Morgunblaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 5
I»rlðjudagur 24. mars 1942. Útgef.: H.f. Árvakur, Heykjavík. Pramkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgtiarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreitSsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 4,00 á mánutJi innanlands, kr. 4,50 utanlands. í lausasölu: 25 aura eintakitS, 30 aura meö Lesbók. BRjEF Yfírlýsingin öðrum stað hjer í blaðimi í dag er birt yfirlýsing frá :ríkisstjórninni, sem hún hefir ‘fengið frá herstjórn Bandaríkj- ;anna hjer á landi. Tilefni yfirlýsingar þessarar eru þau hörmulegu slys, sem hjer hafa átt sjer stað í sambúðinni milli' Bandaríkjahermanna og íslenskra Tborgara. Lýsing hinnar amerísku her- stjórnar á störfum og skyldum ‘hermanna og aðstöðu varnarhers- Ins hjer á iandi, leiðir það mjög -greínilega í ljós, sem þráfaldlega 'hefir verið vikið að hjer áður, Thversu gerólík sjónarmið eru ríkj- andi' meðal herstjórnar, sem á í ■ ófriði, og- íslensku þjóðarinnar. Þó land vort hafi nú verið her- numið í nærfelt tvö ár, hefir ís- lenska þjóðin alt fram til þessa haft svo lítil kynni af hernaðar- aðgerðum setuliðsins og viðhorfi 'þess til iandvarnanna, að óhætt ■er að segja, að manni kemur það á óvart, að amerískir herverðir geti hugsað sjer þann möguleika, .að í gerfi friðsamra íslenskra veg- farenda geti leynst hernjósnarar, jafnvel fallhlífahermenn frá her- • stöðvum andstæðinganna. I yfirlýsingu herstjórnarinnar amerísku er bent á, að í ljósi jafn- vel þessa möguleika sjeu varð- möniinm hersins gefnar fyrirskip- anir. Jafnframt því, sem íslenskur al- menningur mun gera sjer far um að skilja hverskonar varúðarráð- stafanir herjanna, sem á einhvern ■ hátt snerta daglegt líf þjóðarinn-1 ar, er það brýn ósk manna, að herstjórnin skilji, hve óvanir og1 ■ ókunnugir Islendingar eru heraga og vopnaburði. Og hin fvlsta gangskor verði gerð að því, að Jim beinan misskilning geti ekki j verið að ræða milli herstjórnar | eða varðmanna og íslenskra þegna. Mjög væri það t. d. æski-1 legt, að um’ferðabönn um vegi og Tandsvæði væru ekki kunugerð með munnlegu samtali. Yfir þá vegi, sem bannaðir eru til umferð- ar yrðu blátt áfram girðingar með hliðum, eða aðrar hindranir, sem elgi væru opnaðar fyrir þeim, er ekki hefðu eða ekki fengju -fararleyfi hermanna. Á þann hátt •einn ættí allur miskilningur að 'vera útilokaður, þegar hvorki þyrfti 'lengur við, bendingar eða vopnaburð, t'il þess að koma ís- lienskum vegfarendum í skilning tim. hvað levfilegt er og hvað ó- Tevfilegt. Wjer efumst ekki um, að hin ameríska herstjórn harmar þau ■élys, sem lijer liafa orðið. Bn þá ætti líka að mega telja víst, að 'bún verði ásátt um það við okk- ur heimamenn lijer, að gerðar verði hinar Tylstu ráðstafanir til þess að slíkir hörmulegir atburð- iir endurtaki sig kki. Hinn venjulegi fundartími neðri delidar hefir að lang- samlega mestu leyti fárið í það tvo næstsíðustu daga vikunnar sem leið, fimtudag og föstudag, að ræða frumvarp það til stjórn- arskipunarlaga, sem Alþýðuflokks menn deildarinnar flytja, en það fjallar, eins og kunnugt er, ein- göngu um breytingar á kjördæma skipuninni. Síðan frumvarp þetta kom fraln í dag'sljósið,. hafa menn verið að velta því fyrir sjer, — svo notað sje orðatiltæki, sem við og við sjest í Morgunbl. í sámbandi við ýmis- konar kringilvrði, sem þar er varp að fram í skemtanaskyni, — að hve -miklu leyti alvara og heilindi liggi á bak við flutning þessa máls. Jakob Möller fjármálaráðherra gat þess í umræðunum, um leið og hann lýsti aðstöðu Sjálfstæðis- flolcksins til endurbóta á núgild- andi kjördæmaskipun, að þing- menn Alþýðuflokksins hefðu allar götur síðan 1934 vei'ið allsófáan- legir til þess að leggja því lið, að kjördæmaskipuninni yrði þokað nokkuð í sanngirnis og rjettlætis- RITAÐ átt. Hjá þeim hefði ekki yerið neins stuðnings að leita í þessu skyni. Það væri fyrst núna í öll þessi ár sem tilfinningin fyrir umbótum á kjördæmaskipuninni hefði náð vfirhöndinni hjá þing- mannaliði flokksins. Sagði ráðherrann að ]iað bæri að fagna þeirri skyndilegu hugar- farsbreytingu og þeim fögru orð- um um sanngirni og rjettlæti, sem fyrsti flm. þessa máls, Ásgeir.Ás- geirsson, hefði viðhaft í þessu sam- bandi, ef þau væru mælt af heilum hug. En þess væri ekki að dyljast, sagði ráðherrann ennfremur, að þeim, sem fvlgst hefðu með í gangi þessara mála á þingunum 1933 og 34, þegar verið var að knýja fram þær endurbætur á kjördæmaskip- uninni, sem við höfum bóiið við síðan, gegn sauðþráa Framsóknar- flokksins, yrði nú að minnast fyrri afstöðu Ásg. Ásg. til þessa máls. Þá var hann forsætisráð- Víkverji skrifar - Gamlir baeir. Uppástunga Gunnlaugs Halldórsson- ar arkitekts, um það að Þjóðminja- vörður hafi umsjón með gömlum hús- um. er þess verð, að henni sje gaum- ur gefinn. Jeg átti tal um þetta við Matthías Þórðarson. Hann segir svo frá: Hin gömlu steinhús frá 18. öldinni hafa ekki verið undir umsjá minni, nema Hólakirkja. En til hennar hefir fje verið veitt, sem kunnugt er, svo hægt væri smátt og smátt að koma henni í hið fyrra horf. Prestssetrin gömlu, norðanlands Grenjaðarstaða- og Glaumbæjarbæh'n- ir, hafa verið keyptir og á að varð- veita þá torfbæi. Eins vildi jeg að Laufásbærinn yrði varðveittur. Og svo eru bæjardyrnar á Stóru-Ökrum frá dögum Skúla fógeta. Þær eru að mörgu leyti merkilegar. M. a. er þar fyrirkomulag á undirstöðum stoðanna sem jeg hefi hvergi sjeð, nema í upp- greftrinum á hinum forna skála að Stöng í Þjórsárdal. Bóndinn á Ökrum hefir lofað mjer þvi, að þessi gamla bygging ^kuli ekki hreyfð meðan hans nýtur við. Hjer sunanlands er Kelndaskálinn merkilegastur fornra torfbygginga. — Skúli Guðmundsson á Keldum og hans fólk lætur sjer annt um að halda þeim ,,minjagrip“ við. En Skúli hefir boðist til þess að selja ríkinu bæinn fyrir tiltölulega mjög lítið verð. Væri mjög gott, ef það gæti komist í kring. Keldnaskálinn er talinn vera frá Sturl ungaöld, sem kunnugt er.' ★ Merkileg hús. Þjóðminjavörður vjek síðan talinu að mei'kilegum húsum hjer í bænum, svo sem Dillonshúsi og Innrjettinga- húsinu við Aðalstræti 10. Hann ótt- e.st að nú verði Dillonshúsið að rýma fyrir stórbyggingu, og eins verslun- arhús Silla og Valda. En við bæði þessi hús eru tengdar merkilegar minn ingar. I Dillonshúsinu, eða Melstedshús- inu, sem það lengi var kallað, bjó Jón- as Hallgrímsson síðasta veturinn sem hann dvaldi hjer á landi. Er það hús : Iveg óbreytt frá þeim tíma. Ánægju- legt væri fyrir þjóð yvora í framtíðinni að eiga þenna bústað .,listaskáldsins góða“, og safna þangað ýmsum þeim munum, sem tengja mætti við líf Jónasar og starf. Eitthvað er t.d. til af náttúrugripum, sem hann safnaði. Einnig mættu þar vera myndir af hand ritum hans og annað sem lýsti samtíð hans. Húsið er svo vel viðað, að hægt er að taka þaða sundur og bvggja það upp að nýju á öðrum stað. * Bústaður Jóns Sigurðssonar. Húsinu við Aðalstræti hefir eðli- lega verið umturnað að innan og gluggum breytt. En fagmenn gætu vafalaust komið því í sitt, fyrra horf. Það var urn skeið biskupssetur. Þar bjó Geir biskup Vídalín. En merkasti íbúi þpss var Jón Sigurðsson. Jens bróðir hans átti húsið og bjó Jón þar á sumrin, er hann var á þingi, bafði herbergi í suðurenda hússins. ★ þjóSgarður. Þegar það kemur til mála, að geyma gömul hús hjer í Reykjavík, þá þarf að velja þeim hentugan stað. Reykja- vík þarf að eignast skemtigarð í ná- grenni bæjarins, sem verður rúmgóð- ur. Væri gott, ef glöggir menn vildu íhuga hvar haganlegast væri að koma honum fyrir. Þar þurfa að vera ýmsar þjóðminjax. En jafnfhamt þarf að koma þar upp kenslureitum í grasa- fræði. Það þarf að gróðursetja allar helstu plöntur hins íslenska gróðurrík- is. Og helst ætti að koma þar upp í grendinni vísi að dýi'agarði. Vermihús 1 gæti verið þar, fyrir dýr og plöntur. Þó þjóðminjar og náttúrufræðigarður j sje hvað öðru óskylt, í eðli sínu, er best að samræma það á sama svæðinu, frá Alþingi AF SNJÓLFI lierra Framsóknarflokksins og því í fararbroddi í baráttu flokksins gegn því, að nokkru yrði um þok- að til umbóta í kjördæmaskipun- inni. Mótstaða Framsóknarflokks- ins, undir forustu Ásgeirs Ásgeirs- sonar, gegn liverskonar umbótum í þessu máli var svo röm, að þvennóðska flokksins varð þá fvrst brotin á bak aftur, þegar það var sýnt, að stjórnarandstæð- »í ingar, sem höfðu jafna þrngmanna tölu í efri deild og stjórnarflokk- urinn og höfðu því aðstöðu til að befta framgang mála í deildinni, að þeir mundu neyta þessa valds og gjöra stjórnina og þingmeiri hlutann óstarfhæfan, ef egii væri undan látið. Eins og þessi ummæli Jakobs Miiders sýna, hefir orðið meira en lítil hugarfarsbreyting hjá Ásgeiri við vistaskiftin. Mátti sjá á svip og látbragði fyrverandi flokks- bræðra hans, Framsóknarmann- anna, að þeim veittist æði erfitt að gjöra sjer fulla grein fyrir því, svo þeir, sem þetta vilja sjá, gætu gert alla eina ferðina þangað. Mjer dettur helst í hug, að hægt yrði að koma þessu fyrir inni i Elliðaárgilinu fyrir ofan rafstöð. Þar er skjól fyrir norðanátt og áin Hfgar umhverfið, * Skærasta stjarnan. Egill Sigurðsson að Álafossi skrif- ar: * Þegar spurt var í Morgunblaðinu: ,,Hver er skærasta stjarna himins". vissi jeg ekki hvort hjer væri átt við allar sýnilegar stjörnur þ. e. a. s. plá- neturnar með taldar, þvi það er svo misjafnt þeirra Ijósmagn. En í svarinu hiaut Venus heiðurinn. Hún mun varla hafa sjest þá, því að 2. febrúar gekk hún fyrir sólu yfir á' morgun- himininn. Aftur á móti var og er Júpi; ter mjög skær kvöldstjarna. Ef jeg [ hefði átt þess kost að svara, þá mundi jeg hafa slept jarðstjörnnum, en nefnt einhverja af skærustu ljósstjörn iinum, t. d. Nautsaugað, Hundastjörnu eða Blástjörnu, svo eru Fjósakonurn- ar mjög skærar og svo er ein skær- psta stjarnan lágt á suðurhimni, sem jeg veit ekki nafn á. Annars brestur mig þekking til að rita um Vetrar- brautina, og tína til skærstu stjörn- urnar þótt jeg feg'inn vildi. ★ Það er greinilega komið í ljós, að margir af lesendum blaðsins hafa auga með spurningum þeim, sem birt- ast í þessum dálki og athuga hverjum þeirra þeir geta svarað og hverjum ekki. Hjer eru nokkrar ljettar spurningar: 1. Hve stúr er Glámujökull? 2. Hvar segir sagan aí Hallgerður langbrók bafi veriS grafin? 3. Hver var þaS, sem Biblían segir að dáið hafi tvisvar? 4. Hva8 hjet júnímánuuíSur til forna? 5. Hvar var mesta orustan á vest- urvígstöSvunum háS 1914? hversu lijer hefði á skamri stundxa. skipast veðnr í lofti. * Annað er það sem vaklð hefir almenningsathygli við flutninjj Alþýðuflokksmanna á þessu frum- varpi. Það er að flutningsmenn hafa látið undir höfuð leggjast a5 taka upp í frv. þá breytingu, sem orðin er á stjórnskipunarlögum. landsins. Það hefir án alls efa sært tilfinningar allra íslendinga, sem unna sjálfstæði landsins, að hreyt- ingar á stjómarskránni, eins og þeim málum er nú komið, skuli bera að me ð þeim hætti, að þar eigi að standa áfram „stjórnskrá konungsríkisins íslands“. Það er naumast hugsanlegt, a5 nokknr íslendingur hafi látið sjer annað til hugar koma, þegar veriS var að ganga frá þessum stjóm- skipulagsmálum á síðasta reglu- legu alþingi, en að fyrsta breyt- ingin, sem gerð yrði á stjórnskip- unarlögum ríkisins, fæli í sjer nið- urfelling á þessum orðum úr stjórnarskránni, en í þess sta5 yrðu þar tekin upp orðin „stjóm- arskrá lýðveldisins Islands“. Það er atliýglisvert, að það skuli geta komið fyrir, að fulltrúa þjóð- arinnar á alþingi beri þannig út af leið rökrjettrar hugsunar í sjálf stæðismálinu, eins og hjer hefir átt sjer stað. Ekki hafa Alþýðuflokksmennim ir neina afsöknn í því að stefnan hafi ekki verið nógu skýrt mörk- uð í samþvktunum sem gerðar voru um þetta á alþingi 1941. í þingsályktuninni um stjórn- skipulag fslands lýsti alþingi yfir þeim vilja sínum, að lýðveldi verði stofnað á íslandi jafn skjótt og sambandinu við Danmörku verður formlega slitið. í þingsályktuninni um sjálfstæð- ismálið lýsti alþingi yfir, að það teldi fsland hafa öðlast rjett til fullra samningsslita við Danmorku og að af íslands hálfu verði ekki um að a-æða endurnýjun á sam- bandslagasáttmálanum við Dan- mörku, þótt ekki þætti að svo stöddu tímabært, vegna ríkjandi ástands, að ganga frá endanlegri stjórnskipun rkisins. En hvað við er átt með orðunum „vegna ríkj- andi ástands" kemur meðal ann- ars greinilega fram í þingsálykt- unartillögunni sem samþykt. var um frestun almennra alþingiskosn- inga. Að þannig sje högum háttað í landinu, að eigi þyki fært að láta fram fara kosningar til al- þingis, er vitanlega fnllgild ástæða fyrir því, að frestur verði á, að gengið sje formlega frá endanlegri stjórnskipun landsins. En jafnskjótt og ástæður þær, sem felast í þingsályktunartillög- nnni um frestun alþingiskosninga, eru burtu fallnar, og flntningur þessa frumvarps sýnir, að þing- flokkur jafnaðarmanna lítur svo á, þá er ekki hægt að líta á það öðru vísi en sem skort á sjálf- stæðri hugsun og þjóðlegum metn- FKAMH. k SJföWHDO »1» '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.