Morgunblaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.09.1941, Blaðsíða 7
Þríðjudagur 30. Scpt. 1911. MORGUN tíLAÐIÐ Pfanð óskast til kaups. Sími 3749. >••••••••••••••••••••••< œmmmmMm&m&zrmmmsmmí JiJ, sölu, gem uýr Radio-grammofónn 7 lampa, með stuttbylgju og plötuskifti. Nánar í síma 2731 og 5840. ! KIDPIOC SELI allskonar Verðbrfef og fastelgoflr. Garðar Þorsteinsson. Símar 4400 og 3442. 3QE AUGAÐ hvílist með gleraugum frá THIELE Daglegar hraðferðirl Beykfavib — Akureyrfl f Afgreiðsla í Reykjavík á | skrifstofu Sameinaða. Símar 1 3025 og 4025. Farmiðar seld- | ir til kl. 7 síðd. daginn áður i Mesti farþegaflutningur 10 i | kg. (aukagreiðsla fyrir flutn- | : ing þar fram yfir). Koffort | og hjólhestar ekki flutt. | ]OI=IO[ 30 □ 0 □ Hvífkál, Gulrætur, Púrrur, Tómatar, Laukur. vi5in Laugaveg 1. — Fjölnisveg 2. Gullbrúðkaup eiga í dag Pálína Ásgeirsdóttir og Sigurður Ásmundsson, Fálkagötu 18. OOOOOOaoonfru aonooaoooo Dagbók □ Edda 59419307 — M.'. Ath.t Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. OE lOSOI 30 FT:u-7ipw7>n:i^ crnyi-La E.s. SAðln Strandferð vestur um land til Þórshafnar fimtudaginn 2. okt. — Vörumóttaka á alla venjulega við- komustaði í dag. Pantaðir far- eeðlar óskast sóttir á morgun. Sigríður Jónsdóttir, Hverfisgötu 83, er 80 ára í dag. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Svan- hildur Sigmundsdóttir og Höskuld- ur Steindórsson, Akureyri. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Sigríður Þor- steinsdóttir, Skólavörðustíg 21 og Magnús Oddsson ,bifreiðarstjóri, Fjölnisveg 2. Frönskunámskeið Alliance Fran- caise, sem auglýst hafa verið, hefj ast upp úr mánaðamótunum. Vænt anlegir þátttakendur eru beðnir að mæta í Háskólanum fimtudag- inn 2. okt. kl. 6 og verða þar þá teknar nánari ákvarðanir við- víkjandi kenslunni. Góð uppskera. 1 garði frú Helgu Larsen á Hjalla í Sogamýri komu um daginn, ásamt fleirum undan einu grasi, 2 kartöflur er vógu hvor um sig eitt pund. Mun hafa alls verið 4 pund undir því einá grasi — og álíka mikið undau öðru grasi til, en jafnari stærð. Bílfært er nú orðið austur Skaftafellssýslu. Var sett bráða- birgðabrú á kvíslina, sem braust fram fyrir vestan Hrútafell undir Byjaf jöllum og skemdi veginn þar. Kvöldskóli K. F. U. M. verður settur 1. okt. kl. 9' síðd. í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. Nemendur mæti stundvíslega. 35 ár voru í gær liðin síðan Landssíminn var opnaður hjer á landi. Systir mín og jeg heitir ný bók, sem kemur á bókamarkaðinn inn- an fárra daga. Bók þessi er talin alveg sjerstæð í styrjaldarbókment unum. Hún er dagbók 12 ára gam als hollensks drengs, sem átti heima í Rotterdam meðan styr- jöldin geysaði þar, en flúði síðan til Englands og þaðan til Ameríku. Lýsir bókin á eftirminnilegan hátt ógnun styrjaldarinnar, eins og þær koma barni fyrir sjónir. Bókina hefir þýtt Vilhjálmur S. Vilhjálmsson blaðamaður. x Hlutavelta K. R. 1 gær var dreg ið hjá lögmanni í happdrættinu og komu upp þessi númer: 2915 mat- arforði, 7903 saumavjel, 20654 kola tonn, 9134 flugvjeladeild (fyrir börn), 14505 farseðill á skíðavik- una á ísafirði, 12918 farseðill til Akureyrar. Munanna skal vitjað til Erlendar Pjeturssonar, af- greiðslu Sameinaða. Útvarpið í dag: 19.30 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónmyndum. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Indland og Indverj- ar, II (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 20.55 Symfónía nr. 2, D-dúr, eftir Brahms. 21.50 Frjettir. GUÐRÚN GUÐBRANDS- DÓTTIR FRÁ MUNAÐAR- NESI Vantar duglega sendisveina frá 1. okflóber. Hált kaup. r Tilkynniiig. Frá 1. okt. n. k. mun skrifstofa vor hætta innheimtu á líftryggingum. Iðgjöldum verður því framvegis einungis veitt móttaka á skrifstofunni í Lækjar- götu 2,-frá kl. 9—12 og 1—6 daglega. Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar. Skip lil sölu. 30 tonna eikarskip (danskt) er til sölu. Einnig 130 hk diesel- landmótor og 2 prammar, ca. 23 tonn, með 12 hk. vjelum. — upplýsingar Hótel ísland, herbergi no. 17, kl. 1—3 í dag. ^l\vV Fædd 26. maí 1894, dáin 22. sept 1941. Nú ertu horfin heims frá böli og þrautum, hjartkæra systir, eiginkona og móðir. Við vitum þú lifir, ljóss á fögrum brautum. þig leiða og styðja nú andar himins góðir. Kveðju og þökk, þótt döggvis trega tárum, til þín við sendum ljósvakana á bárum. J. J. ;..;„;..;..;„;..;„;„;„;„;..;„;..;„;„;„:„;„;„;„:..:~:~:~:~:**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**.**.**.*v*. Stúlka óskast til að gera hrein skrifstofuherbergi. r Sími 5805, eftir kl. 5. .*«:":":**:**x**:**:**>*>*x**:**x**:**:**:**:**:**x**:**:**:**:**x*<**:**:*<**:**:'*:**:**:**:**:**5**x**{**{**:**5********************c**' Konan mín, ÞORBJÖRG ÞORGRÍMSDÓTTIR, andaðist aðfaranótt sunnudags 28. þ. m. Stefán Björnsson. Sonur minn, GÍSLI GÍSLASON, mag. art., andaðist á Landsspítalanum í gær. Sigríður Þórarinsdóttir, Laufásveg 79. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að jarðarför ELÍNAR MAGNÚSDÓTTUR frá Dysjum, fer fram frá Elliheimilinu miðvikudaginn 1. okt. kl. iy2. Fyrir hönd ættingja. Magnús Þorsteinsson. Inniilega þökkum viið auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, ÞORSTEINS MATTHÍASSONAR frá Tungu. Sjerstaklega þökkum við Sparisjóði Ólafsvíkur og Dýra- verndunarfjelagi íslands fyrir virðingu sem þau sýndu þeim látna. * Fyrir hönd systkina, tengdabarna og bamabama. Karlotta Þorsteinsdóttir. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR GUÐBRANDSDÓTTUR frá Munaðamesi. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.