Morgunblaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 7
Fhntudagur 19. febr. 1942. morgunblaðið Urslitalsikir Sund- knattlaiksmóts Raykjavlkur I kvðld Urslitaleikirnir í sundknatt- leiksmeistaramóti Reykja- víkur fara fram í kvöld í Sund- höllinni. Keppendur eru A sveit- ir Ármanns og Ægis, sem eru taidar svo jafnar, að ómögulegt er að segja fyrir um úrslitin. Einnig keppa K.R. og B. sveit Ármanns um 3. og 4. sæti. — Kepnin er haldin til heiðurs ÍSÍ þrítugu. Kept verður um foi'kunnar- fagran verðlaunagrip, sem Trýggvi Ófeigsson skipstjóri gaf til verðlauna í sundknatt- leik, Verðlaunagripurinn heitir ,,Sundknattleiksmaðurinn“ og er haglega gerður og skorinn í amerískt birki af listamannin- um Ágústi Sigmundssyni trje- skurðarmeistara. Erlingur Pálsson yfirlögreglu þjónn og formaður Sundráðs Reykjavíkur, hefir í þessu sem öðrum sundmálum bæjarins verið lífið og sálin í öllum fram- förum og nýungum sundíþrótt- arinnar. Hann skýrði svo frá í <rær: Árið 1940 ákvað Sundráðið að meistarakepni í sundknattleik skyldi fara fram hjer í Reykja- vík. Fyrsta mótið fór fram í fyrravetúr og fóru leíkar þá svo, að úrvalssveit Ármanns sigraði. Gripurinn góði var þá ekki tilbúinn og því ekki hægt að afhenda hann. Nú taka, 5 sundknattleiks- flokkar þátt í kepninni: A og B sveitir Ármanns og Ægis og sveit frá K.R. 7 leikjum er þeg- ar lokið og hafa leikar farið þannig: 1. leikur, Ægir A og B: 7:3. 2. leikur Ármann A ogB: 7:0 3. leikur Ægir A og K.R.: 6:0. 4. leikur Ármann A og K.R. 7:1. 5. leikur Ármann B og Ægir B: Ægir gaf leikinn. 6. leikur K.R. Ægir B: 5:0. 7. leikur Ægir A og Ármann B: 7:0. í kvöld verður einnig kept í 100 m. bringusundi karla, 50 m. bringusundi drengja innan 16 ára og 50 m. skriðsundi drengja innan 16 ára. Framför mikil hefir orðið undanfarin ár í sundíþróttinni hjer í bæ og er víst að kepnin i kvöld verður mjög spennandj' og Skemtileg og ekki nokkur vafi á að'Suhdhöllin verður þjett skipuð áhorfendum. Verðlaunagripurinn verður 1 il sýnis í glugga Morgunblaðs- ins í dag. í reglugerð um grip- inn segir m. a. svo, að hann skuli vinna 7 sinnum í röð til eignar, eða 10 sinnum alls, enda er þetta hinn dýrasti grip- ur, sém hverju fjelagi mun leika hugur á að vinna. Verðlauna- gripurinn er sjerstakur að því leyti, að hann er táknrænt merkfi, suj'ndknattleiksinsi, ein lifandi hreyfing úr leiknum, þar sem sundmaður er að mynda sig til að kasta á mark. Ðagbók Frím.’. □ 59422206 — Systra- kvöld að Hótel Borg. Listi í □ og hjá S.". M. ’. I. O. O. F. 5= 1232198‘/2 = 9. 0. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, Næturvörður er í Revkjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Áttræð er í dag 'Guðrún Ólafs- dóttir frá Nxipi undir Eyjafjöll- um, nú til heimilis á Egilsgötu 16. Halldór Sigurðsson úrsmiður, Laufásveg 47. átti 65 ára afmæli í gær. Halldór er vinsæll og vel- látinn maður af öllum þeiiu mörgu sem til bans þekkja, enda dreng- skaparmaður mikill. Innbrot var framið í fyrrinótt í sælgætisbúð við Sundlaugarnar og stolið þar sælgæti um 80 kr. virði. Málið er í rannsókn. Nýjar bækur. Tvær nýjar bæk- ur hafa komið út, síðustu daga. Eðlisfræði banda unglinga- og gágnfræðaskólum, eftir Jón Á. Bjarnason verkfræðing, og María Stúart éftir Stefan Zweig. Stefan Zweig er orðint^ kunnur hjer á landi, því að nokkrar af bestu bókum hans eru áður komnar í íslenskri þýðingu. Má þar meðal annars nefna Maríu Ántoinetfu, sein kom út 1940, og bókina um Magellan, Hinn heimákunna land- könnuð. María Stúart er af mörg- um talin besta verk Zweigs, og er ánægjulegt til þess að vita, að bókin er nú komin í íslenskri þýð- ingu. Háskólafyrirlestur. Símon .1 óh. Ágústsson flvtjir fyrirlestur í dag kl. 6,15 í T. kenslustofu háskólans. Efni: Andleg heilsuvernd. Ollum beimill aðgangur. Tilkynning frá Rauða krossi ís- lands. í brjefi frá alþjóðánefnd Rauða krossins dags. 13. jan; 1942 er sú ósk látin í Ijós, að allir starfsmenn Rauða. kross fjelaga beri vegabrjef er sýni. að þeir vinni, að hjálparstörfum í þágu fjelaganna. Eru þessi tilmæli kom- in fram vegna þess að fyrir kem ur að hjálparliðar eru kvrsettir af hernaðariljum vegna þess að þeir geta ekki sannað að þeir vinni á vegum R. K., en skv. 12. gr. í Genfersamþ. eru allar R. K. hjálparsveitir friðhelgar. Nú er öllum Reykvíkingum skylt að bera vegabrjef, en óþægilegt er að bera mörg slík plögg á sjer að staðaldri og hefir því orðið að samkomulagi milli R. K. f. og lög- reglustjóra að hin almennu vega- brjef'sem meðlimir hjálparsveit anna fá, verði stimpluð og t.ölu- sett á sjerstakan hátt, til viðbótar því sem gert er við vegabrjef borgara og tryggja þau þar með friðhelgi rjettra handhafa í starfi’ sínu. Þeir úr hjálparsveitum R. K. L, sem ekki hafa sótt vegabrjef sín, fá þan úr garði gerð eins og þau eiga að vera, en hinir, sem þegar hafa fengið þau, eru vin- samlega beðnir að framvísa þeim á lögreglustöðinni og fá viðbót- arst.implun ög skrásetningu. Stjórn Rauða kross Íslands. Háskólakapellan. Gjöf frá S. S. greiðsla frá N. \.: 5—6 ár. kr. 50.00. Þakkir. M. J. Ctvarpið í dag: 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Ensknkensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Trúin á ofstækið OGrjetar Fella). 20.55 Útvarpshljómsyeitin : Laga- syrpa eftir Schumann. 21.15 Minnisverð t.íðirfdi (Jón Magnússon fil. kand.). 21.35 Hljómplötur ; Andleg tónlist Brunaútsalaii frá Lífstykkjabúðinuí, Hafnar- stræti 11 í Slippbúðinni við Ægis- götu, er í fullum gangi. SIGLINGAR milli Bretlanda og Islands halda áfram, eins og að imdanförnu. Höfum 3—4 gkip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, PLEETWOOD. Sjómenn Stýrimannaskólinn í Reykjavík er orðinn fimtugur. Af því tilefni hefir Einar Jónsson magister samið prýði- legt minningarrit um skólann. Ritið er skemtilega samið og prýtt myndum. En aftan við það er stýrimannatal 1891—1941. Er það skrá yfir alla þá, er lokið hafa próf- um við skólann á þessu tímabili. Sjómenn! Lesið minningarritið. Þið þurfið að vita deili á sögu þeirrar stofnunar, sem býr ykkur undir lífs- baráttuna. Ritið fæst í öllum bókaverslunum. BÓKAYERSLUN ÍSAFOLDAR. Hðfum fengið ADdlifs-púðnf — Varalit Ki n vxalftf Björgunarteppi í grænbláu hlífðarsegli, tapaðist af bifreið slökkvi- liðsins, að kveldi föstudagsins 13. febrúar. við horn- ið á Reynimel eða þaðan að Slökkvistöðinni. Sá sem hirti teppið, er vinsamlega beðinn að skila því tafarlaust á Slökkvistöðina gegn ómakslaunum. Það tilkjmnist vinum og vandamönnnm, að ÁSTHILDUR HREIÐARSDÓTTIR frá Fíflholti, andaðist á sjúkrahúsi 17. þ. mán. Aðstandendur. Bróðir okkar, < ÞÓRARINN ARNÓRSSON, andaðist 18. þ. mán. F. h. systkinanna. Halldór Axnórsson. Maðurinn minn, VILHJÁLMUR VIGFÚSSON, verður jarðsunginn föstudaginn 20. þ. m. Athöfnin hefst að Elliheimilinu Grund kl. 12 á hádegi. Athöfninni í kirkjmini verðnr útvarpað. Fyrir mína hönd og bamanna. • ’ Þórdís Þorsteinsdóttir. )Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar, 1 JÓNS BRYNJÓLFSSONAR kaupm. Gnðrún J. Brynjólfsson, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför GUÐRÚNAR BALDVINSDÓTTUR frá Siglufirði. Börn og tengdabörn. Öllum þeim, er sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, GUÐRÚNAR BJARGAR JÓNSDÓTTUR, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Bjarni Jónsson og synir. ri | j-i il

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.