Morgunblaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.1942, Blaðsíða 8
Fimtudagur 19. febr. 1942; 8 INsndihtit GAMLA Blð George getur alt! (Let George do it). Gamanmynd með hinum vin- sæla skopleibara og gaman- vísnasöngvara GEORGE FORMBY Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 31/;—&/2: Nött órlaganea. Amerísk sakamálamynd. BÖEN FÁ EKKI AÐGANG. t. S. I s. R. R, Sundknattleiksmót Reykjavíkur Úrslitaleikurinn milli Ægis og Ármanns fer fram í Sund höllinni í kvöld kl. 8,30. Auk þess keppa K. R. og B-sveit Ármanns um þriðja og fjórða sætið og síð- an verður kept í 100 m. bringusundi o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni. Hvor vinnur! í kvðld má enginn sitja tieima! Allir upp I Suniðll! 0-00000000000000000 5 ungar reglusamar og vel iitlítandi stúlbUr ósba eftir að k.ynnast piltum á aldrinum 20—40 ára. Tilboð ásamt mynd merkt i „Jómfrúr“ sendist blaðinu. ÓOOÖOOOÖOOOOOOOOOÓ Lelkffelag Reykfavíkur tiVLLNA HLIÐIÐ sýning í kvuld og annað kl. 8 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 til 7 í dag. 99 I V •> Árshátíð hárskera 09 hðrgreiðslukvenna verður haldin að Hótel Borg þriðjudaginn 24. febr. og hefst með borðhaldi kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar fást á rakarastofunum Kirkju- torgi 6 og Pósthússtræti 2. Hárgreiðslustofunum * Carmen, Pirola, Perla. *% Hafnfirskar konur yngri sem eldri, er áhuga hafa fyrir stofnun húsmæðra- skóla 1 Hafnarfirði, mæti á framhalds stofnfundi, er hald- inn verður í Góðtemplarahúsinu fimtudaginn 19. febr. klukkan 8y2. Undirbúningsnefndin. Aðalfundur Málarameistarafjelags Reykjavfkur verður haldinn 25. þ. mán. í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 8y2 e. hád. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. k—>^x—x—x-:—:—x—x—:—x—x—x—x—x—x—x—x—:—x—x—:—x—:—:' | | ■ > Þökkum innileua fvrir okkur svnda, vináttu á. 25 á.rn, v I I J V | I V •K^-í-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-í-K-K-K-K-K^-K-í-K-í-K-K")^^ Þökkum innilega fyrir okkur sýnda vináttu á 25 ára hjúskaparafmæli okkar 14. febrúar 1942. Pálína Þorfinnsdóttir. Magnús Pjetursson, Urðarstíg 10. Framiaratvinna Ungur maður, 16—19 ára gamall, hneigður fyrir verslun, kann að skrifa og reikna vel, getur fengið atvinnu við verslun mína nú þegar eða 1. mars. F. Hansen Hafnarfirði. Verslunarlóð Verslunarhús Til sölu er nú þegar, ef um semst, verslunarlóð á einum af bestu verslunarstöðum bæjarins, ásamt frekar litlu timb- urhúsi, sem er á lóðinni. (Sölubúð og íbúðir). Hægt er að byggja verslunarhús á lóðinni án þess að hreyfa því, sem fyrir er. Þetta er sjerstakt tækifæri fyrir þá, sem vilja tryggja framtíðargildi stríðsgróða síns, því að svona eign- ir rýrna ekki í verði, hvað sem líður gengi peninga eða annara verðmæta. — Há útborgun er áskilin. Eignaskifit gætu komið til mála. Þeir, sem kynnu að vilja og geta sint þessu, sendi svör sín í pósti fyrir næsta sunnudagskvöld, árituð: Húsakaup. Pósthólf 511. Reykjavík. I ♦> < Býli í nágrenni jEteykjavíkur ósk- X ast • keypt. Tilboð merkt | „Bóndi“ sendist til Morgun- <£ blaðsins næstu daga. r X RÖSK STÚLKA óskast, hálfan eða allan daginn. Matsalan, Ihgólfsstræti 4. Aðalfandur Sðlosambands ísl. fiskframleiðenda verður haldinn í Kaupþingssalnum föstudaginn 20. þ. m. Fundurinn hefst kl. 10 f. h. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Lagabreytingar. STJÓRNIN. EEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU. 2 hraustar kýr og I kálfur til sölu. Lysthafendur gefi sig fram á afgreiðslu blaðsins'. X I I *> I*..*1! t*. t*. |*. ****** )*. 1*11*. »*. .*! t*% |*| ,*t (»( ,*, t*t t»t ffl n=m jBt=]a« 30 KAUPIOG SEL allekonar Veiðlki)ef og laetelgnir. Garðar Þorgteinason. Símar 4400 og 3442. BE IQBQt I II ffl 3 0 HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þrá- inn. Sími 5571. $ap,a$-fuiulið SJÁLFBLEKUNGUR fundinn, merktur. Upplýsingar í síma 2387. LÍTIÐ OMEGA-ÚR (köflótt) tapaðist um síðustu helgi. Vinsamlegast skilist á Hávallagötu 11 (sími 4910) gegn fundarlaunum. FERÐATASKA, með föturn, matvælaseðli og líf- hyggingarskírteini, hefir tap- ast á veginum frá Rvík til Reykja í Mosfellssveit. Vinsam- legast skilist á Lögreglustöðina. HJÓLBAKKI af Austin 10 bifreið, hefir tap- ast. Skilist gegn góðum fund- arlaunum á Bergstaðastræti 86. NYJA BlÓ 40 þúsiind riddarar. (Forty Thousand Horsmen) Amerísk stórmynd um hetju-. dáðir Astralíu hermanna. Aðalhlutverkin leika: BETTY BRYANT GRANT TAYLOR Böm fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. L O. G. T. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8U>. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fje— laga. 2. Önnur mál. Fræðslu- og skemtiatriðir a) Hr. Þórarinn læknir Guðna- son: Erindi. I ) Frú Nína Sveinsdóttir: Em- söngur með undirleik . á guitar. c) Frú Guðríður Jónsdóttir og frú Laugheiður Jórisdóttir; Tvísöngur. Reglufjelagar, fjölmennið f kvöld og mætið stundvíslega. '$Zi&ynn>in€pw K. F. U. M. — A.D. Munið fundinn í kvöld kl. 8(4 Framkvæmdastjórinn talar. All- ir karlmenn velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN. Kveðjuathöfn í sambandi við jarðarför Ásthildar Árnadótt- ur fer fram í samkomusal Hjálpræðishersins fimtud. þ. 19. febr. Minningarsamkoma sama dag kl. 8(4 s.d. Majór S. Gísladóttir stjórnar athöfnun- um. Allir velkomnir! FILADELFIA, Hverfisgötu 44 Samkoma í kvöld kl. 8%. Sig- mund Jakobsen talar. — Allir velkomnir. bónid fína er bæjarins besta bón. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR: íeypt daglega. Sparið millilið- na og kömið til okkar, þar sem ajer fáið hæst verð. Hringið i íma 1616. Við sækjum. Lauga- \egs Apótek. KOPAR KEYPTUR í Landssmiðjunni. SALTFISK jurkaðan og pressaðan, fáií )jer bestan hjá Harðfisksöl unni. Þverholt xl. Sími 3448 Itff

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.