Morgunblaðið - 27.03.1942, Page 5
IFSstiidagiir 27. mars 1942.
Útgef.: H.f. Árvakur, Heykjavlk.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar:
Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson (AbyrgOarin.).
Auglýsing’ar: Árni óla.
Hitstjórn, auglýsingar og afgreiBsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 4,00 á mánuCi
innahlands, kr. 4,50 utanlands. *
] í lausasölu: 25 aura eintakiS,
30 aura með Lesbók.
Dr. Jón Helgason biskup
AtKoma líkissjóðs
AÐ er eigi síður vandi að
g’æta fengins fjár, en afla.
Þetta' mættn fulltrúar þjóSarinn-
ar á Alþingi hafa í huga nú, er
þeir líta yfir hina glæsilegu af-
komu ríkissjóðs árið sem leið.
Þjóðin mun að sjálfsögðu fagna
því einhuga, að ríkissjóður er nú
fullur fjár og ekki líkindi til, að
breyting verði á þessu í náinni
framtíð, ef vel er á haldið. E:r
við vitum það öll, að ríkið fær
: ærin verkefni til ráðstöfunar því
fje, sem safnast í ríkissjóðinn í
góðærunum, því að það er eins
víst og nótt fylgir degi, að góð-
. ærin standa ekki til eilífðar. Þjóð-
in veit, að miklir og margþættir
erfiðleikar bíða hennar að stríð-
inu loknu, eða. e. t. v. fyr.
En þá er líka gott að eiga gilda
varasjóði til þess að grípa til, svo
að hægt- sje að mæta erfiðleikun-
um. Það er þessvegna ekki aðeins
byggilegt, heldur
byrja nú þegar að safna í vara-
sjóð. En sá varasjóður verður að
geymast tryggilega, svo að örugt
sje, að eyðslusöm ríkisstjórn eða
þing eyði honum ekki.
Mestu máli skiftir fyrir þ.jóð-
: arafkomuna eftir stríð, að þann-
ig sje búið í haginn fyrir atvinnu-
vegina, að þeir þurfi ekki að
stöðvast eða draga saman seglin,
þegar að kreppir. Og það er ekki
nóg, að haldið sje í horfinu. Sltapa
■ verður skilyrði til þess, að atvinnu
■ vegirnir geti eflst, svo að þeir
■ verði þess megnugir að taka við
fólkinu, þegar hin ólífræna vinna.
sem mest snýst um í augnablik-
ínn, hættir. Alt, sem miðar að því
■- að auka skipaflotann, fjölga býl-
um í sveitum landsins og hæta
’ lífsskilyrði fófksins þar vei'ða
tryggustu varasjóðirnir, sem unt
■ er að fá. Að þessu ber að keppa
og til þessa á að nota fjármagnið
aiú, fyrst og fremst. Þá væri ekki
lítill fengur, ef unt væri að grípa
tækifærið nú til þess að koma
upp stórstígum iðnaði í þágu
framleiðslunnar, t. d. reisa áburð-
arverksmlðju eða safna í sjóð til
iiennar. Slik verksmiðja í landinu
gæti béinlínis valdið bvltingu í
landbúnaðinum.
Mikils virði væri og, ef
væri að koma rafveitum sveit-
: anna eittiivað áleiðis. — Efla þarf
stórlega Fiskveiðasjóðinn, svo að
iiann gefi int. af hendi sitt mikiú
væga hlutverk, að sjá um endur-
nýjun og aukningu fislciskipaflot-
MEÐ dr. Jóni Helgasyni er
horfinn af sjónarsviðinu
svipmesti maður íslensku kirkj-
unnar um langt skeið. Það er að
vísu aldrei auðvelt að spá fyrir
um dóma sögunnar, en þó hygg
jeg að óhætt sje að fullyrða, að
dr. Jóni muni vísað til sætis of-
arlega í röð hinna evangelisku
biskupa hjer á landi, og um
sumt verður hann í allra fremstu
röð. Stjórnsemi hans skipar
honum við hlið hinna atkvæða-
miklu kirkjuhöfðingja, um lær-
aóm er hann í fremstu röð
þeirra og þegar rætt er um af-
kastamikla rithöfunda, er hann
langsatnlega fremstur þeirra
allra.
Um slíkan mann mætti rita
beila bók, svo margþætt var
starf hans og svo mikill víking-
ur var hann að dugnaði að
hverju sem hann gekk. Það
mætti rita um hann sem prest
og prjedikara þó að aldrei þjón-
aði hann prestakalli. Það mætti
rita um hann sem kennara í
guðfræði, um biskupsstjórn
hans, um þátt hans í því, að • hans var og alt til kvölds. —
kynna kirkju vora út á við og Þetta var hans vinnudagur.
Dr. Jón Helgason biskup.
tengja hana föstum böndum við
systurkirkjurnar á Norðurlönd-
um. Lengst mætti þó rita um
sjálfsavt ag vísindastarfsemi hans á ýmsum
1 sviðum, og þá sjerstaklega, sem
sögumánn. En mætti líka rita
mikið um hann sem mann og
leiðtoga, um einurð hans og vin-
festu, áhuga hans og áhlaupa
dugnað, hvar sem hann lagðist
á sveif.
Hjer verður fátt eitt um þetta
sagt, og aðeins gripið niður á
nokkrum atriðum, er koma í
hugann við fregnina um það, að
hann sje ekki lengur hjer með-
al vor.
Ó að margar myndir komi
* í huga minn, er jeg lít yfir
langa viðkynningu við dr. Jón
biskup, þá er þó ein hlið hans
allra skýrust, og kemur sí og æ
i hugann, hvert sem litið er, og
það er hið dæmafáa starfsþrek
hans og starfsvilji. Jeg skil ekki
Hann varð einu sinni að
ganga undir uppskurð á sjúkra-
húsi. Jeg veit ekki hve margir
dagar voru liðnir frá uppskurð-
Ettir dr, Mag' ús Jðnsson prótessor
kenslustarf sitt eins og annað,
sem hann fekkst við. Var aðal-
grein hans trúfræði, auk kirkju
sögunnar. Las hann trúfræðina
fyrir og var það allimikil bók.
Alltaf var hann að endursemja
trúfræðina, því að hann las í sí-
fellu og var aldrei ánægður með
það, sem hann hafði áður gert.
En þó að hann læsi þetta fyrir,
var hann mikill frumkvöðull að
því, að prentaðar bækur væru
notaðar við kensluna til þess að
eyða ekki oflöngum tíma í
skriftir.
Þó að dr. Jón vildi að sjálf-
sögðu, að hin besta regla væri
á öllu við kensluna, var allt
mjög frjálst í tímum hjá hon-
i’m og samband hans við stúd-
entana mjög eðlilegt og frjáls-
'egt. Hann leit á sig sem sam-
starfsmann þeirra, samstúdent,
eldri og reyndari fjelaga, sem
væri þeim til leiðbeiningar, en
ekki eins og neina æðri veru í
tignarlegu hásæti. En einmítt
þess vegna hlutu stúdentarnir
' að finna vel, hvílíkur leiðtogi
ar blöðum og tímaritum allt í . hann var þeim. Má yfírle^tt-
Ijrjngum sig. Handritið lá á segja það um dr. Jón, að hon-
borðinu. En hvar sem hann var var.ekki tamt að setja á sig
staddur í setningunni lagði neinn hátíðlegan svip, hvorki í
hann frá sjer pennann, og var 0rði nje verki. En hann hjelt
nú eins og hann hefði ekkert að j virðing sinni á annan og eðli-
legri og viðkunanlegri hátt.
I
sambandi við kenslu dr. Jóns
verður næst fyrir að minn-
ast á vísindastarfsemi hans. —
Verða því máli síst gerð hjer
skil, og aðeins á það drepið í
inum, þegar hann var sestúr gera annað en sinna komu- J
upp, búinn að fá þar til gert manni. Jeg hefi oft dásamað!fáum orðum.
borð yfir rúmið og byrjaður að þenna hæfileika dr. Jóns, og J Hann lauk prófum sínum i
skrifa! 1 mjer er nær að halda, að þetta Kaupmannahöfn, öllum með
Hann þjáðist um langa tíð af hafi átt meiri þátt í að vernda mestu sæmd og fekk síðar styrk
gigt svo slæmri, að hann þoldi heilsu hans en flest ann- til framhaldsnáms í Þýskalandi.
hvohki að sitja nje standa nema að. Hann var aldrei, eins og jeg Hafði hann í m'illitíð annast
stutta stund í einu. Einhverja sagði áðan þræll vinnunnar. — kenslu í Prestaskólanum fyrir
stund mun hann hafa orðið að ( Hún varð að bíða. Andar spá- föður sinn, fór svo utan og mun
láta undan og takmarka vinnu' manna #eru spámönnum undir- h.afa verið ofarlega í honum a8
sína. En svo fann hann ráðið. ] gefnir, sagði postulinn Páll. —] setjast að sem prestur í Dan-
Hann ljet gera sjer skrifpúlt, Vinnan var dr. Jóni úndirgefin. mörku. Kvæntist hann þar
sem hann gat staðið við. Þar Hann hætti þegar honúm sýnd- danskri prestsdóttur, Mörthu
stóð hann og skrifaði þar til ist. Hann var húsbóndi á því Maríu Licht, er nú lifir mann
hann þoldi það ekki lengur. Þá heimili eins og annarsstaðar. sinn. En í þeim svifum bauðst
settist hann og skrifaði, þá lagð- Þétta er sjaldgæfur og dýrmæt- honum kennaraembætti við
ist hann út af og las og svo koll ur hæfileiki þeim mönnum, sem prestaskólann, og fluttist hann
i í því, að lengra verði yfirleitt' af kolli. Jeg efast um að marg- mikið starf þurfa að vinna.Hann þá heim. Beindist hugur hans þá
komist í því efni. Seint og ur heilbrigðifr hafi afkastað gat skift um, farið frá bókinni allur að guðfræðináminu.
Guðfræði sú, sem kend var í
háskólanum í Kaupmannahöfn
snemma var hann starfandi. Og meiru, en hann gerði með þessu að komumanni, eða úr vísind-
það starf var ekkert nudd eða móti. í unum að því að skrifa brjef.
seilnagangur, heldur sprettuy, | Það var merkilegt að hann' Allt starf var honum jafntamt.1 á námsárum hans, vai fremur
einn sprettur frá morgni til skyldi ekki ganga fram af sjer Allt, sem þurfti að gera, gerði af gamla skólanum, þó að mörg-
kvölds, frá 1. jan. til 31. des- með þessu, mjer liggur við að hann. umsvifalaust og út í æsar. um dönskum kirkjumönnum
ember. Hann vann eins og sá, segja starfsæði. En þar kom Jeg varð þessa var, eftir að jeg þætti hún nógu frjálslynd. En
sem hleypur snöggvast í verk. margt annað til og greiddi hon- kom á þing, og honum voru brátt fór hinn ungi kennari a5
Hann keptist við sí og æ. Mynd- um veg. Viljinn og fjörið bar send einhver mál til umsagnar. kynna sjer nýjustu stefnur og-
jrnar, sem jeg á af þessu eru hann uppi. Skapferli hans var Svarið kom strax og ekki sjer- vísindi þýskrar guðfræði, og
unt margar) 0g verður að afsaka þó alt í samræmi við þetta. Og svo lega stutt! Þaf var engin akta- gekk hann þessari nýju guð-
að jeg dragi helst upp þær var hann aldrei vinnuþræll. — skrift á neinu. fræði alveg á hönd. Var það
myndir, sem jeg man eftir sjálf- Hann hafði það einkenni sumra j *fc- . sjerstaklega hin sögulega gagn-
ur. mestu afkastamanna, að hafa rIr ýoru kennarar okkar á iýni Gamla testamentisins, sem
ans.
Þannig nuvtti lengi telja. Alls-
staðar blasa við verkefnin, ef ráð-
deild og framsýni em við stýrið.
En það er líka bægt að sóa og'
evða í eln
<ma, þann
Jeg kom til Reykjavíkur eins æfinlega nógan tíma. j Prestaskólanum: Dr. Jón tók huga hans, og fóru nú að
og oftar vorið 1907 og átti þá ★ forstöðumaður, nýkominn í þá koma frá honum greinar, sem
mikið ólesið til stúdentsprófs. pvR. Jón bjó'lengi í húsinu í stöðu 1908, síra Haraldur Ní- þóttu ærið nýstárlegar. Sjálft
Bjó jeg þá í herbergi, sem var f J Bankastræti 7, þar sem elsson 1. kennari, einnig ný- aldamótaárið 1900, kom grein-
beint uppi yfir skrifstofu dr. faðir hans hafði áður búið. Á kominn og síra Eiríkur Briem jn: Mósebækurnar í ljósi hinna
Jóns, sem þá var dócent við þeim árum voru ekki dyrabjöll- 2. kennari. Öllum þessum kenn- vísinadlegu biblíurannsókna, í
Prestaskólann. Er alkunna hve ur tíðkaðar, heldur var gengið urum unni jeg, og gat ekki gert Tímariti Bókmentafjelagsins, og
mikið menn leggja þá að sjer rakleitt inn í anddyrið, og drep- upp á milli þeirra. En ólíkir voru næsta ár greinin: Hvernig er
uil svipan tugum milj- j við lestur. Eri aldrei gat jeg ið á dyr skrifstofunnar. þeir um margt og hver á sínu Gamla testamentið til orðið?
ig, að þjóðin verði fá-. komið svo snemma að verki á „Kom inn!“ var þá jí
jafnan sviði. Verður ekki um það ritað Hjer var slegið á nýja strengir
tækarí éffir en áður. Við þekkj- morgnana, að jeg heyrði ekki hrópað hátt og snjalt. Þar sat hjer. og það ekki neitt hikandt
rnii dæmi þessa, en slíkt ber að um svipað leyti til húsbóndans búsbóndinn við skrifborðið, með i Dr. Jón var f jörmikill og skýr íremur en vandi dr. Jóns var.
varast.
niðri. Og allan daginn varð jeg háa hlaða af bókum og allskon- kennari og lagði mikla vinnu í
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐD