Morgunblaðið - 26.07.1942, Blaðsíða 8
Sunnudagur 26. júlí 1942»
f «
n
'Tjelac.hUi *
L O. G. T."
Stúkan VlKINGUR
nr. 104 heldur fund að Jaðri kl. S
e. h. í dag. Þar mun verða flutt:
1. Erindi: Fr. Ásm. Brekkan.
fyrrum stórtemplar.
2. Upplestur.
Farið með strætisvögnum kl.
8V2 f. h. og 1% e. h. frá Lækjar-
torgi.
St. FRAMTÍÐIN
Fundur á morgun kl. 8,30. —
Kosning embættismanna. Rætt
um sumarferð.
Hagnefndaratriði: Frú Victoría
Bjarnadóttir.
fmun^&w
HJÁLPRÆÐISHERINN
Kl. 11: Helgunarsamkoma, kl.
5,30 Útisamkoma, kl. 8,30 Hjálp-
ræðissamkoma. — Lautinant Ingi
björg Jónsdóttir, stjómar.-
Allir velkomnir.
SVARTSTAKKUK
ZION
Samkoma í kvöld kl. 8. — 1 Hafn-
arfirði á Linnetsstíg 2: samkoma
kl. 4. — Allir velkomnir.
FILADELFIA
Hverfisgötu 44: Samkoma í kvöld
kl. 8,30 — B. Ingibrægtsen og fl.
tala. — Allir velkomnir.
TIL SÖLU
NÝJAR KARLMANNSBUXUR
dömuskór 38 og fleira. — Berg-
staðastræti 9, kl. 9—3 í dag.
f
bónið fína
er bæjarins
besta bón.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. Sótt
heim. Peniagarnir á borðið. —
Fornverslunin, Grettisgötu 45,
sjmi 5691.
MiNNINGARSPJÖLD
t lyMvamaf jelagains eru fall-
t-gusc. Heitlð á Slysavarnafje-
iagið, það er best.
STÚLKU
eða ungling vantar í vist til Kefla-
víkur. Aðeins tvennt í heimili, —
Hátt kaup. — Uppl. í Þorsteins-
búð, Hringbraut 61. — Sími 2803.
REYKHÚSIÐ
Grettisgötu 50 B, tekur kj5t,
lax, fisk og aðrar vörur til
reykingar.
REYKHOS
Harðfisksöiunnar, Þverholt 11,
:ekur lax. kjöt, fisk og aðrar
?örur til reykingar.
HEFI TIL LEIGU
herbergi fyrir kvenmann, sem vill
taka að sér ræstingu á 5 herbergj
um. — Upplýsingar I síma 4257.
Leifcföng
Boltar — Dúkkur — Bflar — Flugvjelar - Stell -- Hringl-
ur — Gúmmídýr — Blöðrur — Rellur — Meccano — Sauma
kassar — Sparibyssur — Puslispil og ýmiskonar þraut-
ir og spil.
K. Einarsson & Björnsson.
47. dagur
En alt í einu sá hann sjer til
mikillar ánægju sterklega þak-
rennu vinstra megin við gluggann,
sem náði alla leið niður á jafn-
sljettu. Hann tók stúlkuna á öxl
sjer og steig upp í gluggakist-
una. Ákafur kliður barst upp til
hans frá mannfjöldanum niðri á
strætinu. Allir biðu með eftir-
væntingu eftir að fá að vita, hvert
yrði næsta spor bans.
Hann tók í þakrennuna og
reyndi styrkleika hennar. Hún
virtist til allrar hamingju nógu
sterk. Nú kom að hinu hættulega
augnabliki, að hann yrði að
sveifla sjer úr gluggakistunni að
þakrennunni. Hann neytti krafta
sinna til hins ýtrasta, en þó virt-
ist það ekki ætla að nægja. Augna-
blik fanst honum eins og hann
væri að falla niður, en gat þó
stöðvað sig með föstu taki á þak-
pípunni. Hann fikaði sig hægt nið-
nr eftir rennunni, hruflaði sig á
hnúnm og hnjám, þar til blóðið
vætlaði úr þeim.
Þegar hann var kominn niður
á móts við þriðjn hæðar glugg-
ana var hitinn í þann veginn að
verða honum alveg óbærilegur, og
auk þess ætlaði reykurinn alveg
að kæfa hann. Ákafur svimi kom
yfir hann. Daufur vindblær kom
alt í eimu og þeytti mesta reykn-
um frá, svo að Svarstakk miðaði'
hetnr næstn tvö til þrjú fetin, en
svo kom reykurinn aftur. Hann
var orðinn hálf meðvitundarlaus
þegar hann kom niður á móts við
Eftír Bruce Graeme
aðra hæð. Einhver innri rödd dreif
hann áfram. Hálfblindur og hálf-
kjÖkrandi náði hann niður á móts
við fyrstn hæð. Aðeins örfá fet
ermþá.
Dauðaþögn ríkti yfir hiuum
mikla mannfjölda, sem fylgdist
með hverju fótmáli hans. Eina hljóð-
ið, sem heyrðist, var niðurinn í
vatnsslöngum slökkviliðsins, og
snarkið í eldinum. Svartstakkur
leit snöggvast niður til þess að
sjá hvað hann ætti langt eftir.
Þá fyrst sáu áhorfendurnir and-
lit hans. Æstur kliður braust út
meðal þeirra, þegar þeir sán, að
maðurinn, sem þeir vorn að horfa
á, hafði svarta grímn fyrir and-
litinu, og skyndilega gall við
margraddað óp: — Hamingjan
góða, það er Svartstakkur!
Svartstakknr! Það var ekki til
sá maður eða sn kona, sem hafði
ekki heyrt um fífldirfsku hans,
sem dagblöðin höfðu kallað
„snjallasta innbrotsþjóf nútím-
ans“. Ópið „Svartstakkur“ kvað
við hvað eftir annað.
Hann var næstum kominn nið--
ur, og tveir lögregluþjónar stóðn.
þegar reiðubúnir til þess að taka>
á móti honum.
Þegar mannfjöldinn varð þess
var, hvað var að> ske,' að lögregl-
an ætlaði að fára að handtaka-
Svartstakk, urðu miklár æsingar S
hópnum. Kona nokknr æpti hálf-
kjökrandi: — Þeir ætla að hand-
taka hann! og aðrir sögðu: „Þeir
ættn að skammast sín! Þyrpíngin
ruddist áfram, og hefði rokið á
lögregluþjónana og dregið þá til
baka, ef slökkviliðið hefði ekkL
haldið þeim í skefjum.
— Takið hana! hvíslaði Svart-
stakknr vart heyrilega, en lög-
reglumennirnir skildu, hvað hann
átti við, og tóku á móti stúlk-
unni, sem Svartstakkur ljet falla
niður til þeirra. Hann beið þang—
að til hann sá, að hún var komin
heil á húfi niður, síðan lagði hann
af stað aftur upp eftir þakkrenn—
unni, upp í eldhafið fyrir ofan.
Framh.
A.UOAÐ hvílist
me6 glerangnm frá
TÝLIf-
augltYsingaí^
verOa aO vera konrnar fyrlr kl. 7
kvOldlO dOur en blaOlO kemur öt.
Ekkl eru teknar auglýslngar þar
■em afgrelOalunnl er ætlaO aO vlsa á
auglýsanda.
TllboO og uiasö' lr elga auglýa-
endur aO sækja sj&liir.
BlaOlO veiUr ..ldrel nelnar upplýa-
lngar uas auglýsendur, sem vllja fá
■krlfleg svör vlO a lýslnguat slnum.
Ná er hún komin út bókin,
sem húsmæðurnar og u»gu
stúlkurnar hafa eftir með
óþreyju:
Þegar hættan
steOjar að.
Sagan kom neðanmáls í Morg-
unblaðinu, og þótti húsmæðrum
svo miklu máli skifta, að sagan
kæmi daglega, að ekki var frið-
ur á skrifstofu blaðsins, þá daga
sem sagam fjell niður.
K&upið bókina á morgun. —
Hún kostar 5 krónur og fæst í
öllum bókaverslunum.
Þjónustustúlka á veitingahúsi
nokkru átti páfagauk, sem hún
hafði inni í veitingasalnum. Jlún
var vön að segja við hina þyrstu
viðskiptavini sína, þegar þeir
ruddust að borðinu og heimtuðn
bjór allir í einu: „Einn í einu,
herrar mínir, einn í einu“.
Dag nokkurn strauk páfagauk-
nrinn og settist að í klettabelti
nokkru. Um nóttina rjeðist fjöldi
af krákum á hann, þar eð þeim
gramdist koma þessa óboðna
gests inn á þeirra landareign.
Páfagavikurinn tók árásum þeirra
lengi vel með fullri stillingu og
rósemi, en þegar honum fór að
hlöskra gauragangurinn í hinum
reiðu kráknm, sagði hann: „Einn
í einu, herrar mínir, einn í einu!“
★
Forstjórinn (við vjelritunar-
stúlkuna): — Ætlið þjer að gera
nokkuð sjerstakt á sunnudags-
kvöldið, nngfrú góð?
yjelritumarstúlban (v®ngóð):
— Nei, nei.
Forstjórinn: — Það var gött.
Vilduð þjer þá ekki gera svo vel
að reyna að vera komnar tíman-
lega á skrifstofuna á mánudags-
morguninn!
★
Maður nokkur liældi sjer altaf*
af því, hvað liann^æri rólegur og-
ráðagóður, ef til vandræða kæmi.
Hann brýndi það jafnan fyrir-
konu sinni, að ekkert væri nauð-
-synlegra en það að halda skapi
sínu í skefjum, er voða bæri aS
höndum.
Nótt eina, er þau dvöldu á hót-
eli, kom eidur upp í því. Þau tóku
saman pjönkur sínar í rólegheit-
um og fóru síðan út á strætið..
„Þarna sjerðu, hvað það er gotfe
að vera rólegur, þegar voðann her-
að höndum“, sagði hann. „Já, Jón
minn“, sagði konan blíðlega. „Þœ
hefðir bara eiginlega átt að fara.n
buxnrnar þínar!“
★
Drukkinn náungi náði sjer »”
leigubíl. Hann fór inn nm aðrar
dyriaar, datt út um hinar, stóð
síian upp, gekk til bílstjórans og
sagði; — Hva-að — hik — á jeg’
að — hik — bo-orga?
••••••••■•••••••••••••• •••••••••••••• •••••••••••••••••a
Verkamsnn og trjesmlði j
vantar okkur nú þegar. •
Upplýsingar á lagernum við Flosagötu. !
Höfgaard & Schnlfz A.s. £
*>
• •••••••••••••••••••• ••••••• ••••••• ••••••.•••••••••••#
FYRIRLIG6JANDI
Rúðugler
18 og 24 oz.
Eggert Kriiffánsson & Co. h.f.