Morgunblaðið - 04.07.1942, Síða 6

Morgunblaðið - 04.07.1942, Síða 6
6 MORGUNELAÐIÐ Laugardagur 4. júlí 1942. Ræða Sigurðar Kristjánssonar PRAMH. AF FIMTU SÍÐU. þá tillögu, að þingmönnum Reykjavíkur yrði fjölgað um B. eða úr 4 í 7. Þá var kjósenda- tala í Reykjavík 14504 en nú 25 þús. Hafi það verið rjettmætt frá sjónarmiði Framsóknar, að þm. Reykjavíkur væru 7, þegar kjósendatala bæjarins var 14500 þá er það naumast órjett- mætt frá sjónarmiði þeirra, að kaupstaðurinn hafi 8 þingmenn, þegar kjósendatala hans er orð- in 25000. Auk þess er á það að líta, að allar líkur eru til að stjórnarskrárbreyting þessi jafni svo tölu kjördæmakosinna þingmanna flokkanna, að ekki verði þörf 11 uppbótarþing- manna, og að heildartala þing- manna aukist því alls ekki. \ * Allir landsmálaflokkarnir, Framsóknarmenn líka, virðast, að minsta kosti í orði kveðnu, vera því fylgjandi, að stjórnar- skipun Islands verði í framtíð- inni óbfjálað lýðræði. En þarf nokkru að breyta til þess? — Búum við ekki við fullkomið lýðræði? . * Um það bera staðreyndirnar eftirfarandi vitni: Framsóknarflokkurinn hefir undanfarið 15 ár farið með stjórn landsins og ráðið mestu um löggjöfina. Hefir þetta ver- ið samkvæmt vilja þjóðarinnar? Um það liggja fyrir óyggjandi vitnisburður, því á þessum 15 árum hafa 5 sinum farið fram alþingiskosningar. — Kjörfylgi Framsóknar var við allar þess- ar kosningar sem hjer segir: Árið 1927 — 29,8% atkv. _ 1931 — 36,9% — — 1933 — 23,9% — — 1934 — 21,9% — — 1987 — 24,9% — Við þessar sömu kosningar var fylgi Sjálfstæðisflokksins þetta: Árið 1927 — 42,5% atkv. — 1931 — 43,8% — — 1983 — 48,0% — _ 1934 — 42,3% — _ 1937 — 41,3% — Landinu hefir þannig s.i 15 ár verið stjórnað af flokki, sem þjóðin hefir 5 sinnum á því tiina j óvild. Verkamönnum, sjómönn- bili gefið ótvírætt vantraust. — J um, verslunarstjettinni og opin- Þeir sem af einlægni unna lýð-' berum starfsmönnum. Útgerð- ræði hljóta að viðurkenna, að | armenn, kaupmenn og iðnrek- breyta verði verulega þeim j endur ofsótti hún, og einnig þá stjórnarlögum sem gera unt að bændur. sem ekki vildu þjóna ... Sjálfstæðisflokksins, sem naut langmests trausts hjá þjóðinni, og við hverjar kosningar hlaut nálega tvöfalt fylgi við Fram- sóknarflokkinn, yrði verulegt tillit tekið við lagasetningu. En því fór svo fjarri að þetta væri gert, að lengst af var það föst regla að Framsókn með aðstoð málaliðs síns, feldi hverja til- lögu og hvert frumvarp sem Sjálfstæðismenn fluttu. Jafn- framt var komið upp ofsóknar- kerfi út um allar byggðir lands á hendur Sjálfstæðismönnum. Einskonar Gestapo-lögregla skrásetti þá menn, sem ofsækja átti mannorðslega og fjárhags- lega. Jafn vel heil kjördæmi voru ofsótt, ef þau .kusu Sjálf- stæðismann á þing. Þannig var búið að Sjálfstæð- isflokknum, þeim flokknum, sem þjóðin krafðist við kosn- ingu eftir kosningu að mestu fengi að ráða um löggjöfina og stjórn landsins. Með ómenning- arlegum fólskutökum átti að kúga og hræða alla kjósendur sveitakjördæmanna til þess að leita skjóls hjá Framsókn og tryggja henni ævarandi völd. ★ En hver varð þá hlutur ríkis- ms sjálfs og þjóðfjelagsheildar- innar? Ríkissjóður var að verulegu leyti gjörður að flokkssjóði, og frámunaleg óráðvendni ríkti í meðferð opinbers f jár. Því meir, sem álögur á þjóðina voru þyngd ar, því bágbornari varð hagur ríkissjóðs. — Skuldir ríkisins uxu að sama skapi sem ríkis- tekjurnar uxu, og meira þó. — Sendimenn ríkisstjórnarinnar til lántökuumleitana fóru um flest nærlyggjandi lönd. Ríkisfyrir- tækin lentu í hengjandi skuld- um og vanskilum erlendis og ísland var nær því orðið heims- frægur betlari. Einokunarversl- un var endurreist, og dýrtíð hófst á öllum sviðum, en at- vinnuvegirnir lokuðust meir og meir, og atvinnuleysi og skort- ur varð almennt þjóðarböl. Framsóknarflokkurinn sýndi flestum stjettum þjóðfjelagsins misþyrmt sje svo herfilega lýð- ræði, sem gert hefir verið hjer síðan 1927. Það er kannske aukaatriði í henni. En Framsókn þóttist bera umhyggju fyrir sveitunum. Og hvemig hefir sú umhyggja farn- ast? Hún hefir famast svo, að í þessu sambandi, hvemig þessi stjómartíð hennar urðu um minnihlutaflokkur, sem stjórnað 3000 bændur að beiðast þess, að hefir í óþökk þjóðarinnar, hef-1 bú þeirra yrðu tekin til skulda- ir beitt valdi sínu. Höfuðatriðið ( skilameðferðar. Á sama tíma er það, að í framtíðinni sje fyr- ’ komust um 100 sveitafjelög í ir það girt, að þeir, sem þjóðin greiðsluþrot, og urðu að leita á vantreystir, stjórni henni og náðir ríkisins. En flóttinn úr setji henni lög, sem* hún vill sveitum landsins hefir í stjórn- ekki undir búa. En sökum fcroka 'artíð hennar orðið örari en áð- þess og óráðvendni í málflutn- ingi, sem forustulið Framsókn- ar hefir sýnt í undirbúningi ur hefir þekkst. Framsókn hefir mistekist alt. Henni hefir mistekist að kúga vildi vel gera, því þar skorti hana bæði vit og þekkingu. — Stjórn fjármála og viðskifta- mála fór henni svo úr hendi, a?f ekkert annað en heimsstyrj- öld virtist geta forðað ríkinu frá vanskilum og jafnvel gjald- þroti, og þjóðinni frá fjárhags- legri eymd, ef ekki tækju aðrir við stjórnartaumunum. Þetta er þá það. sem þjóðin hefir mist við stjórnarskiftin, er leiddi af ‘stjórnarskrárfrumvarp inu sem um er kosið. Ekki er unnt að segja með neinni vissu, hvað þjóðin hefir hreppt, því skömm stund er liðin. En ekki verður annað sjeð, en að stjórn málefna ríkisins gangi farsæl- lega nú. þótt tímar sjeu örðugir. En nú er Framsókn enn komin fram íyrir þjóðina á biðilsbux- um. Ýmist grætur hún, eins og móðursjúk kona, eða ógnar eins og ræningjaforingi. Hún biður um stöðvunarvald, vald til að hindra það, að þjóðin fái ný stjórnarlög fyrst um sinn. En þjóðin mun, án tillits til ærsla hennar, ganga að því ein- beitt og róleg að sníða framtíð- arstakk sinn. Með nýjum stjóm- arlögum mun hún ákveða rjett hvers manns í þjóðfjelaginu, marka mönnum olnbogarúm, ákveða sjálfri sjer sviðið til and- legra og verklegra athafna, til sóknar og varnar í baráttu lífs- ins. Ef fólkið fært sjálft að ráða, mun stakkur þess sniðinn við vöxt, hann mun þá sniðinn eftir hugsjónum Islendinga og fram- tíðarvonum um glæsilegt menn- ingarlíf. Þar mun því fyrir borð kastað, sem úrelt er og þjóðin er vaxin frá, þar á meðal því, sem verið hefir grundvöllur valds og pólitísks siðferðis Framsóknar. Grundvöllur hinn- ar nýju stjórnarskrár verður frelsi og jafnrjetti. Framsðknar-ástandið Alþýðullokkurinn 4 móti laun- gengismálinu Loforð — svik O heilindi Alþýðuflokksins í gengismálinu eru nú orðin Sveinbjörn þrætir — FRAMH. AF ÞRIÐJU BÍÐU. lýðum ljós. fastur gerði hvorugt, en hjelt á- Hækkun á gengi krónunnar er ^ram uppteknum hætti. öilum íslendingum áhugamál, svo Sóknarbörn prófasts áttu syni- fremi fundin verði framkvæman- ^e=a a® trúa því, að sálusorgari leg leið til þess. En það getur þvi þeirra væri hjer borinn hinum sví- aðeins orðið, að gróði útflytjenda virðilegasta rógi, og að það væru sje svo mikill, að eigx hljótist tap- Sjálfstæðismenn sem stæðu þar rekstur af hækkuninni, því annars ^aki. stöðvast, framleiðslan, og þar af JÁTNING HERMANNS. hlýtur að leiða minkaða atvinnu Næsti þáttur þessa máls gerð- og lækkuð iauxx. Gengishækkun, ist í. útvarpssalnum þetta saxna sem til slíks leiðir, er þess vegna kvöld. Þar talaði Hermann Jón- ekki síður til óhags launþegum asson. Hann játaði það rjett vera, en framleiðendum. að síra Sveinbjörn hafi fengið En í gengishækkunarfrumvarpi umræddar 6500 kr., umfram sína Alþýðuflokksins er því einmitt lögboðnu þóknun. Og þessi fyrv. slegið föstu, að svo muni fara. landbúnaðarráðherra sagði, að Þar er játað, að smáútvegurinn Þa^ hafi verið hann, sem fyrir- þoli ekki gengishækkun nema með skipaði þessa greiðslu úr Verð- því að fá opinbera styrki til ao jöfnunarsjóði, til síra Sveinbjarn- standa undir henni. Mörgum mun nú að vísu virð ar. Hvað finst nú bændum í Rang- ast sem hæpinn hagur sje af því arlaln21 ^ að haga stjórninni á þessum tím- um svo, að útflutningurinn þurfi heina fjárhagsaðstoð úr ríkissjóði. Því að ef svo er nú, hvað mun þá síðar verða? Síra Sveinbjörn sagði það róg, er á hann var borið, að hann hafi á s.l. ári fengið greiddar 6500 kr. úr Verðjöfnunarsjóði, auk þókn- unarinnar, sem lögin heimila. En Hermann segist hafa fyrir- En einlægni Alþýðuflokksms skipað; eða leyft; að SveinbimÍ sjest af því, að þótt hann þanmg skyldi greidd þessi upphæð. viðurkenni, að hvorki launþegar, Hyað er gvo hið ganna? Qg nje framleiðenduD þoli hækkun hvaða heimild hafði Hermann til með þeim hætti, sem hann stingur þess að greiða þessa fjárhæð úr upp á, þá ætlast hann til, að hinn Verðjöfnunarsjóði? opinberi styrkur verði einungis, Þetta verður að upplýsast. Svo greiddur skamma stund, eða frarn ' mjög hefir Sveinbjörn klerkur undir þessar kosningar. Og til að rægt og svivirt Reykvíkinga í fá fje til þeirrar styrkgreiðslu sambandi við mjólkurmálið, að átti að hafa þá einstæðu aðferð, ætla verður að hann hafi ekki að leggja stórfeldan eignaskatt á. sjalfur þar óhreint mjöl í poka- Það er rjett, að með þessu hefði borninu. verið hægt að bjarga framleiðend- Fram með bækur Mjólkursölu- FRAMH. AF ÞRIÐJU 8ÍÐU sjest m. a. af þeim blaðaútgáfu- hamagangi, sem í þeim er. Þeir eru auk þess ósammála, og rífa hver annan í sig eins og soltn- ir úlfar. Þurkið alt þetta dót út á morg- un! Til þess þurfið þið ekki annað en að sjá um að fylgi Sjálfstæðis- flokksins komi með skilum á kjör- stað á morgun. Þið ráðið skini eða skugga yfir um og launþegum nokkra mánuði. En hvernig átti að fara að þegar þessar eignir voru búnarf Von er að svars sje vant hjá Alþýðuflokknum. Hann flytur málið ekki af áhuga fyrir því sjálfu, heldur einungis sðm kosn- ingabeitu. Alveg eins og hann 1937 lofaði því að standa á móti gengislækkun hvað sem í skærist, en efndi loforðið á þann veg, að 1939 greiddu allir þingmenn flokksins atkvæði með lækkuninni. Gengishækkuninni er sjálfsagt að hrinda fram strax og unt er. En alveg er víst, að almenningur nefndar. Öll gögnin á borðið! þessum bæ. Þið ráðið því í dag og á morg- vill heldur, að Alþýðuflokkm-inn un. Eftir það er það of seint. '3 ” " ’* *’ 1>”’ Sjálfstæðismenn! Allir á kjör- lofi ekki að hækkunin verði, því að þá er víst, að málið verður stað. Kjósið snemma. Safnið þús- svikið, ef flokkurinn telur sjer undum á D-LISTANN. 1 nokkurt færi á. þessara kosninga, þykir mjer íslendinga til hlýðni við sig, og rjett og maklegt að rifja upp óhæfuverk hennar munu koma nokkur atriði. Líklegt mátti virðast, að til henni sjálfri í koll. Henni hefir einnig mistekist það, sem hún Laxá ■ Dölum Enn er nokkrum veiðidögum óráðstafað í júlí og ágúst. Uppl. hjá HARALD FAABERG. Sími 5950. Minningargjöf til Fríkirkju- safnaðarins. í gær afhenti ekkju- frú Guðrún Snæmundsdóttir, Tún- götu 30, mjer undirrituðum kr. 1000.00 —r eitt þxísund króna — gjöf til Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Er þessi veglega gjöf gefin til minningar um eiginmanu frú Guðrúnar, Þórð Eyjólfsson, fyr bónda að Vogsósum, sem and' aðist hjer í bænum 9. febrúai 1939. Fyrir þann kærleika og vin- arhug til safnaðarins, sem lýsir sjer í þessari gjöf til minningar um hinn ágæta, látna safnaðar- mann, þakka jeg hjartanlega í nafni safnaðarins, og flyt jafn- framt frú Guðrúnu Sæmundsdótt- ur einlægar óskir nm blessun Gúðs alla daga. 3. júlí 1942. Árni Sigurðsson. Fjelag íslenskra myndlista- manna liefir sótt um Við fá að byggja bráðabirgða sýningarskála við Tjörnina, austan við Bjarkar- götu, rjett hjá „ísbirninum“. Hef- ir skipulagsnefnd og bæjarráð fallist á, að bygging þessi verði leyfð. Sjálfstæðismenn! D-listinn er ykkar listi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.