Morgunblaðið - 19.09.1942, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 19.09.1942, Qupperneq 2
z MOKGUiN BLAÐIÐ Laugardagur 19. sept. 1942, Lofthernaður: Árás Breta á Boídeaux Breska flugmálaráðuneytið til kynti í g-ær, að flugvjelar strandvarnaliðsins hefðu gert rnikla árás á Bordeaux í fyrrinótt Ennfremur var tilkynt, að Bretar væru nú farnir að senda Beau- fighter orustuflug;vjelar til vernd ar sprengjuflug’vjelum þeim, sem árásir g-era á kafbáta í Biskaya- flóa, og- hefðu þessai- vjelar skot- ið hiður þrjár þýskar flugvjelar í: fyrradag, en mist eina sjálfir. : Þýskar flugvjelar gerðu loft- árásir á nokkra staði í Austur- Anglíu í fyrrinótt. Fjórar þeirra ■ýoru skötnai’ ,niður. Ennfremur • I gerðu Þjóðverjar árásir á ýmsa staði á Bretlandseyjum í gærmorg un snemma. Þá var ein flugvjel skotin niður. Þjóðverjar beita fallhlífa- hersveitum í Stalingrad Þýskt stór skotalíð J heííir sprengjfim yfir borgína Íslensk-amerísk guðsþjónusta í Washington WASHINGTON, 18. sept — Sira Oscar Blackleader prestur í hinni lúthersku kirkju höfuð borgarinnar, gaf í dag út yfir- lýsingu, þar sem hann ljet í Ijósi samúð sína með íslending um vegna loftárásarinnar, sem þýskar flugvjelar gerðu fyrir nokkru. Yfirlýsing sira Blackleader kom eftir að Elbert D. Thomas frá Utah, öldungadeildarþing- maður, formaður fræðslu- og verkamálanefndar öldunga- deildarinnar, hafði látið í ljós, harm sinn út af því, að börn skyldu fyrst særast af völdum þýskrar sprengjuárásar á ís- lenska grund. „Við í Washington og Amer- íku erum innilega vinveittir ís-i lensku þjóðinni“, sagði sira Blackleader. „Okkur þykir mjög leitt, að hinir fyrstu Is- lendingar, sem særðust í þessu stríði, fyrir utan sjómenn. voru saklaus börn, „Þar sem ísland er að mestu lútherstrúar, hjeldum vjer sjer staka guðþjónustu fyrir nokkr um mánuðum í kirkjunni, þar| sem jeg er prestur, í tilefni af vínáttu beggja landanna. Thor, Thors sendiherra íslands í Bandaríkjunum talaði í kirkj- unni. Jeg hefi þá ánægju að þekkja Thor Thors og fjöl- skylduna persónulega. Jeg hefi verið í boði á heimili hans; dóttir hans fermdist í okkar kirkju og börn hans ganga í kirkjuskólann hjer og fjöl- skylda hans sækir kirkjuna. Þar sem við vinnum sam- eiginlega að frelsi mannkyns- ins óska jeg þess að hin sanna vinátta, sem við í Ameríku ber um til ykkar á Islandi megi sameina þjóðir vorar sterkum vináttuböndum“. Rússar hafa fengið liðsauka frú Sfiheriu I Moskva í gærkveldi. Harold King ritar um ástandið við Stalingrad. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá REUTER. nnrásameiíir þýskar svii'ii til jarðar í i’all- lilífuin úr þýskum lieriilulningaflugvjelum í nthverfum Stalingrail. Þýskar lierfluin- ingaflugvjelar koma sifelt með vjelhyssuskyItiir., en eftir þjóðvegunum renna slórar leslir þysks stórskota- liðs. og koma sjer fvrir til þess art skjóta á liorgina í rökkri kvöldsins. Og yfir hið hrúarlansa 'Volgufljót fmra Rússar nú liðsauha frú herstöðvunum í austri. Stalingrad býst til að selja líf sitt dýru verði. — I úthverf- um borgarinnar halda bardagar áfram af hinni mestu grimd. Rússar hafa hrundið endurteknum árásum Þjóðverja í norð- vesturhluta borgarinnar, en þær voru gerðar bæði af skrið- dreka- og fótgönguliði. Barist er nú með byssusting um á strætum og í húsum. Þýskar skriðdrekaskyttur, sem höfðu tekið sjer stöðu í einum hluta borgarinnar, voru strá- feldar af Rússum. Fallbyssur Þjóðverja, bæði langdrægar og þær sem styttra draga, spúa nú eldi og eimyrju yfir varnar- liðið. Þessi ógurlega stórskotahríð bætist við þunga árásanna sem gerðar eru af skriðdrekaliði, fótgönguliði og flugher, og gerir ástandið alvarlegra með hverri stundu sem líður. Þrátt fyrir þær óhemju á- rásir, sem gerðar eru á sam- gönguleiðir borgarinnar af Þjóðverjum, halda varnarliðs- sveitir stöðugt áfram að kom- ast þangað, en aðrar eru á leið inni. Skyttuherfylki frá Síberíu er á leiðinni. í þessu sambandi má geta þess, að það voru skotmannasveitir frá Síberíu, sem hrundu áhlaupi von Bocks við Borodino s.l. haust, þá er Þjóðverjar voru að reyna að komast til Moskva. MODZOK-VÍG- STÖÐVARNAR. ' Seinustu frjettir frá Mod- zok, þar sem Rússar reyna að hindra framsókn Þjóðverja til Grozny-olíulindanna, eru þær, að ástandið sje fremur sæmilegt fyrir Rauða herinn. Aðallega er það þó undir rússnesku flugsveitunum þarna komið, hvort hernum tekst að halda vörninni til streytu, því það er hann, sem á að herja á samgönguleið Þjóðverja yfir Terekfljótið, og koma þannig í veg fyrir, að þeim berist liðs- auki. Japanar náfgast Port Moresby Enn eru stórfenglegir bardag- ar háðir í frumskógum Nýju Guineu, þar sem hersveitir Jap- ana sækja fram til Port Mores- by, sem er aðalstöð varnarlínunn ar fyrir Norður-Ástralíu. Sagt var, að orusturnar hafi verið mjög harðar, og hefðu báð- ir aðilar lagt áherslu á að reyna að umkringja óvinasveitimar. — Japanar eru nú sagðir komnir að Yourubava, sem er um 32 mílur frá Port Moresby. Miklir bardag ar eru og háðir við Oven Stanley. Flugvjelar Bandamanna hafa gert endurteknar loftárásir á Buna, og einnig á hersveitir Jap ana í fjöllunum við Owen Stanley Lotfárás var að auki gerð á stöðv ar Japana á Buka eynni í Saló- monseyjum. Bretar sækja fram á Madagaskar Hafa tekíð borg á atistar- ströndínní Osío er eíns ogþýskborg Annet skorar á Frakka að berjast Vichy í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá REUTER. A V.VO'. landstjóri Viehystjórnarinnar á Mo- dagashar, hefir staðfest. að hann muni gfir gefa höfnðborgina, Antanarivo, og hnida áfrum vörninni annarstaðar, svo fremi Rretar nái borg inni á sitt vald. II n n n tekur þart frani. art með því að gera þeiia. undlrstryki ltann þart, að hann sje algerlega andvígnr vopnahljesskllmálum þeim, sem Hrelar settu. „Hersveitir vorar halda áfram vöm sinni“ segir ennfremur í til- ky.nningunni, „og munu þær verja Í Madagaskar, þar til yfir lýkur*‘. I „Jeg hefi“, segir landsstjórinn ennfremur, „skipað öllum embætt ismönnum að vera kyrrum í stöft um sínum og kvika hvergi“. NÝ LANDGANGA BRETA Breskar hersveitir lentu á aust urströnd Madagaskar í dag. Tóku þar bæ án verulegrar mótspymu. Urðu þar af leiðandi mjög litlar skemdir í bænum, og er þar nú allt komið í hið fyrra horf aft- ur. Bretar segja sóknina til höfuð borgarinnar ganga að óskum. Á einum stað var háð hörð viður- eign við franskar hersveitir, og veitti Bretum betur. I flestum borgum, sem Bretar hafa þegar náð, er nú alt komið í sitt fyrra horf. Ifregn til „Svenska Dagblad- et“ ?r frá því skýrt, að Osló líkist í dag meira þýskum setuliðs- bæ, heldur en höfuðborg Noregs, er áður var svo friðsamleg. Á götunum í miðbænum er ann- ar hver maður í þýskum einkenn- j isbúningi. Alstaðar heyrist töluð. þýska, og ef maðu’r sest við borð á einhverju veitingahúsinu, þá er þar þjettsetið af Þjóðverjum. Og | þar sem Þjóðverjar koma, hverfa allir Norðmenn á brott. Ef þýskn hermennirnir finna, að þeir eru ekki undir eftirliti, þá tala þeir eins og þeim býr í brjósti, og eru ekki faguryrtir í garð Hitlers. — Einnig láta þeir óánægju sína í Ijósi yfir veru sinni og störfum í Noregi. Annars bætir fregnin því við, að varla sje hægt að kalla flesta þeirra Þjóðverja, sem nú eru í Noregi hermenn, því þeir eru flestir rosknir menn, eða þá ungl- ingar, frá 16 ára aldri. Farfuglar fara í Jlalaból hjá Kald- árseli kl. 8 í kviild. Upplýsingar í síma 4009 kl. 12—2 í dag. 116 Frakkar feknir af lfifl WICHY í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá BEUTEB. ST ULPNAGEL, yfirhers höfðingi Þjóðverja í París hefir tilkynt, að 116 kommún- istar og hryðjuverkarmenn, j hefðu verið teknir af lífi fyrir að vera samsekir um árásir á1 þýskar hersveitir. Árásin á Oiepps Æskan er nýkomin út. Á for- síðu er mynd af sveitadreng með lamb. — Annað efni blaðsins eru sög- ur og greinar við hæfi unglinga. Ritið er prýtt myndum, bæði teikn ingum og Ijósmvndum. Yfirstjórn kanadiska liðsins, sem árásina gerði á Dieppe á dögunum, hefir gefið út yfirlits skýrslu um strandhögg þetta. Sagðist þeim svo frá, að mikið hefði mátt læra af árás þessari. sem þó hefði ekki gengið að ósk- um að því leyti, að ekki hefði tek ist að koma að óvinunum fullkom lega óvörum. Þýskt olíuflutninga skip varð nefnilega á vegi bresku skipanna á leiðinni yfir Ermar- sund, og bar strandvamarliðinu n jósnir um ferð þeirra. PRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Willkie kominn tll Rússlands WENDELL WILLKIE, sjer- stakur sendiboði Roose- velts forseta, kom til Kubyshef i gær frá Teheran. Eftir að dvelja þar í nokkra daga, muji hann fara til Moskva, til þess að ræða við æðstu stjómarvöld Rússa, og talar þar á meðal við Stalin. Uppskeran í Bret- lanöi eykst l-j að hefir verið áætlað, að upp * skeran í Bretlandi muni auk ast um fimm af hundraði á þessu hausti, og mun sú aukning spara mikið skiprúm. Bændur hafa tekið mjög mik- ið land til nýræktar og gengið fram í því starfi af mesta dugn- aði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.