsstjórninni vita
ákaflega vel, að Sjálfstæðismönn-
um leikur hugur á, að fá þá leið-
rjetting á ranglátri skifting hins
pólitíska valds í landinu, að hlut-
fallskosningar yrðu lögleiddar í
tvímenningskjördæmunum. Það er
rjettlætisspor í lýðræðisátt, sem
um leið yrði að augljósu gagni
fyrir kjördæmin.
En þessu áhugamáli Sjálfstæð-
ismanna svara þeir Framsóknar-
menn svona.
Er það ekki „leit að ágrein-
ingi“ að bera fram slíka álykt-
un? Eða hvernig er háttað þess-
iim „háska“ fyrir stjórnarfarið 1
Þessari spuriiingit ætti Tíminn
að svara Qg það sem allra greifii-
legast. Yrði það háskalegt fyrir
lýðræðið, áð minnihluti kjósenda í
"tvímenningskjördæmum fengi hlut
* deild í stjórn laudsins, í stað þess
-að þeir sem áðeins ná nú meiri-
’iiluta, fá tvo íiíHtrúa, en liinir
•-engan.
Forstjóri Sparisjóðs
Sigluf jarðar í 20 ár
Sigurður Krist.iánsson út-
gerðarmaður á Siglu-
f>rði er staddur hjer í bæn-
um um þessar mundir. —
Morgunblaðið hefir í tilefni
af 20 ára starfsafmæli hans
sem forstjóri Sparisjóðsins á
Siglufirði snúið sjer til hans
og átt við hann viðtal um
stofnun sjóðsins og- starfsemi
bá tvo áratugi, sem hann
hefir veitt honum forstöðu.
En þessi sparisjóður mun nú
vera einn meðal hinna elstu og
öflugustu sparisjóða á landinu.
Hefir sjóðurinn eflst mjög undir
forsjá núverandi forstjóra síns
og nýtur nú hins mesta trausts
meðal Siglfirðinga og annara við-
skiftamanna sinna.
Um stofnun og starfseini spari-
sjóðsins fórust Sigurði Kristjáns-
syni orð á þessa leið:
Sparisjóðurinn var stofnaður 1.
jan. 1873. Voru það Siglfirðing-
ar og Fljótamenn í sameiningu,
sem að því stóðu. Var sjóðurinn
sameiginlegur með þessum aðilj-
um fram til ársins 1918. Þá var
varasjóðnum skift í hlutfalli við
inneign hvors bygðalags í sjóðn-
um. Síðan hefir starfsemi sjóðs-
ins að mestu verið bundin við
Siglufjörð.
1. jan. 1921 tók jeg við forstjórn
Sparisjóðsins. Þeirri þróun, sem
um er að ræða í starfsemi s.jóðs-
ins s.l. 20 ár, verður best lýst með
því að nefna nokkrar tölur.
Árið 1921 var innstæðufje um
66 þús. kr. og varasjóður -1.800
kr. Ársumsetningin var um 70 þús.
kr. Starfsmannalaun voru þá sam-
tals 400 kr.
ú ið s.l. áramót var innstæðufje
komið upp í 1 miljón og 70 þús.
kr. og hlaupareikiiiugur um 400
þús. krónur.
Varasjóður nam tæpum 400 þiis.
kr. og umsetningin á árinu rúm-
um 80 miljónum króna.
Starfsmannalaun voru á þessu
ári um 18 þús. kr.
Af þessu má marka, hve mjög
Sparisjóðurinn hefir fært út kví-
árnar á þessum árurn.
Um sjálfan reksturinn ei/ ann-
ars það að segja, að hann hefir
gengið vel. Þegar jeg kom að
sjóðnum áttum við að vísu við
ýmsa örðugleika að etja. Eu yfir-
leitt höfum við ekki orðið fyrir
miklum skakkaföllum. Sjóðurinn
hefir átt skilvísi að mæta hjá við-
skiftamönnum sínum.
Annars hefir hlutverk sjóðsins
jafnframt því að vera sparisjóðs-
stofnun Siglfirðinga, verið það að
lána fje til margskonar fram-
kvæmda í bænum og yfir-
leitt hefir verið leitast við að
verða hverskonar heilbrigðum at-
vinnurekstri til styrktar. Fjár-
magn til bygginga í bænum hefir
að verulegu leyti komið frá Spari-
sjóðnum.
Þá hefir sjóðurinn lá.tið nokkuð
af mörkum til ýmiskonar menn-
ingarstarfsemi í bænum, t. d. gef-
ið 2500 kr. til sundlaugar Siglfirð-
inga, 1] þús. kr. til kirkjubvgg-
ingar, lofað 10 þús. kr. til bvgg-
Samtal við Sigurð Kristjáns-
son, útgerðarmann
ingar björgunarskútu Norður-
lands og 5 þús. kr. til dvalarheim-
ilis fyrir börn á Siglufirði.
Auk sinnar eigin starfsemi hefir
Sparisjóðurinn haft á hendi út-
borganir fyrir Landsbankann og
Utvegsbankans, þar til sá banki
setti upp útibú á Siglufirði.
Þegar jeg lít yfir það 20 ára
tímabil, sem jeg hefi veitt forstöðu
Sparisjóði okkar Siglfirðinga, seg-
ir Sigurður Kristjánsson, finst
mjer ]>að ánægjulegast, hve að-
staða sjóðsins til stuðnings hvers-
ltonar heilbrigðum framkvæmdum
í bæjarfjelagi okkar hefir batnað.
Siglfirðingar hafa á liðnum árum
gert sjóðinn að því sem hann nú
er. Von mín er sú, að gifta megi
áfram standa af starfsemi hans
og nýtar framkvæmdir geti í fram
tíðinni átt þangað aukinn styrk
að sækja.
piHiiiiMiuiuuiuumminiiiimmi^
1 Ný bók 1
miiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniiiiiiiiiniiiiniuiHU
þjénuifn æðri
máffarvalda
Nýlega er komin út bók, sem
heitir: ,,í þjónustu æðri
máttarvalda". Hún er um Jóhönnu
frá Are, eða meyna fvá Orleans,
sem hún venjuLega er kölluð. Það
kynni að sýnast vera að bera í
bakkafullan iauk, að senda nú út
bók um hana, því að það hafa
vefið ritaðar um hana margar
bækur og einnig á íslensku verið
flutt um liana erindi og ritaðar
allítarlegar ritgjörðir. Jeg, las um
hana fyrst fvrir 60—70 árum í
„Nýrri sumargjöf“ Páls Sveinsson-
ar. En. þessari bók er þó eklci of-
aukið, því að hún skýrir ráðgát-
una: „Meyna frá Orleáns“ á ann-
a.n hátt en aliar eða flestar aðrar
bækur og fer varla hjá að lesend-
um þvki þar vera hin rjetta skýr-
ing.
Þessi mær er algjörlega einstætt
fvrirbrigði í sögunni. Hún er 17
ára bóndastúlka og heyrir raddir,
sem segja hemii að hún sje ákveð-
in til að frelsa föðurland sitt.
Frakkland undan Englendingum,
sem Frakkar vor ,i að gefast upp
fyrir. Það sýndist fjarstæða að 17
ára stúlkubarn gæti þettíb En hún
fer á stað, nær trausti konungs-
ins, fær yfirstjórn yfir her og
hershöfðingjum Frakka, og fram-
kvæmir til fullnustu ætlunarverk
sitt.
Það er engin furða, að þeir. sem
hafa ritað um meyna og þessa
óskiljanlegn atburði, hafa reynt
að finna ýmislegar skýringar á
þeim. Ilinn kunni rithöfundur
Anatole Frauce mun liafa komið
með ]iá skýring (hefi ekki lesið
bók hans) að þetta hafi verið
móðursýkiskendur ofstyrkur hjá
stúlkunni og óttablandin hjátrú
þeirra, sem hún stjórnaði. En mær-
in var gjörsamlega ómentuð, kunni
ekki að lesa nje krota nafn sitt
og yfir höfuð ekkert; en þegar
til þurfti að taka, var sem hún
kvnni alt, herstjórn betur en gaml-
ir hershöfðingjar og þegar hátt
settir klerkar reyndu að veiða
liana í orðum, gjörðu spakleg svör
hennar þá orðlausa. Þessar ýmsu
skýringar liafa því engum full-
jiægt og málið fyrir þær jafnó-
skýrt og óskiljanlegt.
Fullnægjandi skýring kom fyrst
4 öldum síðar," er kunnar urðu
niðurstöður sálarránnsóknanna. Þá
kom alt ástand meyjarinnar, at-
hafnir og orð glögglega heim við
þær niðurstoður, í stuttu máii að
hún var í þjónustu æðri máttar-
valda. Af því dregur bókin nafn.
Hjer er ekki rúm til að útlista
það iiánara; það verður bóltin að
gjöra sjálf.
Höfundurinn er Leon Denis, lær-
dómsmaður og höfundur margra
bóka, dáiuu 1927. Hann tók for-
ustu franskra spiritista eftir
heimskunnan brautryðjanda þeirra,
er nefndist gerfinafni Alian Kar-
dec, dáinn 1869.
Þýðingin er eftir síra Jón Auð-
uns, að mínu viti prýðilega at
hendi leyst. Bókin er svo skemti-
leg, að þótt jeg hafi oft lesið um
meyna frá Orleans, nam jeg ekki
staðar í lestrinum, fyrri en lokið
var. Ilún er líka einkar hugðnæm
og sýnir, að eins og ástand Frakka
virtist vonlaust þegar mærin kom
til sögunnar, eins geta æðri mátt-
arvöld í því vonleysis ástandi, sem
nú ríkir í heiminum, hvenær sem
er gripið inn í með þeim verk-
færum, sem þau hafa í þjónustu
sinni. Kristinn Daníelsson.
I '
Fjelagsdómur.
Trjesmiðir sýknaðir
aí oflum krofum Hðj-
gaard & Schultz
Fjelagsdómi hefir nú nýlega
verið kveðinn upp dómur í
máli því, sem Vinnuveitenda-
fjelag fslands höfðaði 2. nóv.
s.I. fyrir hönd Höjgaard &
Schultz gegn Trjesmiðafjelagi
Reykjavíkur.
Málavextir voru með þeim
hætti, að trjesmiðir gerðu kröfu
til þess að fá næturvinnukaup
fyrir þann tíma, sem þeir eyddu
til þess að fara til vinnu hjá A/S
Höjgaard & Schultz, fyrir kl. 7
árdegis.
Þegar svo fjelagið fjelst ekki
á þessa kröfu trjesmiða, hófu
þeir verkfall.
Var þá málssókn hafin af
Höjgaard Schultz og þær
kröfur gerðar að verkfallið yrði
dæmt ólöglegt og að Trjesmiða-
fjelagið yrði látið greiða sekt*
ir og skaðabætur.
Kröfur sínar bygði Vinnu-
veitendafjelagið, sem með mál-
ið fór f. h. Höjgaard & SchuJtz,
á því, að trjesmiðir væru bundn-
ir við sömu samninga og Dags-
brún, en hún hafði gert samn-
ing við firmað um flutning-
verkamanna til vinnu.
Málalyktir urðu þær fyrir
Fjelagsdómi, að Trjesmiðafje-
lagið var ýmist sýknað af kröf-
um stefnanda eða að þei'm var
vísað frá dómi.
Háskólafyrirlest-
ur í kvöld
Breski sendikennarinn Mr.
Cyril Jackson flytur há-
skólafyrirlestur í kvöld klukk-
an 8,15, sem hann n^fnir „Edu-
cation in England“ (mentun í
Englandi). Mr. Jackson segir
svo um fyrirlestur sinn:
Margir útlendingar munu hafa heyrt
um þá gömlu skóla Eton og tTarrow,
sem eru með þeim frægustu af hinum
svonefndu „jnililic sehools". Þetta nafn
er í raun og veru villandi, því að
þessir skólar eru aðallega sóttir af
hærri stjettum. Alþýðuskóla nefnum
við „Etate Schools“ (ríkisskóla) og
ætla jeg að lýsa því hvernig þeir eru
reknir.
Uppeldismálunum í Englandi hefii
farið mikið fram í sí'ðastliðin tuttuga
ár, og breska þjóðin þarf ekki að vera
hrædd við að láta bera áaman skóla
sína við skóla annara þjóða. Hinir fáu
„pulilie sehools" hafa unnið mikið vertí
í þágu uppeldisins, en ríkisskólarnii
eiga þó enn stærri þátt í hve upp-
eldismálunum hefir fleytt fram, því
að í þeim fær stærsti hluti þjóðarinnar
mentun sína, og núna eru þó nokkrii
frægir stjórnmálamenn, sem hafa í
þessum skólum fengið undirhúning
undir lífsstarf sitt.
Það er mikið verk að ala upp og
fræða þjóð, sem telnr 35,000,000 íbúa,
og ætla jeg að reyna að skýra frá
hvemig unnið er að því. Jeg mun sýna
ýmsar myndir einkennandi fyrir enska
skóla.