Morgunblaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 8
 Þriðjudagur 30. sept. 1941_ í 8 GAMLA BÍÖ Bak við tjdldin. VICKl BAUM’S intimale story of backstage life. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN. Tónlistarfjelagið og Leikfjelag íteykjavíkur. Húsnæði. 7$ / 1. Mig vantar herbergi. Dósóþeus Tímótheusson, skáld og rukkari. 2. Mig vantar herbergi. Ingibjörg Beinteinsdóttir snyrtistúlka. 3. Mig vantar herbergi. Haraldur Einarsson listamaSur. 4. Okkur vantar herbergi. Sigga, Hanna og Helga, afgreiðslu-, sauma- og verk- smiðjudömur. Sá, er sinna vill einhverri of- angreindra auglýsinga, leggi inn á afgreiðslu Morgunblaðs- ins tilboð, merkt: „Sólski'n og rukkari“. □E 3QEIEH 30 Unglingspiltur óskast til aðstoðar við ljettari □ □ jjj störf og sendiferðir frá 1. okt. |jj □ Vinnutími frá 9—12 og 1—6. ð Heildverslun Magnús Th. S. Blöndal h.f. Vonarstræti 4B. □ E □E ]Q[=JQ[ 1 □ Œ Q [ 3Q QQ Þeir formcnn á dragnóta- eða togbátum, sem telja sig hafa fest vörp- ur í M.b. Hjörtur Pjetursson, Q O jjj sem fórst s.l. vetur, eru vin- jjj q samlegast beðnir að tafa tal □ af undirrituðum hið allra fyrsta. Óskar Jónsson. Sími 9238. 99 NITOUCHE 66 Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 tíl 7 í dag. Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. Sendisveina vantar Verzlun O. Ellingsen íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinn 1 Karlmannarykfrakkar I NÝKOMIÐ stórt úrval ódýrt. GEYSIR Fatadeildin. | imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiuiiiiiiiiimmiiiiiiiimimiiimmmTi SENDISVEINN ótkasf. Lfett og lirelnleg vlana. Vandaður forstofustigi með mahognyhandriði, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 4344. ••••••••••••••••••••••••• II Q KAFFISAMSÆTI R H o. fl. verður haldið í 11 11 kvöld kl. 81/2 í Oddfell- cwhúsinu (uppi), fyrir hluta- veltunefndina og starfsfólkið á hlutaveltunni. Stjórn K. R. GLÆSILEGA HLUTAVELTU heldur glímufjelagiS Ármann í sýningarskála garðyrkjuf j elags- ins við Túngötu í dag (þriðju- dag) kl. 6 síðd. Meðal ágætra muna eru 1000 kr. í peningum, matarforði til vetrarins, bóka safn í skrautbandi, stórt barna- bókasafn, fataefni, frakkaefni, kol og margt, margt fleira. - Vissara mun að koma tíman- lega, því búast má við mikilli aðsókn og með því að sækja hlutaveltuna, slá menn tvær flugur í einu höggi, reyna á hepnina og styrkja hina vío- tæku starfsemi glímufjelagsins Ármanns hjer í bæ. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Calliford & Clark Lid. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. QE 3QE1GE GÓÐUR Sumarbðstaður sem næst bænum, óskast til leigu til 14. maí. Sími 4116. Barnaleikföng Bílar, Flugvjelar, Skriðdrekar, Mótorhjól, Járnbrautir. Sparibyssur, Berjadósir. Dúkkur, Andir, Svanir úr celloid, Meccano, Blöðrur á 25 aura 0. fl. nýkomið. K Einarsson & Bjömsson. Landakotsskóli verður settur laugardaginn 4. okt. Börn á aldrinum 3—13 ára komi kl. 10 árd., 6^-7 ára börn komi kl. 1 e. h. Öll börnin hafi með sjer læknisvottorð. Skélasl)ófiBn. B. S. I. Símar 1540, Rrjir línur. Góðir bflar. Fljót afgreiMa L O. G. T. ST. VERiÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 814. 1. Inntaka nýrra fjelaga. 2. Skýrsla um fyrirhugaða heimsókn til st. Sæbjörg í Höfnum n. k. sunnudag (K. B.). 3. Húsmálið (Þ. J. S.). 4. Erindi með skuggamyndum: Hr. Jónas Sveinsson, læknir. Erindi þetta mun vekja mikla eftirtekt, og reynast „orð í tíma talað“. jftffyy | y (f> HÚSGÖGNIN yðár tnundu gljáa ennþá betur, ef þjer notuðuð eingöngu Rekord húegagnagljáa. VENUS-RÆSTIDUFT Nauðsynlegt á hverju heimili, drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. NOTAÐUR PELS til sölu á Laufásveg 60. BÆKUR! Fleygið ekki í flutningunum fornum bókum. Þær betur enginn borgað gæti en Bókasalan í Hafnarstræti 16. PELS EÐA KÁPA (Ulster) óskast. Uppl. í síma 5029. ÓDÝR ULLARTAU cg silkiefni í kjóla. Kápubúðin Laugaveg 35. KÁPUR Kápubúðin, Laugaveg 35. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. — Litina selur Hjörtur Hjarturson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4A>6. NÝJA Bló Tónlist og tiðarbragui. (Naughty but Nice). Amerísk skemtimynd frá Wamer Bros. Iðandi af fjöri og skemtilegri tísku- tónlist. Aðalhlutverk leika: Dick Powell Ann Sheridan Gale Page Sýnd kl. 7 og 9. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. SALTFISK þurkaðan og pressaðan, fái& þjer bestan hjá Harðfisksöl- unni. Þverholt i.1. Sími 3448. FLEYGIÐ EKKI BÓKUM * sem þjer viljið ekki eiga. Kaup- um bækur og tímarit. Fornbóka. verslun Kristjáns Kristjánsson- ar, Hafnarstræti 19. PENINGAR TÖPUÐUST í gær í Miðbænum. Voru vafð- ir innan í pappír, ásamt fylgi- skjölum, sem sýna hver eigandi er. Skilist í versl. Egill Jacobsen. HJÓLKOPPUR af Dodgebíl, hefir tapast í Hval- firði. Skilist á Bifröst. Hafnarf jörður: NEMANDI óskar eftir herbergi frá 15- okt. Uppl. í síma 9237. STOFA með eldunarplássi óskast, gegœ hjálp við húsverk. Tilboð merkt „Stofa“ sendist blaðinu. VIL LEIGJA sumarbústað minn í Hólma- tungu í Mosfellssveit. Þórunn E. Fredriksen. Upplýsingar í síma 2009 í dag og á morgun. %a> Bfc—..... 1 'i« 11 ■"■iiw— UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sjerherbergi. Sigrún Bjarkan. Gunnarsbraut 32„ sími 1157. FJÖLRITUN. Fjölritun leyst af hendi, Lauf- asveg 57. Sími 3680. KONA ÓSKAST til að annast gólfþvotta. A. v. á- 2 MENN geta fengið atvinnu í fiskimjöls- verksmiðjunni Kletti. Upplýs- ingar í verksmiðjunni. OTTO B. ARNAR útvarpsvirkjameistari. Hafnarstræti 19. — Sími 2799-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.