Morgunblaðið - 13.07.1941, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.07.1941, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. júlí 1941. Talið frá vinstri: Nygaardsvold, Stauning, Per Albin Hanson. Rœða Nygaardsvolds FRAMH. AF ANNARl SÍÐU. ísland (léfii’ \ < rið algeviega sjálfstætt frá bví 1918, og ís- land hefir tekið þátt í hinri nr.r rænu 'Samvinnu okkar i mörg ár og verið jafngilt okkur hin- um. Með hinni síðustu yfirlýs- ingu og kjörinu á eigin ríkis- stjóra, hefir ísland gjört öllum heiminum kunnugt um þann sjálfstjórnarvilja sinn, sem ver ið hefir leiðarljós Islendinga í þúsund ár. Það ætti við, að bjóða ísland að nýju velkomið í hóp hinna samstarfandi norrænu þjóða, en því hefðbundna nor- ræna Sámstarfi er í bili ekki hægt að halda áfram. Island sker sig úr, sem hin eina nor- ræna þjóð, sem ekki er kúguð, eða undir eftirliti þess valds, er reyni að troða undir fótum alt, sem við höfum metið mest og álitið heilagast á Norðurlönd- um. Jeg vil einnig óska íslandi til hamingju með kjörið á ríkis- stjóra. Jeg hefir kynst Sveini Björnssyni persónulega á mörg um norræmim mótum, og haft mætur á honum sem manni, er jafnan hefir borið hag sinnar eigin þjóðar fyrir brjósti, og einnig samstarf Norðurlanda- þjóðanna. Af hálfp Norðmanna höfum vjer með mikilli. ánægj u hlýtt á hin hlýju orð, sem ríkis- stjórinn flutti, er hann tók við embætti sínu, basði um Norðiir iönd' og Noreg. Slík tjáning á samhug hlýjar oss um hjarta- ræturnar á þessum tímum. En við skiljum þetta einnig sem tjáning á dýpri vilja hjá íslensku þjóðinni. Við vitum að Islend- ingar hafa á sama hátt og Norð menn andúð á því stjórnarfari, sem nú er verið að reyna að þvinga aðrar frjálsar þjóðir til að gapgast undir. Þetta er gert í nafni hins norræna kynstofns, og mun því okkur þetta ekki Ijettbærar. Þúsund ár eru liðin frá því að við höfðum man á Norðurlöndum, og það er ekki vilji okkar, að heimurinn skuli hverfa aftur til þeirra tíma. — Það er lífsnauðsynlegt fyrir hina hefðauðgu norrænu merin ingu, að Hitier verði sigraður. Það er lífsnauðsyn fyrir frjáls samskifti milli frjálsra þjóða á Norðurlöndum, að þrældómsok inu verði lyft bæði af okkar þjóðum og öðrum. En Norður- landaþjóðirnar geta ekk*i tekið á sínar herðar þá áhættu að standa einar sem háborg lýðræð isins, eftir þessi ragnarök. Við verðum að hafa samstarf við aðrar frelsisunnandi þjóðir, fyrst og fremst við hinars.stóru lýðræmsþjóðir, sem í dag berj ast upp á líf og dauða undir for ustu Stóra-Bretlands gegn ein ræðisríkjunum. Á sama hátt og önnur lönd hefir ísland ekki ver ið við öllu því búið, sem gerast kann á þessari vargöld. Af her stöðulegum ástæðum lá ísland á hættusvæðinu, þangað komu hermenn bandamanjaa, einnig' norskur herflokkur. í þesari viku hefir hið sjálfstæða full- valda íslenska ríki af frjálsum vilja gert samning við annað frjálst land, Bandaríki Norður- Ameríku, sem tekið hafa að sjer að vernda og hjálpa íslend ingum. Þetta er farsæll samn- ingur, og honum mun verða tek ið með fögnuði á hinum Norður löndunum. ísland hefir á þenn- an hátt trygt sig gegn því, að hin þúsund ára gamla menning þess verði troðin í duftið, þar sem það er fáment og hefir ekk ert hervald. Jeg vil gjarnan fá að óska til hamingju með þenn an samning, og lít svo, að hann sje besta vörnin, sem Island get ur fengið, eins og nú er ástatt. Með mikilli. ánægju hefir jeg einnig sjeð hin greinilegu og ófrávíkjanlegu loforð, sem for- seti Bandaríkjanna hefir gefið forsætisráðherra íslands í þessu máli. Sögueyjan í Atlandshaf- inu mun upp frá þessu liggja eins og brú milli þess, sem best er í gamla og nýja heiminum. ísland mun sjálft verða tákn þess, að Norðurlönd og smáþjóð irnar geta staðist heimsbölið. Þjer blaðamenn vitið, hvernig farið hefir fyrir samstarfsmönn um yðar í hinum Norðurlöndun- um. Þjer eruð nú hinir einustu, að undanteknum fáeinum mönn um, sem kdmið fram fyrir hönd algerlega frjálsra blaða. Spek- ingur nokkur hefir einhverju sinni látið svo um mælt, að hinu sama gegni um frelsið eins og um ljósið og loftið, menn sakna þess ekki, fyr en það er horfið, og maður er að kafna. Margir hafa fengið að reyna saijnindi þessara orða. Nú mun hið nor- ræna frelsi hafa vetursetu hjá yður. Þá verður einhverntíma hægt að flytja það yfir til hinna Norðurlandanna, um hin sömu höf, sem það var einu sinni flutt um, af vestur-víkingum, fyrir ellefu öldum. Árni Jónsson, alþingismaður, þakkaði þessa ræðu forsætisráð herra og mintist skyldleikans og vináttunnar milli Norðmanna og íslendipga. Danmörk Fangelsisdómar fyrir áreitni við þýska hermenn Ráðhúsrjetturinn í Kaup- mannahöfn hvað upp dóm í gær í máli nokkurra manna, sem sýnt hefðu þýskum her- mönnum eða þýskum liðsfor- ingjum áreitni. Sex menn, þ. á. m. 22 ára gömul stúlka. voru dæmdir í 30 daga fangelsi, 1 maður í 40 daga og 1 maður í 2 ára fang- elsi. Maðurinn, sem dæmdur var í tveggja ára fangelsi hafði kastað flösku að þýskum her- manni, og særðist hermaðurinn alvarlega. Þrjú þeirra, sem dæmd voru, höfðu verið undir áhrifum áfengis, þegar brotin voru voru framin. 3 atriði gefa tilefni til hógværrar ánægju AV. Alexander, flotamála- • ráðherra Breta flutti ræðu í gær, og sagði frá tíð- indum, sem hann sagði að gæfu tilefni til hógværrar ánægju. Þesi gleðitíðindi voru í þrem- ur liðum: 1. Hann sagði, að breski flot- inh hefði undanfarnar vikur sökt sjerstaklega mörgum þýsk um kafbátum. Þótt það myndj gleðja bresku þjóðipa þá gæti hann ekki sagt hvar þessum kaf bátum hefði verið sökt, hvernig eða hve mörgum. 2. Undanfarið hefði breski flugherinn og flotinn eyðilagt aðflutningsleiðir öxulríkjanna til Libyu með sjérstaklega góð um árangri. 3. Breskar flugvjelar hafa sökt sjerstaklega mörgum skip um "öxulríkjanna undanfarið. svo mörgum, að það hljóti a3 vera til óþæginda fyrir óvin- ina. AUGLÝSING er gulls fei.ldi sje hún á rjettum stafS. 14. jlílí sorgardagur Frakklands Dularfullur „V“ dagur C' jórtándi júlí, Bastillu-dag- dagurinn, sem hefir ver- ið haldinn sem dagur fagnaðar í Frakklandi, verður haldinn sem dagur sorgarinnar að þessu sinni. Petain marskálkur hefir mælt svo fyrir, að þennan dag skuli vera minst hinna föllnu, stríðs- fanganna og hernáms Frakk- lands. Frá London hafði verið hvatt til þess, að hernumdu þjóðirnar mintust þesa dags með því að hafa til sýnis alstaðar, þar sem því yrði við komið, bókstafinn „V“ (Victory = sigur) til þess að láta í ljós trú sína á s'-gur Breta. En í gær flutti breskur líðs- foringi ávarp til í breska útvarp ið, og bað um að ,,V“-deginum yrði frestað þar til 20. júlí. Hann kvaðst ekki geta skýrt frá því, hversvegna þessa væri far ið á leit, því að með því myndi hann ljóstra upp leyndarmáli — leyndarmáli, sem Tlitler myndi langa til að vita um. íslancl og Bandaríkin Þýska stjúrnin tekur enga afstnðu Opinberlega var lýst yfir því í Berlín í gær, að engr ar opinberrar afstöðu væri að vænta af hálfu þýsku stjórnar- innar til síðustu aðgerða Roose- velts. Uiji skoðun Þjóðverja til þessarn aðgerða vjar vísað til skrifa þýsku blaðanna. En að öðru leyti var það látið nægja að slá því föstu, að Roose velt hefði farið út fyrir Monroe kenninguna og ráðist inn á evr ópiska hernaðarsvæðið. Rússland Bandarfkin taka 31 danskt skip Siglinganefnd þjóðþingsins i Bandaríkjunum hefir á-t kveðið að leggja löghald 'i 16 dönsk,skip, sem liggja ónotuð í höfnum Bandaríkjanna. 1 Er þetta gert samkvæmt heimild frá þinginu um að leggja lög- hald á ónotuð - erlend skip í Bandaríkjunumj Hefir þar með verið lagt löghald á 31 danskt skip í Bandaríkjunum. ítölsk flugvjel gerir loftárás á spanska borg Oþekt flugvjel varpaði spreng j um yfir borgina La Linea á Spáni í gær. Nokkurt tjón hlaust og fórust 6 menn, en 20 særðust. Reutersfregn frá Gibraltar herm ii', að sprengjubröt hafi otvírætt leitt í ljós, að flugvjélin hafi verið ítölsk. Flugvjelin kom úr norð- urátt og flaug iágt. yfir borginni. Er tálíð að flugvjelin hafi ætlað að gera árás á Gibraltar, sem er í 8 km. fjarlægð. Gort lávarðrfr, landsstjóri í Gibraltar, hefir sent spanska setu- liðsstjóranum í Algeuras samúðar- skeyti og boðið honum að senda lyf og hjúkrunartæki. ítalski sendihérrann í Madi’id hefir lýst yfir þ.ví, að það sje óhugsandi að flugvjelin hafi verio ítölsk. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. olíuvagni í austur frá Minsk. „Olíuvagnar þessir áttu að flytja hinum aðþlregndu rúss- nesku hersveitum í glundroðan um hjá Minsk eldsneyti, en þeir komu of seint. Rússar virðast jþá hafa ætlað að forða olíuvögn unum, en þýsku flugvjelarnar komu 1 veg fyrir, að þeim tækist það“. „Báðar eimlestirnar, sem dróu ölíugeymana voru hæfðar og sprengjur fjellu á miðbik lestarinnar og á öftustu vagn- ana. Mikil sprenging varð, ogr rauður logi blossaði upp. Sást eldhafið úr 150 km. fjarlægð“. „Þarna voru eyðilagðir 750 þús. iítrar af olíu, sem nota átti handa rússnesku brynvögnun- u:v>“. *, . r ÞRJÁR VIKUR. í tilkynningu þýsku herstjórn- arÍTmar í gærdag var aðeins stagt, að sóknin gengi samkværiit áætlun. I tilkynningu ungversku her- stjórnarinnar í gær var sagt, að ungverski herinn hefði brotið varu ir Rússa á bak aftur og sæki nú fram austur,, yfir Zbrucz-fljótið. Fljót þetta rennur á landamærum Póllands og Ukraniu. . J Jxoudon er á það bent, að Rússar hafj undanfarið hiirfaú imdan á þessum vígstöðvum, tit þess að • ,,rjetta“ herlínu sína. I; gær vcrru rjettar þrjár vikur I liðnar frá því að Þjóðverjar hófu inni’ás sína í Rússland, og á þess- um tínía hafði þeim tekist að sækja 570 km. inn í landið (segir í fregn frá Brelin). í London var á hínn hóginn á það bent í gær, að Þjóðverjar væru enn 250 km. frá Leningrad, 630 km. frá Moslsva, 240 km. fráx Kiev og 210 km. frá Ödéssa. BRETAR OG ÞÝSKU RÆÐISMENNIRNIR Breska stjórnin hefir neitað að ábyrgjast þýskum ræðis mönnum í Bandaríkjuh- um og starfsliði þeirra örugga siglingu til Þýskalands, nema að þeir fari með skipinu „West point“, sem leggur af stað aö vestan n. k. þriðjudag. Þegar Bandaríkjastjórn vía- aði ræðismörínunum úr landi, var svo ákveðið, að þeir skyldu. fluttir tfl Þýskalands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.