Morgunblaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 2
MURGUNBL * ÐiÐ imðjudagur 24. mars 1942. Þjóðverjar segja vetrarsókn Rússa farna út um þúf ur Curtin forsætisráðherra Ástralíu. Anstar- Asía: Mikil átök I lofti BURMA: Japanar hafa síðustu dagaua haldið uppi Ioftárás- um á flugvelli Breta í Mið- Burma og það er vitað, að flugher þeirra í Burma, hefir fengið mikinn liðsauka. -— I tilkynningu, sem birt var í Ne\v Delhi í gærmprgun var skýrt frá „alvarlegum" loft- árásum, sem Japanar hefðu gert á flugvöll einn í Miðj- Burma. Loftárásir þessar eru álitnar vera undanfari nýrr- ar sóknar Jaþana á landi norður á bógipn, Herstjórnin í New Dehli’ til- kynti í gærkvöldí, að þ. 21. mars héfðu -bfeskar sprengi- vjelar með stuðningi orustu- flugvjéla ,gert árangursríka árás á Minéaladon flugvöll- inn, um 20 km. fyrir norðan Rangoön. 22 japanskar flug- V.ielar vorn eyðílagðar. ÁSTRALÍA: Bandamenn halda ■áfram loftárásum á flugvelli Japana og gerðu í fyrradag hárða árás á' borgjna Deli á Timor. Jaþanar hafa einn- ig haldið upþi lóftárásum á flugvelli Ástraiíumanna og hafa gert árásir 'á Port Dar- win og Wýndhám. — Fregn- ír hafa einnig borist af óþekt- um flugvjelum um 1000 km. Söður mPð austurströnd Ástralíu ált suður að borg- inni TöwhsvilTé. ít Nýju Guineu hálda jap- önsku hersveitirnar áfram sókn sinni í áttina til Port Moresby og samkvæmt jap- önskum frégnum eru þær nú aðeins 20 km. frá þessari mik ilvægustu herstoð á eynni. FILIPPSEYJAR: Engar nánari fregnir hafa borist af hinni nýju árás Japana á Bataan- skagann. Wainwright hers- höfðingi hefir sent Mac Art- FRAMH. Á SJÖTTU ETÐV En kuldar ganga enn á vígstöðvunum Gagnárásir Þjéðverja FULLTRÚI þýsku stjórnarinnar sagði við blaða- menn í Berlín í gær, að vetrarsókn Rússa væri farin út um þúfur. Rússar væru sjálfir farnir að gera sjer þetta ljóst, því að í fregnum þeirra væri nú aðallega skýrt frá gagnárásum Þjóðverja. En fulltrúinn bætti því við, að kuldar gengju enn á austurvígstöðvunum og myndu þeir enn um stund hafa áhrif á bardagana. Litlar fregnir fást um bardagana eystra úr herstjórnartil- kynningum aðilanna. Rússar tilkyntu í nótt, að engar mark- verðar breytingar hefðu gerst á vígstöðvunum og Þjóðverjar skýrðu í gær aðeins frá áframhaldandi árásurn Rússa á Kerch- skaganum og á Donetz-vígstöðvunum. Á Donetz-vígstöðvunum veittu Rúmenar aðstoð við að hrinda árásum Rússa. Þýska herstjórnin seg’ir, að 54 rússneskar flugvjelar hafi verið skotnar niður í fvrradag^ Ep Rúss ar segjast ekki hafy urist þenna dag nema ellefu flugvjelar,- en, sjálfir segjast þeir hafa skotið nið- ur 26 þýskar flugvjelar. NÝJAR FLUGVJELAR. í Lundúnafregnnni er skýrt frá því, að Þjóðverjar sjeu farnir að nota nýjustu gerðina af Messer- schmitt flugvjelum sínum 1 orust- unum á austurvígstöðvunum og Rússar eru sagðir vera farnir að nota hinar nýju amerísku Aero- Copra flugvjelar, sem sagðar eru hraðfleygari en Spitfire flugvjel- arriar. Sú staðreynd, að farið er að taka þessar nýju flugvjelar í notlr ún gefur breskuin blaðamönnum tilefni til að geta sjer til að vor- sókn Þjóðverja sje í raun og veru hafin. Af einstökum frjettastofufregn- uxn um hdrdagana á íiusturvíg- stöðvunum, sem hirtar voru í Lond on og Berlín í gær, vekur athvgli fregn frá Rússum um að 12 þús. Þjóðverjar hafi fallið á Kalinin vígstöðvunnm síðustu dagana og fregnir frá Þjóðverjum um að þýski herinn hafi eyðilagt nokkra herflokka, sem króaðir höfðú ’ver- ið inhi á miðvígsiöðvimum. Hatnbannið: Mikil- vægasta verkefnið Ráðherrann. sem stjórnar við- skiftastríði Breta, Selborrie lávarður, sagði í gær, að „nýtt viðhorf hefði skapast, sem yfir- gnæfði alt annað. Báðir aðalóvin- ir okkar eiga nú auðlindir, sem uppfylla hver aðra: Japanar eiga hráefni, sem Þjóðverja skortir mjög. en Þjóðverjar eiga verk- færi og verkfræðinga, sem Jap- ana vantar mjög illa“. „Það eru til mörg skip, sem siglt geta leiðina milli Japans og Þýskalands, flest í höndum Jap- ana. Við vitum hver þessi skip eru og hvar þau ero. Þegar þau láta úr höfn, verða Bandamenn að reyna að elta þau uppi“, sagði ráðherrann. i Selborne lávarður tok við em- bætti sínn fyrir nokkrum vikum og hafði hann ekki haldið fund m.eð blaðamönnum fvr en í gær. Uann sagði, að það hefði vakið ó- hlandna ánægju hjá sjer að kom- ,ast' að raun um, hve mjög Þjóð- verja væri fgrið að skorta ýmsar mikilvægar vörur. —• Reuter. Cripps hef ir hraðan á Samkomulag inn- an hálfsmánaðar Waftistar sigra í Egyftalandi Pað er þegar orðíð greinilegt. að þjóðernisflókkurinn i Egyptalandi, hinn svokallaði Wai' distaflokkur, vinnnr glæsilegaií sigur í kosningunum til egypska þingsins, sem fram eiga að fara í dag. Wafdistaflokkurinn herst fyrir sjálfstæði Egyptalands. þótt hann sje ekki í beinni andstöðu við Breta. í egypska þinginu eiga sæti 264 þingmenn, en þar af hafa 110 þeg ar verið kjörnir, þar eð engir ’ Íuiðu sig fram gegn þeirn, Af þess- um 110 erú 10.‘! Wafdistar. Tveir stjórnmálaflokkar haf''i lýst yfir því. að þeir muni ekki t.aká jiátt. í kosningunum; saadista fJokkurinn og frjálsiyndi fl Minnihlutaflokkarnir hafa farið með stjórn í Egyptalandi frá því að stríðið. hófsl, þar til fyrir skömmu, að Farouk ko.niingur fól Nahas Pasha, foringja Wafdista- flokksins að mynda stjórn. Hann ákvað síðan að láta almennar þing kosningar fara fram. O ir Stafford Cripps skýrði ^ blaðamönnum frá því við komu sína til New Dehli í Ind- landi í gær, að hann gerði ráð fyrir að vera þar um kyrt í hálfan mánuð og hafa lokið verkefni sínu á þeim tíma; Hann kvaðst vera kominn til að ræða við indverska áhrifamenn þær tillögur, sem breska stjórnin hefði komið sjer siumm um. En á.. þessn stigi kvaðst hann ekki geta upplýst, hverjar þessar til- lögur værn. Hann sagði að enginn tíini væn til langra samninga, og að tafea yrði skjótar ákvarðanir. En það varð ráðið af tunmælum hans, að tillögurnar fela í sjer „endanleg- ar og nákvæmar“ ákvarðanir um það, á hvern hátt I'ndverjar getí smátt og smátt náð því marki, seiii þeir keppa að. þ. é. sjálfstæði Indlands. Sir Stafford var spurður að því hvað gerast myndi, ef einn eða tveir stjórnmálaflokkar neita fi,ð ifallast á. tillögur hans. Iíann gvaraði, að mikið væri undir því komið, hve raikilsráðandi slíkir flokkar væru. „Jeg myndi gera mjer of bjartar vonir, ef jeg gerði ráð fyrir, að allir fjeRust á tiljögnr mínar“, bætti hann við., Athygli Cripps var að lokum leidd aö liinum mikla ágreiningi. sem ríkt hefir milli haníí og Chiirehills í málefnum, sem varða jndland. Hann var spurðnr að þyí, ..li vort þeir væru sammála um hinar nýju tillögur“. Hann svar- ffðí t „Churchill og jeg erum al- gerlega, á samá máli“. „ITvor ykkar hefir skift, um skoðvinspurði einn blaðamann- anna og setti að mönnum hlátnr. Cripps svaraði: „Ef til vill höfuin við báðir komist að sömu niður- stöðu, án þess að skifta um. skoð- nn og eftir mismunandi Ieiðum“. Rfeltarlköldiii i Riom O Á orðrómur barst frá Berlín ^ í gær (segir Reuter), að rjettarhöldunum i Riom myndi annað hvort verða hætt eða þeim frestað um langan tíma. - Er gefið í skyn, að þeim muni verða frestað eftir rjettarfríið, sem hefst þann 2. apríl og standa yfir þar til 14. apríl. Þýska frjettastofan setur hina væntanlegu frestun í sam- band við ráðstefnu þá, sem Petain' stjórnin hjelt á laugar- daginn. Sjóorustur og lofthurnafiar- aðgurðir við Miðjarðarhaf Síðustu dagana hafa miklar hernaðaraðgerðir átt sjer stað á sjó og í lofti og yfir Mið- jarðarhafi. Breska flotamálaráðuneytið tilkynti í gær, að breskir kaf- bátar hefðu sökt tveim ítölskum kafbátum, sex seglskipum ejpu litlu birgðaskipi og einu her- flutningas^ipi og auk þess er talið sennilegt, að stóru birgða- skipi hafi verið sökt. Eitt seglskipanna sigldi undir þýskum fána. Kafbátarnir voru báðir ítalskir, öðrum var sökf við suðurenda Messinasundsins, en hinum í Adriahafi. .Kafb^t- urínn í Messinasundi var svo nálægt landi, að fólk horfðí á það af ströndinni, er breski kaf báturinn var að reyna að 1 jarga ítölsku kafbátsmönnun- nm úr sjónúm. Reynt var aði skjóta á breska kafbátinn úr. vjelbyssu af ströndínni, en ár- angurslaus. Italska herstjórnin tilkynti í fyrradag, að ítölsk herskip hefðu sökt fjórum breskum kaf- bátum. I gær skýrði ítalska herstjórp in frá ítrekuðum loftárásum. á. breskan skipaflota í austan- yerðu Miðjarðarhafi. ,■ Skipaflotinn var á leiðinni til Malta. Eftir að tundurskeyta pg sþrengjuflugvjelar höfðu hæft nokkur skipanna kom,u ít,- ölsjc herskip á vettvang. ítalska herstjórnin segir, að bresku her skipin í skipaflotanum hafi hul- • ið sig reyk og komið sjer þannjg hjá því að leggja til orustu. -r- Samt sem áður tókst ítölsku her skipunum að valda. tjóni í skipa flota Breta og segir herstjórnin að nánari fregnir af því verði birtár síðar. ítalska Stefani frjettastofan, skýrði frá í gærkvöldi, að FRAMH. á SJÖTTTI SÍÐTT Boris Búigarfukoo- ungur í Þýskalanði BO R I S Búlgaríukonungur lagði af stað með aukalest frá Sofia áleiðis til Berlínar á sunnudaginn. Þegar Boris lagði af stað frá Sofia var öl^ búlgarska ríkis- stjórnin saman komin á járn- brautarstöðinni til þess að árna honum fararheilla. Nokkru eftir að konungur var larinn, kom von Papen til Sof- ia með flugvjel frá Tyrklahdi. Hann mun ætla að sitja ráð- stefnur með búlgörskum stjórn- nálamönnum, áður en hann heldur áfram til Berlín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.