Morgunblaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 19. febr. 1942. KOSNING 15 fnlltrúa i bæ|arst)órn Reybfavíkur fyrir ffOgurra ára limabil fer fram í Miðbæ)arbaruaskólanum og iðnskólanum sunnudag 15. mars næstk. og befst kl. ÍO árdegls. Þesslr listar verða i kjöri: A-listi Listi Alþýðuflokksins 1. Haraldtir Guðmundsson, forstj. alþm. 2. Jón Axel Pjetursson, hafnsögumaður 3. Soffía Ingvarsdóttir, húsfrú 4. Sigurður Ólafsson, gjaldk. Sjómfje’l. 5. Jón Blöndal, hagfræðingur •6. Matthías Guðmundsson, póstm. 7. Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú 8. Guðgeir Jónsson, bókbindari 9. Magnús H. Jónsson, prentari 10. Felix Guðmundsson, kirkjugarðsv. 11. Ingimar Jónsson, skólastj. 12. Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður 13. Guðmundur R. Oddsson, forstjóri 14. Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri 15. Sigurjón Á. Ölafsson, afgrm. alþm. 16. Jón S. Jónsson, daglaunamaðux 17. Guðmundur í. IGuðmundsson, hrm. 18. Runólíur Pjetursson, iðnverkamaður 19. Jóna M. Guðjónsdóttir, skrifstofum. 20. Nikulás Friðriksson, umsjónarm. 21. Sæmundur Ólafsson, sjómaður 22. Pjetur Halldórsson, deildarstjóri 23. Hólmfríður Ingjaldsdóttir gjaldk. 24. Bjarni Stefánsson, sjóm. 25. Ármann Halldórsson, skólastjóri 26. Þorvaldur Sigurðsson, kennari. 27. Ilermann Guðbrandsson, skrifari 28. Ragnar Jóhannesson, cand. mag. 29. Guðmundur Halldórsson, prentari 30. Stefán Jóhann Stefánsson, fyrv. ráðb B-listi Listi Framsóknarflokksins Jens Ilólmgeirsson, fyrv. bæjarstjóri Hilmar Stefánsson, bankastjóri Kristjón Kristjónsson, verslunarmaður Egill Sigurgeirsson, lögfræðingur IGuðmundur Kr. Guðmundsson skrifststj. Guðjón F. Teitsson, formaður verðlagsn. Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri Jakobína Ásgeirsdóttir, frú Kjartan Jóhannesson, verkamaður Eiríkur Hjartarson, rafvirki Tryggvi Guðmundsson, bústjóri Magnús Björnsson, ríkisbókari Ingimar Jóhannesson, kennari Rannveig Þorsteinsdóttir, verslunarmær Ólafur H. Sveinsson, forstjóri Árni Benediktsson, skrifstofustjóri Kristinn Stefánsson, stórtemplar Steinunn Bjartmars, kennari Guðmundur Ólafsson, bóndi II-lgi Lárusson, verksmiðjustjóri Jón Þórðarson, prentari Gunnlaugur Olafsson, fulltrúi Grímur Bjarnason, tollvörður Pálmi Loftsson, forstjóri Ólafur Þorsteinsson, fulltrúi Aðalsteinn Sigmundsson, kennari -Tónína Pjetursdóttir, forstöðukona Stefán Jónsson, skrifstofustjóri Jón Eyþórsson, veðurfræðingur Sigurður Kristinsson, forstjóri C-listi Listi Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins — Sigfús Sigurhjartarson, ritstjóri Björn Bjarnason, iðnverkamaður Katrín Pálsdóttir, frú Steinþór Guðmundsson, kennari Einar Olgeirsson, ritstjóri Ársæll Sigurðsson, verslunarmaður Sigurður Guðnason, verkamaður Guðjón Benediktsson, múrari Guðm. Snorri Jónsson, járnsmiður Stefán Ögmundsson, prentari Andrjes Straumland, skrifstofumaður Petrína Jakobsson, skrifari Arnfinnur Jónsson, kennari Friðleifur Friðriksson, bílstjóri Helgi Ólafsson, verkstjóri Kristinn E. Andrjesson, magister Guðrún Finnsdóttir, verslunarmær Ólafur 11. Guðmundsson, húsgagnasm. Sveinbjörn Guðlaugsson,, bílstjóri Jón Guðjónsson, trjesmiður Jónas Ásgrímsson, rafvirki 'Guðmundur Jóhannsson, blikksmiðnr Aðalheiður Hólm, starfsstúlka Dýrleif Árnadóttir, skrifari Rósinfcrans ívarsson, sjómaður Eðvarð Sigurðsson, verkamaður Zophonías Jónsson, skrifstofumaður Bjarni Sigurvin Össurarson, sjómaður Jón Rafnsson, skrifstofumaður Brynjólfur Bjarnason, alþingismaður D-listi Listi Sjálfstæðisflokksins Guðmundur Ásbjörnsson, útgerðarmaðnr Jakob Möller, fjármálaráðherra Guðriin Jónasson, kaupkona Yaltýr Stefánsson, ritstjóri Árni Jónsson, alþingismaður Helgi Hermann Eiríksson, skólastjóri Gunnar Thoroddsen, prófessor Gunnar Þorsteinsson, hrm. !Gísli Guðnason, verkamaður Bjarni Benediktsson, borgarstjóri Sigurður Sigurðsson, skipstjóri' Guðrún Guðlaugsdóttir, frú Stefán A. Pálsson, umboðsmaður Einar Erlendsson, húsameistari Guðmundur Ágústsson, stöðvarstjóri Einar Ólafsson, bóndi Bjarni Björnsson, verslunarmaður Alfreð IGuðmundsson, ráðsm. Dagsbrimar Björn Snæbjörnsson, kaupmaðnr Einar Ásmundsson, hrm. Þor.steinn Árnason, vjelstjóri Hallgrímur Benediktsson, stórkaupm. Sigurbjörg Jónsdóttir, kennari' Kristján Jóhannsson, bóndi Niels Dungal, prófessor Kristján Þorgrímsson, bifreiðarstjóri Sveinn M. Iljartarson, bakarameistari EgiII Guttormsson, kaupmaður Matthías Einarsson, læknir Olafur Thors, atvinnumálaráðherra Jésefsson I yíirkförstfórii Reykjavíkur, 18. febrviar 1942 P)etur Magnússon Gelr G. ZoSga Ágúst Maria Stuart er komin. Bókin kom I bókaverslanir i gær. Harmsaga Maríu Stuarts er sígilt dæmi um hina ótæmandi og eggjandi dul sögulegra viÖfangsefna. Naumast hafa jafnmiklar bókmentir: sorgarleikir, skáldsögur, æfisögur og deilurit, oríSiíS til um nokkra aðra konu í veraldar- sögunni. I meira en þrjú hundruíS ár hefir hún stöíSugt freista?S skáldanna og fræíimannanna, og enn í dag krefst persónuleiki þessarar konu, nýrrar mót- unar meíS sama krafti og áíSur. I augum sumra er hún mortSingi, annara písl- arvottur, einn telur hana vjelráÖa, annar dýrling. - María Stuart er ein afi hinum sjaldgæfu en eggjandi konum, sem lifa atSeins skamma stund. Blómgun þeirra er skömm en ör, þær blossa upp í ástríðuofsa stuttrar stundar. Stefan Zweig hefir skrifatS bókina, en Magnús Magnússon ritstjóri snúiS henni á íslenzku. Þetta er skemtileg bók og eiguleg. Bókaverslun Isafoldar niiimiiiimnnnnmniiiiiiiiiiuiuiuiiiiiiiimiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiE Hárgreiðslusfofa Þekt hárgreiðslustofa á besta stað í bænum | M er til sölu. Þeir, sem áhuga kunna að hafa á kaup- | 1 um, gjöri svo vel að leggja nafn sitt og heimilisfang j % merkt „Hárgreiðslustofa“ á afgreiðslu blaðsins fyrir | H 1. næsta mánaðar. fuiunnmniinnnnumiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiniuiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiuiuiiiiimiiiiiiiimiiiiiiimmiiiimiuiiiiuiiiiffliiiiimiuiíu MiLAHimöNGSai RIPSTOFA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202 o" 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Vcrslunaralvinna Ungur og reglusamur maður með verslunarskóla- mentun getur fengið atvinnu nú þegar eða 1: mars, við afgreiðslu og skrifstofustörf við eina af stærstu sjerverslunum bæjarins. Tilboð merkt „Afgreiðslu og skrifstofustörf“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. Tifikynning fró skrifstofn lðgreglnstfóra Til viðbótar við það, sem áður hefir verið auglýst, tilkynnist hjer með, að vegabrjef eru nú afgreidd til fólks, sem bjó samkvæmt síðasta manntali við eftirtaldar götur: Háaleitisveg, Haðarstíg, Hafnarstræti, Hallveigarstíg, Háteigsveg, Hávallagötu, Hellusund, Hlíðarveg, Hofsvalla- götu, Hólatorg, Hólavallagötu, Hólsveg, Holtaveg, Holts- götu, Hrannarstíg, Hrefnugötu, Hringbraut, Hverfisgötu og Hörpugötu. Og er fólk, sem samkvæmt síðasta manntali bjó við þær götur, sem nú þegar hafa verið auglýstar, ámint um að sækja vegabrjef sín nú þegar. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.