Morgunblaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. sept. 1941* Sjerstæðasta bók Myrjaldarinnar Dagbók liollensk flóttadrengs Systir mín og jeg Kemur út eitiv nobkra daga, Þetta er áhrilarík lýsing á ógnnin styrjaldarinnar eflns og þær koma barnfl fyrir sjónir. Læknaskifti. Þeir samlagsmenn, sem rjettinda njóta og óska að skifta um lækna frá næstu áramótum, snúi sjer til skrif- stofu samlagsins fyrir 1. nóvember n. k. Listi fyrir lækna þá, sem valið er um, líggur frammi á skrifstofunni. SJúkrasamlag Reykjavlkur. . Shrifsíofur. Sá, sem getur útvegað skrifstofupláss á góðum stað, getur átt kost á að gerast meðeigandi í arðvænlegu fyrirtæki. Tilboð merkt „Arður“ sendist Mbl. fyrir miðviku- ‘dagskvöld. §kip til söln. 1. Iinuveiðarinn >,Malmey“, 75 smál., með 100 ha. gufuvjel, línuspili, slíldardekki, beitingarskýli, móttökutæki, raflýstur. Sanngjarnt verð. 2. Vjelbáturinn „Ari“, 34 srnál., með 110 ha. June Munktell vjel, öllum togútbúnaði (Boston-spili), síldardekki, móttökutæki, raflýstur. Ber 560 mál. 3. Vjelbáturinn „Kári“, 17 smálestir, með 50 ha. Scandiavjel, línuspili, síldveiðifærum, móttöku- tækjum, raflýstur, Danskbygður eikarbátur. r Oskar Halldórsson Sími 2298. Rafmagns- borvjelarnar . eru komnar. LUDVIGSXORR Fjelag Islenskra stórkaupmanna Framhaldsaðalfundur verður haldinn í Kaupþingssalnum í dag klukkan 2 e. h. Ödýrt Enskir karlmannaskór Akranesi. Mikið úrval. Þakkarorð. Við brottflutning minn af Blönduósi vil jeg af öllu hjarta þakka þeim mörgu Blönduósing- um, sem bafa fyr og síðar, í þau 26 ár, sem jeg hefi' dvalið þar og nú síðastliðin 13 ár bliudur, fyrir alla þá miklu bjálp, sem mjer bef- ir veitt verið og síðast en ekki síst fyrir alla þá miklu umbyggju og aðstoð við veikindi og fráfall Magdalenu sálugu Jónsdóttur, sem ljest 22. þ. m. og sem með mjer hefir búið um 35 ára skeið og reynst mjer ástfólginn lífsföru- nautur. Sjerstaklega vil jeg þakka læknishjónum Páli Kolka og frú bans og hreppstjóranum Priðfinni Jónssyni og frú hans. Að nefna fleiri nöfn velge’rðarmanna minna, yrði of langt mál. Bið jeg góðan guð að launa öllu þessu heiðursfólki hjartagæsku þess og fórnfýsi'. Reykjavík 29. september 1941. Jóhannes Tómasson. fæst i dag r \ Skjaldborg við Skúlagötu. Augnabrúoalitur Höfum fengið 1. fl. AUGNABRÚNALIT. Hárgreiðslustofa Súsönnu Jónasdóttur, Grjótagötu 5. Sími 4927. ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦x* STJÓRNIN. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER" Hafnfirðingar! Tilkynnið flutnflnga vegna álesturi mæla. Rafvelta Hafnarfjarðar. o IÞvottabalar, Þvottavindur, Þwottabrettfl, Þwottasnúrur. Hvergi betra en hjá BIEKINÍl Laugaveg 3. M. n M il « sími 4550i Verslunarstjóra vantar 1. Reglusaman. 2. Vanan afgreiðslu í búð. 3. Vanan tvöfaldri bókfærslu. 4. Kann að teikna auglýsingar. Umsóknir sendist blaðinu ásamt upplýsingum um aldur og hvar unnið áður, fyrir 2. október, merkt „Utanbæjar“. .:^X..>.X-XKKK->*X-XK->^*>*X-X->*>*>*X*X*X-X**X-X-X-X-X-X-X-X-X* * tílabakur t x t I Y ❖ með ágætum skrifpappír, mun betri en venja er að hafa í stílabókum. Einnig nokkurt úrval af öðrum skólavörum Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3. Atvtnna. | Verksmiðjufyrirtæki hjer í bænum vantar dug- | | legan mann til framleiðslustarfa. Um framtíðarat- 1 vinnu getur verið að ræða. Umsókn merkt | „Atvinna“ sendist Mbl. nú þegar. liml 1380. LITLt IILSTÖ9IN UPPHITAÐm BÍLAU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.