Morgunblaðið - 14.08.1941, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.08.1941, Qupperneq 4
4 Vatnsveita i Bolungarvfk er aökallandi nauðsynjamál Samtal við Axel Sveinsson verkfræðing MORGUNBLAÐIÐ hefir hitt Axel Sveinsson verkfræðing að máli og spurt hann um fyr- irhugaða vatnsveitu í Bolungarvík. En hann hefir gert kostnaðaráætlun um framkvæmd verksins og fyrirkomulag. Árið 1937 athugaði jeg skilyrði vatnsveitulagnar í Bolunga- vík, segir Axel Sveinsson. Jafnframt gerði jeg kostnaðaráætlun um framkvæmd verksins. Átti Einar Guðfinsson útgerð- armaður í Bolungavík frum- kvæðið að því. En vatnsveitu- gerð er nú orðin knýjandi nauð- syn í þorpinu. Ástand það, sem Bolvíkingak búa við í þessum efnum, er með öllu óviðunandi, auk þess, sem bin mesta óhollusta getur af því leitt. En þorpsbúar sækja alt vatn sitt í senn til neyslu og annara þarfa í brunna, er grafn- ir eru niður í sjálfu þorpjnu mis-| jafnlega langt frá húsunum. í sumum húsanna eru að vísu dælur og leiðslur frá þeim til brunnanna. En megin þorri fólks mun þurfa að sækja vatnið til brunnanna og er að því mikil fyrirhöfn og óhagræði. í áætlun minni um vatnsveitu fyrir þorpið, er gert ráð fyrir að inntaksþró vatnsveitunnar standi við uppsprettu, efst í Mjnnihlíðartúni, sem liggur um það bil í 40 m. hæð yfir sjó. Það er síðan gert ráð fyrir að lögð verði 4-tommu gild stálpípa með fram veginum, sem liggur inn í mitt þorpið. Vegalengdin frá vatnsbóli niður í mitt þorpið er 1840 metrar. En 1300 metra fjarlægð frá inntaki liggur vatnsleiðslan yfir holt og er fall- ið á þessari leið 20 metrar. — Pjögra tommu vatnspípur með þessu falli flytja alt að 800 smálestum vatns á sólarhring og er það mikið meira en nóg \atnsmagn handa þorpinu, en þó að svo færi síðar, að auka þyrfti þrýstinginn á vatninu t. d. vegna þess að bærinn bygðist svo langt upp eftir hlíðinni, þá er altaf hægt • að byggja annað vatns- inntak spölkorn ofar í Minni- hlíðarlandi. Þar í hlíðinni er gnægð uppspretta með ágætu vatni og meir en nægilegu vatns magni, jafnvel í mestu þurka- sumrum eða vetrarfrostum. Nokkuð sjerstaklega stendur á> þarna með lagningu heim- tauga. Bygðin í þorpinu er mjög dreifð og verða því einstaka heimtaugar all-langar. í,1 kostn- aðaráætlun er því gert ráð fyrir að vatnsveitan taki þátt í kostn- aði við sjerstaklega langar taug- ar. Þá er og gert ráð fyrir bruna- hönum til eldvarna. Ennfrem- ur sjeð fyrir nægu vatnsmagni til fiskverkunarstöðvar við Brim brjótsgötu og vatnsæðar út á sjálfan öldubrjótinn. — Hvað gerið þjer ráð fyrir að þessar framkvæmdir muni kosta? — Jeg samdi kostnaðaráæti- un þess í lok ársins 1937, og á- ætlaði þá allan kostnað við vatnsveituna 40,500,00 kr. Síð- an hafa eins og kunnugt er, stórkostlegar breytingar orðið á verðlagi og því auðsætt að þessi áætlaða upphæð hefir margfaldast. En þarna er um svo mikið nauðsynjamál heils bygðarlags að ræða, segir Axel Sveinsson, að Iokum, að kostn- aðarhliðin má ekki vaxa manni um of í augum. Af frásögn verkfræðingsiús og áliti kunnugra manna, er það auðsætt að Bolvíkingum er á því rík nauðsyn að fá ráðið fram úr þessu framfaramáli sínu. Þótt þunglega hafi um skeið horft um innflutning á efni til flestrar mannvirkja- gerðar sýnist þó ráðlegt að at- huga þá möguleika, sem fyrir hendi kynnu að vera, í senn varðandi fjárhagslega hlið framkvæmdarinnar og inn- flutning á nauðsynlegu efni til verksins. Er Bolvíkingum nauð- syn á því, að geta sem fyrst kom- ið þessu máli í höfn. Á fáu veltur meira um heilbrigði manna en neysluvatni. Óheilnæmt drykkj- arvatn er oft uppspretta margs- konar vanheilinda . jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniii'iiiiniiinnninnmiiiiiii.iiiiiiiiiiiiijnu,. | PIANO FLYGEL| | útvega jeg. Sýnishorn fyrirliggjandi. 1 H<*Ií»i Hall^rímKwou Pósthólf 121. — Sími 1671. •7 — •aiÍllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIUIIIIIHUIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIIIHIIIill B. S. í. Símar 1540, brjír línnr. Góðir bílar. Fljót afsrr«MW* MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 14. ágúst 1941. Lundúnabrjef London, þriðjudag. Olafur krónprins Norðmanna heimsótti í gær norska spítalann í London. Þar hitti hann sjómenn. sem tekið höfðu þátt í árásinni á Lofoten og einnig lækna og hjúkrunarkon- ur, sem tekist hafði að strjúka frá Noregi. Einn læknanna sagðist hafa sloppið nauðulega undan naz- istum, ásamt 15 fiskimönnum, sem nú eru allir í norska flot- anum. Læknirinn sagði enn- fremur: Heima í Noregi lætur fólk sem það sjái ekki Þjóðverja eða Quslinga þegar þeir sjást á förnum vegi. Tvær hjúkrunarkonur höfðu sloppið ásamt 19 manns á fiski- báti. Skamt undan landi bilaði vjel bátsins og bátsverjar neyddust til að snúa við til lands. Gert var við vjelina í höfn og síðan haldið af stað aftur. Norðmenn, sem þarna voru staddir, sögðu mjer að fjöldi fólks leitaði undankomu frá Noregi, þrátt fyrir erfiðleikana, sem á því eru. Sparnaðar- fjársöfnunin. II ín svonefnda sparnaðarfjár X--*- söfnun kauphallarinnar í London gengur svo vel, að átta miljónir punda hafa safnast á einum sex vikum. Upphæðin nægir til að greiða fyrir nýtt orustuskip. Á næstu sjö vikum ætlar sami söfnunarflokkur að safna nægu fje til að kaupa flugvjelamóð- urskip, beitiskip, stóran tund- urspilli, kafbát, og korvettu, mótortúndurskeytabát, kafbáta- eltibát, sprengjuflugvjel og meðalstóran skriðdreka. ■ Eftir Bjarna Guðmundsson „Mesti blekkingar- 1 Óstaðfest fregn hermir frá maður nazista“. hvb að Stalin hafi sent Iran- Die Zeitung, blað frjálsra stjórn orðsendingu og mint Þjóðverja, birtir í dag hana á sáttmála Iran og Rúss- grein um Hermann Göring, og lands frá 1921, en samkvæmt kallar hann: ,,Mesta blekking- honum hefir Rússland rjett til armann nazista". „Hann er ihmtunar um hermál Irans ef ut- ekki betri flugmaður en svo“, anaðkomandi stórveldi ógnar segir blaðið ennfremur, ,,að Iran og hagsmunum Sovjet- ekkert frjálst vátryggingarfje- Rússlands þar í landi. lag myndi taka að sjer að vá-| tryggja hann á flugi“. Blaðíð Engin hætta segir ennfremur: ,,Það eina, er fyrir RÚSSa enn. hann kann til hlítar í flugmál-| <_■ ernaðarsjerfræðingar Lund jum er að raka saman peningum I | | únablaðanna eru sammála Imeð mútum frá flugvjelasmiðj- um það, að ekkert hafi enn gerst ^um“. , í styrjöldinni milli Rússa og Þjóðverja sem bendi til þess að Hvers vegna |Þjóðverjar sigri Rússa á næst- Japanar hika. mnni, þrátt fyrir sigurfregnir Eftirfarandi frjett varpar , , , . , . . i , Þjoðverja. nokkru ljosi hvernig a þvi t stendur, að Japanar hika við að ráðast á Rússa. Vatnsskortur er . . - , verjar hala viðurkent lottarus- Er sjerstakléga bent á það í London hversu t reglega Þjóð- mjog tilfmnanlegur í. morgum . , , _ ., , . . , T ír Russa a Berlm, enda liafði borgum í Japan og t. d. i íbuð- , . , . . , . ,, . . herstjornm þyska og þo emkum arhverfum storborga, ems og .,,, .„ . , . „ , (útbreiðslumalaraðuneytið fynr Tokio og Osaka, er vatnsskort- „ .... _ » ..... . longu verið buið að tilkynna að urmn svo alvarlegur, að slokkvi- Daglegar hraðferðir ( Reykfavíb — Akureyri | Afgreiðsla í Reykjavík á 1 skrifstofu Sameinaða. Símar | 3025 og 4025. Parmiðar seld- | ir til kl. 7 síðd. daginn áður. 1 Mesti farþega flutningur 10 = kg. (aukagreiðsla fyrir flutn- 1 ing þar fram yfir). Koffort § og hjólhestar ekki flutt. 1 lið borganna eiga í mestu vand- ræðum að ráða við venjulega friðartíma eldsvoða. Þá er þess að gæta, að íbúð- arhverfi kringum verksmiðjur eru mestmegnis bygð úr timbri og pappír. Loftárás á slík hverfi myndi á skömmum tíma gera miljónir manns húsnæðis- laust. — Flugstöðvar Rússa eru aðeins í 1000 km. fjarlægð frá mörgum stórborgum Japana. Árás á Rússa að sunnan? Hjer í London finst mörg- um margt benda til ]^ess, að Þjóðverjar hyggi á árás á Rússland að sunnan. Muni Þjóð- verjar fyrst vaða yfir Tyrk- land, Iraq og Iran til slíkrar árásar. rússneski flugherinn væri ger- eyðilagður. Það er þó viðurkent, að sókn Þjóðverja sje enn mjög hörð, sjerstaklega hjá Odessa, og sú borg sje í töluverðri hættu eins og stendur. Hermenn á hjólaskautum. Breskir heimavarnarliðsmen hafa undanfarið verið að æfa hjólaskautahermenn. Eru bæði gamlir skautamenn og hjólaskautamenn hvattir til að ganga hjólaskautaherdeildina. Aðal verkefni þessara her- manna á, að vera sendiboðastarf- semi og einnig-^er þeim ætlað að gera leiftursnöggar ár^sýr, á óvinina ef til innrásar skyldi koma á London. M.s. Es|a austur um land til Siglufjarðar í byrjun næstu viku. Vörumóttaka á venjulega viðkomustaði meðan rúm leyfir á föstudag. Hvítkál Mikil verðlækkun Skrifstofustúlku vantar eitt af stærri verslunarfyrirtækjum bæjar- ins. Enskukunnátta og vjelritun nauðsynleg. Eigin- handarumsókn, ásamt mynd og meðmælum, ef fyr- ir eru, sendist Morgunblaðinu. merkt „Skrifstofu- stúlka“. Nýjar Peysur BANKASTRÆTI 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.