Morgunblaðið - 16.12.1941, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1941, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. des. 1941. 0 0 t t 0 0 0 0 0 s 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 o M.b. „Her*tióílur“ frá Akranesi Einn gangmesti bátur flotans. Gangur 10V> míla. Var fyrstur til að taka upp GRAY-DIESEL. GRAY MARINE MOTOR COMPANY smíðar fleiri bátamótora á hverju ári en nokkur önnur verksmiðja í heimi. GRAY MARINE MOTOR COMPANY smíðar einungis bátamótora og hefir ekki fengist vil aðrar smíðar um 35 ára skeið. Kauptu bví óhræddur GRAY mótor í bát binn GRAY DIESEL Tuttugu þektir íslenskir útgerðarmenn hafa þegar kosið Gray dieselvjelarnar fram yfir all- ar aðrar dieselvjelar í báta sína. Þeir hafa skilið að einföld gæsla, örugg gang- setning og hljóðlaus og hristingslaus gangur — í sambandi við aukið lestarrúm og burðarmagn -- gera Gray dieselvjelarnar að framtíðarvjelum fiskibátaflotans. Jeg hefi undanfarið frekar dregið úr mönnum að gera pantanir — vegna óvissu um afgreiðslu- tímann, en útlitið um skjóta afgeiðslu hefir nú hinsvegar batnað skyndilega og get jeg því sem stendur veitt nokkrum pöntunum viðtöku. Talið við mig sem fyrst. Þessi 150/165 hestafla mótor veg. ur iy2 tonn og snýr breiðri þriggja blaða skrúfu, sem er 120 cm. í þvermál með 115 cm. stigningu 320 sn/mín. Gísli Halldórsson h.f. AUSTURSTR. 14 — REYKAJVÍK. SÍMNEFNI: MÓTOR. | ! o 0 0 <> 0 0 f 0 0 o 0 o o s t 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 o 0 0 0 0 0 t 0 0 0 Kvindelig Kok og Messeopvarter til dansk Skib, der sejler her paa Kysteu söges straks. — Henvendelse mellem Kl. 1 og 2 e. M. i Dag Kaptajn Swensson, Sölvhólsgata 14 (uppi). LÍlkynning. Um leið og jeg þakka viðskiftavinum mínum viðskift- in á liðnum árum, tilkynni jeg hjer með, að jeg hefi selt þeim hr. Guðmundi Kristjánssyni og hr. Ingvari Agnars- syni gúmmívinnustofu mína, Gúmmívinnustofu Rvíkur — og vonast jeg til að þeir verði aðnjótandi sömu viðskifta, er jeg hefi notið undanfarið. , Virðingai-fylst ÞÓRARINN KJARTANSSON, Laugaveg 76. Eins og ofangreind tilkynning ber með sjer, höfurn 'við undirritaðir keypt Gúmmívinnustoíu Reykjavíkur og munum við kappkosta að gera heiðraða viðskiftavini vora ánægða. Vinnustofuna rekum við framvegis á Lauga- veg 77. Virðingarfylst GUÐM. KRISTJÁNSSON. INGVAR AGNARSSON, \ Jólavörur Barnabuxur Barnahosur Barnanáttföt Barnanáttkjólar Barnasvuntur Kvensokltar Kvensokkabönd Kvenundirföt Slæður Vasaklútakassar Ponds gjafakassar. Borðdúkar. Veínaðafvörudeild Hðlla Þórarlns Hverfisgötu 98. I Sími 1851. Vantar nokkra verkamenn Gannl. B. Melsted Laugaveg 1S B nmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniiimot | HOTEL BORG ( vantar stúlkur. TalitB vlð skrifstofuna. j iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiummBBuaiuuiY Vðmbilastöðin „Þrðttui" heldur aðalfund miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 8l/> síðd. á stöðinni. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.