Morgunblaðið - 14.02.1942, Síða 5
IjaTigardajíur 14. febr. 1942.
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar:
Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgöarm.).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. —- Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 4,00 á mánuöi
innanlands, kr. 4,50 utanlands.
í iausasölu: 25 aura eintakiö,
30 aura meö Lesbók.
Gróðavcuin
¥7 YKIR röskum þrem mámið-
*■ nm skrifaði Jón Blöndal I
Iiagfræðingur á þessa leið í Al-1
þýðubiaðið:
„Jeg vil halda því fram, að
♦engin stjett geti til lengdar
■grætt á því ver ðbækkun arkapp-
ihlaupi, sem hjer hefir verið liáð
undanfarið. Máske getur sá gróði
enst fram yfir næstu kosningar,
en óvíst, að það verði mikið leng-
nr. — Haldi verðhækkunarskrúf-
an áfrarn, leiðir hún óhjákvæmi-
lega til þess, að franileiðslukostn-
aðurinn hækkar, atvinnuvegirnir
hætta á ný að bera sig, þeir sem ;
nú græða, fara að tapa og hrunið
■blasir við fvr en menn kann að
óra fyrir nú. — Jeg hefi reynt að j
ræða þetta mal alment, frá sjón-:
armiði aiirar þjóðarinnar. Hinir]
raunverulegu hagsmunir allra
stjetta þjóðarinnar eru þeir, að
vöxtur dýrtíðarinnar sje stöðv- j
aður, áður en verðgildi pening-
anna er að engu orðið, og þess-1
vegna má tala um þjóðarhags-l
muni í þessu sambandi“.
Og enn sagði ■hagfræðingurinn:
— — ,,En vissuiega er verka-
mönnum og öðrum launaþegum
vngin gleði af. kauphækkunum,
sem til eru orðnar vegha þess, að
verðgildi peninganna hefir mink-
að og sem geta leitt til þess, að
'það minki enn á ný, í það óend-,
.anlega, ef sömu stefnu verður
íylgt áfram“.
Þannig fórust þessum hagfræð-
_ - iV. ^
jngi orð 29. okt. s.l. Þegar svo
ríkísstjórnin röskum tveim mán-
Tiðum síðar, hefstihanda og stöðv-
-ar verðhækku11 arkápph 1 aupið, þá
Siefir þessi sami hagfræðingur alt
• á hornum sjer, ræðst heiftarlega
á stjórnina fvrir aðgerðir henn-
sir. Hvað hafði komið fyrir, sem
varð þess valdandi, að hagfræð-
ingurinn breytti svo snögglega ■
um skoðitn? Jú, Alþýðuflokkur-j
inn hafði sjeð sjer stundar póli-
iíískan hag í þ'ví, að snúast gegn
aðgerðum stjórnarinnar og hag-
fræðingurinn var trúr sínum
í'lokki; hann dansaði með. Hag-;
fræðingurinn hefir sennilega kom-
ist að þeirri niðurstöðu, að flokkn
vm myndi e. t. v. „endast gróð-
inn“ af þessum aðgerðum „fram
yfir“ kosningar.
Hitt var algert aukaatriði fyrir
fiinum pólitíska hagfræðingi, að
stllar st'jetfir þjóðfjelagsins biðu
á frain tjon af verðhækkunar-
Jkapphlaupinu, þar eð verðgildi
jpeninganna minkaði stöðugt og
íramundan blasti hrun atvinnu-
veganua. Hinn'pölitíski iiagfræð-,
íngur sá nu aðeins flokkshags- j
muriína og gröðavonina fyrir
fiokkinn. Þá gleymdist það, að
-„,hníÍT Taunverulegu hagsmunir*
-illra sfjetta eru þeir, að vöxtur
•dýrtiðariuuar sje stoðvaður".
Það er erfitt með hagfræðina,
þegar .fldkktiriun ær annarsvegar.
TAKMARKIÐ: NÝR
LEÍKVANGUR.
C1 inu sinni enn hefir girðing-
in um íþróttavöllinn ’ok-
ið. Einu sinni enn eru reykvík-
ir íþróttamenn leikvangslausir.
Cinu sinni enn þarf þúsundir
króna til að koma Iþróttavell-
inum í lag. Einu sinni enn hlýt-
nr sú viðgerð að verða ems og
mislit bót á slitnu fati.
Það er í rauninni ekki vansa-
laust, að ekki skuli vera tn við-
unandi leikvangur fyrir iþxctta-
menn í höfuðstað landsins. En
það verður ekki bætt með orðum
einum og bollaleggingum. Nýr
ieikvangur á að vera eitt
stærsta metnaðarmál allra í-
þróttamanna í bænum og þeir
ættu nú að sameina sig allir og
koma þessum nýja leikvangi
upp fyrir sumarið.
Vitað er að núverandi í-
þróttavöllur verður aldrei til
fxarnbúðar og til hvers þá að
v^ra að lappa upp á hann ár
tftir ár. Því ekki að leggja það
fjo, sem fer til viðgerða < nyj-
an völl, sem bygður yrði á stað,
þar sem hann gæti fengið að
standa um ókomnp framtíð sem
ómetanlegur heilsubrunnur
íyjir reykvíska æsku.
Það var íþróttamönnum hjer
í bænum og raunár um alt land
hin sárustu vonbrigði, er það
'arð Ijóst. að ekkert yrði úij
byggingu hins fyrirhugaða í-
nróttasvöeðis við Öskjuldíð. En
nokkur huggun var þó, að Bret-
ar lofuðu, að aðstoða við bygg-
ingu nýs íþróttasvæðis. Nú er
tími til kominn að þiggja þessa
aðstoð Breta. Væntanlega verð-
ur hún svo myndarleg, að um
inuni hvort heldur hún verður
veitt, sem beint peningafram-
lag, eða sem vinna.
Teikning er til af leikvangi,
rem myndi henta vel fyrir okk-
ur. Það er teikning, sem gerð
var í sambandi við hið fyrir-
hugaða íþróttasvæði.
, Þá er aðeins eftir að velja og
fá stað fyrir leikvanginn. Senni-
legt að nokkur stvr verði um
það. En stjónarvöld bæjarins
hafa sýnt íþróttahreyfingunni
h.jer svo mikinn áhuga og vel-
vild, að engin ástæða er til að
'i.alda, að óreyndu, að þaa líti
ekki með velvilja á nauðsyn
þessa máls og skilji, að besti
laðuriim, sem fáanlegur er, er
ekki of góður undir leikvang.
Það er aðalatriðið, að völl-
urinn verði eing miðsvæðis í
bænum og hægt er. Og það vill
svo vel til, að til er staður fyrir
leikvang. Staður, sem í alla
staði fullnægir kröfum og þörf-
um íþróttamanna. Þessi staður
er óbygða svæðið fyrir suðaust-
an Háskólann. Kostir þessa
staðar eru svo miklir, að ekki
verður um deilt, að sje sá besti.
Iþróttamenn, ungir sem
gamlir. Nýr leikvangur er mál
málanna nú. Hefjist handa nú
þegar um að koma upp nýjum
leikvangi fyrir næsta sumar.
Það er ekki að vita hvenær
tækifærið kemur aftur upp í
hendur ykkar.
Betri afmælisgjöf gætu í-
þróttamenn og stjóimarvöld
bæjar og ríkis ekki gefið hinu
þrítuga íþrottasambandi.
SKÍÐAMÓT I MARS.
að er ekki ósennilegt,
'*■ það yrði talin uppljóstr-
un herriaðarleyndarmáls, ef
jeg færi að minnast á skíðafær-
ið. (Upplýsingar um veðráttu).
Jeg tel því tryggara að neita
mjer um það. En hvað sem
skíðafærinu annars líður hefir
verið ákveðið að halda tvö
IV<A%
SKÍÐASKÁLI
ÁRMENNINGA
"Tk að var mikið áfall fyrir Ár-
| AFMÆLISGJAFIR
í TIL I.S.f.
I
þróttasambandinu barst fjökli
mennmga, er skíðaskáli * góðra gjafa á þrítugsafmæÞ<
þeirra í Jósefsdal brann um ára- inu, 28. jan. síðastl. Þessar gjaflr
mótin. Hlýtur þetta áfall að draga bárust:
nokkuð úr skíðaæfingum vegna Handknattleiksbikar kvenna,
skíðamót hjeí í nágrenninu í'þeSS’ að allir skíðaskálar Þeg frá Sigurjóni á Álafossi.
marsmánuði.
Reykjavíkurmótið er fyrir-
hugað dagana 7. og 8. mars að
Kolviðarhóli. Þann 7. verður
ganga og þann 8. stökk og svig-
kepni. Þann 15. mars v&rður
kepni í bruni (utforren) og er
það í fyrsta skifti, sem kept er
í þeirri grein hjer sunnanlands.
Í.R. sjer um þetta mót og fer
kepnin fram hjá Kolviðarhóli.
Thule-mótið er fyrirhugað
21. og 22. mars. Það er Sldða-
fjelag Reykjavíkur, sem sjer
um mótið og verður það því
væntanlega haldið- í Hveradöl-
um, hjá Skíðaskálanum.
Landsmótið verður haldið á
Akureyri um páskana. Fleiri
skíðamót standa fyrir dyrum
úti á landi.
30 MANNA BÆNDA-
GLÍMA
verið er að undirbúa bænda-
jar yfirfullir, þegar gefur til i Ljósmynd af frk Ingibjörgu H.
.skíðaæfinga. : Bjarnason, skólastýru, sem sögð
En vera má, að þetta ólán Ár- er fyrsti kveníþróttakennari hjer
menninga snúist þeim til góðs áð á landi. Það var Kennarafjelag
ur en lýkur, því að sterk áhuga- Islands, sem gaf myndina.
A -
alda gengur innan fjelags þeirra Veggskjöldur frá „Val“.
fyrir því að koma upp nýjum,
stærri og betri skála. Hafa Ár-
menningar efnt til samskota í
þessu tilefni, en mikið fje þarf
nú vegna dýrtíðar.
Ekki er vafi á því, að Ármenn-
ingum tekst að fá fje til skála-
byggingarinnar. Ekki er annað
vitað, en að nýi skálinn verði
reistur á sama stað og sá gamli
Blómvasi frá „Fram“.
Ljósmynd af Knattspymu-
meisturum Islands, 3. júlí 1912.
Iþróttabækur frá í. R.
Ljósmynd af Stokkhólmsförum.
Ármanns 1939.
Fimleikabikar úr silfri (ein-
menningskepni), frá Þorsteini
Sch. Thorsteinsson.
Auk þess fjöldi heillaóska-
var. Teikningar munu bráðlega skeyta, skrautrituð ávörp og
\ crða fyrir hendi af hinum nýja blóm frá Jóni Þorsteinssyni
skála. íþróttakennara og L. H. M'öller
30 ÁRA AFMÆLI
I.S.Í.
K rítugsafmli íþróttasambands
Islands er einn merkasti
kaupm. og frú.
ÍÞRÓTTARÁÐ
5 ] O tjórn Iþróttasambands ís-
i ■ ^ lands hefir nýlega skipað
atburðurinn í íþróttalífi voru á menn í íþróttaráð bæði hjer í bæn
þessu ári. Veglegt samsæti var|Um og úti á landi. Tvö ný rá&
glímusýningu, sem vænt- ] haldið hjer í bænum á afmælisdag voru skipuð hjer í bænum: Skauta
anlega verður haldin um næstujinn. Fór það hið prýðilegasta! ráð Reykjavíkur, formaður Kon
mánaðamót. Það er Glímuf jelag-[ fram í alla staði og varð samband -,ráð Gíslason bókarii og Hand-
ið Ármann, sem fyrir sýningu inu til sóma. Ræðuhöldum var út knattleiksráð Reykjavíkur, for-
V
þessari stendur. Áhugi er nú mik
ill fyrir glímunni, og er það vel,
að þjóðaríþróttinni skuli vera
sómi sýndur. Einkum er það á-
nægjulegt að fá tækifæri til að
sjá bændaglímu, sem segja má,
að sje þjóðlegasta form glímunn-
ar.
Bændaglíman er hugsuð þann-
ig, að bændur vepði þeir Krist-
mundur Sigurðsson, sem vann
glímuskjöld Ármanns og Ivjartan
B. Guðmundsson, sem vann feg-
urðarglímuverðlaunir^. Þeir skifta
svo með sjer liði.
Þess er rjett að geta, að það
var Jens Guðbjörnsson, forrnað
varpað og vöktu ræðúr manna at maður Baldur Kristjónsson í-
hygli meðal íþróttamanna um alt þróttakennari. Formaður Iþrótta
lan4. jráðs Reykjavíkur er Stefán Run-
Skjaldarglíma Ármanns var að ólfsson, Sundráðs Reykjavíkur
þessu sinni helguð afmæli I. S. I., Erlingur Pálsson, Skíðaráðs
svo verður og um fleiri mót og Reykjavíkur Steinþór Sigurðsson
kappleiki. Næsta hátíðasýning og Knattspymuráðs Reykjavík-
in verður Sundknattleiksmót ur Pjetur Sigurðsson, allir endur-
Reykjavíkur, þá fimleikamót, einn skipaðir.
ig fleiri kepnir í innanhúsíþrótt-!
um og með vorinu verða kpatt-
spyrnukappleikir og aðrar úti-
íþróttir. Hámarki ná þessir 'af-
mæliskappleikir á hátíðisdegi ís-'
lenskra íþróttamanna, 17. júní.
SUNDKNATTLEIKSMÓT
REYKJAVÍKUR.
undknattleiksmót
Reykja-
víkur stendur yfir þessa
dagana. Þegar hafa farið fram
Fimm manna nefnd sjer um alla *veir leikir’ milli A B sveita
þessa afmæliskappleiki. Formað- Armaims °* A B sveita Æg-
ur Ármanns sem e-af silfurbikar ur nefndarinnar er Jens Guð- Js' Leikar foru Þannig, að A-
ur Aimanns, sem gaf sHfu.b.kai Aðrir ne(ndarmen„ sveit Æg s vaun B me8 7,0 og
eru: Kristján Gestsson, Torfi J^'sveil: Ármanns vann B með
Þórðarson, Eyjólfur Leós og Þór ^
inn fyrir fegurðarverðlaunin á
Skjaldarglímu Ármanns á dögun-
um.
MORGUNBLAÐIÐ GEFUR
SKÍÐABIKAR
Ti/I orgunblaðið hefir gefið silf-
* * urbikar, sem verðlaun í
innanhjeraðs skíðastökkkepni á
Akureyri.
Bikarinn heitir „Skíðastökks-
bikar Akureyrar“ og verður kept
um hann í fyrsta sinni á skíða-
móti, sem fer fram á Akureyri í
þessum mánuði.
Leifur Kaldal gullsmiður gerði
bikarinn af sínum alkunna hag-
leik. Bikarinn er 28 cm. á hæfc og
hinn fegursti.
Bikarinn verður veittur sem
verðlaun í flokkakepni og vinnst
hann til eignar þrjú skifti í röð,
eða fimm sinnum alls.
Þegar að úrslitaleikjum kem-
ur verður almenningi seldur
inngangur að kepninni.
HJ'inn Magnússon.
RÚMLEGA 15,000
FJELAGAR í Í.S.Í.
. . oxtor og viSgangor 1. S. 1. Nemendasamband Ver5lunar.
V er gleðilegur vottur um auk- 5kólans hjel, aSaltuild sinn 30
111,1 nhuga fynr iþrottum hjer a jan sl Pe,,eti „mbandgÍOTi gie_
landi. Sambandið er nú, eins og urður Guðjónsson, var endurkos-
það hefir raunar verið lengi, lang nin, ennfremur voru Jieir Guðjón
fjölmennasjta fjelagasamband áj Eiuarsson og Haraldur Leouliards
landinu. 119 fjelög eru í sambánd son endurkosnir, en fyrir voru í
inu, og eru rúmlega 15.000 fje-
lagar í sambandsfjelögunum.
Ævifjelagar sambandsins eru
nú 128. Bættust 6 við á þrítugs-
afmælinu: Konráð Gíslason bók-
ari, Níels Carlsson forstj., Leifur
Auðunnsson Dalaseli, frú Aðal-
heiður Þorkelsdóttir, Jón Helga-
son kaupmaður og frú Clara
Bramm Helgason.
stjórninni Kristmann Hjörleifsson
og Kristófer Finnbogason. End-
urskoðendur voru kjörnir Berg-
þór Þorvaldsson og Engilbert Haf
berg, en í ritnefnd: Hjálmar
Blöndal, Ragnar Jónsson og Kon-
ráð Gíslason. Nemendasambandið
lijelt eitt allsherjar nemendamót á
s.l. ári, sem var fjölsótt af eldn
og yngri nemendum Verslunar-
skólans.