Morgunblaðið - 16.12.1941, Blaðsíða 8
Jtmm____■«. nfc
mnsDip
Þriðjudagur 16. desv 1941.
iS>^ GAMLA BÍÖ
GóOar endur-
minningar
(Thanks for the Memory)
BOB HOPE og
SHIRLEY ROSS.
Sýnd kl. 7 og 9.
Áframhaldssýning
v. kl 3 'A-t'A.
Sjónvarps-bófaroir
(Television Spy).
Amerísk leynlögreglumynd
með
William Heury og
Judith Barrett.
Ú
íuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiuHiiiiiuiiiimimiuiiiiiimiiHimiinmiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnnnnBBB.
I Kvöldsöngur I Landakotskirkju ]
annað kvöld, miðvikud. 17. desember kl. 8 l/2.
Kirkjutónverk eftir BACH og HÁNDEL.
| Einsöngur, blandaður kór og hljómsveit undir stjórnj
Dr. VICTOR URBANTSCHITSCH.
| Aðgöngumiðar á kr. 4.00 hjá bókaversl. Eymundsson. |
| hljóðfæraversi. Sigr. Helgadóttur og í Hljóðfærahúsinu. |
KIRKJAN ER HITUÐ!
TriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmamimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiTí
#<
Framarar:
BORÐTENNIS
í kvöld kí. 8 í búningsklefan-
um á íþróttaveilinum. Mætið
vel! Nefndin.
IO. G. T.
Twelr fundlr
í kvöld kl. 814.
3T. VERÐANDI 9 (niðri)
Inntaka. — St. íþaka heim-
s.-ikir
JT. FRAMTlÐIN 173 (uppi)
Venjuleg fundarstörf.
★
Á eftir sameiginleg skemti-
^tund í stóra salnum:
Kaffidrykkja — Ræður.
Söngur — Hljómlist.
&!2&*fnnÍ9ujac
MINNINGARSPJÖLD
Styrktarsjóðs skipstjórafjelags-
ins Aldan fást á eftirtöldum
.stöðum: Geysir, veiðarfæra-
verslun. Hafsteini Bergþórssvni,
'veaturgötu 3. Guðbjörgu Berg-
þórsdóttur, Öldugötu 29. Egg-
•ert Gíslasvni, Laugaveg 25.
^^taS-fundií
LÍTIL FERÐATASKA
fapaðist fyrir helgina á leið frá
í jóstræti að Skólavörðustíg. í
to-skunni voru tveir kassar með
pr"at-mynd um og sendibrjef-
v ásamt tvennum dömuhönsk-
um. Vinsamlega skilist á Skóla-
viirðustíg 3, efstu hæð, gegn
fiáum fundarlaunum.
Vngling
vanlar tftl þess að bera
blaðflfl tll kaupenda i
V eslurbœnum
JPtorjpmW&Wþ
Munið eftir INDRIDABOÐ
Þingholtsstræti 15. Þar fást:
Ðömu- og herrasokkar, nátt-
kjólar, handklæði, vasaklútar,
kvenbuxur, hálsbindi, úreflar
axlabönd. Leikföng, svo sem:
bílar, trommur, dúkkur, mynda
kassar, myndabækur. Dúkku-
hús. Ennfremur matvörur og
drykkir. Sælgæti, tóbak, rit-
föng o. fl.
NOTUÐ BARNSKERRA
ásamt poka og barnarúm er til
sölu Vífilsgötu 23.
TIL SÖLU
(lítið notað) dömufrakki (með
alstærð) og ballkjóll. Til sýnis
á Mímisvegi 2 (kjallara).
NÝLEGUR SMOKING
til söiu. Upplýsingar í síma
5681 kl. 2—4.
EIGULEGAR JÓLAGJAFIR
Hvítt og mislitt flauel, peysu-
fatasatin og silki, efni í svunt-
ur og slifsi, kjólaefni fallegt,
undirsett o. m. fl. Verslun Guð-
lúnar Þórðardóttur, Vestur-
götu 28.
SALTFISK
þurkaðan og pressaðan, fáið
þjer bestan hjá Harðfisksöl-
unni. Þverholt xl. Sími 3448.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. — Litina selur
Hjörtur Hjarturson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256.
HERBERGI
Siðfrúður kvenmaður, ekki í
„ástandinu“ getur fengið her-
bergi. Tilboð sendist Morgunbl.
sem fyrst, merkt „Reglusemi".
Nýkomnir
DÖMU SWAGGERAR
og Kápur. Einnig silfurrefa-
capé. — Guðm. Guðmundsson
dömuklæðskerí, Kirkjuhvoli.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
KÁPUR
ávalt fyrirliggjandi í stóru úr-
vali. Kápubúðin, Laugaveg 35.
bóraflð fína
er bæjarins
besta bón.
SÖLUSKÁLINN
Klapparstíg 11. — Sími 5605.
Kaupír allskonar húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl.
v*»
Ý'hmia
STOLKA ÓSKAST
í Golfskálann, strax. Sími 4981
OTTO B. ARNAR
útvarpsvirkjameistari.
Hafnarstræti 19. — Sími 2799.
MIPAUTCEHD
□E
iei=iQ[
„Norræn |ólM
er glæsilegasta
JÓLAGJÖFIN.
Ýmsir bestu rithöfundar,
skáld og listamenn lands-
ins hafa lagt til efni
ritsins.
„Norræn jól“ er bví jóla-
gjöf, sem allir verða
ánægðir með.
]□(=]□[
30
Sven Stolpe er öndvegis
höfundur. En besta bókin
hans er: „I biðsal dauðans“-
Húnvetningar! K a u p i ð
Brandstaðaannál. — Fæst í
Bókaverslun ísafoldar.
NYJA BlÓ
Með írekjunni'
hefst það.
(HARD TO GET)
Fyndin og fjörug amerísk
skemtimynd. Aðalhlutv. leika:
DICK POWELL
Olivia De Havilland
Bonita Granville
Charles Winninger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lægra verð kl. a.
Hallbjörg Bjarnadóttir
beldur
KVEÐJ UHLJÓMEIK A
í kvðld kl. 11.30 í Gamla Bíó
Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu í dág og ví5
innganginn ef nokkuð verður eftír.
GefflG vflnram jrfllar
Kleopötru
i iólagJOf
Grávara:
Refaskínn og Minkaskinn
kaupum við og tökum f umboðssölu:.
G. HelgMon & Melsled h.f.
99
Þór
éé
hleður til Vestmannaeyja á morg-
nn. Vörumóttaka fram til hádegis
sama dag.
‘OOOÖOOOOOOOOOOOOOÓOOOOOOOOOOOOÓÖOOOí'
g
Framtíðaratvinna «
Getum bætt við okkur strax 1 vönum sölumanni og &
1—2 stúlkum til afgreiðslu. Umsækjendur gefi sig $
fram á skrifstofu okkar kl. 5—7 í dag og á morgun. ^
Fyrirspurnum ekki svarað í síma. 0
0;
HEILDVERSLUN GUÐM. H. ÞÓRÐARSONAR |
Austurstræti 17. 2
y 9
óoooooóó<xx>oooo<k><x><><><xx><xkx><><xx>o<>o<^
*
Framtfðaratvinna.
FuIIkominn ensku brjefritarí, karl eða kona,
óskast nú þegar. Hátt kaup.
Upplýsingar, mynd og meðmæli sendist afgi.
. il þes'ári blaðs, merkt: „Brjefritari“.