Morgunblaðið - 13.11.1941, Síða 8
|U«t9imUa(ii j
nni
1 'fjelagalíf m
i. o. g. t:
ST. REYKJAVlK NR. 256.
Fundur í kvöld kl. 8y%.
dF/Fcyy f * f
NOTUÐ SAUMAVJEL
óskast til kaups. Uppl. á sauma-
stofunni Þingholtsstræti 15.
FRÓNS-FJELAGAR
Þeir, sem enn hafa ekki skilað
munum á hlutaveltuna, eru
beðnir að senda þá í Góðtempl-
arahúsið fyrir hádegi í dag.
STOKURNAR
ÍÞAKA og SÓLEY
heita á fjelaga sína og aðra vel-
unnara að safna munum og
gefa muni á sameiginlega hluta-
veltu stúknanna, sem verður á
morgun í G.T.-húsinu. Munum
má koma fil Böðvars S. Bjarna-
í-onar, Miðstræti 5, eða gera að •
■vart um þá í síma 1463 eða 3914.
— Hjálpið til að gera hlutavelt-
tma góða og fjölbreytta og
r.tyðjið á þann hátt gott mál-
efni. —
LÍTIÐ HERBERGI ÓSKAST
;?trax. Smávegis húshjálp getur
komið til greina. Fyrirfram
greiðsla. Tílböð, merkt: Róleg,
fændist afgreiðslu blaðsins.
3a/icuí-futuii£
KARLMANS ARMBANDSÚR
tapaðist *í gærmorgun á austur-
garði hafnarinnar. Finnandi
' insamlega beðinn að skila því
á Framnesveg 50, kjallaranum.
AUGLÝSING er gulls ígildi.
sje hún á rjettum stað.
KOLAVJELAR
keyptar hæsta verði. Sími 4433.
bónlðjfína
er bæjarins
besta bón.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið
Ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið i
síma 1616. Við sækjum. Lauga
vegs Apótek.
KOPAR KEYPTUR
f Landssmiðjunni.
SALTFISK
þurkaðan og pressaðan, fáið
þjer bestan hjá Harðfisksöl-
unni. Þverholt xl. Sími 3448.
KENNI KONTRAKT BRIDGE
Kristín Ncrðmann, Mímisveg 2
Sími 4645.
SH/ítfnningav
K. F. U. M. og K.
Bænavikan. Samkoma í kvöld
kl. 8i/2. Síra Bjarni Jónsson
talar.
HJALPRÆÐISHERINN.
Hljómleikasamkoma í kvöld
kl. 8,30. Föstudag kl. 8.30
Helgunarsamkoma. Velkomin!
FILADELFIA, Hverfisgötu 44.
Samkoma í kvöld kl. 81/). Allir
velkomnir.
SIGLINGAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culliford & Clark Lid.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
CORRIE MAY
Fimtudagur 13. nóv. 1941».
EFTIR GWEN
BRISTOW
Skáídsaga frá Suðtírríkjtím Ameríku
Hraðferðir til Akureyrar í nóvember.
Sunnudaga, þriðjudaga og föstudaga meðan fært er til
Akureyrar. — Afgreiðsluna í Reykjavík annast Laxfoss,
sími 3557.
BflfreftðastOII Akureyrar.
SkrifstofumaOut.
Duglegan, ungan mann, með góða verslunarmentun, yantar við
eina sfærstu verslun bæjarftis. Framtíðaratvinna.
Kunnátta í ensku og vjelritun nauðsynleg.
Umsóknir ásamt mynd sendist afgreiðslu blaðsins, merkt
„Trúnaðarmál“
92. dagur
— Já, mr. Vance. Fred narn
staðar um stund og leit yfir sand-
pokana út á fljótið. — Haldið
þjer, að vatnið stígi' ennþá hærra,
mr. Vance? spurði hann.
— Jeg vona, að það gera það
ekki, svaraði mr. Vance alvarleg-
ur í bragði. — En það er ákaf-
lega mikill vö^tur í fljótinu.
— Er það oft svona?
Mr. Vanee liristi höfuðið.
— Jeg hefi unnið við fljótið í
tuttugu ár, en jeg hefi aldrei sjeð
það svona gífurlegt. — — En það
er best, að þú farir að sækja staur
ana.
— Já, mr. Vance. Jeg ætlaði
ekki að slæpast.
★
Mennirni'r, sem voru að reka
niður stauraha, unnu liægt og ró-
lega. en viðstöðulaust.
Fred datt í hug, hvort þeir
myndu vera eins þreyttir og hann.
Haim var svo örmagna, að hann
gat eklti munað, live lengi haim
hafði verið þarna, og haim var
mjög syfjaður. Það var ekki hægt
að fá fulla hvíld, þegar maður
flevgði sjer niður hjer og þar, þeg
ar maður gat ekki haldið sjer
vakandi lengur. Það var troðið
ofan á mann, og maður varð gegu-
drepa, þegar rigndi.
Ef bvrjaði að rigua aftur, var
víst þýðingarlaust að halda áfram
þessari baráttu. \'erkamennirnir
kvefuðust í vætunhi, og suma varð
að senda heim til sín með hitasótt.
En Fred var ekki sendur heim.
Hann var hraustur og varð aldrei
misdægurt. Hann ætlaði sjer að
þrauka, uns lækka tók í fljótine.
Koimrnar iiöfðu heitið því að
gefa öllum verkamönnunum dýr-
indis miðdegisverð, svínakjötssteik
og hæns, þegar hættan A’ar yfir-
staðin og þeir höfðu bjargað stífl-
nnni. Stjórnin æ.tlaði líka að senda
I I! wsi:
n
Pjetnr Magmússon.
Einar B. Gnðmnndsaon.
Gnðlangnr Þorláksson.
Símar 3602, 3202, 2002.
Anstnrstræti 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—B.
þangað verkfræðinga frá Washing-
ton, til þess að byggja nýja stíflu
í staðinn fyrir þá gömln, enda var
hún orðin úr sjer gengin.
Það yrði yndislegt að sitja til
borðs og borða góðan mat, hugsaði
Fred með sjer. Og allir myndu
vera glaðir og ánægðir yfir því að
hafa sigrast á fljótinu. Þessu líka
heljarmikla fl jóti!
Fred var svo ýrvinda af þreytu,
að hann verkjaði í allan líkam-
ann. En hann vildi ekki hætta að
vinna. Fyr vildi hann detta dauð-
ur niður en leggja árar í bát.
Honum var sagt að sækja staura
Síðan var hann sendur eftir pok-
um með nöglum og fleiri sandpok-
um. Hann var orðinn sárfættur og
aumur í fótleggjunum og svitinn
bogaði af honum. Og stöðugt
heyrði hann sogandi niðinn í fljót-
inn. Það var reyndar undarlegt
þetta sogandi Iiljóð, því að venju-
lega liðaðist Mississippi áfram.
Nú var líka sem heyrði hann
illgirnislegan, sigrihrósandi róm
gegnum hávaðann.
— Góði guð, bað hann, er hann
skrevddist niður hallann. — Láttu
flóðgarðinn ekki láta undan. Láttu
hann standast ofurmagn fljótsins.
Þú sjerð, að við gerum alt, sem
í okkar valdi stendur, við strituin
dag og nótt. Yerndaðu flóðgarð-
inn! Þá skal .jeg fara í sunnudaga-
skólann á hverjum sunnudags-
morgni, þó að jeg eigi enga skó að
fara í. Og jeg skal læra allar ritn-
ingargreinarnar og áldrei fara í
skildingaleik. Ó, bjargaðu stíflu-
garðimim fyrir okkur! Góði guð,
það má ekki ske, að fljótið flæði
yfir---------.
Alt í einu titraði jörðin undir
fótum hans. Alt Ijek á reiðiskjálfi.
Þrumandi gnvr hevrðist og síðan
drungalegur, sogandi niður. Hand-
pokarnir hristust til, og mennirn-
ir, sem voru að vinna uppi á stíflu.
garðinum, ráku .upp öskur eins og:
óargadýr.
Þeir fleygðu frá sjer verkfær-
unum og tóku til fótanna og veltu
hver öðrum um koll í þfboðslát-
unum við að komast áfram.
Fred fann, að þrifið var í öxL
:sjer og sá, að það var Mr. Vaneer.
sem ýtti honum af stað.
Hann hrasaði, stóð á fætur og
hljóp áfram. Kvifjenaðurinn, sem
var fyrir neðan stíflugarðinnr
öskraði, konurnar veinuðu og
mennirnir hrópuðu.
Og stöðugt heyrðist þetta óvið-
feldna, sogandi hljóð, líkast ógeðs-
legum hrottahlátri.
Fred hljóp áfram, án þess að
vita, hvert hann var að fara eða.
hversvegna.
Alt var á flevgiferð. Hanm
rakst á konur og menn, múldýr,.
kýr — og alstaðar kváðu við hróp>
og köll.
— Stíflan liefir látið undanf'
Fijótið flæðir yfir!
Hann valt uin sandpokana og
stóð á fætur másaudi og blásandi.
Þegar hann hafði jafnað sig og
þurkað forina úr augunum, sá
hann, að konur og menn voru aö
i'cyna að reka skepnurnar upp 4
stíflugarðiun, en dýrin öskmðu í
sífellu, skelfingu lostin. Alt f einus
var sparkað óþyrmilega í Fred og
hauii hevrði, að Mr. Vauee hróp-
aði:
— Hlauptu, flónið þitt! Ham-
ingjan góða, að jeg skyldi iáta
barn vinna hjerna. Forðaðu þjer„
segi jeg, flónið þitt!
Framh.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCx
Q.
Nýar unglingabækur.
3Qt=ieE
3D
Nýkomnar
Sitrónur
Lækkað verð.
vmi\
Laugaveg 1.
Fjölnisveg 2.
IQOBE
auglYsingai^
eig^ aö jafnaTSi aS vera komnar fyrlr
kl. 7 kvöldinu áður en blatSiö kem-
ur öt.
Ekki éru teknar auglýsingar þar
sem afgreiösiunni er ætlaB aö vísa á
auglýsanda.
TilboB og umsöknir eiga auglýs-
endur aö sækja sjáifir.
BlaölC veitir nldrel neinar upplýs-
ingar um auglýsendur, sem vilja fá
skrifleg svör viB augiýsingum slnum.
EVA
Sögur Perluveiðarans
, er einhver allra skemtilegasta er bókin, sem drengir kjósa
^ ungmeyjasagan, sem út hefir sjer helst. Hvert æfintýrið
komið hin síðari ár. rekur annað.
Fást lijá næsta bóksala,
o
<>
0
0
A Á
'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Sendisweliifi
óskast a#llan daginn, eða hálfan.
OTTO B. ARNAR, Hafnarstræti 19.