Morgunblaðið - 13.07.1941, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 13. júlí 1941.
augiýslngan
DóKoKópun
uréfnausu
mvndin i Dœhur o.fl
ATLI MÁR ÁRMAS,
TEIKNISTOFA
Búnaðarbankanum uppi
Sími 2381.
Sníðum - málum.
allskonar dömu- og barnakjola.
Saumastofan Gullfoss,
Austurstræti 5, uppi.
Sníð ojí máta
dömu- og barnafatnað.
Altaf nýustu tískublöð.
Saumastofa
Ebbu Jónsdóttur,
Skólavörðustíg 12.
.,(1!
FSKRÁ
Verkfræðingar
ALL8K0NAB
VJELAR.
Fleiri og fleiri kaupa STUART
í trilluna. 1%—4 og 8 hestafla.
RUSTON land- og skipavjelar.
HALL frystivjelar.
Útvega allskonar tæki fyrir
frystihús.
TEIKNA, ÁÆTLA og BYGGI
hverskonar verksmiðjur.
o. fl.
Gísli Halldórsson
AUSTURSTRÆTI 14
Hraðsaumastofan ilafoss
Þingholtsstræti 2, Reykjavík,
saumar föt a yður með stystum
fvrirvara. Fyrsta flokks vinna.
Al-íslenskt efni. — Verslið við
„ÁLAFOSS".
Hljóðfsri
Hljóðfæraverkstæði
Fálmars ísólfssonar
Freyjugötu 37. Sími 4926.
Viðgerðir og stillingar
á píanóum og orgelum.
Prentmyndir
PrentmYudagerðin
Laugaveg 1 (bakhús).
Ólafur J. Hvanndal
býr til alls konar prentmyndir.
Simi 4003.
Teiknistofa
Sig. Thoroddsen
verkfræðings,
Austurstræti 14. Sími 4575.
Útreikningar á járnbentri
steypu, miðstöðvarteikningar
o. fl.
Tímarit
Teiknistofur
Helgi Hallgrímsson
húsgagna- og innrjettinga-
teiknistofa, Ingólfsstræti 9.
Sími 5594, heimasími 4789
Emailering
Emaileruð skilti
eru búin til í Heliusundi 6.
Ósvaldur og Daníel.
Sími 5585.
Fornsölur
Alt er keypt:
Húsgögn, fatnaður, bækur, hús-
áhöld o. fl. Staðgreiðsla. Sótt
heim. Fornverslunin, Grettis-
götu 45. Sími 5691.
Fatahreinsun
Handunnar hattaviðgerðir.
Hafnarstræti 18.
Karlmannahattabúðin.
Ekkert jafnast á við skemti-
legt tímaritshefti
I SUMARFRÍIÐ.
Nýir áskrifendur að JÖRÐ fá
mestallan 1. árgang í kaupbæti.
Hvað segið þið t. d. um greinar
eftir Sig. Nordal, Árna Pálsson,
Svein Björnsson, Gunnar Gunn-
arsson, Björgúlf Ólafsson, Guð-
brand Jónsson. Sigurð Einars
son, Helga Hjörvar, Sigfús
llalldórs frá Höfnum, Þorstein
Jósepsson, Guðmund Einarsson
frá Miðdal, Berg Vigfússon,
Kristmann Guðmundsson o. s.
frv. ? Eða þýddar úrvalsgrein-
ar? Eða kvæði eftir Tómas
Guðmundsson, Jón Magnússon,
Jakob Thorarensen o. s. frv. ?
Eða stutta framhaldssögu eftir
Somerset Maugham? Eða frá-
söguna um einhverja hina æv-
týralegustu kvikmyndunarferð,
sem farin hefir verið? Eða
ísjenskar útilífsfrásögur frá
fyrri og seinni tíð, eða frá-
sagnir um þjóðhætti og orð-
lieppni fyrri tíma íslendinga?
Eða sæg af hinum völdustu
mvndum, skrítlum o. s. frv. ?
JÖRÐ býður núna 1000 blað-
síður af þessu á ágætum pappír
fyrir — ja það er sannleikur,
en ekki tilraun til að vera
fvndinn — 12 krónur.
Sendið Ársæli áskrift (pósthólf
331; sími 4556). — JÖRÐ.
Sport
La xa-Flugur
Veiðimenn gera bestu flugu-
kaupin í
„Veiðifluffufferðinni",
Brávallagötn 46. Sími 2496.
V átry ggingar
Allar tegundir líftrygglnga,
sjóvátryggingar, brunatrygg-
ingar, bifreiðatryggingar,
rekstursstöðvunartryggingar
og jarðskjálftatryggingar.
SjÓYátrqggiÍM§lag íslandst
Líftryggingar
Brunatryggingar
Innbrotsh j óf naðar-
tryggingar.
Vátryggingarskrifstofa.
Sigfúsar Sighvatssonar,
Lækjargötu 2. Sími 3171.
Málflutningsmenn
Ólafur Þorgrímsson
hæstarjettarmálaflutningsmaöur.
Viðtalstími: 10—12 og 3—5.
Austurstræti 14. Sími 5332.
Málflutningur. Fasteignakaup.
Verðbrjefakaup. Skipakaup.
Samningagerðir.
MÁUFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Pjetur Magnússon.
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Eggert Claessen
hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: Oddfellowhúsið,
Vonarstræti 10.
(Inngangur um austurdyr).
Húsakaup
Pjetur Jakobsson,
löggiltur fasteignasali,
Kárastíg 12. Sími 4492.
Fisksölur
Fiskhöllin,
Sími 1240.
Fiskbúð Austurbæjar,
Hverfisgötu 40. — Sími 1974
Fiskbúðin,
Vífilsgötu 24. Sími 5905.
Fiskbúðin Hrönn,
Grundarstíg 11. — Sími 4907.
Fiskbúðin,
Bergstaðastræti 2. Sími 4351.
Fiskbúðin,
Verkamannabústöðunum.
Sími 5375.
Fiskbúðin,
Grettisgötu 2. — Sími 3031.
Fiskbúð Vesturbæjar.
Sími 3522.
Þverveg 2, Skerjafirði.
Sími 4933.
Fiskbúð Sólvalla,
Sólvallagötu 9. — Sími 3443.
Fiskbúðin,
Ránargötu 15. — Sími 5666.
Bílaviðgerðir
Tryggvi Pjetursson & Co.
Bílasmiðja.
Sjerfag: Bílayfirbyggingar og
viðgerðir á yfirbyggingum bíla.
Sími 3137.
Otgerð
Rennismiðir
Rennismlði ojí mótasmiði
Trje- & Rennismíði
(Gunnar Snorrason).
Vesturgötu 24. — Reykjavík.
Dieselvfelar
flestar stærðir, frá 5 til 320
hestöfl.
Einnig RAFMAGNSMÓTORAR
LANDVJELAR.
Aðalumboð:
S. STEFÁNSSON & CO.,
Hafnarhúsinu við Geirsgötu.
Sími 5579. Box 1006.
Vinnustofa mín
er flutt í Verbúð 1.
Konráð Gíslason,
kompásasmiður. Sími 5475.
Listír
Krosssaumsuerkefni
Inga Lárusdóttir. - Sími 5493.
Rafmagn
WIÐGERÐIRoc RAFLAGNIR
i HÚS OG SKIP
LIÖSHITI
LAUCAVEGI 65 SÍMI 5184
Verbúð 9.
Sími 3309.
Nýlagnir og viðgerðir
í skipum og húsum.
Raf v j ela viðgerðir.
Vönduð vinna. -- Fljót afgr.
rp •
1 rjesmioir
Hverfisgötu 30 B. Sími 5059.
Smíðum allskonar húsgögn.
Tökum að okkur byggingu
húsa og breytingar, einnig alls-
konar innrjettingar.
Fótaaðgerðir
Þóra Ðorg
Dr. Scholl-s fótasjerfræðingur
á Snyrtistofunni Pirola,
Vesturgötu 2. Sími 4787.
Sigurbjörg M. Hansen.
Geng í hús og veiti allskonar
fótaaðgerðir. --- Sími 3359.
(Bókav. Þór. B. Þorlákssonar).
Innrömmun
Innrömmun.
fslensku rammarnir líka best á
málverk. Ódýrir, Sterkir.
Friðrik Guðjónsson,
Laugaveg 24.
Brynjðlíur Jónsson frð
Syðstu-Fossum 75 ára
Pað kannast kannske ekki all-
ir Reykvíkingar við hann
Brynjólf Jónsson frá Syðstu-Foss-
um. Það er ekki von. En allir
nágrannarnir við Laugarnesveginn
þekkja hann og það að góðu einu.
Hann hefir altaf brosað bjartur
og prúðmannlegur framan í ver-
öldina, og þótt veröldin hafi e. t.
v. ekki altaf brosað jafn ástúð-
lega við honum þá hefir hann
bara ekki tekið eftir því og sami
fundist hún gera það, því hefir
hann altaf verið glaður og þakk-
látur og öllum góður.
Nú er hann önnum kafinn viS
að slá og hirða bletti nágrann-
anna, heyið fær hann handa kinda-
skjátunum sínuin, sem hann um-
gengst og talar við með sömu al-
úðinni og okkur sem hann hittir
á förnum vegi. Jeg sá hann um
daginn á ein'um blettinum og þaS
var auðsjeð að honum hló hugur
í brjósti meðan hann haudfjatlaði
orfið. Hann sá mig ekki og jeg
held að hugúrinn háfi verið víðs
fjarri, kannske hjá kindunum?
En þegar jeg sá hann svona djúpt
niðursokkinn, hugsaði jeg mjer að
fá hann til að líta upp í dag og
muna það, að hann verður 75 ára
á morgun.
Jeg veit að þeir eru margir, sem
er hlýtt til hans og taka undir
þá ósk mína, að æfikvöldið megi
verða honum bjart og fagurt.
Hann trúði mjer einu sinni fyrir
því leyndarmáli, ef leyndarmál
skal kallast, þegar jeg spnrði hano
hvaðan honum kæmi bjartsýnin o:r
hressileikurinn, ,,að Guð hefðí
aldrei brugðist sjer“. Jeg held að
þetta svar nægi bæði mjer og
öðrum vinum Brynjólfs, þannig að
við getum öll verið örugg um
hann .einnig nú þegar hann hefur
siglinguna yfir síðasta spölinn.
Hjónaefni. Nýlega liafa opinbe:--
að trúlofun sína Svava Þorbjarn-
ardóttir verslunarmær frá Hrauns
nefi, Borgarfirði, og .Tóhann Bern-
harð stúdent, Laugaveg 26.