Morgunblaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 19. febr. 1942. Japanar ráðast yfir Bilin- fljótið í Burma 1 Harðar orustur, ! barist í návígi Mac Arthur versf nýrri sókn Japana Japanar hafa gert atlögu að Bilin-varnarlínu Breta í Burma. Bretar hörfuðu í þessa víglínu, er Japanar rjeðust yfir Salween fljótið, 50 km- austur, á sunnudaginn. í tilkynningu bresku herstjórnarinnar í gærkvöldi var viðurkent, að óvinaflokkum hefði tekist að ráðast yfir Bilinfljótið á nokkrum stöðum syðst á víglínunni, en að bresku hersveitirnar verðust í varnarstöðvum sínum og beíðust af kappi. Japanar rjeðust yfir fljtið í smábátum. Fyrsta áhlaup Japana var gert á vinstri fylk'ingararm Breta. við'.Dayengon og tókst þegar höggorusta, segir í tilkynningu her- jtjórnarinnar. Indverskar hersveitir gerðu gagnáhlaup, til ]>ess að rjetia við hlut bandamanna. Mikit flugvjela tjón ó austurvlg- stöðvunum Þfegar leið á daginn hófust bar- dagár á allri víglínunni. Herstjórnin segir, að Jap- auar „virðist hafa dregið saman her mapns og flugvjelar á Chien- niai svæðinu í norðurhluta Thai- lajids, uáhegt landamærum Indo- Kína“ Hafði verið skýrt frá njósna ferðum þar í næsfu tilkynningu herstjórnarinuar á nndan. Pyþ í gær hafði borist fregn um aþ Ejínverjar hefðu ráðist inn í Thaifend norðan frá Burma, en engiri staðfesting fjekkst á þeirri fregn. I Reutersfregn frá London í nótt. segir að bresku iilliðin hótla leggi1. um það í dag (fimtudag) h vort Japanar ætli að leggja að- aláhejrslu á sóknina í Btiriná, eða hvorilj þeir ætii samtímis að gera árás a Java. Bæj$i „Times“..ag „Mansckester Guar(lian“ segja að rjetta aðferð- IBBBI Laukur j | ágætur, nýkominn. ' vi5in Laugaveg 1. Fjðlnisveg 2. A U G A Ð hvílist m«8 glerangum frá TYLI AUGL'ÝSINGAÍ^ eiga a?S jafnaSi aS vera komnar fyrir kl. 7 kvöldinu átSur en blaSiS kem- ur út. Bkki eru teknar auglýsingar þar sem afgreiSslunni er ætlaS aS vísa á. auglýsanda. TilboS og umsóknir eiga auglýs- endur aS sækja sjálfir. BlaSiB veitir aldrel neinar upplýs- ingar um auglýsendur, sem vilja fá skrifleg svör viS auglýsingum sinum. in í viðureigninni við Japana, sje að heyja orustur við j^á, jafnvel þótt það kosti mannfalí; hitt megi ekki ske, að hörfað sjé undan, eins og á Malakkaskaga, þar tit her- irnir hafi lokað sig inni á litlu svæði. „Mansehester Guardian“ segir að ef Ðretar eigi að missa Rangoon. þá sje rjett að láta Japaria kosta einhverju til þess að ná henni á sitt vald. MAC ARTHUR Á Luzon eyju eru Japanar um það bil að hefja nýja atlögu að varnarstöðvum Mac Arthur á Bataanskaga. í til- kynningu frá Mac Arthur er getið um nýtt japariskt flug- lið, sem haldi nppi látlausum loftárásum á amerísku her- stöðvarnar. Ennfremur er getið um skipaflota, sem flutt hafi liðsauka vestan við Bat- aanskagann og um liðflutn- inga á smábátum fyrir aust- an skagann. Þá halda Japanar einnig uppi stórskotahríð á varnarlínuna fyrir norðan skagann. HOLLENSKU EYJARNAR OG INDLAND Á Sumatraeyju hafa amerískar fiugvjelar gert árás á flugvöllinn við Palembang og í loftbardögum voru skotnar niður f jórar japansk ar flugvjelar. Japanar hafa aftur á móti gert loftárás á Sourabaya, aðalbæki- stöð bandamánna á Java. Breski yfirhershöfðinginn í Ind landi sagði í ræðu í gær, að Ind- verjar mættu vænta þess, að ár- ásir yrðu gerðai- á skip þeirra, að loftárásir yrðu gerðar á borgir í fndlandi pg skotið yrði. á þær af sjó og jafnvel að reynt vrði að setja þar lið á land. Hann hvatti vdrkamenn sem vinna í hergagnaiðnaðinum í Ind- landi, til þess að leggja sig alla fram í vinnu sinni. að sem vekur athygli í til- kynningum herstjórnanna á austurvígstöðvunum, eru frásagn- imar um hið mikla flugvjelatjón. Þýska herstjórnin tilkynti í gær, að 51 rússnesk flugvjel hafi verið skotin niður í fyrradag, og Rússar segjast hafa skotið niður sama dag 7 þýskar flugvjelar, en auk þess segjast þeir hafa eyðilagt 20 flugvjelar á jörðunni. Sjálfir segjast þéir hafa inist aðeins níu fhigvjelar. í tilkynningu Rússá í nótt um bardagana á landí var aðeins sagt að „sókninni gegn þýsku fasistun Uiri hafi verið haldið áfram og tjóni valdið í liði þeirra, bæði á mönnum og hergögnum“. Þýska herstjórnin skýrði frá því í gær, að „annar rússneskur her- flokkur hefði verið króaðul- inni á miðvígstöðvunum og honum gjöreytt“. Þjóðverjar segjast liafa tekið fanga og hergögn og 1000 Rússar. láu fallnir í valnurn. Hyers vegna hðrfar Rommel? „Mesta framleiðslu- sðkn Þjóðverja" Dalton, ráðherrann, sem stjómar viðskiftastríði Breta, sagði í gaer, að fregnir hefðu borist til London um nýj- ar ráðstafanir sem Þjóðverjar hefðu gert til þess að auka her- gagnaframleiðslu sína. T. d. hefir mörgum vefnaðar- vöruverksmiðjum verið lokað og verkamennirnir sendir til þess að vinna í hergagnaiðnað- inum. Faglærðir og ólærðir verkamenn í hernum hafa verið sendir frá vígstöðvunum í verk- smiðjurnar og unglingar, bæði piltar og stúlkur, hafa vérið skyldaðir til vinnu. Þýsk blöð hafa jafnvel gefið í skyn, að skylda eigi verkamenn í her- numdu löndunum til að vinna að framleiðslustörfum fyrir þýska herinn. Markmiðið með „þessari mestu framleiðslusókn, sem Þjóðverjar hafa nokkru sinni gert“ kvað Dalton vera að und- irbua mikla sólcn, sem hefjast ætti e. t. v. að vori. Hann sagði, að fregnir hefðu einnig borist til London um að kjarkur þýsku þjóðarinanr væri meiri nú en í Vetur og taldi hann orsökina e. t. v. vera sigra Japana í austri og vitundina um það að vorið færi í hönd. ¥ tilkynningu bresku her- stjórnarinnar í Kairo í gær var skýrt frá þvi, að breskar könnunarsveitir hefðu enga ó- vini hitt á svæðinu fyrir vestan Gazala í fyrradag. 1 London var á það bent í gær, að herstyrkur sá, sem Rommel sendi fram fyrir nokkr- um dögum var svq öflugur, að ekki gat verið um könnunar- ferð að ræða. Fm Rommel mun hafa hætt við fyrirætlan sína, annaðhvort vegnr, þess, að her- styrkur Bneta |var öflug^ri ep hann bjóst við. eða vegna tjóns þess, sem ílugher hans beið fyr- ir nokkrum dögum, er hann misti ekki færri en 20 flugvjel- ar. Hann ákvað því að hörfa und- an, en Bretar telja þó vafasamt að hann hörfi undan alla leið til E1 Ag.eihla, þar sem sókn hans hófst. 1 tilkynningu þýsku herstjórn arinnar í gær var aðeins getið um könnunaríerðir fyrir suð- austan Mekili. G AS Washington í gær. William Potter hershöfð- ing skýrði fjárhags- nefnd Bandaríkjaþings frá því dag, ,,að beinar sannanir lægju fyrir um undirbúning undir“, að notkun eiturgas á Ev- rópuvígstöðvunum. (Reuter). Málaferlin gegn Daladier o. fl. að hefjast BERN í gær. Rjettarhöldin í málinu gegn Daladier og Leon Bluin, fýrverandi f orsæt isráðherrum Frakka, og IGamelin hershöfðingja, eiga að hefjast á morgun. Rjettar- höldum þessum hafði áður verið frestað hvað eftir annað. Þeir eru sakaðir um að hafa „freklega bingðist, skyldu sinni“. Ákærðir eru eiunig Guv la Chambre, fyrverandi flugmálaráð- herra, sem kom heim frá Ameríku til þess að standa fyrir máli sínu, og Jacomet, eftirlitsmaður með YÍgbúnaðarmálum í hermálaráðu- neyti Frakka. Dómsúrskurður verður eínnig kveðinn upp yfir öðrum fyrverandi flugmálaráð- herra, Pierre Cot, en hanu er nu staddur í Ameríku. Málum varðandi utanríkismála- stefnu Frakka og herstjórn í stríð- inu verður ekki hreyft, til að firra Frakkland hneisu. Rjettarhöldin munu, að því ér hálfopinberlega er skýrt frá, ein- görigu hníga að því að fá; úr því skorið, hver ber áhyrgðina á vail- búnaði Frakka Um hergögn. Búisf er við að af hálfu verjenda verði því haldið fram, að umrædd á- byrgð hvíli á herðum arinara og' ennfremur að vígbúnaðinum liaf? verið hagað í samræmi við gerðar áætlanir, en að fjárhagslegt Og iðnaðarlegt bolmagn Frakka hafi ekki nægt til þess að búa ]>jóðina undir að mæta þýsku hættunni. — IJm 4(K) vitni verða leidd í málinu. flest gegn sakborningum. Meðal þeirra verða Bonnet, fyrverandi utanríkismála- ráðherra, Weygand hershöfðingi, Georges hershöfðingi og Corap hershöfðingi. % Búist er við því, að rjettar- höldin standi í sex mánuði. Gullna hliðið verður sýnt í 30. siiin í kvöld. Næsta sýning verður annað kvöld. Ðækur 1942 Þessar bækur liggja nú fyrir í íslenskri þýðingu og koma út jafnótt og þær eru tilbúnar úr prent- smiðjunni: Hemingway: For whom the bell tolls Remarque: Flotsam Armstrong: Gráúlfurinn (Mustafa Kemal) Bernhard Shaw: Adventures of the black girl Ivar Lo-Johansen: Kungsgatan Gogol: Dauðar sálir Shirer: Berlin Diary Stewenson: Dr. Jeckyl and Mr. Hyde V íklngsúfgáfan B. S. í. Símar 1540, þrjár línur. Góðir bílar. Fljót afgreiðsla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.