Morgunblaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 7
í>riðjtidagur 24. mars 1942. 75 ára afmæli Borgarness Borgiiesingar hjeldu hátíðlegt 75 ára afmæli kauptúnsins á laugardaginn var, en þá voru lið- in 75 ár síðan Borgarnes varð löggiltur verslunarstaður. Afmælissamkoma var lialdin í samkomuhúsi bæjarins. Sátu það samsæti um 250 manns. Friðrik, Þórðarson oddviti setti somkom- una með ræðu, þar sem hann í fám orðtim mintist sögu staðarins. Karlakór Borgarness söng þar undir stjórn Halldórs Sigurðsson- ar bókhaldara. Kvartett söng þar og nokkur lög. A 50 ára afmæli Borgarness ár- ið 1917 orkti Þorsteinn heitinn Gíslason afmælisljóð. Yorú þau ■sungin við þetta tækifæri. Nokkrir menn úr hjeraðinu KÓttu samkomu þessa, en flestir voru þar Borgnesingar. Skemtu menn sjer hið besta. Á 50 ára afmæli Borgarness ár- ið 1917 voru lögð fyrstn drög að hafnargerð þar. Gaf Tlior Jensen þá 10 þús. kr. til væntanlegra hafnarmannvirkja, en samskot komu til viðbótar, er námu 5 þús. krúniim. Varð þetta uudirstaða hafnarsjóðsins. Síðustu 25 ár hafa Borgnesing- ar oft haldið afmæiið hátíðlegt, -og þá notað það tækifæri hin síð- ari ár til þess að afla fjár til skrúðgarðsins, sem gerður er um- hverfis Skallagrímshaug. Ileitir garðurinn Skallagrímgarður. Hef- ir kvenfjelag staðariris annast •garðinn með mikilli prýði. Brjef frá Alþingi PBAMH. AP FIMTU SÍÐU. aði að bera fram breytingaf á •stjórnar.skrárm i með öðrum hætti en þeim, að tekin sje upp í þá brovtingu endanleg stjórn- skipun landsins. Sú aðferð, -sem þingfiilltniar Alþýðiiflokks- ins hafa valið, að ganga á snið yið þetta, er ósamrýmanleg ís lenskum hugsunarhætti. Flutning- ur þ(?ssa iiiáis hefir , því., á sjer ogeðfeldan blæ og fortíð fiutnirigs- mannanna, sú sem Jakob Möller lýsti, er ekki beinlínis vel til þess fallin að vekja traust hjá þeim, sem er það alvörumál, að heppileg ■og sanngjörn lausn fáist á þessum raálum. Það ber alt að sama brunni h’já Alþýðuflokksleiðtogunum. Öll þessi stói u mál. seni þeir eru nú, •eftir að þejr komust, í stjórnai - andstþð)U,>;að bera fra.m á alþingi,, og eiga að vera talandi voltur um iskarpsþygni Haralds Guðmunds- sonar, virðuleik og stórnvisku Ás- geirs Ásgeirssoriár og drengskap og rimhyggju Firins Jónssonar, öll •eru þau undir sömu sökina seld, bera utari á sjer sama ættarmótið, sömu einkennin: Leikaraskapinn, alvöruleysið og sjónhverfingarnar. Þau eru borin fram til að sýnast. Syölía ,er nú „statns rerurn“ á heimilinu því, þ. e.. ástandið í flókknum. 23. mars. Snjólfur. Skemtifund heldur Skagfirð- ingafjelagið í kvöld í Oddfellow. Hðlðingleo minningar- g|ðí til Bandalags fslenskra skðta I minningu um Davíð Seheving Thorsteinsson lækni og frú Þórunni konu hans afhenti mað- ur. sem ekki vill láta nafns síns getið, mjer í dag 10.000 kr. gjöf til Bandalags íslenskra skáta, til húsbyggirigar fyrir skátaskólann á Úlfljótsvatni. Frú Þórunn heitin og maður hennar unnu skátamálum af alhug og taldi gefandinn að það myndi bafa verið ein heitasta ósk þeirra, að skátaandinn þroskaðist meðal íslenskra ungmenna. Jeg kann gefandanum bestu þakkir og fullvissa liann um, að minúing hinna göfugU látnu vina okkar muni ætíð lifa meðal ís- lenskra skáta. Helgi Tómasson. Kvenfjelag Hallgrímssóknar Síðastliðinn sunnudag var fyrsti fundur í liinu ný- stofnaða kvenfjelagi . Hallgríms-. kjrkju haldiun í Aiistnrbíejarskól- anum. e|tir messu. - .,,jv ,|. j| Yar fundnr þessi vel sóltur, og Ú’ fjelagið þegar orðið fjplment, én sjálfsagt bætast þó fleiri kon- ur, í hópinn yon bráðar., Mikjl 1 áhugi virðist yera hjá konum safnaðarins t'yrir því að efla, saip- tökin síii á meðal. safna, fje í kirkjubyggingarsjóð, og til , þess að skreyta og íegra hiiia yænt- ánlegu kirkju. Voru ýmsar nefnd- ir settar á laggirnar í þessum.tilr gangi. skipaðar mörgum konum, tj} df hlntaveltunefnd, bazaimefnd, slkemtinefnd, ferðanefnd o, s. frv. Það mun vera tjlætlun og vilji forgöngukvenna þessara samtaka, áð sem flestar komur safnaðaiúns gangi, í fjelagið og starfi í því. En til þess. að það megi lakast. þarf að marka skýrt stefnuskrá þess þegar frá upphafi og útiloka állgi; umræðiir, sem vakið ge1a deil nr og sundrung, þar sem í fje- laginu eru konur úr Öllum stjórn- málaflokkum• og vafalaust með all- súndurleitar trúmálaskoðanir. -y Bn sameiginlegu áhuganuilin ættii, líka að vera nægileg. Og ef fje- lagið bindur sig aðeins við inu - bóta- og sameinmgarstarf, þá fær það áreiðanlega miklu góðu áorlc- að. , , f „ „j„v f ,, . , ... M. J. .,. Jasshljómleika hjell frú Ilall- újörg Bmrnadóttir ,1 Gamla Bíþ s.l. , súnriudag með aðstoð .15 manua enskrar hljómsveitar und tr ágætri stjórn Edwins Bradens. -Mikla hrifningu vöktu ameríski saxófórisni11 inguririri Arthur ,Ozzy‘ Hale og hinn .vinsæli söngvari Hey Feiriburg. Yar troðfult hús og bæði hljómsveitinni og söng- konumii tekið mjög vel og þeim óspart klappað lof í lófa. Næstu hljómleikar frúarinnar verða n.k. miðvikudag. Handknattleiksmótið. í gær- kvöldi urðu úrslit þessi: Ilaukar- Víkingur 2. fl. 11:10. Ármann- Haukar kvenflokkar 15:10. Val- ur-KR I. fl. 20:12. í dag keppa: FII og KR 2. fl., Valur og Vík ingur 2. f!.. FII og ÍR 1. íl. MORGUNBLAÐIÐ Daabók •••••••••••• m Helgafell 59423267. VI. R2. I.O.O.F, Rb.st. 1 Bþ. 913248i/2 O. Næturlæknir er í nótt Úlfar Þórðarson, iSólvallagötu 18. Sími 4411. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. 50 ára er í dag frú Þóra Jóris- dól tir. Njálsgötu 79. Þorbjörg Guömundsdóttir ljós- móðir í Ólafsvík varð 50 ára 20. þ. m. Hún hefir verið húsett í Ólafsvík í 23 ár og gegnt Ijósmóð- urstörfum við pg við. En síðustu 11 árin sem skipuð ljósmóðir í Ólafsvíkurumdæmi. Hún er mjög vel látin í st.arfi sínu. í tilefni af 50 ára afmælinu hjeldu konur í Ólafsvík henni samsæti á Hótel OláfsVík í fvrradag og færðu henni gjafir. Samsætið var fjöl- ment' og hið ánægjulégasta. Þor- Újörgi'Griðriiúridsdóttir er:: : gift •Steinþóri Bjarnasyni í Ólafsvík: Hjónaefni. S.l. laugardag opin- þeruðu trúlofun sína Guðmundur J. Jóhannesson og Þórhildur M. Hálfdánardóttir, til heimilis hjer í bæ. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofpn sína Eiður Gísla- són Brynjólfssomir frá Haugi, Gaulverjabaijarhreppi og Guðrún Krisfjana Ingjaldsdóttir Jónsson- ar, húsameistara, Grettisgötu 7. Við síðdegismessu i dómkirkj- nnni s.l. sunnudag hjelt síra Bjarni- J.ónsson vígslubiskup minn- ingárræðu uui dr. Jó,n Helgasoiv biskup. í Ipk ræðunnar risu allir kirkjugpstir úr síetum og vottuðii á þann hátt hlnum látna bisknpi viröingþ sína, Lóari er komin. Tveir menn. sem voru sladdir iim við Þvotta- laugar 1 síðástiiðiriri sunnudag, sáu lÖrir þar ínnfrá. Ein lóan flaug1 rjétt' hjá þeim, svo þeir sári hana greinilega. Einnig sáu þeir lónJióp í fjarlíegð. •; Islensk ull heldur sýningu þessa viku. Ey þún ppjiiidaglegá frá kl 1 —6 í .Suðurgötn 22- Sjúklingar í Kópavogshæli hafa ;beðið Morgunblaðið að færa síra Jóni Thorarensen hjartans þakkir fyrir koinuna og, skemtunina svmnudágmn vár. Sr. J.ón flutti Cvrirlestiir fyrir sjúkþngana og véíiti þeim "avexti. Fýrir jietta og fórna cig 'riyja vhisetnd vilja sjúklingarriir í Kópavogshæli þakka prestinmn af alhug. Frá Háskólanum: Síðasti fyrir- lestnr .síra Sigurbjörns Einarssori- ar í 1 rúarbragðasögu verður í dag l'i. 2 e. b. í T. kenslustofu Háskól fms. Óllum heimill aðgangur. , Starfslið, D-listans. Ákveðið er að.tíbjóða folki því, ,sem yann, ý, kjördegi fyrjr Sjálfstæðisflokkinn íf bæjarstjoínnrliósningunnm, skemtikvötd, sem efnt verður til eftiv páska. Það hefir ekki verið ‘hægt að koma þessu við fyr vegna skorts á nægjarilegu húsnæði Útvarpið í dag: 13.20—15.30 Bændavika Búriaðnr fjelagsins a) Ingólfur Dávíðs son, magister- Jnrtasjúkdómar b) . Árni 0. Eylands, forstjór Nýrækt næstu ára. c) Pjetur Gnnnarsson. búnaðarkandidat Fóöummnsóknir. 20.30 Eriiidi : Siðaskiftamenn ó; trúartyrjaldir, X: Elísftúet fín 1 ;inclsdi'otnirig(Sverrir Kristjáns son sagnfr.) 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans 21.25 Hljómplötur: Symfónía nr ° eftir Borodine. »:»*X'*H"Im:**h**k*íwí"X'*K4^,*:**x**xk*****x*^*&*K'':‘*H'4Km:**k**:'*x*í*í**í*k,^^h,^‘ í* t Öllum ykkur, bæði f jær og nær, sem sýnduð mjer vioáttu og glödduð mig og konu mína, með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli mínu, færi jeg minar bestu þakkir. Jeg bið guð að blessa ykkur öll. Sigurbergur Einarsson. Vlnnuslofa Jóns 6. Guðmundssonar Bergþórugötu 33. Sími heima 2513. ATVIMNA Stúlka, sem kann á ritvjel, getur fengið atvinnu á' skrifstofu eftir mánuð eða nú þegar. Mynd, ásamt kaup- krÖfu, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt „Atvinna 1942“. \.'ÍV ••w' B Hjartkær móðir mín GUÐNÝ ÞORSTEINSDÓTTIR andaðist á heimili sínu, Laugavegi 2, 23. þ. mán. Sigríður Björnsdóttir. Hjartkær móðir okkar SÓLYEIG JÓNASDÖTTIR frá Suðurkoti, andaðist 22. þ. m. í spítala í HafnarfirðL Jarðarförin auglýst síðar. Helga Bjargmundsdóttir. Inga Bjargmnndsdóttir. Maðurinn minn og bróðir VILHJÁLMUR ODDSSON ' andaðist að Óslandi í Höfnum 22. þ. mán. Sigríður Jónsdóttir. Steinunn Oddsdóttir. Jarðarför móður okkar frú ÞÓRUNNAR SCH. TIIORSTEINSSON fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 26. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hennar, Þingholtsstræti 27, kl. iy2 e. h. Börnín. Jarðarför elsku litla drengsins okkar JÓNS ÆVARS fer fram miðvikudaginn 25. þ. mán. kl. 3¥g frá heimili okkar Háteigsveg 11. '' ■ ;í Guðbjörg og Ingólfur Waage. GÍSLI GUDMIJN DSSON, er andaðist á Kleppi 13. mars, verðnr jarðsunginn frá dóm- kirkjunni þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 11 f. h. Skrifstofa ríkisspítalanna. : ’ -1‘ " ■ ' - * •*' . j 'V3*X£ » Jarðarför mannsins míns EINARS EYÓLFSSONAR frá Grímslæk. sem andaðist 17. þ. mán., fer fram frá Hjalla í Ölfusi fimtudaginn 26. þ. mán. kl. 2. Húskveðja á heimili hins látna, Karlagötu 2, kl. 10 sama dág. Guðrún Jónsdóttir. Þökknm hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför sonar míns og bróður okkar GUNNLAUGS GUÐMUNDSSONAR. Helga Marteinsdóttir og börn. li

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.