Morgunblaðið - 16.07.1941, Síða 3

Morgunblaðið - 16.07.1941, Síða 3
Miðvikudagur 16. júlí 1941. MORGUNBLAÐIÐ Ráðstafanir loftvarnanefndar Varnartæki gegn í k veikj uspreng j um Nauðsynleg á hverju heimili Samtal við Svsin Einarsson, framkv.stj. • tf; - Suðræn aldin úr íslenskri moid ÞÓTT TELJA MEGI að loftárásahættan hjer sje minni, a. m. k. í bili, eftir að Bandaríkj- unum, sem ekki eru stríðsaðilar, var falin hervernd landsins, þá er þó loftvarnaráðstöfuntim haldið áfram. Borgarstjórí skrifaði 5. júlí 'síðastl. forsætisráðherra brjef, þár sém hann vekur athygli á því, að brýn nauðsyn sje til þess, að til sjeú i híbýlum manna eihföldustu varnartæki gegn íkveikju- sprengjum. Þéssi einföldustu varnartæki, eru sanddunkar, sand pokar, vatnsskjóiur og skóflur. Ekkjan með bðrnin sjð held- ur húsinu sinu 14 394 krónur söfnuðust í núgildandi lögum eru hins- vegar engin ákvæði, sem heim- ila að leggja þá kvöð á húseig- endur, að hafa þessi "tæki í hús- um sínum. Hefir borgarstjór- inn þessvegna farið þess á leit við forsætisráðherra, að með bráðabirgðalögum verði eftír- farandi ákvæði bætt inn í lögin um ráðstafanir til loftvarna og annara varna gegn hsettum af, hernaðaraðgerðum, sem gefin voru' út sem bráðabirgðalög í fyrra og samþykt á síðasta þingi. Þetta viðbótarákvæði, sem farið er fram á að; bætt verði í lögin hljóðar svo: „Húseigendum er skylt, hinu opinbera að kostnaðarlausu, að annast um að til sje í húsum þeirra nauðsynleg eldvárna- jtæki, eftir því sem loftvarna- nefnd, með samþykki bæja- eða sveitastjóma nánar ákveður“. Samtímis hefir bæjarráð heim ílað loftvarnanefnd að hafa til nóg af þessum eldvarnatækj- um, svo að hægt sje að grípa til þeirra. Borgarstjórinn hefir einnig rætt um það við loftvarnanefnd, að hún sjái um að þeir menn, sem með þessi tæki eiga að fara, hljóti nægilega æfingu í með- ferð þeirra. Morgunblaðið hefir átt tal við Svein Einarsson, framkv.stj. loftvarnanefndar um þessí mál, og farast honum svo orð: — Það er nú unnið ao því, segir Sveinn Einarsson, að smíða blikkdunka í þessu augna miði. Til þes að baka fólki sem minstan kostnað, höfum við fengið blikkbrúsa hjá Bretum, sem notast má við. Nokkuð verð ur að vísu að breyta þeim. — Þarf að taka úr þeim botninn og.setja handföng á þá. — Er nóg til af slíkum dunk- ,Nitouche“ komin heim um; — :Já, við höfum nú þegar mikið af þeim tilbúna til not- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU Nitouche kom í gærkvöldi aftur til Reykjavíkur eft- ir sannkallaða sigurför um Norð urlarid. Hefir það ferðalag tek- !ið 10 daga. Viðtökurnar hafa verið meira jen góðar, meira en ágætar, sagði fararstjðjrinn, Háldán Eiríks- son, er hann nýkominn á skips- fjöl átti tal við blaðið um för- ina í gærkvöldi. Fólkið, sem kom á sýningarn ar, kom utan af nesjum og inn ían úr dölum, alt austan frá Langanesi og vestur í Hrúta- fjörð og Strandir. Við erum mjög ánægð með fefðina. Við vorum í sólárskapi, þegar við fórum og það hefir enst okkur alla leiðina. Og við höfum smitað út frá okkur. Fólkið hefir skemt sjer vel, sem sýningar okkar hefir sótt — og það er það bestá. Á laugardagskvöldið sátum við samsæti með Leikfjelagi Ak ureyrar. Va|r það hin bestá skemtun. Við þökkum Norðlendingum frábærar viðtökur. Hús rifin í Skerjafirði Haldið er áfram að rífa hús í Skerjafirði. Hafa tvö lítil hús, númer 11 og 13 við Reykja- víkurveg, verið rifin. Ennþá er ósamið nm bætur fyrir tjón, er af þessu leiðir. Ætla má þó að innan skamms verði frá því gengið. Lárus Fjeldsted hrm. hefir nú tekið við samningsaðild af hálfu setuliðsins um þess mál. Garðar Svavarsson prest- ur hefir beðið Morgun- blaðið að birta eftirfar- andi: : Ekkjau : með börnin ■ sjö hefir beðið mjg að þgkka allá þá rausa og , liugulsemi og eislcu, sem hún að uiidanförim hefjr átt að mæta hjá svo mikluni; fjölda, bæjarbúa. Og.það er ekkert lítíð að þakka — J>að hafa safnast , til hennar Sagt, og skrifað; kr. 14.394.00 — fjórtán þúsund þrjú hundruð níu ■ tíu og fjórar krónur — (Aflient Morgunblaðin kr. 12.004.00. Aji- hent undirrituðum kr. 1.512.00, afhent Vísi kr. 878.00). Og fj þetta hefir safnást úr öllum átt- um, vinnuflokkar, sjómenn, ríkir og fátækir, einstaklingar og fjöl- skvldur, ungir menn og ungar stúlkur, drengir og telpur, allir þessir aðilar eiga hjer hlutdeild að. Það er eins og allir hafi lagst á eitt. — Og þó kemur ekki alt fram, þótt. þessi tala sje nefnd. Ótal ógleymanlegar heimsóknir hefir hún fengið, allar af sama toga spunnar og henni hafa verið auðsýnd kærleiksverk. Húsið, sem þau að nafninu til eiga, og búa í mæðginin, hafði ver ið keypt fyrir tíu þús. krónur, en á því hvílir .nú 11.285 króna skuld. Nú er það ætlunin að verja þessu fje, sem safnast hefir, þannið að ekkjan eignist húsið skuldlaust. Þessir peningar verða því ekki eyðslueyrir, heldur trj-ggt verð- mæti, sem hún og börnin njóta nii og eiga að baki sjer til að mæta ófyrirsjeðuin erfiðleikuni, ef þá skyldi hera að í framtíðinni. Þá fylgir hiisinu nokkurt garðland og skúr fyrir hænsn og er ekki vafi 4, að þau hlunnindi geta orðið ekkjunni og börnunum til tals- verðs stuðnings. Jeg veit, að öll orð eru fátækleg, Frásögn Ingimars Sigurðs- sonar í Fagrahvammi Þ ESSIR ÁVEXTIR eru ekki frá suðrænum og sólheitum löndum. Þeir eru ræktaðir í okkar eigin landi — íslandi. Ingimar Slgurðsson, garðvrkjufræðingur í Kagrahvammi, hefir ræktað [)á. Hann lítur ekki eins sviirtnm augum á nektijnarmögu lcikaha hjer og margiríslendingar hafa áður gert og gera enn, Síldarsalan fil Ameríkn frfáls Símskeyti Finns Jóns- sonar og atvinnu- málaráðherra þegar lýsa á þakklæti þeirra, sem hjer eiga hlut að máli. En jeg leyfi mjer að minna hjer á þessi orð Jesú: „hvað sem þjer gjörið einu- um þessara minna minstu bræðra,, þá hafið þjer gjört mjer það“. Jeg finn engin önnur orð, er kom- ist nær því að vera rjett yfirskrift ýfir framkomu fjölmargra Reyk- víkinga í garð þessarar nmkomu- lausu ekkju og barnanna liennar sjö. Garðar Svavarsson. U jer fara á eftir skeyti, sem * ■“ farið hafa á milli atvinnu- málaráðherra Ólafs Thors og Finns Jónssonar, formanns síld arútvegsnefndar, í tilefni af þeirri ákvörðun atvinnumálaráð- herra að gefa síldarsöluna til Ameríku frjálsa í ár. SKEYTI FINNS JÓNSSONAR Símskeytið til atvinnumálaráð herra frá Finni Jónssyni alþm., Isafirði, dags. 14. júlí 1941, er á þessa leið: ,,Jeg undirritaður, sem hefi eftir munnlegri skipan yðar gegnt formannsstörfum í Síldar útvegsnefnd s. 1. ár og það sem af er þessu ári, svo sem verið hef ir frá því nefndin fyrst hóf Störf sín, segi því starfi af mjer frá og með deginum í dag og óska eftir að þjer skipið annan formann í nefndina þegar í stað þar eð jeg er ófáanlegur til að hafa framkvæmdir á því fjöl- skyldusjónarmiði sem núver- andi atvinnumálaráðherra ger- ir kröfu til að Síldarútvegsnefnd starfi eftir“. SVAR RÁÐHERRA Símskeytið frá atvinnumála- ráðherra til Finns Jónssonar aiiþm., Isafirði, dags. 15. júlí 1941, hljóðar svo: ,,Má ekki líta á símskeyti yð- ar, dags. 14. júlí, sem úrsögn úr síldarútvegsnefnd ? “ Hann talar af. reynshmni'. --- Reynsla Inginlars bóhda í ■Fagra- hvammi er fjölþætt og bendir Jangt áleiðis mii íslenska rífekfnn - ármöguleika. En út í það skul- um við ekki fara í bilii • Við skulum lipyra sögu ávaxt- anna, sem þið sjáið íijerna' á; fat- inu. Það eru fjórar teguhdir, Sagði Ingimar er blaðið átti tal við hann um þá. Þarna eru nú fyrst apricosur. Þrjú ár eru liðin síðan jeg fjekk plönturnar, sem þær eiga rót sína að rekja til. Þessi trje bera ekki ávöxt fyrr en á þriðja ári. í vor bar svo eitt þeirra ávöxt og f jekk jeg af því 2—3 kg. af apricosum Þær eru ræktaðar í gróðurhúsi. Svo eru þarna perur. Þær verða sennilega ekki ræktaðar í gróður- húsum. Jeg fjekk örfá stykki af einni plöntu, se.m jeg hafði í jprta- POtti. Eru tvö ár liðin síðan jeg eignaðist hana, en sennilega er liún 5—6 ára gömul. Þriðja tegundin eru vínber. Af þeim hefi jeg fengið töluverða uppskðru, iíklega um,6—8 hundr- uð kg. Fvrir þremur árum fjekk jeg 3 plöntur frá Þýskalandi og síðan hefir ræktin færst þetta í aukana. Vínberin erú prýðilega þroskuð. Tel jeg víst að þáu megi rækta hjer 7—8 mánuði ársins í gróðurhúsum, og það í stórum stíl. Fjórða og síðasta tegundin eru jarðarber. Þau má rækta úti. Jeg hefi ræktað þau í sólreit, en án jarðhita. Fjekk jeg um 50 kg. uppskeru. Þetta segir Ingimar í Fagra- hvamrni um uppskeru sína. Voa- andi eiga fleiri íslenskir ræktun-. armenn sömu sögu að segja tímar líða. er Hjúskapur. Nýlega yoru gefin saman í hjónaband af síra Sigur- birni Einarssyni Björg Kristjáns- dóttir og Snorri Jónsson. Hjóna- vígslan fór fram. í Dómkirkjttnni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.