Morgunblaðið - 13.07.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.07.1941, Blaðsíða 8
JPSorgtmMaíM KXSOBgXXXXX'XSKX CORKIE MAY Sunnudagur 13. júlí 1941^ EFTIR GWEN BRISTOW I. O. G. T. VÍKINGS-FUNDUR annað kvöld kl. 8V2 í Baðstofu Iðnaðarmanna. — Rætt -«rn .skemtiför stúkunnar Hvert skal fara? — Fjölmennið! Svo er það venus-gólfgljAi 1 hinum ágætu, ódýru perga mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þjer mynduð eftir að bursta þá aðeins úr Venus-Skógljáa. Skáldsaga frá Suðtírríkjtim Ameríktt NÝREYKT ÝSA sími 1456. BARNAVAGN til sölu á Njálsgötu 83, miðhæð. TORGSALA við Steinbryggjuna á hverjum morgni frá kl. 9—12. Allskonar blóm og grænmeti. — Nellikur. Hortensíur. Ljónsmunnar og Levkoj. Spinat. MEÐALAGLÓS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið eírna 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. ÁBYGGILEG STÚLKA eða unglingur óskast á fáment heimili (4 manns). Gott kaup A. v. á. REGLUSAMUR MAÐUR enskumælandi, getur fengið at vinnu við að passa sundlaugina á Álafossi. — Uppl. á afgr Álafoss. OTTO B. ARNAR Iðggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- íng og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. — H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur lax, kjöt fisk og aðr?r vðrur til reykingar. *5£ip£i$-furulÍð BRÚNT KVENVESKI með lyklum 0. fl, tapaðist frá Gróðrarstöðinni niður í Hljóm- skálagarð í gærkvöldi. — Skil- ist á lögregluvarðstofuna gegn fundarlaunum. 7. dagur — Jeg veit hvað mjer ber, þeg- ar bræður mínir eiga í hlut, svar- aði Corrie May. — Og jeg læt ekki ókunnugan sækja lík þeirra. — En jeg er ekki ókunnugur, sagði Budge. — Og auk þess er óvíst hvort hitasóttin er um garð gengin. — Nú, og hvað um það? sagði hún æst. — Er kannske ekki betra að deyja en horfa upp á það, að ungir menn deyi, að eins af því að þeir reyna að vinna fvrir sjer og sínum ? ★ Budge gafst upp við að and- mæla henni. Hann hjálpaði henni upp í vagninn, og þau óku af stað eftir veginum, sem lá íit í mýrina. Syprusveðartrjen voru þjett og frjósöm, eins og alllur gróður, sem fjekk að vera í friði í þessu heita og vota loftslagi. Dimman og kyrrðin í mýrinni hafði sefandi áhrif á taugarnar, gráleitt vatnið silfurlitir trjástofnarnir, langar mosafljettur á grensunum, dökk- grænir litir, bláar hyacinturnar og loft, sem var eins og vót og gegnsæ slæða. Hjer var jafn heitt og í bænum, en öðru vísi. Loftið var svo rakt, að svitinn þornaði ekki, en lak niður bak og enni, niður í augu, sato að mann sA’eið í þau. Líkin voru í tjaldi rjett við veg inn. í fjarska sáust verkamenn- irnir, sem voru að fella hina ljós- gráu trjáboli. Eftirlitsmaðurinn var mjög vingjarnlegur og sagði, að það væri sorglegt,, að svona uugir og efnilegir menn skyldu hverfa svona á brott. Það hafði ekki borið mikið á hitasóttinni, en það var hörmulegt, að hennar skyldi nokkuð hafa orðið vart. Hann spurði Corrie May. hvort h'ún væri skvld bræðrunum, og SlS&ywnbntfue BETANIA Almenn samkoma í kvöld kl. 81/*- — Jóhannes Sigurðsson talar. Fylgist með frá byrjun þegar hún kvað já við því, af- henti hanri henni pappírsblað og sagði: — Fáðu foreldrum þínum þetta og segðu þeim, að þau eigi að snúa sjer til skrifstofunnar niður við höfn. Þá fá þau iitborgaða 50 dollara tryggingu fyrir hvorn. Carrie May stakk blaðinu í Arasa sinn. Jæja! Hann sagði, að hún ætti að afhenda mömmu sinui þessa miða. Hún, sem var örvita af sorg og miyndi tína því. Eða pabba sínum, sem mjmdi strax ná í peningana og kaupa fyrir þá vín og blóm handa mömmu, til þess að hugga Iiana. Ónei, Corrie May ætlaði sjer að hirða peningana sjálf og sjá svo nm, áð þeir yrðu notaðir til þess að kaupa fyrir mat til heimilisins. Þau lögðu líkin upp í A’agninn og breiddu Iök vfir. Corrie Mav grjet svolítið á heim leiðinni, en Budge Arar mjög ástúð- legur við hana. Hann Iagði hand- Iegginn utan um hana, reyndi að hugga hana og sagðist taka þátt í sorg hennar. Útför drengjanna Arar hin há- tíðlegasta. Upjohn gamli hjelt ræðu, og Iíkfylgdin Arar fjölmenn. Fólkið sagðist aldrei hafa verið A’ið eins A'iðhafnarmikla útför. — Upjohn var afbragðs ræðumaður. ★ Daginn eftir útförina ltom Budge aftur til Corrie May og ók með hana niður að skrifstofunni, til þess að sækja peningana. — Hann var henni sammála um það, að hún ætti ekki að afhenda for- eldrum sínum þá. Þegar þau óku af stað, sphrði HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11 og 8,30. Útisamkoma kl. 4. Adj. Svava Gísladóttir stjórnar. — Allir velkomnir. Góða ljósmynd eignast þeir, sem skifta við THIELE ZION Samkoma í kvöld kl. 8. í Hafn- arfirði á Linnetstíg 2. — Sam- koma kl. 4. — Allir velkomnir. FILADELFIA Hverfisgötu 44: Samkoma í kvöld kl. 8J/2- — Allir velkomn ir! A U 0 A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE EF LOFCTJR GETUR ÞAÐ EKK! — — ÞÁ HVER? Sokkar Bómullársokkar, ísgarnssokkar, Silkisokkar, Silkisokkar pure, Bondor, Kayser og Aristoc, o. fl. Dvngja Laugaveg 25. hún Budge, hvort hann ætti ekki erfitt með að fara frá bómullinui til þess að hjálpa henni, en hann virtist undrandi yfir þessari spurn- iugu. — Þú hlýtur að vita, að mjer þykir vænna um þig eu bómullina, sagði hann. — Þú skilur.-----:--- — Hvað ? spurði Corrie May. Budge ræskti sig. — Þetta er ef til Arill ekki staður og stund til þess að tala um sArona málefni, þar sem þið hafið ennþá sorgar- hand á hurðarhúninum. En þú veist það líklega hvort eð er, að jeg elska þig, Corrie May, og hefi elskað þig lengi. Hann roðn- aði upp í hársrætur. — Þú þarft ekki að svara mjer, fyr en þú ert búin að jafna þig eftir sorg- ina, hjelt hann áfram. — En jeg myndi A'era bæði stoltur og glað- ur, ef A’ið gætum gifst, áður eu fer að kólna í veðri. Corrie May beit á vör og hugs- aði sig um. Henni fanst sjer hlýna um hjartaræturnar og fann hugg ,un í orðum hans. — Jeg veit ekki almennilega, sagði hún. — Jeg hefi aldrei hugsað um giftingn. — En þú Arilt giftast mjer, viltu jiað ekki, ('orrie Mav? Jeg skal Arera dæmalaust góður við þig. Og nú er jeg búinn að byggja SAroIítið hús, sem Arið getum búið í. Bómull- in hrekkur fyrir afgjaldinu af jörðinni, og við getum ræktað sjálf alt, sem Arið ‘ þörfnumst með. Mig langar sa-o til þess, að þii verðir konan mín, Corrie May. Rödd hans Arar biðjandi. Eu Corrie May sat um stund þögul og handljek haridið á hattinum sínum. Henni fanst hún \-era mjÖg einmana og skammaðist sín fyrir grátkökk- inn, sem sat í hálsinum á henni. — Já, það er víst best að jeg giftist þjer, Bndge, sagði húm lágt. — Ó, er þjer alvara, ástin mínf Budge laut niður og kysti hana. — En hvað jeg er glaður. Corrie May. Corrie May þurkaði sjer um augun með handarbakinu og brosti til hans. Hann yar svö góður og: sterkur hann Budge. — Jeg er líka glöð, Budge. Það eru ekki margar stúlkur, sem fá eins góðan mann og þú ert. — Þá giftum A-ið oMiitr fynr Areturinri ? — Já. Hann horfði ástúðiega á haua. og hún flutti sig til í sætinu, svo að hann kysti hana ekki aftur. — Ekki hjerna, sagði hún. Þa3 getur einh\rer sjeð til okkar. En Corrie May \rar glaðari en hún hafði lengi Arerið. Hún vissi, að Budge myndi Arera sjer góður. Ef til A’ill gat hún fengið s\-oIítið af tryggingunni fyrir kjól og skóm. Hún \rildi sýna fólki, að hún A’æri. hreykin af því að ætla að fara að gifta sig og \rilcli ógjarnan vera eins og berfætt negrastelpa \rið brúðkaupið. Hún skammaðist sín fyrir, hve hamingjusöm hún var, er hún kom inn í skrifstofuna, því að það værk hetur fyrir látna bræður henna’v sem hún \-ar að sækja. Ritarinn §,'■> skrifstofunni leit brosandi á hana,. s\-o að hún hjelt, að lionuin fyndist liún kaldgeðja, að \rera svona á- nægð, þegar bræður hennar \-oru dánir. Ritarinn leit líka á Bndge og brosti til hans. Upjohn, sagði hann, tók \ið blaðinu, og opnaði stóra hók.------- — Já, það stendur heima. Eniff ■ þjer skyldar Upjohn fðlkinu. Frainh. QE 3QE Flðskulakk Korktappar Cellophanpappír a Smjörpappír Atamon — Betamon | VÍ5IIÍ Langavfeg 1. — Fjölnisveg 2. □ !□!—r—ÍS Umbúðapappír 20, 40 og 57 cm. Litið eitt óselt. Bggsvt KBlst$ánssoii & Co. h.f. Þingvallaferðir daglega. Steindóv. Daglegar hraðferðir Reykjavík — Akureyri Afgreiðsla í Reykjavík á Skrifstofu Sameinaða. Símav 3025 og 4025. Farmiðar seldir til kl. 7 síðd. daginn áður, Mesti farþegaflutningur 10 kg. (aukagreiðsla fyrir flutn- ing þar fram yfir). Koffort og hjólhestar ekki flutt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.