Morgunblaðið - 24.05.1941, Page 7
/
Laugardagur 24. maí 1941.
IORGUNBLAÐIÐ
Badminton
Úrslitakepni í innanfjelags-
mótum T. B. R. í badminton
fer fram í dag, laugardag, í
íþróttahúsi J óns Þorsteins-
sonar, og hefst kl. 3y2 e. h.
stundvíslega.
Öllum meðlimum heim-
ill aðgangur meðan hús-
rúm leyfir.
BADMINTONNEFNDIN.
OOOÓOOOOOOOOOOOOOC
Mótorbátur
kantsettur, 12—13 tonn, með
góðri vjel, óskast til kaups.
GUNNAR og GEIR.
Hafnarstræti 4. Sími 4306.
oooooooooooooooooc
Mótorbátur til sölu
sem lestar 22 tonn, nýlegur,
með sterkri og góði vjel, með
eða án veiðarfæra.
GUNNAR og GEIR.
f
Útsæðis-
kartöflur
Lítið eitt óselt.
vi5in
Laugaveg 1. Fjölnisveg 2.
Kaninuskinn,
Lambskinn,
Geitaskinn og
Selskinn
kaupum vjer hæsta verði.
Einnig notaðar loðkápur.
Ma^ni h.f
Sími 1707 (2 línur).
KAUPI OG SEL
allskonar
Verðbrfef og
fasleignir.
Símar 4400 og 3442.
Garðar Þorsteinsson.
I
Hæstirjettur
Málarinn
fekk 1500
kr. bætur
T T æstirjettur kvað í gær upp
dóm í málinu: Gunnar
Pjetursson gegn Strætisvagnar
Reykjavíkur h.f.
Málsatvik eru þau. að með
samningi 1. nóv. 1937, var
Gunnar Pjetursson málari ráð-
inn forstöðumaður málningar-
vinnustofu h.f. Strætisvagnar
Reykjavíkur til eins árs í senn.
Skyldi vinnutíminn vera 10 klst.
á dag og kaupið 325 á mánuði;
eftir- og næturvinna skyldi
greidd skv. taxta.
Með brjefi 23. febr. ’38 var
Gunnari vikið frá starfinu frá
26. s.m., og voru ástæður greind-
ar í brjefinu þær, að hann hefði
um langt skeið vanrækt starfið;
hann hafi ekki unnið tilskilinn
vinnutíma og ekki haldið sig
að verki þá tíma, er hann mætti
til vinnunnar.
Gunnar taldi brottvikning-
una órjettmæta og krafðist fulls
kaups út ráðningartímann, sam
tals 2600 kr.
Undirrjettur (lögmaðurinn í
Reykjavík) leit svo á, samkv.
framburði ýmsra vitna, er voru
leidd í málinu, að heimilt hefði
verið að víkja Gunnari frá
starfi fyrirvaralaust, vegna
vanrækslu hans í starfinu. —
Sýknaði lögmaður því Strætis-
vagnafjelagið af kröfu Gunn-
ars,
Gunnar áfrýjaði dómnum og
Hæstirjettur tildæmdi honum
1500 kr. skaðabætur og 500 kr.
í málskostnað. 1 forsendum
dóms Hæstarjettar segir:
„Með ráðningarsamningi, dags. l'.
nóv. 1937, var áfrýjandi ráðinn for-
stö ð umað ur málningarvinnustofu
stefnda frá þeim degi til jafnlengdar
næsta ár. Skifta því vanefndir áfrýj-
anda á vinnuskyldu sinni fyrir þann
tíma ekki máli. Þann 12. jan. 1938
var annar maður settur yfir hann við
atarf hans. Ekki verður sjeð, að sá
maður hafi eftir þann dag trygt sjer
nægilega sönnun fyrir fjarvistum á-
frýjanda neinn ákveðinn tima, og ,er
ekki á annan hátt leitt í ljós, að van
efndir áfrýjanda, eftir að ráðningar-
samningurinn var gerður, hafi verið
svo vaxnar, að heimilt hafi verið að
segja honum upp starfinu fyrirvara-
laust án undangenginnar áminningar
Ber stefnda því að greiða áfrýjanda
þætur, og þykja þær með hliðsjón
af því, að ætla verður, að áfrýjandi
hafi haft möguleika til þess að afla
sjer nokkurra tekna, það sem eftir
var ráðningartímans, hæfilega á
kveðnar 1500 krónur. Þá ber og að
dæma vexti af þeirri upphæð, eins og
krafist er, svo og málskostnað fyrir
báðum dómum, er þykir hæfilega á
kveðinn samtals kr. 500,00“.
Lárus Jóhannesson hrm.
flutti málið fyrir Gunnar, en
Garðar Þorsteinsson hrm. fyr-
ir Strætisvag-nafjelagið.
Friðland Reykjavíkur fæst á af-
greiðslu Morgunblaðsins.
Gerist meðlimir í Skógræktar-
fjelagi íslands, á skrifstofu skóg-
ræktarstjóra, eða á afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Dagbóh
Næturlæknir er í nótt ‘Gunnar
Cortes, Seljaveg 11. Sími 5995.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Messur í dómkirkjunni á morg-
un kl. 11 síra Bjarni Jónsson
(altarisganga), kl. 5 síra Friðrik
Hallgrímsson.
Hallgrímsprestakall. Hámessa í
dómkirkjunni á morgun kl. 2, sr.
Jakob Jónsson. Mæðradagsins
verður minst.
Messað í Laugarnesskóla á
morgun kl.1 5, sr. Garðar Þor-
steinsson.
Fríkirkjan. Messað á morgun
kl. 2, síra Helgi Sveinsson í Arn-
arbæli.
Messur í kaþólsku kirkjunni í
Landakoti: Lágmessa kl. 6% árd.
Hájnessa kl. 10 árd. Bænahald og
prjedikun kl. 6 síðd.
Messað á morgun á Bjarnastöð-
um, sr. Garðar Þorsteinsson.
Ástríður Ólafsdóttir, Yíðimel
35 á sextugsafmæli í dag.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband af síra Jakob
Jónssyni ungfrú Áróra Guð-
mundsdóttir og Þorvalduv Þor-
kelsson, yfirsetjari í Fjelagsprent-
smiðjunni. Heimili þeirra verðnr
Grettisg. 56 B.
Hjúskapur. Gefin verða samau
í hjónaband í dag í Vestmanna-
eyjum, af sr. Sigurjón Árnasyni,
ungfrú Ásta Guðmundsdóttir og
Hrólfur Benediktsson yfirprent-
ari í Fjelagsprentsmiðjunni. Þau
eru stödd að Heiðardal í Yest-
mannaeyjum.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband af síra Jakob
Jónssvni, ungfrú Ingunn Frí-
mannsdóttir og Jón Thorlacius,
setjari í Fjelagsprentsmiðjunni.
Heimili þeirra verður á Njáls-
götu 87.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband af sr. Árna
Sigurðssyni ungfrú Anna B.
Oskarsdóttir og Kristján Júlíus-
son loftskeytamaður. Heimili brúð
hjónaiina er á Brekkustíg 3A.
Hjónaefni. S.l. laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú Dag-
piar Hannesdóttir, Hólavallagötu
13 og Guðm. Þorleifsson, Ljós-
vallagötu 16.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Lydía
Þorvaldsdóttir, Öxnalæk í Ölfusi
og Þórður Kristjánsson, Braga-
götu 22.
Úrslitaleikur í III. fl. knatt-
spyrnumótinu verður á morgun
kl. 1 x/-2 milli KR og Víkings. Að
því loknu keppa Fram og Valur.
Rakarastofurnar eru opnar til
kl. 7 e. li. í dag.
Leiðrjetting. í svari listamann-
anna 14 til Mentamálaráðs, er birt
ist lijer x síðasta tölublaði', mis-
prentaðist ein setning, svo valdið
getxxr misskilningi, þar sem talað
er um að það sje ljett á metun-
um að hafa sjóðsnefnu, sem var-
ið sje tii eflingar lista, en sem í
reyndinni er að verulegu leyti
varið t.il „alls annars“, átti að
vera margs annars.
Útvarpið í dag:
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
20.30 Upplestur: Kvæði, ævintýri,
kafli úr „Ljenharði fógeta“ o. fl.
(Haraldur Björnsson og nem
endur hans: Jón Sigxxrðsson,
Svava Einarsdóttir, IlerdL Þor-
valdsdóttir, Kristján Gunnars-
son. Nína Sveinsdóttir, Kristín
Sigui’ðardóttir).
Mæflradagurinn
Búðir okkar verða opnar á morgun (sunnudag-
inn 25. maí) frá kl. 10—4 síðdegis.
15% af sölunni rennur til Mæðrastyrksnefndar.
Blóm & Ávexlir
Hafnarstræti 5.
Flóra
Austurstræti 7.
Litla! blómabúðin
Bankastræti 14.
LITLA BILSTÖBIN Ernokk°'1 ,t6r-
UPPHITAÐIR BÍLAR.
3ími 1380.
Tilkynning
um bústaðaskifii.
Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innanstokks-
muni sína brunatrygða, eða eru líftrygðir hjá oss,
eru hjer með ámintir um að tilkynna oss bústaða-
skifti sín nú þegar.
Eimskip.
Sími 1700.
Sjóvátryqqi
Brunadeildin, 3. hæð.
aqlslands'
Líftryggingardeildin, 2. hæð.
Skrifstofur vorar
werða lokaðar i dag
wegna jarðarfarav.
Kolaverslanir I Reykjavlk.
Konan mín og móðir,
ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
frá Nesi, andaðist á heimili sínu, Ráðagerði, 22. þ. mán.
Kristinn Brynjólfsson, dóttir og fóstursynir.
Inniiegt þakklæti til allra þeirra, sem á margvíslegan hátt
auðsýndu okkur samúð og hluttekningu í veikindum og við
fráfall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar,
JÓNÍNU JÓNSDÖTTUR.
Hallgrímur Jónsson og börn, Urðarstíg 1, Hafnarfirði.