Morgunblaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 8
 Þriðjudagur 24. mars 194&. S ’fjelagslíf e AFMÆLIS SKEMTIFUND \lfQjW heldur K. R. föstu- daginn 27. mars í Oddfellowhúsinu kl. 9. e. h. — T'.Iörg ágæt skemtiatriði og dans til kl. 3. Aðgöngumiðar seidir í dag og á morgun frá kl. 6—9 ídðd. á afgreiðslu Sameinaða, Tryggvagötu. Aðeins fyrir K. R. inga og gesti þeirra (dömur). Bamkvæmisklæðnaður. Trygg- ið yður aðgöngumiða í tíma, því nð rúm er takmarkað. Stjórn K. R. m J TIL SÖLU Tvísettur klæðaskápur, stopp- aðir stólar, dívanar og ottóman- ar í öllum stærðum. Karlmanna föt 0. m. fl. Kaupum líka alls- konar húsgögn, ný eða notuð, karlmannafatnað 0. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. • GUITAR til sölu á Hverfisgötu 104 C, uppi. NÝ KVENKÁPA (swagger) á meðal kvenmann til sölu. Ennfremur brúnir kven skór nr. 36. Uppl. í síma 4729. L O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8%. 1. Inntaka nýliða. 2. „Heyrt og sjeð“. P. Z. 3. Frjettir af þingstúkufundi: Þ. J. S. 4. ? ? ? SUMARKJÓLAEFNI Svört pilsefni, Kápufóður, Peysufatasvuntur og Slifsi. rós- ótt Silkiljereft, Kadettatau, Skosk bómullarefni, Gardínu- efni, Handklæði, Teygjutvinni, Sokkar, margar gerðir 0. fl. — Verslun Guðrúnar Þórðardótt- ur, Vesturgötu 28. 3apxi$-furulið SVARTUR KETTLINGUR Tneð hvíla bletti á fótunum og hvítt í rófunni, hefir tapast. Sá, 5-em hefir orðið hans var, geri sðvart á Matsöluna Thorvald- sensstræti 6, gegn ómakslaun- ítm. DÖMUBINDI ócúlus, Austurstræti 7. (TT. bónftlTfína er bæjarins v besta bón. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR «eypt daglega. Sparið millilið- na og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið i íma 1616. Við sækjum. Lauga egs Apótek. LINDARPENNI -merktur, hefir tapast í Austur- stræti. Finnandi vinsamlega Leðinn að hringja í síma 5468. RÁÐSKONUSTAÐA Stúlka. vön húshaldi, óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili. Tilboð merkt: „Vor“, sendist blaðinu. SALTFISK þurkaðan og pressaðan, fáiS þjer bestan hjá Harðflsksöl- unnl. Þverholt xl. Símí 3448. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. — Litina selui Hjörtur Hjartjrson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. KAUPUM TIN háu verði. Breiðfjörðs Blikk- smiðja og Tinhúðun Laufásveg 4. Sími 3492. VJWBT Hreingerningar! Sá eini rjetti Guðni Sigurd- son. Mánagötu 19. Sími 2729. ALULLAR-FILT 1 6 litum. Jón Sívertsen, sími 2744, heima 3085. HRAÐRITUNARSKÓLI Helga Tryggvasonar. Get bætt við nemendum. Sími 8703. SMURT BRAUÐ Afgreiði pantanir á smurðu brauði til kl. 9 á kvöldin, alla daga nema sunnudaga. Ekkert sent heim. Guðrún Eiríks, — Thorvaldsensstræti 6. K. F. U. K. — A. D. Aðalfundur í kvöld kl. 8V2. AUGLíÝSINGA^ elga aB jafHatli aS vera komnar fyrir kl. 7 kvöldinu áiSur en blaðiti kem- ur út. Bkki eru teknar auglýsingar þar sem afgreiCslunni er ætlaö S vísa á auglýsanda. TilboC og umsóknir eiga auglýs- endur aö sækja sjáifir. BlatSiC veitir aldrel neinar upplýs- ingar um auglýsendur, sem vilja fá skrifleg svör viti auglýsingum slnum. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HYER? F YRIRLIGG JANDI: Sueeaf Eggert KristfáDflson & Co. fei.f. ÞEGAR HÆTTAN STEÐJAR AB Eftir Maysie Greig 32. dagur Inst í húgskoti hennar var mað- ur, sem hafði sagt að hann myndi koma. En hann kom ekki. Húu hafði raunar vitað það er hún kvaddi hann. Þó að hann hefði ef til .vill ekki sagt það með ber- um orðurn, þá hafði framkoma hans borið þess greinilegan vott, að nú væri því lokið. Það hafði verið skemtilegt meðan á því stóð, en nú væri það búið. Hún var þegar alklædd um átta 'leytið og \'issi ek.ki hvernig hún átti helst að eyða hálfri klukku- stund þangað til þau færu. Hún gekk inn í setustofuna, opnaði gluggann og hallaði sjer út um hann. Það var dásamlegt vor- kvöld, stjörnubjart og tunglskin. Tíún var að furða sig á, hver væri orsökin til þess, að hún hafði ekki farið með Dan á dansleik- inn. Var það stolt hennar, eða var það veik von um, að einhver annar kæmi og færi með henni ? Meðan hún var að velta þessu fyrir sjer hevrði hún alt í einu að vagni var ekið með miklum hraða upp að húsinu. K.jólklæddur, maður steig út úr vagninum og það glampaði á hvíta skyrtubrjóst ið hans í tunglskininu. Hann gekk hratt upp að húsinu og barði að dyrum. Margie þekti undir eins vagn- inn og stóð eins og steini lostin, en er hún sá manninn stíga út úr honum flýtti hún sjer að hverfa úr glugganum. Hún reyndi að vera róleg, en hjartað barðist eins og það ætlaði að springa. Henni fanst eilífð þangað til barið var á dyrnar að herberginu og Alelc kom inn. — Halló, þú komst þá eftir alt saman, tókst henni að segja í hjer- umbil eðlilegum róm. — Já, sagði hann. Þú hefir lík- lega ekki búist við mjer? — Jeg veit það ekki. Seinast þegar jeg sá þig, varstu svo óá- kveðinn. — Jæja, jeg kom nú samt. Alek hafði ekki ætlað sjer áð fara, það var satt. Þegar hann fór frá Sturton var hann ákveðinn að koma þangað ekki oftar. Hann hafði komist í laglega klípu út af Kitten og hann vildi ekki lenda í öðru eins aftur. Margie var þess- háttar stúlka, að hún gat náð valdi yfir þeim mönnum, sem hún kyntist, hættulega miklu valdi, og hann var því staðráðinn í að hitta hana ekki oftar. Honum geðjað- ist vel að henni, já, hafði jafnvel verið dálítinn hrifinn af henni, þó að hann fullvissaði sjálfan sig um, að það hefði bara verið fyrstu vikmia eftir að hann kyntist henni. Hún myndi fara með öðr- um manni á dansleikinn og hann myndi borða kvöldverð með Dolly Harding. — Hún var falleg ekkja og gat verið reglulega skemtileg. En er leið á daginn, breytti hann um ákvörðun. Hann hringdi til Dolly. — Mjer þykir leiðinlegt, en jeg get ekki komið í kvöld. Jeg þarf að fara út úr bænum, en jeg hitti þig kanske í næstu viltu, sagði hann við liana. Skömmu síðar var hann á leið til Sturton. — Jeg er .... hugs- aði hann með sjer. Henni þykir líklega ekki einu sinni gaman að sjá mig, eða ef til vill hafði hún ákveðið að fara með einhverjum öðrum. En hann vissi að hún var ánægð, strax og hann sá hana. Hreimurinn í rödd hennar bar þess að vísu ekki vott, en það brá fyrir gleðiglampa í augunum. Hann gekk til h«nnar og tók í hönd hennar. — Jeg ætlaði mjer altaf að koma, því að jeg vissi að þú bjóst við suijer, laug hann, en bætti síðan við í lágum, innilegum róm: — En hvað þú ert falleg að sjá í kvöld, Mgrgje. Hvorugt þeirra tók eftir Norman lækni, sem stóð í dyrunuhi og beið. —- Jæja, Margie mín, eru til ? spurði hann óþolinmóður. Alek sneri sjer við og heilsaði honum með handarbandi. — Jeg bið vður að afsaka að jeg kem svo seint. .Teg vona að yður sje ekki móti skapi þó að jeg sláist í förina. *—f- Nei, alls ekki, svaraði liirui,, um leið og hann þorfði spyrjandi. augnaráði á dóttur sína. Yissi hún, að hann ætlaði að koma með þeim ★ Alek og ilargie stóðu í dyrun— um að salnum og voru að virða fyrir sjer fólkið. Ilann hjelt á, ballkorti hennar í hendinni. ■— Má jeg ekki bara skrifa Aleb: þvert yfir kortið ? sptirði hanm brosandi. Hún fjekk ekki tíma til þess- ao svara lionuni, því að Dan, seim stóð þar rjett hjá, liafði tekið eft- ir henni og gekk "rakleiðis til þeirra. — -I eg hjelt ekki að þú, ætlaðir að koma. Jeg vona að þú. hafir ekki lofað of mörgum dans, því að jeg .... Hann virtist alfc í einu taka eftír Alek og þagnaði. —• Dan, jeg veit ekki hvort þíb þekkir Alek Wman? — Alek Wyman? Dan brá aug— sýnilega er hann heyrði nafnið, Þetta var þá maðurinn senu frænka hans vildi að Kitten gift- ist eftir skilnaðinn. Hvernig stóð á því að hann var hjer með Margie. Kannske var hann að Mða eftir Kitten, en hann virtist að; minsta kosti ekki ákafur að hitta- hana meðan hami var að taía við> Margie. Alek horfði Iíka forvítnisíegunL. augum á Dan. Þetta var þá fyr- verandi unnusti hennar. Hann var laglegur, það varð íiann að við- urlcenna, en Bonum geðjaðist ekkí: að honum samt. Það var ef tih vill vegna þess að hann var svo- ólíkur honum sjálfum. Iíonum> skildist, að trúlofuninni var slitið, þannig var það að minsta kosti er hann sá hana síðast. En einhvem veginn fanst honum þessi ungi maður vera fús til sátta. Skyldi Margie Iíka vera það, hugsaðí hann gramur. — Lofaðu rnjer að sjá ball-- lrortið þitt. Hve marga’dansa má.< jeg fá, Jeg má auðvitað fá aðaK dansinn og margra aðra, spurðí' Dan um leið og hann rjetti franr. höndina. v A: — Þegar jeg kom til Vestur- heims, átti jeg ekki annað en skyrtuna, sem jeg var í. En nú á jeg miljón. B: — Jeg er alveg hissa. Til 'hvers notið þjer allar þessar skyrt ur. ★ Kona prófessors : —- Hefurðu at- hugað, að í dag eru 25 ár síðan við trúlofuðuinst ? Prófessorinn:-----25 ár. Hvað er að heyra þetta? Því í ósköpun- um hefurðu ekki sagt mjer af því fyr. Það er þá sannarlega tími til þess kominn að við gönguin í hjónaband. ★ — Nei, þjer hefir aldrei litist á stúlku. — Hefir mjer aldrei litist á stúlku, segirðu! Þegar jeg hað hennar Ágústu, var jeg svo ást- fanginn, að jeg tók tóbakstugguna út úr mjer og skyrpti þrisvar áð- ur en jeg kysti hana. Sveitalæknir (gengur fyrir fram an blaðið í Jónsbæ, hittir Jón og segir) : — Heldur þú, að það sje heilsusamt að hafa svínastíuna svona nálægt bænum? Jón: — Það er ekki gott að vit.a. Enn hefir ekkert af svínun- um veikst, ★ Prófessor (tdð stúdent, sem er að taka próf í guðfræði) : — Nú, hvernig gat Jónas komist í kvið hvalsins ? Stúdentinn: — Jónaá? Jú, fyrst var það nú það, að haþn var einrn- af minni spámönnunum. í öðru lagi var hann Gvðingur og þeir smeygja sjer inn alstaðar og----- og ...... Prófessorinn: — Og' hvað meira ? Stúdentinn: — Og ofan á alt saman var þetta mikið kraftáverfe: drottins. ★ Það þráir enginn, sem hanu.. ekki þekkir. Mvndarammar Dægradvalir — Puslespil Pottar — Skaftpottar email. NÝKOMIÐ. K.p Einarsson & Bjömsson..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.