Morgunblaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 3
Fnrsíudasrur 19. febr. 1942, V! • 1 >■ *; ' f V K !, A n 1 stæðismanna, lista . mars. Gunnar Thoroddsen. Helg-i Hermann Eiríksson. Gnnnar Þorsteinsson. Gísli Guðnason. Bjarni Benediktsson. Einar Ólafsson. Einar Ásmnndsson. Björn Snæbjömsson. Kristján Þorgrímsson. Sveinn M. Hjartarson, Egill Guttormsson. Alfred Guðmundsson. Matthías Einarsson. Ólafur Thors. I>ann 15. mars fara fram bœjarstjómarkosningar hjer í Réykjavík. Þann dag fylk- ir Sjálfstæðisflokkurinn liði, til þess að tryggja það, að framvegis sem hingað til ráði Sjálfstæð smenn hæjarmál- efnum Reykjavíkur undir for- ystu hins unga og ötula borg- arStjóra, Bjarna Benedikts- scnar. Orsakimar til þess, að dráttur varð á bæjarstjórn- arkosningum þessum, eru al- menningi svo kunnar,að eigi er þörf á rekja þær hjer að þessu sinni. Með aðferðum, sem áður voru óþektar í íslensku stjórnmálalífi átti að afla andstæðingum Sjálfstæði^- manna þeirrar sjerstöðu við kosningarnar, sem ósamboð- in er stjórnarháttum í lýð-; frjálsu landi. Þeim aðförum svara Sjálf- i stæðismenn í Reykjavík, með j því að ganga e’nbeittir og ein- j huga til þessara kosninga. j Framboðslisti Sjálfstæðás- ; manna birtist h jer í blaðinu í! dag. Mannavalið á listan- j um ber greinilega merki þéss sjerkennis flokksins, að hann er flokkur allra stjetta bæj- j arf jelagsins. Þar eru hinir! reyndustu |athafnamenn í ^ bæjarmálefnum Reykjavík-j ur, svo og ung'r menn, sem ýmist hafa átt sæti í bæjar- stjórn, eða eru hjer í fram- boði í fyrsta sinn. uðmundur Ásbjörnsson kaupmaður, efsti maður o listans, hefir átt sæti í bæjar- stjjórn í 24 ár. Forseti bæjar- stjórnar hefir hann verið í 16 ár. Mun það vera einsdæmi i sögu bæjarstjórnar Reýkjavík- ur að sami maðu.r hafi svo lengi gegnt því starfi. En það er eng- in tilviljun. Því Guðmundur er tvímælalaust sá bæjarfulltrúi Reykjavíkur, sem með stakri kostgæfni hefir fórnað mestri vinnu og tíma til starfa fyrir bæjarfjelagið. Þó hann, sem kaupmáður, sje fulltrúi fyrir verslunarstjettina, er hann sem útgerðarmaður og iðnrekandi ekki síður fulltrúi þeirra stjetta. Jakob Möiler fjármálaráð- herra hefir nokkru skemur átt sæti í bæjarstjórn. En hann er öilum bæjarmálefnum nákunn- ugur, tillögugóður maður í hverju máli, og jafnan glögg- skygn á Reppilegar,. úrlaíisnir, hvort heldur er um stórmál eða smávægilegri atriði að ræða. Þessir tveir menn eru þeir af frambjóðendum flokksins, sem 'engsta hafa reynslu í bæjar- stjórninni, og reynsla bæjai’- manna á löngu starfi þeii’ra er nin besta. Borgarstjórinn, Bjarni Bene- diktsson var kosiníi í bæjar- stjórn árið 1934. Hann kom þangað sem fulltrúi ungra Sjálf stæðismanna. Hann hafði ekki fyr stigið þangað fæti en g-reinilega kom í ljós ein- beitni hans og áhugi og forystu- hæfileikar,'enda var hann þá 26 'ra gamall kosinn í bæjarráð, en borgarstjóri 32 ára. Sem borgarst.jóri hefir hann áunnið sjer eindregið traust bæjarbúa. Stefnu Sjálfstæðismanna hjer í bæ hefir orðið hinn mesti styrkur að stjórnmálafjelögum fiokksins, er hjer hafa starfað. Hafa þau verið lífæðar. fþíkks- starfseminnar. Landsmálaf.je- iagið Vörður er elstá fjelágið, sem kunugt er. Formaður þess er Árni Jónsson frá Múla. Hann ei 5. maður á lista flokksins. Hann hefir í mörg.ár,- með styrk um penna unnið að málefnum flokksins. Hann var kjÖrinn á f ramboðslistann sjerstakiega, sem fulltrúi verslunarstjettar- rnnar hjer í bænum, enda um langt skeið verið með öflugustu talsmöhnum henanr. Frti Guðrún Uonasson hefir átt sæti í bæjarstjórn síðan ár- PRAMH. Á PIMTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.