Morgunblaðið - 27.05.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.05.1941, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 27. maí 1941. MORGUNBLAÐIÐ 7 AKRANESI Stungu- skóflur Straujárn Kerrupokar 4 gerðir fyrirliggjandi. MAGNI H.F. Sími 1707, 2 línur. y->'= gam j.f.i rrrrrfi.jTi^i M.s. Esla ý austur um land til Akureyrar n.k. föstudagskvöld 30. þ. m. Vöru- móttaka á venjulega viðkomu- staði á miðvikudag'. Pantaðir far- seðlar sækist á fimtudag. Kanínuskinn, Lambskinn, Geitaskinn og Selskinn kaupum vjer hæsta verði. Einnig notaðar loðkápúr. Matíni h.f. Sími 1707 (2 línur). KAUPI OG SEL Iallskonar Verðbrfef og l! fastelgnir. ISímar 4400 og 3442. I Garðar Þorsteinsson. I Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Mioningarorð om Jðn Lárusson, skósmfða- meistara Jón Lárusson skósmíðameistari verður borinn til grafar í dag. Hann var einn af traustustu og hagsýnustu iðnaðarmönnum þessa bæjar. TJngur nam'baun skósmíði hjá föður sínum, Lárusi Lúðvígssyni, en fór að því námi loknu til Þýskalands til frekara náms í iðn sinni. Síðan tók hann við verk- stjórn á skósmíðaverkstæði versl- unarinnar og hafði það starf á hendi til dauðadags. Jón heitinn var einn af þeim farsælu mönnum, er afmarkaði sjer sitt ákveðíia starfssvið í líf- inu, og leitaði ekki út fyrir það. Hann var hinn ötuli iðnaðarmað- ur, er sá, sóma sinn og fann lífs- ánægju sína í því, að leysa verk sitt af hendi fljótt og óaðfinnan- lega. Þó hann væri ekki í bónda- stöðu, minti hann á íslenska bú- menn, sem leggja alúð við að AÚta alt sem best er kemur jörðinm við, og sínum eigin hag, og byggja með natni, þrautseigju og fyrir- liyggju lífsafkomu sína á traust um grundvelli. Er daglegum störfum slepti var Jón mikill heimilismaður, glaður og reifur í vinahóp og hinn gest- risnasti. Harm hirti ekki um að hafa kunningjahópinn stóran, en rækti þeim mun betur vináttuna við þá, sem hann valdi sjer til fylgdar. Jón var kvæntur Málfríði Gunn- laugsdóttur, mestu myndarkonu. Er liún dáin fvrir nokkrum árum. Þau eignuðust 5 börn, sem öll eru nú fullorðin, syni 3, Gunnlaug, Sigurð og Lárus, sem allir eru starfandi við Lárusar Lúðvígsson- ar miklu skóverslun og skógerð. Dætur Jóns eru tvær. Málfríður, gift Petersen bakara í Ligólfs- bakaríi, og Ragnheiður. sem er yngst þeirra systkina. Jón Lárusson varð rúmlega 59 ára gamall. fæddur 6. maí 1882. Er mikill karmur kvéðinn að fjöl- slcyldu hans og vinum við hið sviplega fráfall lians. Mæðrablómín seld í dag liT æðrablómin, sem seld voru á sunnudaginn var, til ágóða fyrir mæðrastyrksnefnd, seldust mjög illa vegna þess hve veður var óhagstætt og fátt manna á ferli á götunum. Seld- ust aðeins 3000 blóm, en und- anfarin ár hafa selst alt að 10.000. Vegna þessæra slsemu aðstæðma ihefir mæðmstyrksnefndin fengið blómasöluleyfið framlengt og verða blómin afhent í Þingholtsstræti 18, frá kl. 10 í dag, og er skorað >í, börnin að snúa sjer þangað. — Sölidaun verða veitt. Eins og kunnugt er, heldur Mæðra- styrksnefndin Uppi sumarheimilmn fyi-- ir mæður. Starfér hún í sambandi við Rauða Krospinn en hefir sjálfstæðam rekstur. Mun mefndin hugsa sjer að auka starfið í sumar og er þetta mál- efni alls góðs maklegt, ekki livað síst- í sumar, er svo æskilegt er talið að mæður og börn dveljist utan bæjarins. Ðagbóh I. O. O. F. Rb.st. nr. 1. Bþ. 9052781/2- Næturlæknir er í nótt Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98. Sími 2111. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Laugavegs Apóteki. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Vilhelmína Tómasdóttir og Jónas Magnússon, verkstjóri hjá h.f. Kveldúlfi. Silfurbrúðkaup eiga í dag frii Hólmfríður Þorláksdóttir og ís- leifur Jónsson, aðalgjaldkeri Sjúkrasamlags Reykjavíkur. 25 ára hjúskaparafmæli eiga þau hjón í dag Þórarinn Guðmundsson fiðlnleikari og Anna ívarsdóttir. Þorsteinn Jónsson sjómaður, Ljósvallagötu "8, verður sjötugur í dag. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína Sigríður Þor- leifsdóttir, Hverfiágötu 39, og Halldór Baldvinsson, Brekkugöfu 22, Hafnarfirði. Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara skemtiför út á Snæfellsnes um hvítasunnu, eins og undan- farin ár. Parið verður með m.s. „Loxfoss“ á laugardaginn upp í, Borgarnes og ekið þaðan í bíium um endilanga Mýra- og Hnappa- dalssýslu og Staðarsveitina að Búð um og líklega alla leið að Hamra- endum í Breiðuvík. Það er margt að sjá á þessari leið. Á laugar- dagskvöldið verður gist annað bvort að Búðum eða Hamraend- nm, en á hvítasunnudagsmorgun gengið á Snæfellsjökul. í björtu veðri er dásamlegt útsýni af jök- ulþúfunum og svo minnisstætt' að aidrei gleymist. Fvrir skíðafóllc er ]>etta einstakt tækifæri, enda ]jettara að fara upp og niður jök- ulinn á skíðum. Austan í jöklin- Um eru ágætar skíðabrekkur og enn er jökullinn sprungulaus. Þá er skemtilegt að kvnnast hinu fagra Snæfellsnesi, t. d. Búðum, Breiðuvík, Arnarstapa, Hellum og Lóndröngum. — Seinni hluta ann- ars dags verður ekið til baka í Borgarnes og með m.s. „Laxfoss“ heirn. um kvöldið. 1 Útvarpið í dag: 20.30 Erindi: Útlend mannanöfn á íslandi á 12. og 13. öld. ' (Björn Sigfússon magister). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Forellen-kvintett, eftir Sciiu- berf (dr. I-Jrbantscliitseh stjórn- ar). 21.30 Hljómþlötur: „Oxfói'd“-sym- fónían eftir Haydn. RÆÐA LAVALS FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. væri ekki styrjöid heldur bylting. Hann ljet í ljós þá von, að Frakk- land gæti orðið tengiliður milli endurreistrar Evrópu og vestur- heims. Laval sagði. að Hitler hefðl aldrei faiúð fram á neitt af hálfu Frakka, sem væri vansæmaudi fyr- ir frönsku þjóðina. Sigurvegarinn Hitler viidi nota aðstöðu sína tii að endurbyggja Evrópu, en ekki til þess að svifta nágranna sína löndum. Laval sagði, að Frökkum væri það lífsnauðsyn að hafa samvinnu við Þjóðverja. Alt hið illa, sem dunið hefði yfir frönsku þjóðina, hefði komið frá lýðfæðisþjóðunum. Friðland Reykjavíkur fæst á af- greiðslu Morgunblaðsins. B. S. í. Verslun og Sfmxr 1540, brfár Ibrar. Göðlr bflar. Fljót afgrelBaU vinnustofa okkar verða lokaðai allan daginn i dag, wegna farðarfarar. Lárus 6, Lúövlgssou Skðverslun Lokað í dag allan daginn vegna farðarfarar. Ingélfsbakarí. Lokaðí Öag kl. 1-4 e. h. vegna farðar- farar Jón§ Lárussonar •bésmíðamefistara. Versl. Hans Petersen Bankastræti 4. Versl. €hic Bankastræti 4. Versl. Bristol Bankastræti 6. Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2 verður lofeuð i dag k. 1-4 vegna farðarfarar. Ekkjan ÁSTRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist að Sjúkrahúsi Hvítabandsins morguninn 26. þ. mán. Jarðarför auglýst síðar. Aðstandendur. Jarðarför mannsins míns og föður ökkar, AXELS KETILSSONAR kaupmanns, fer fram frá Fríkirkjunni á morg-un, 28. þ. mán., kl. 2.15 e. hád. Kransar afbeðnir. ; * * Ólöf Björnsdóttir og börn. Jarðarför konunnar minnar. PAULINE CHARLOTTE AMALIE, fædd SÆBY, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 29. þ. mán. og hefst með bæn á heimili okkar, Framnesveg 26. kl. 1 e. hád. Ágúst Jósefsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.